Fram


Fram - 18.03.1922, Blaðsíða 2

Fram - 18.03.1922, Blaðsíða 2
3C FR.\\\ Nr. 9 eða úi. 5. Uin skifting Húnavaíns- sýslti í 2 kjördæmi. Oekk frumv. því vdBegnum N.ci. í allsherjarnefnci N.d. kdniir Einar r,orf.;ilsson með iillögtir iim slcifting Onlihr. og Kjósarsýslti i 2 einmenningskjördætni «g aö Hafnartjörður verði gjörðnr aö sérstökn kjördæmi meö eititnn jjingmanni. Breytingartillögur við jressa tillögu flytur Stelan Stefáns' son, setn einnig er í nefndinni, ttin aö Siglufjöröiir vercfi einnig sérstakt kjördæmi m»*ö i hingmanni. Um þetta hefur nefndin kloínað og erit 3 nefndarmenn |iessn inótfallnir, þeirjón Borláksson. Gunnar Sigurðs- son og Bjöm Hallsson, svo málum þessunr horfir ekki sem best vic, hvað okkur Siglfirðinga snertir, á þessu þingi; þó er ekki gott um það að segja. Tillögur þessar fara t'yrir þingið næstu daga. Bessa síðustu daga stendur ann ars mest þjark um tillögur fjárveit- Lngarnefndar uni fræðslumálin. Hef* tn Magnús Ouðnnindssdn komið með hreytingai tillögu, sern á að vera tii miðlnnar og gengur hún út á að rílcissjóðtir greiði liálía dýrtíð- aruppbót af föstnm latinum kennara, móti sveitum og kaupstöðum, og að engin dýi tíðaruppbót sé reiknttcð af lautiahækkun kennara eftir em hættisaldri, Fjárhagsnefnd N.d. befur skitað fjárlagafrumv. tekjuhaltalausu, en þess her að gæta að hún heíur t. d. gjört táð fyrir 200 þús. króna lækktin á gjöldom til alþýðufræðslu, eða íarið sem næst tillögum íjár- veitinganel'ndar. Alt liggur enn i salli hjá nefnd þeirri er kosin var til að afhuga hvort tiltækilegt muttdi að koma á ríkiseinkasölu á afttrðum landsins-. Svo mn þati mál fréttist ekkertenn- þá. Einhver orðasveimtir gengur um það, aö stjórnin muni geta aðhylst einkasrilti á landhúnaðarafurðum, en álíti eigi tiltækilegt að taka sjávar- afurðirnar. í Spánarsamiiingamálinu heltirþað gjörsi að Sveinn Björnsson sendi- herra og Finar H. Kvaran rithðl'- undur hafa veriö setidir stiður ti'l Spánar með nesli og nýja skó. Félagsskapur stríðsWindaðra manna í Austurríki. Háttvirti lierral Sfðan ófriðniim lauk, streyma til vor frá öllitm löndinn straumar kærle'.ks og niannúðar, er.færa osS styrk í nútímanum og votiir ttm hetri framtið í þeirri hræðilegu neyð, sent vér höftim við að búa. Sá göfugi mannkætleikur, «æm oss liefir verið sýndur af Dönurn, Svíutn, Norðmönmim, Hollending- uin og Svissbúuin, veitir ekki að eins börnum vorum, heiteulausum og úttaugtiðum af hvers konar vol- æði og bágindum, nýtt þrek ognýja 9 krafta, heldur eiitnig sáltim vormrt og hjörtum nýjan þrótt. fnnan um allar þær hörmungar, sem að oss steðja, finnuni vér til þess með fögntiði, að ekki eru hug- sjónir maimúðar og mannkæileika með öllu útdauðar þrátt fyrir fiinni ára morð og vígaferii og þessi gleðilega meövittind veitir oss einn- ig þor til að leita á yöar náðir. Félagsskapur vor nær til þeirra manna næstnm allra í Austurríki, sem mist hafa sjónina í ófriðnutn. Vér teljum óþarfl að gera frekari grein fyrir, hve afskapleg óhamingja það sé að missa sjóuiiia, bæði að þvt er sál og líkama snertir. Um það getur hver manneskja dæmt, sem nokkra tilfiuningu liefir. F.n vegua þess, hve illa er ástatt fyrir Atisturríki á allar lunclir, þáeruþeir menn hér á landi, sem mist hafa