Fram


Fram - 17.05.1919, Blaðsíða 4

Fram - 17.05.1919, Blaðsíða 4
80 FRAM Nr. 20 TIMBUR allskonar, unnið og óunnið er nýkomið beint frá Svíþjóð og verður selt mjög sanngjörnu verði. H.f. Hinar sam. ísl. verslanir. Jón Guðmundsson. Björgunarlaun. Allir þeir sem kröfu eiga fyrir björgun eftir snjóflóðið, hvort heldur er fyrir vinnu, bátslán eða annað verða að senda hreppstjóra Hvanneyr- arhrepps kröfur sínar fyrir 22. þ. m. Að öðrum kosti mega þeir vænta að þær verði ekki teknar til greina. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 14. maí 1919. Páll Einarsson. Uppboð. Föstudaginn þann 23. maí n. k. verður haldið opinbert uppboð við húsið »Hótel Akureyri* á Akureyri og þar selt hæðstbjóðanda, ef viðun- anlegt boð fæst, alt innbúið úr hótelinu s.s. Veggmyndir, Stólar, Bekkir, Borð, Sófar, Legubekkir, Kommóður, Skápar, Buffet, F’vottaborð, Þvottastell, Rúmstæði. Rúmfatnaður s.s. Madressur, Rúmteppi stoppuð og óstoppuð, Undirsængur Yfirsængur, Koddar, Línlök, Sængurver, Koddaver Borðbúnaður s.s. Hnífapör, Skeiðar, Serviettu- hringar, Kryddstólar, Pletkönnur, Leirtau o.m.fl. Borðdúkar hvítir og mislitir og Serviettur. Kokkhúsáhöld, nokkuð af ílátum, Pvottabalar, Pvottamaskina o. m. m. fl. Ennfremur verður selt eitthvað af búðarvarningi. Petta verður áreiðanlega langstærsta uppboðið sem nokkru sinni hefur verið haldið á Akureyri á húsbúnaði, og verður þar hægt að kaupa marga ágæta og nauð- synlega muni, sem nú er tæplega völ á að fá keypta nokkurstaðar. Uppboðið byrjar kl. 11 f. m. og verða söluskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Langur gjaldfrestur. Akureyri 16. apríl 1919 Einar Gunnarsson. Skófatnaður kar/a og kvenna hvergi ódýrari eftir gæðum en i verslun H.f. Hinar sam. ísl. verslanir. Hér með auglýsist, að þeir sem æskja að flytja ís- lenskar afurðir, sem framleiddar eru á yfirstand- andi ári, til útlanda, verða fyrstum sinn þangað til öðru vísi verður ákveðið, að sækja um leyfi til útflutnings til stjórnarráðsins. Pess skal get- ið jafnframt að vænta má að útflutningsleyfi verði þegar veitt á öllum íslenskurn afurðum að und- anskildum hestum, meðalalýsi og hrognum. í stjórnarráði íslands, 12. maí 1919. Sigurðurjónsson Oddur Hermannsson. BANN. Hér með er öllum stranglega bannað að kasta eða bera skólp, sorp, ösku eða önnur ó- hreinindi á lóð eða mannvirki A.s. Aalesund Fiskeriselskap, hér á staðnum. Sömuleiðis er óviðkomandi mönnum bannaður allur óþarfa um- gangur um lóðina. Verði banni þessu ekki hlítt, verða brot á því tafarlaust kærð til sekta. pr. Aalesund Fiskeriselskab. Johan Landmark. Auglýsing. Sölu á grjóti og möl úr Staðar- hólslandi annast framvegis herra kaupmaður Andrés Hafliðason á Siglufirði fyrir mína hönd. Akureyri 8. maí 1919. Chr. havsteen. Ritstjóriogafgreiðslum.: Sophus A. Blöndal Siglufjarðarprentsmiðja. akpappi fæst í verslun Sn. Jónssonar, Akureyri. (Frí flutn. til Siglufjarðar.)

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.