Fram


Fram - 26.04.1919, Blaðsíða 2

Fram - 26.04.1919, Blaðsíða 2
66 FRAM Nr. 17 Innilegt þakklæti vottum við öllum er sýndu okkur hluttekningu við hið svip- lega fráfall okkar elskulegu móður, tengda- móður og syskina og annara vandamanna er fórust í snjóflóðinu á Engidal. Sérstak- lega þökkum við þeim er heiðruðu útför hinna látnu með minningargjöfum. Siglufirði 25 apr. 1919 Ha.llur Gariba/dason Jóhann Garibaídason Asgrtmur Garibaldason Oskar Garibaldason Indíana Garibaldadóttir Sigríður Jónsdóttir t Tormod Bakkevig Stórkaupmaður Tormod Bakkevig" í Haugasundi var einn af hinum fyrstu Norðmönnum sem tók hjer bóltestu og var það haustið 1904; fjekk hann hjer allstóra lóð og bygði hjer smámsaman mörg hús og stór, þar á meðal síldarbræðslu-verksmiðju Hann var vel efnum búinn og stór- huga, og rak hjer síldarútgerð og síldarverzlun í stórum stíl flest árin. Hann var glöggur fjármálamaður, hreinskiptinn og orðheldinn og var skrifstofuhald hans hjer ávallt í besta lagi. Oleðimaður var hann og gest- risinn, nokkuð þur á manninn við fyrstu viðkynningu, en reyndist því betur síðar, og tryggur var hann og vinfastur. Hann var ákaflega hraustbygður, fríður sýnum og hinn glæsilegasti á yelli. Oiptur var hann og lifa 5 synir hans og 1 dóttir. Hin síðustu árin var hann andlega bilaður að heilsu, þannig að minn- ið var algjörlega farið. Hann var fæddur 9. júlí 1855 og andaðist í Haugasundi nú á Skírdag, 17. apríl. Mun minning hans lengi lifa í heiðri hjá mörgum Siglfirðingum, hjá þeim lengsí, er mest kynntust honum. B. Þ. LÍSÍÍ yfir þá sem afhent hafa »Fram« peningagjafir til fólksins sem varð fyrir eignatjóni af völdum snjó- flóðsins 12vþ. m. Áður komið kr. 555.00 Páll Kröjer » 25.00 Kristinn Tómásson » 5.00 Práin Sigurðsson » 15.00 Sigurjóna Sigurðardóttir » 10.00 Oddur Jóhannsson » 50.00 Erl. símfregnir Khöfn 12. apr. Rauði krossinn ætlar að láta heil- brigðismál þjóðanna til sín taka fram- vegis, einnig á friðartímum. Kommunistar hafa ráðist á stjórn- arsetur Bolchevikka í Múnchen og sett á nyja stjórn undir forsæti Klatig(?) múrara. Stærsta flugvélasýning sem haldin hefur verið á Norðurlöndum var opn- uð hér í dag. Khöfn 13. apr. Friðarskilmálar þeir sem banda- menn bjóða miðríkjunum eru nú fullgerðir nema að því er snertir á- kvörðun á landamærum czecoslóvaka Khöfn 15. apr. Bardagar halda áfram í Múnchen milli Kommunista og Bolchevikka. í Austurríki hafa Bolchevikkar myrt Jósep erkihertoga og Wekerle fyrv. forsætisráðherra, ungverska stjórn- málamanninn. Pað erhaldiðað bandamenn muni heimta að Pjóðverjar greiði 125 mill- jarða fránka í skaðabaetur. Chria 15. apr. Norska stjórnin hefir bannað að dagblöð komi út á sunnudögum. Berlin 16. apr. Alsherjarverkfall vofir yfir og blöð- in leggja til að neitað verði að skrifa undir friðarkosti bandamanna. Khöfn 19. apr. Czernin fyrrum utanríkisráðherra Austurríkis, ætlaði að flýja til Sviss en var tekinn höndum. Lögreglan í Kolding hefur hand- samað finska seðlafalsara. Höfðu þeir í fórum sínum 10 miljónir í fölskum seðlum, London 23, apr. ítalir krefjast þess að fá hafnar- borgina Fiume við Adríahaf. Rúmenar og ungverskir czecko- slóvakar halda her sínum gegn kommunistum í Budapest. Leiðrétt. Fram hefur verið beðinn að geta þess, og leiðrétta að gamla konan Halldóra Ouðmundsdóttir sem fórst í snjóflóðinu hafi ekki verið vinnukona í Engidai, heldur hafi hún verið stjúpmóðir ekkjunnar Mar- grétar, og fóstra Péturs heitins Garíbalda- sonar, og dvalið hjá þeint í ellinni. Vikan. Tíðin: Á suunudaginn var, var mikil leysing og suðvestan stormur, en kólnaði svo með kvöldinu, og hefur alla vikuna verið kuldaveður. Áttin mest vestan og norðan. Á sumardaginn fyrsta var hér 5 gráða frost, í gærdag og í rnorgun 8 gráða frost. — Þykir mönnum sumarið byrja kuldalega. Það er haft fyrir sattaðÞing- eyingar og Skagfirðingar inuni bráðlega ætla að ieggja mót með sér til þess að útkljá hverjir sé montnari.