sjónina af völduin ófriðarins, ver farnir en slíkir menn í nokkru öðru landi. Austurríki getur ekki, livað fegið seni það vildi, veilt oss það, sem vér þuiftini til lífsframfæris. það lítið, seni vér fáiint hér, lengir að eins eymdarástandið, en varnar því ekki. Skorturá matmælum jafnframt ó- dauna verði þeirra er þess valdandi að þrek eg þróttur þessara blindu vesalinga hlýtui að l'jara út, ekki sízt þar sein þeir eru veikir fyrir, bæði til sálar og líkama. í þessari neyð vorri biðjtini vér yður nú hjálpar í iHannkærleikans nafni og imin iiver skerfur verða þeginn með innilegri þakklátsemi. F.irmig biðjum vér yöui að leita sarnskota hjá kunningjum yðar í fiessum tilgangi. Einniitt vér, sem blindir ertim, getum ekki lifað án trúarinnar á mannúð og mannkærleika. Bað eru þær tvær stoðir, sem vér styðjum oss við og lít' vort er uiidir komið. Vér hiðjum yður að styrkja þessa trti vora og þér megið reiða yður á innilegustu, dýpstu þakklátsemi margra maiina, sern að vísu geta ekki notið birtu sólarinnar, þar sem þeir hafa rnist sjónina, en sem þrá sól- aryl mannúðar og mannkærleika í fijörtu sín. Með sérlegri virðingu F. h. I'élagsins A. Kauz. Ofanritað bréf liefur irtér borist frá íormanni félags stríðsblindaðra tnanna í Austurríki; menn þessir hal'a, eins og sagt er í biéfinu, allir orð- ið fyrir því óláni að missa sjónitia f ófriðmtm mikla. Er eg fús til þess að veita viðtöku samskoturn tii þess- ara bágstöddtt mamia, ef einhverj- ir væru, sem víldu og gætu látið eitthvað af liencli rakna. O. T. Hallgrímsson héraðslæknir. Síinfregnir. Kvík. í dag Sanval(?) pa.sja hefur myndað nýja stjörn á Fgyftalandi. ltalskir þjóðernissinnar gert bylt- ingu í Fiume, náðyfirráðum í borg- inni og lagt liana imdir ítali. örikkir semja viö stórveldin um stofiiiiii Miðjarðarhafsbandalags. Enski stjórnarfulltrúinn Montague á lndlandi setttir af vegna jiess að hann opinberlega hafði beint þeirri inálaleitun til Breta aö Sevresamn- ingurinn yrði upphafinn og Tyrkj- tim sýnd meiri nærgætni en áður. Róbínson Krúsó. Á afskektri eyju miili Ástralíu og Nýju Gíneu lifir maður einn, sem með réttu má nefnast Róbínson Krúsó. Fyrir þrjátíu árum varð hann skipreika í nánd sið eyju þessa á- samt 15 sjómöimum öðrum og er hariu riú einn á lífi allra þeirra. Hann er reglulegur mannhatari, hatar allar manneskjur undantekiiingarlaust, er aleinn á eyjunni og lætur bölv og formælingar dynja yfir alla, eins þá, sem aumkvast ytir hann og færa honum matvæli við og við. Enska leikritaskáldið Sonnuerset- Matigham er iiý'.ega koininn heim íil Lunciúna eftir 15 niánaða íerð austtir i löndum og hefir liaun sagt blaðinu Daily Mail írá þesstim undarlega gamla manni. Hami seg- ir svo: Eg leigðí mér seglskútu tii þess að íerðast um milli Ástralíu og Nýjti Oíneti og var beöinn að flytja hrísgrjónasekk til eyjarinnar handa þessum einbúa, en nafn eyj- arinnar hirði eg eigi að láta upp- skátt. Á leiðinni var mér sagt af þeim, sem höfðu séð hann áður, að hann liefði orðið skipieika fyrir 30 árum og komist til eyjarinnar á opnum hát ásamt 15 mönnuni öðrum. Þeir voru þrjú ár í eyju þessaii áður en skip, sem þar fór hjá, tók eftir neyð- annerkjum þeirra og lagði að landi. Rá voru að eins 5 lifandi al þess uin 16 og að