Freyja - 01.05.1909, Blaðsíða 24

Freyja - 01.05.1909, Blaðsíða 24
244 FREYJA XI. '6 stóS hún upp, gekk inn tilforeldra sinna. staSnœmdist á miSju gólfi og sagSi nokkurnveginn hiklaust. ,,Ég fann hana ekki, Ég veit líka hver stal peningunum ég- ég þorSi bara ekki aS segja þaS, ég-ég œtla samt aS aS gera þaS. “ Nú hikaSi hún viS. MóSir hennar starSi á hana alveg hissa, en faSir hennar benti henni aS halda áfram: ,,I morgun, þegar ég lá hérna á legubekknum, kom inn stór og ljótur maSur meS langa sveSju í hendinni Hann skimaSi í kringum sig, þangaS til hann sá mig. Þá kom hann til mín, reiddi upp sveSjuna og sagSi; ,Heyr8n litla stúlka, Ef þú liggurekki graf-kyr og stein-þegjandi skal ég, skal ég, skera þig! ‘ Svo urgaSi í honum eins og tígrisdýri og ég þarSi ekki aS hreifa mig. Svo tók hann lyklakippu upp úr vasa sín- um, opnaSi skúffuna hennar mömmu og tók peningana. Svo kom hann til mín, ýgldi sig óttalega og sagSist koma aftur og -og skera mig ef ég segSi frá því og svo fór hann þarna út, “ sagSi hún, leit óttaslegin í kring um sig og benti á dyrnar. ,, Vivían!‘ ‘ varS frúnni aS orSi og stóS upp í því skini aS fara til hennar. En maSur hennar benti henni aS setjast og sagbi svo: ,,Þú sást hann vel og þektir hann ef þúsœirhann aftur?“ ,,Já, faSir, “ sagSi hún meS ákefS, —(Frh.) RORGUNARLISTI. XI. Matthildur Féldsted. Winnipeg Guðrún Helgason, Wild Oak Mrs. Valdimarsson, '• Mrs. Markússon, Fort Rouge 10, 11. ár. Kristín Dlnusson, öimli Soffía M. Johnson, Mozart Mr. Jónasson, Fort Rouge Oddný Anderson, “ “ W. ár. Valfferour Tósfsson, SioTíðnr Finarsson. Mrs, G Ólafsson1 ',l 10 11. f-r. í\ i. .J l-l'l IIIOI t w. innipeg -51 f 8. Halldór Karfelsson, Cimli “ Hólmfriður Brynjólfsson. “ Pétur Magnússon, “ Sigurbjörg Thórðarson, “ “ Páll Friðreksson, Icelandie Riv, “ Jón b Jónasson, öimii “ 8. 9, ár, Mr, M, J. Dall, Hecla $,?, 6- 7- s ár, Mrs Jóseph Myers, Akra $.H, 7-8 ár, Mrs, Kristín Hannesson. Gimli $2, 7-8-9-1011, ár. Mrs, V Sigurgeirsson, Gimli $5, Soffía Davíðsson, Baldur, “ Mrs, E, Sæmundsson, Hallsson “ 4, 5, 9. 7, 8. 9, ,70, 17, njarni Jónsson, Otto “

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.