Fram


Fram - 18.03.1922, Side 4

Fram - 18.03.1922, Side 4
32 FRAM Nr. 9 arkasir, því að þær vcrða áreiðan- lega hvorki til ánægju né augria- gatnans þeim, sem þar fara um þegar snjóitin tektir ttpp, en þær liggja þétt við götttna, rétt fyri-r vif- itmtm á manni. Hafþrjr, Vikan. Tíöin. Sunutid. frosttiríÖ um inorgun- iitn, goit veður seittni partinn. ’vláaud. og þriðjttd. hláka og hvassviðri. Mvd, gott veður og'hlýtt, finitud. og fösíttd. somu- teiáis. Laitgard, norðankatsi ogkafaldsfjttk en írostlaust. Barnaveiki í Pljóturu. A Brúna- síöðuiTt hefttr sá sorglegt atburðiirgérsi að 2 börn Sveins Arngrtntssonar og komt tians eru ný-dáin úr barnaveiki. Er þeirn hjón- utn þuogur harntur kveðinn i skjótri svip- an; á milli datiðsfallanna voru aðems fáir dagrr. Ekki hefur lieyrst að veikinnar iiaii orðið vart á tleiri bsejnni. Sipaferðir. I’að var eigi rétt það seni »agt var í síðasta blaði nni burtför Goðaross frá Kptn.höfn. Goðafoss Jiggur þar enn vegna verkbatmsins. En nti er sagt að byrjað tmini að ferma yskipið á rriánudag 20. þ. ui. og nutni að þvt vinua skipsmenn sjálfir nteð aðstoð þjóðarlijálp- arinnar. Hér verður Goðafoss eigi fyr en eftir máiiaðarmót. 1 hákarialegu fórit Itéðati 2mótor- bátar í gærdag. K o s n i n g í Vestur-SkaftafeJlssýslu. Óar fór fram alþingiskosning 15. þ. mán. í kjöri voru Lárus Helgason, Kirkjnba; og Eyólfur Guðnmndsson. ífvoli. Atkvseði «kki talin etm þá. Bæjarreikpingarnir liggja fratnmi til sýnis almeunitigi í »Sam. iil. verzl.» til !. apr. n. k. Attrseður varð í dag Björn Schrani. Hatin Itefur verið mjög veikur Jengií vet- ur, en er itú á bezta batavegi og fttrðtt ern eftir aldri, Kirtcjan Messað á morgttn kl. 5 síðd. N ý rit. Fr. B. ArngrtmsSón: Ásrún. Fylgi- blað Fylkis, Ak, Nóv. 1021. Fyrst í riti þessu er Hringsjá, þ. e. a. s. stutt yfirlit yfit ástaudið í heiminum sfðastl. ár og er það ófögttr lýsing. Skuldir tnannkyrisins hafa sex- tii sjöfaldast og var þó ekki ábætaudi, þrjú hiti merk- ustu rtki Evrópu hrutirn, en atvintiu- leysi, örbirgð og gjaldþrot standa fyrir dyrum. Austurríki nærri Itung- urmorða, rússneska hallærið afskap- legt, eins og nokkrum sinmim hefir verið drepió á hér t blaðirtu og tuttugu miljónir Rííssa íallnir, síð- an Nikulás annar var rekinn frá viildum. írland alt í báli og braudi, ógurlegt atvinnuleysi alstaðar, t. d. 6 milj. ntanna atvinnulausar í Norð- ur-Amenktt einni. Kostnaður heims- ófriðarins þau 4 ár og hundrað daga, sem hann stóð yíir, er talinn 300 miljarðar króna. Sétt skemdir á borgum og bygðutn, eyðilegging löerskipa, kattpskipa og vara metin jaínmikið til 2íalt sú upphæð, þá hefir heimsófriðurirm kosíað, yíir þaxtn tíma, sem hann varaði, 600 til 000 miljarða kióna. Hærri talan mun nær réttu, en hún er ttm 1000 Mi\ á hvern þegn ftinna stríðandi þjóða, séu Kíuverjar ekki meðtaldir. Minni upphæðitt, 000 tniljarðar króna, er 3000 sinnum Itærri en upphæðin, sem skipaskurðuritfn, er VilhjáJmur 2, lét grafa frá Kie! á Rússlandi tii Bremen, kostaði; hærri talan, 900 iniljarðar króna, er 300 sinnum hærri en kostnaður járnbrautarinnar, sem Nikutás 2. lét leggja yfir Síberíu frá Pétursborg til Vladívostok, en 500 sinnum meira ett skipaSkttrður frá Eystrasalti íi! Svartahaísins var á- ætlaður að kosta. Leir og leirsmíði er næsta grein. Höf. álítur, að ísl. leirtegund- ir verði ekki notaðar ti! húsabygg- inga hér á lattdi óbt endar. þótt aðr- ir Itafi haldið því fratn (Fr. Möller í »ís!errdittgi ), nema þá helzt í !