-Þar verður niargur háleitur! Botma fór frá Reykjavík á miðviku- dag, var hún yfirfull af farþegum til Kaup- mannahafnar, og sagt að farþegapláss á henni sé ait pantað næstu 2 ferðirnar. Lögjafnaðarnefndin fór með Botníu til Kaupmannahafnar. I nefndinni eru: Bjarni Jónsson frá Vogi, Jóh.Jóhann- esson bæjarfógeti, og Einar Arnórssor, pró- fessor. Geysir kom til Reykjavíkur 23. þ. m. frá Englandi. Sterling kom í gær til Seyðisfjarðar 2 lík af þeint sem fórust í snjóflóð- unum hafa fundist þessa viku. Lík Páls Porsteinssonar frá Vík, og lík yngra barns Ben. O. Jónssonar. Eru þá 2 lík ófundin, lík Friðbj. Jónssonar og drengsins Alfred Andersens. Jarðarfarir: í gær var jarðsungið alt fólkið frá Engidal 7 manns. I dag var aftur jarðsungið 7 inanns: Ouðrún Jónsdóttir, Ben. Q., kona hans og börn, og bæði líkin úr Héðinsiirði. Knut Sether og kona hans verða jarð- sungin í næstu viku. Fisksöiu/eifi. Fisksala hefur nú verið gefin laus héðan af íslandi til Þýska- lands. Fiski veiðahlutafélagið ísland í Reykjavik hefur samið um smíði tveggja botnvörpunga. Verða þeir bygðir í Eng- landi, og byggingu þeirra lokið seint á sem fer með umboð Alþjóðabanda- lagsins. Pegar Bandalagið veitir ein- hverju ríki umboð sitt til slíkrar til- sjónar, skal fyrst og fremst tekið tillit til vilja þeirrar þjóðar er um- sjánni á að hlíta, í jiví efni. Aðrar þjóðir, sérstaklega í Mið-Afríku standa á slíku þroskastígi, að umsjónarríki þeirra verður að bera ábyrgð á lands- stjórn þar, og verður að vera bund- ið föstum skildaga sem tryggi sam- viskufrelsi, og trúfrelsi í landinu, haldi uppi siðferði, hindri lesti, svo sem þrælasölu, hergagnasölu og brennivínssölu, láti ekki gjöra né byggja hervirki, hvorki til lands né sjáfar, taki ekki landsbúa í herþjón- ustu, að öðru leiti en því, sem nauð- synlegt álítst til þess að halda uppi þjóðaga, eða verja landamæri þjóo- arinnar, og enn sé trygging sett fyrir því, að verzlunarfrelsi í landinu skuli vera jafnt fyrir alla aðila bandalags- ins. Surristaðar suð-vestan til í Afríku og á sumum eyjum sunnan til í Kyrrahafinu verður að álítast að þjóðunum verði best stjórnað eftir lögum umsjónarþjóðarinnar þar sem svo stendur á að þjóðirnar eru sér- lega fámennar, og fjarlægar heims- menningunni, eðaýmsra annara hluta vegna, en þó skal haldið þeim trygg- jngum er áður getur um, til þess að vernda heill og velferð íbúanna. Umsjónarríki$ skal á hverju ári, senda Bandalaginu skýrslur um það land, sem því hefur verið trúað fyr- ir að stjórna. Hafi Sambandsaðilar ekki þegar áður orðið sammála um stjórnarfar hjá þeim þjóðum sem undir umsjón eiga að vera, skal framkvæmdaráðið með sérstökum löguui eða reglugjörðum, ákveða skýrt hvernig hagað skuli yfirvöld- um, tilsjón eða aðstoð umsjónarrík- isins í það og það skiftið. Samn- ingsaðilar eru allir á einu máli um það að setja skuli á stofn á aðal- stöð bandalagsins umboðsnefnd, Sú nefnd skal veita móttöku og rannsaka allar skýrslur umsjónar- ríkjanna og aðstoða bandalagið í eftirlitinu með því að öllum skil- yrðum, sem umsjónarumboðinu fylg- ja, sé fullnægt. 20. grein. Samningsaðilar eru allir á einu máli um það, að vinna að því að tryggja og efla góð og mannúðleg vinnuskilyrði, bæði mönnum konum og börnum, heimafyrir í sínum lönd- um, og í öllum öðrum löndum, sem þeir eiga verzlunar- og iðnaðar-við- skifti við, og ætla sér því að setja á stofn sem einn hlekk í verkahring Bandalagsins, skrifstofu sem fjallar um alt það er lítur að vinnu í löndunum. 21. grein. Samningsaðilai hafa komið sér saman um að með Bandalaginu skuli tryggja og verja vöruflutnings- frelsi og að réttlætis sé gætt í verzl- unarviðskiftum allra þeirra þjóða sem í Sambandinu eru. Og meðal ann- ars sé alt gjört til þess að bæta úr skaða og sjá fyrir nauðsynjum þeirra héraða, sem fyrir eyðileggingu hafa orðið í ófriðnum 1914—1918. 