Freyja - 01.05.1909, Síða 22

Freyja - 01.05.1909, Síða 22
FKEYJA XI. 6. ■242 anna. Frúin andvaFpaöi- er hún minntist þess, hve langt var síðan að einasta barnið hennar hafði vafið litlu handleggjun- um um hálsinn á sér, En það var ein af þeirn fórnum sem ó- týgin kona verður að leggja á altari ættgöfginnar. A því alt- ari hafði hún íórnað öllnnv viðkvæmustu tilfinningumhjarta síns. Vivían átti að verða, mikil stúlka sem sverði sig ckki í móður- heldur föðurœttina. Nú heyrðist fótatak og Vivfan, sem þekkti fótatak föður síns,. spratt upp og sagði. , ,Má ég fara. móðir?“ ,,Nei, góða mín,“ sagði frúin og virti dóttur sína fyrir sér með hálf gerðum kvíða. ,,Það er bezt þú sjáir þetta til enda svo þú lœrir að þekkia þessa stétt, þessa stétt sem stelur, “ bætti hún við með óútsegjanlegri fyrirlitningu fyrir vinnuhjúa— stéttinni. —sinni eigin stétt, II, ,,Svoþú hefir verið rœnd, góða mín, “ sagði Charleroi er hann kom inn og var ekki trútt um að glettni hrygði fyrir í gáfulegu augunum hans. ,,Já, Órville, “ svarat'i írúin eg sagði honom svo alt urn peningana. Hún hefði látið þá á botninn í efstu skrifborðs- skúffuna og læst henni. Enginn llefði séð til sín nema dóttir þeirra og henni hefði hún bannað að segja nokkrum frá því. , ,En ég er viss um að þjófurinn er í húsinu, “ sagði hún. Charleroi gekk'yfir að skrifborðinu, skoðaði nákvœmlega í skúffuna og sagði: ,,Þetta hefir kvenmaður gert, það sýnir frágangurinn og hún hefir haít iykil.“ ,,Er þetta ekki verk sem lögreglan œttí að gera?“ sagðí frúin bæði gröm og hissa á því að herra Charleroi skyldi leggja sig niður við að rannsaka þjöfnaðarmál. ,,Ekki endilega. Hver veit nema þetta haii verið gjört út úr neyð, Veizt þú nokkuö um hagi vinnufólksins?" ,,Ég!“ sagði frúin og leit framan í hann i v on um þá velþóknun, sem hún var einatt aö leita eftir, en fann ekki fremur nú en fyr. ,,Nei! H\að kemur þr.ö h'ka þessu við? er ekki þjófur þjófur og þjóínaður þjófnaður?-1 Frúin sá elki g'arr.; an-i í auj um manns síns, en barníð

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.