Fram


Fram - 19.06.1920, Síða 4

Fram - 19.06.1920, Síða 4
FRAM Nr. 25 98 Verslun Helga Hafliðasonar hefur nú fengið óvenju miklar birgðir af alskonar vörum; skulu hér upptaldar nokkrar tegundir: Rúgmjöl »Taffel«-ostur Súkkat Stangasápa Teikni-bestik Úrval af útl. skáldsög- Gúmmíkápur Hveiti Gouda'-ostur Citrondropar Boraxsápa Kopíupressur um Bródergarn Haíramjöl »Mejeri«-ostur Vanilledropar Sápuspænir Skólablek Sögur og myndab. Heklugarn Bygggrjón, mulin Mysuostur Möndludropar Sólskinssápa Kontorblek handa börhum Silkitvinni Sagó NorskarSardínurí olíu Kardemommudropar Handsápur.fjöldi teg. Copíblek Blúndur í úrvali Sagó-mjöl »Gaffalbitar« Muskatdropar Silfursápa Sjálfblekunga Norsk vaðmál Leggingar alskonar Kartöflumjö! —»«— í Tomat Kirseberjadropar Gallsápa Pappírskörfur Blátt Cheviot Flauel Kaffi Ansjósur í ostrusósu Hindberjadropar Ilmvötn, mikið úrval Reikningsspjöld Peysufataklæði Teygjubönd Export Reykt síld í olíu Síróp Griflar ,Svuntusilki Axlabönd Kakaó Beinlaus síld Laukur Höfuðbækur Kalkepappír, blár, gul- Kjólasilki Hattar Sukkulade Makríl í hvítvíni Plöntufeiti Kladdar ur, rauður Kjólatau margar teg. Húfur Te — í sósu Oma-smjör Kassabækur Skrautpappír aisk. Lasting stórt úrval Hanskar, gúmmí Rúsínur Ameríkanskur Lax Marmelade Kopíubækur Kopie-skálar Gardínutau marg. teg. —»«— tau Sveskjur, þrjár teg. Fiskibollur Kaffikex margar teg. Stílabækur —»—kústar Léreft margar teg. Vinnuföt Ferskjur, þurk. Leverpostej Matarkex Vasabækur Bréfaklemmur allsk. Flónel í úrvali Saumnálar alsk. Epli, þurkuð »Husblas« Saccharin Bréfsefni í kössum Blekbyttur Millifóður Maskínunálar Apricósur, þurk. Purkuð heilegg Soda pastillur —»— í möppum Víxileyðublöð Ermafóður Bandprjónar Fíkjur —»«— eggjarauða Lakkrís Perripappír Pennar í úrvali Nankin Hnappar og tölur í Fíkjukökur, með —»«— eggjahvíta Hósta-pastillur Consept pappír Pennastengur Tvisttau afarmiklu úrvali möndlum Hindberjasaft Makkarónur »Bíkúba« Blákrít Javi Hálsbindi Döðlur Kirseberjasaft Niðursoðin mjólk »Pro Patria« Rauðkrít Handklæði Hárnet Kúrenur . Blönduð ávaxtasaft Skúrepúlver Póstpappír 4vo Frímerkjasvampa og Borðdúkar Hárnálar járn og bein Kirseber Kanel st. og óst. Blejsoda — ■»«— 8vo rúllur Rekkjuvoðir Hárkambar Gerduft í lausri v. Pipar » » » Krystalsoda —»«— í ,blokkum‘ Timburblýantar Boldang Hárspennur —»«— í baukum Negull » » » Umslög vanaleg »Rader«-vatn Nærföt, kvenna Heklunálar Natron Allehaande st. og óst. —»«— peninga Fiskilím —»«— barna Heklusköft Borðsalt Kardem, st. og óst. Rjóltóbak —»«— skjala allar st. Kontorlím Manchetskyrtur Gardínuhringir Hunang Muskat » » » Skraatóbak Teikni pappír Gummílím Flibbar, linir ogharðir Skæri alskonar Pickles Engifer Reyktóbak mikiðúrval Teikni bólur Póstkort. útl. og innl. Sokka , Ferðatöskur Sinnep Lárberjalauf Cigarettur marg. teg. Teikniblýantar í úrvali Mánaðardagar Karlmannaföt Kvenntöskur Tomatsósa Vanillesykur Vindlar, afar m. teg. Strokleður Merkimíðar Yfirfrakkar Kvennúr Karlmannaúr, Klukkur, Barómeter, Hitamæla, Úrfestar, karla og kvenna, Hálsfestar, Kapsel, Kalipasta-líkneski, Barnaleikföng í afarfjölbreyttu úrvali, Allskonar járnvara, Útgjörðarvörur alskonar, Málning, Olíufatnaður, Oúpimístígvél, Klossar í úrvali, Sjóstígvél, Pottar og alskonar em úleruð ilát, Strákústar og allskonar burstar, Alskonar verkfæri, Glerþvottabretti, Smurningsoliur í heilum og hálfum tunnurn með innkaupsverði að viðbættu flutningsgjaldi og kostnaói og fjölda niargt ileira sem eigi vinst rúm til að auglýsa að sinni. Vörurnar eru allar vandaðar og bestu tegundar og ódýrar eftir gæðum vegna þess að þær eru keyptar frá fyrstu hendi, en ekki frá »heildsölum.