22. grein. Samningsaðilar hafa komið sér saman um að leggja undir umsjón bandalagstos allar alþjóðastofnanir og skrifstofur sem þegar hafa ver- ið settar á stofn með venjulegum samningum, ef þær þjóðir sem sanin- ingana hafa gjört vilja svo vera láta. Ennfremur hafa þeir koinið sér sam- an um að allar alþjóðaskrifstofur sem hér eftir kunna að verða sett- ar á stofn, skuli leggja undir um- sjón bandalagsins 23. grein. Samningsaðilar hafa komið sér saman um að alla máldaga eða al- þjóðasamþyktir sem hér eftir verða gjörðar af hverju því ríki sem í banda- laginu er, skuli þegar í stað skrá- setja hjá höfuðeinkaritara, en hann skal birta alt slíkt svo fljótt sem unt er, og enginn máldagi, né samþykt, skulu fullgild fyr en skrásetning hefur farið fram. 24. grein. Fulltrúaþingið skal hafa ráðgjafa- næsta hausti. Mun annar eiga’|að heita »Apríl« en hinn »Maí« og mun ætlast til að Þorsteinn Þorsteinsson verði skipstjóri á öðru og Björn Olafsson á hinu, sem áður. Skipin munu kosta alt að hálfri mil- jón króna hvert. »Alliance«-félagið hefursamið um bygg- iiigu á einu samskonar skipi, á sama stað. Yms önnur félög íslenzk hafa og paníað botnvörpunga, alls ein 8 til 10 skip. Enga kaupa þeir brúkaða, heldur verða þeir allir bygðir eftir pöntun. Stjórnarráðið hefur tilkynnt að seðlaúthlutun fyrir kornvöru og sykur hætti í lok þessa inánaðar. Séra Sigfús Jónsson Mælifelli, hefur fengið lausn frá embætti, frá næstu fardögum. Skarlatssótt hefir stungið sér nið- ur í Reykjavík, en er væg. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason hefur fengið tiiboð um að taka við Oimli- söfnuði, Vinnipeg. Mjóafjarðarprestakall er veitt séra Þorsteini Ástraðssyni. Kirkjan: Síðdegismessa á morgun. Á uppsíigningardag 29. maí verður messað kl. 1 e.h. og fer þá væntanlega fram barna- ferming og altarisganga. Hinn væntanlegi valdsmaður okkar Ouðm. L. Hannesson á Isafirði sendi hingað samhryggðarskeyti út af hinum mikluslysum er hér hafa orðið, og boðaði um leið komu sína hingað með fyrstu ferð eftir 10. maí. Oddviti sendi honum aftur þakkar- skeyti fyrir hluttekninguna og bað hann velkomiri hingað, fyrir hönd hreppsnefndar og hreppsbúa. Mjög næm kvefsótt á bömum gengur á Akureyri, liggja þar á annað hund- rað börn. Fullorðnir hafa einnig fengið veikina, og menn ekki óhræddir við að þetta kunni að vera angi »Spönsku veik- innar.« Héraðslæknitinn hefur gengist fyrir því að algjört bann verði lagt við fólksflutn- ingum frá Akureyri til Siglufjarðar, Fru Þóra Melsteð er nýdáin í Reykjavík. Enskurbotn vörpungur sirzwd- aði nýlega, 15 mílur fyrir austan Ingólfs- höfða, niannbjörg varð. Snjóf/óð féll nýlega á Leikskálum í Dalasýslu, og grandaði 170 fjár og nokkru af heyjum. Lausafregn um að íssvart hafi orðið fyrir Horni, er borin til baka. rélt til þess að ráða þeim ríkjum, sem í bandalaginu eru, til þess að taka þá máldaga sem orðnir eru ótímabærir til nýrrar yfirvegunar, svo og að rædd verði að nýju mál er varða alþjóð, ef hætta skyldi geta sýnst fólgin í því fyrir alheimsfrið- inn, að ekki yrðu breytingar gerð- ar á þeim. 25. grein. Sambandsaðilar eru allir á einu máli ufn það, að þessi samningur skuli vera svo, að með honum séu allar skyldur og samningar sem þjóð- ir Bandalagsins hafa gjört með sér áður, feld úr gildi, ef þar mælir ann- an veg en hér er gjört. Hafi eitt- hvert ríki, sem nú eða síðarverður meðlimur bandalagsins, undirskrif- að einhvern samning, eða tekið á sig einhverjar skyldur áður en þessi samningur var undirskrifaður, enda séu skyldurnar ekki í samræmi við hann, þá skal ríkið þegar í stað gjöra gangskör að því, að losa sig úr þeim samningi og við þær skyld- ur sem um er að ræða. 26. grein. Pessum samningi má breyta, og eru breytingarnar gildar, þegar þau ríki, sem skipa íramkvæmdaráðið hafa samþykt þær, og 3/4 þeirra ríkja sem skipa fulltrúaþingið.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.