eins 4 flnttir burt, því aðhinnfimti — þessi maður, sem enn lifir ■— neitaði að fara. Sagði hami bjöigunarmönmmum svo frá, að þessi þrjú ár, sem hann hefðidval- ið í eyjunni ásamt liinum, hefði liaiin orðið sjónarvottur að svo hræðilegum viðburðuni, að hann vildi aldrei framar hafa samneyti við aðra menn. I’egar eg sá hann, leit liann út eins og gamall og síðhæiður ein- settimaöur, Klæðnaðurinn var ekki annað en ábreiða, sem hann hafði sveipað tiin sig, og hnxiir sen>ein- hverjir ferðamemi, er áðui höfðu komið þaugað, höfðti gefið hönum. Honum þótti mjög vænt um hrís- grjónasekkinn, sern eg færði hun- um, en liann tók við lioiuun með fýlusvip og þegjandalegur, rétt eins og haim vildi sagt hafa; Hvern fj. eruð þið eiginlega að gera hiugaö?‘ þati þrjátíu ár, sem þessi gamli inaður liefir dvalið á eynni, hefir hann lifað á hænsnum, sem hann virtist hafa bjargað af slcipinu, er hami var ;í, eggjum, fiski og kókos- hiietmn. Á stn'cfsármiuin vitjaði enginn um hánri i fiinm ár, því að þá áítu eng- in skip leið þar uin, og varð hann þá eingöngu að lifa á þvi, sem eyj- an gaf af sér. Fyrirspurnir til hr. bæjarfulltrúa Flóvents Jóhannssonar, Sigl uf i rði. Eg bið þig að íyrirgefa ef eg titla þig ekki bærilega, og ef þú svarar einhverju af því sem hér fer á eftir, þá gjörðu svo vel og láttu mig fá fulla utanáskrift þina því eg veit að eins hvað þú varst en ekki hvað þú ert. En fari svo ólíklega að þú sjálf- ur vitir ekki hvað þú ert, þá skul- um við sleppa iiútíðinni og hafa það eins og það var í þá-tíðinni. Hvers vegna þurfti eg að borga við hamarshögg? Var það vegna þess, að eg hafi prettað þig í einhverju? Var það vegna þess, að þú viss- ir til þess, að eg hafi prettaó aðra? Var það vegna þess, að þú vild- ir sýna maniiimun, sem báuð á móti mér. Iivað þig tæki það sárt, að hami tékk ekki núrnerið? Var þao vegna þess, að þú vild- ir láta þá, sem enn þá hefðu ekki séð og heyrt, liver það var sem réði hverjum veitt var liamarshögg, vita, að það væri Flóvent Jóhannsson sem stjórnaði einu sinni búinu á Hólum í Hjaltadal og til frekari skýringar sá, sem bjó einu sinni á Sjávarborg í Skagafirði? Var það vegna þess, að eg vildi ekki lilusta á þig þegar þú varst að keriria alþýðunni, hvernig hún ætti að fara að því að láta skoðanir sín- ar í Ijósi á opinberuin fundum og enn freniur hvernig hún ætti ad fara að því að stilla alþýðu-vini upp á lista og koma honum í bæjarstjórn þegar þar að kæmi.? Nei, Flóvent, þó þú búir til dúfu úr höggorminum þá skal eg aldrei láta blekkjast af hrekkjabragði því. Var það vegna þess, að þú hefir barist sem alþýðuvinur í bæjarstjórn, þó að ávöxtur verka þinna í þarfir alþýðunnar sé ekki kominn í Ijós erin þá? Var það vegna þess, aö þú gatst bolað Ouðm. Bíldal frá atvinnu sem hann hefir haft í mörg ár og sem mun altaf mælast illa fyrir, þvf þó þú sért búfræðingur, þá munt þú aidrei gjöra Siglufjarðareyri að rækiuðu landi, því það liefir ekki gróið hjá þér þar sem liafur verið befri jarðvegur? Var það vegna þess, að þú geng- ur altaf með |'á l'lugu í höfðinu að þú séi t læddur málafltitningsmaður? Var það vegna þess, að eg hef óflekkað mannorð? Varst þú hrædd- ur um, að ef eg boigaði ekki 4

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.