« Komið og athugið verðið á vörunum og vörugæðin áður en þið kaupið annarsstaðar, þá munuð þið sannfærast um að þetta er ekkert skrum. Verslun Helga Hafliðasonar. gæti þessi viðhöfn og virðingarmerki haft óheppileg áhrif á hann.« Pegar hinn svo nefndi Barrables læknir sló þessum ósann- indum fram, tók eg eftir því, að einhverju brá fyrir svip Rogers Marske, sem mér virtist helzt líkjast hræðslu. Eg vék mér að ungfrú Múríel og þakkaði henni velvild sína, en Herzog hnipti í mig og tók mig burt með sér. »Við verðum að sneiða hjá þeim meðan þessi dólgur er nærstaddur/ hvíslaði hann að mér. »Eg hélt eg hefði mölvað úr honum höggormstennurnar í gær, en það leynir sér ekki, að hann byr yfir eiuhverjum óþokkaskap, og eg skal viðurkenna það, að eg er hissa á þessu.« Eg held næstum að eg hefði farið að hafa gaman af þess- um skollaleik ef öðruvísi hefði á staðið fyrir sjálfum mér, því að mér þótti það kynlegt, að þessi siótíugi gæzlumaður minn skyldi geta orðið hissa á því, sem mér í einfeldni minni virtist einkar skiljanlegt. Eg hugsaði sem svo, að Herzog áliti að órósemi Rogers Marske stafaði af því, að hann ætlaði sér að brjóta sam- blásturinn gegn Alphington á bak aftur, en eg hélt hins vegar að hún væri sprottin af því, að hann væri hræddur um sjálfan sig. Gufubáturinn lagði buslandi að hafnargaiðinuin og gekk Alphington lávarður þegar af skipi er fandfestum var skotið á. Fregnin um komu hans hafði borist um allan bæinn og var fjöldi baðgesta þangað kóminn til að vera við staddur, svo að ungfrú Múríel varð að troða sér á milli þeirra til þess að geta heilsað föður sínum. Einhver í hópnnm laust upp gleði-ópi þegar for- sætisráðherrann, hár og herðabreiður, laut niður til að kyssa dóttur sína og tóku allir undir það með viðeigandi hæversku, er þau gengu heimleiðis. Eg gaf þeim gætur þegar þau gengu upp eftir hafnargarð- inuin. Ungfrú Múríel studdist við armlegg föður síns, en Roger 75 Marske gekk litlu stðar og hafði Alphington heilsað honum vin- gjarnlega. í sömu svipan sá eg hvar Janet kom gangandi og nálgaðist þau óðum. Hélt hún á lítilli ferðatösku í annari hendi og var sýnilegur asi á henni, því að hún veifaði aðeins hendinni til ungfrú Múríel og hneygði sig fyrir föður hennar um leið og hún straukst fram hjá þeim. Leið hennar lá.rétt þar hjá, semvið Herzog stóðum, en hún lét sem liún sæi okkur ekki og hvarf þegar út á skipið. »Pað lítur út fyrir, að við eigum að sjá á bak hinni yndis- legu grannkonu okkar,« sagði Herzog, tottaði vindilinn og horfði á eftir henni þessum óútreiknanlegu augum sínum. Mikið vildi eg hafa gefið til þess að geta lesið í huga þessa manns og vita hvort nokkur undirhyggja dyldist í þessurn orðum hans. »Pau hafa líklega séð sig um hönd og frú Krance er nú eflaust sezt í sekk og ösku,« sagði eg og var hreykinn með sjálfum mér yfir því, að eg væri að verða reglulega slunginn. »Chilinark ofursti er auðvitað að líta eftir farangrinum og keinur sjálfsagt bráðum.« »Nei,« sagði Herzog stuttur í spuna. »Ofurstinn verður kyr.« Mér fanst endilega vera einhver einkennilegur hreimur í röddinni þegar hann sagði þetta. Eg vat að hugsa um hvernig á þessu stæði — hvernig hann hefði getað njósnað þetta, en þá vakti það eftirtekí mína, að Roger Marske kom aftur, einn síns liðs. Pegar Janet kom, hafði eg ekki augun af henni og hætti þá að gefa gætur aó Alphing- tons fólkinu, og nú voru feðginin horfin út um hafnargarðs- hliðið og ætluðu sér líklega að fara gangandi til Ard nore hall- arinnar. En hvernig stóð þá á því, að Roger Marske kom aftur, þungur á brún og gangandi hröðum fetum? Eg var sannfærður um, að Herzog kunni þessu líka hálfilla. Jafn blóðríkur maður og hann var gat alls ekki bælt svo niður geðshræringu sína, að eklci sæust hennar nein merki, enda dró

x

Fram

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.