ág útHýsi eða sniiðjur, ve! hitaðar og vatðar utan með pappa eða öðru íyrir regni og st.jó. Er þetta álit höf, bygt á tilraunum, sern hann fiefir gert nteð ísl. leirtegundir, setn ekki þoldu frost, en sprungu af frostinu og grotnuðu sundur þeg- ar þiðnaði, að undanteknu einu sýn- ishorni, sem þoldi frostið og er til sýnis í gagníræðaskóla Akureyrar. Leir fslands kemur því að eins að notum við múrsteinsgerð og ann- að leirsmíði, að hann sé brendur eins og erlendis í þar tilgerðum um ofuum«, Steinar og steinsmíði kentur næst. Vill höf. að notað sé ísl. grjót og kalk til húsabygginga miklu mejra en gert hefir verið hingað til, »Út- lendir byggja flesta bæi sírta úr múr- steini eða höggnum steini, eða þá úr bjálkurn og timbri. A síðustu ára tugutn hafa menn hér á landi far- ið að byggja hús úr timbri og einn- ig úr steinsteypu, örfá úr steini; en bæði* trjávið og síeinsteypu verða menn ao kaupa dýrum dómum frá útlöndum og timburhús eru kaldari en torfbæir og ekki eins varanleg, og steinsteypuhús eru einni^ kaldari en torfbæir, ef vel eru bygoir. Á 'Wmabiliiui frd 1910—1918 nam aðflutt byggingarefni, nl. trjáviður, utminn og óunninn, og kalk og semerti nálægt 12 miljótntm króna, þ. e. I >3 tuilj. kr. til jafrtaðar ;t ári V - Talsvert af þessari fjáruppbæð hefði mátt spata ineð því að byggja öll íbúðarhús í kaupstöðum og alia bæi til sveita, sein bygðir hafa ver ið á þessum árum, úr íslenzku grjóti eða steini.< Höf. tilgreinir því næst nokkur hús, kirkjur og bæi, sern bygt hefir veriö lir ísl. steini hér á landi og segir svo: »Hús, bygð úr alíslenzk- um steitti líkt og oíangreind hús, nl. högnu grágrýti eða sandsteini, ; meitluðu móbergi eða hraungrýti I eóa hamarsniðnu blágrýti, með tvöföldum veggjum, t. d. 1 x 1 /3 x 1 fet á þykt eða þar um bil með góðu tróði á milli, verða ftilt eins hlýog beztu timburhús eöa steinsteypuhús, i varanlegri en timburhús og ódýrari I en steinsteypuhús. Pað byggingar- efni, sem ísland skortir mest, er kalkið; en íyrsf um sinn má vinna kalk úr þeim kalksteinsnámum, sem finnast í Esjunni og vestanvert við Djúpafjörð í Barðastr.-sýslu. vjr nám- um mun mega fá að miiista kosti 30 þús. tunnur af kalki eða 50 þús. tunnur sements, sem er rúrnlega miljón til H/a miijón kr. virði með því verði, sem sement seldist í sum- ar. Kalk unnið úr Esjunni. hefir gef- ist vei og kalksteinninn, »em finst við Djúpafjörð og sem eg skoóaði í fyrra sumar, getur Esju kalkstein- inum ekkert eítir að gæðum og er nær sjó. En jafnframt þessu og framvegis ætti að vinnn kalk úr skeljasandi, t. d. á Veshjörðum og úr skeljum, þar sem mikið berst af skeijum á land eins og sumstað- ar á Vestfjörðum, á Langanesi og á Suðurnesjum, einnig úr þeim, sem veiðast hér og þar kringum landið árlega, eins og hér út með Eyja- firði.« Framh. rjavið ýmsar algengar tegundir fæ eg með ■ Sinus • í apríl; Fridb. Níelson 92 vfssa hann uin ástsemi sína, en hana skorti þrek til þess, því að rödd samvizkunnar sagði hennl, að það yrði aldrei í ein- lægni gert. Pegar Mornington fékk ekkert svar, hélt hann áfram og mælti: Eg fyrir mitt leyti elskaði dóttur mína áður'en eg sáliana vegna móður hennar og sfðar þótti mér vænt um hana vegna hennar sjálfrar, en það var alt árangurslaust. Æ, Eva míu! Hvað hefi eg gert fyrír mér, að þér skuli ekki geta þótt vænt um migPEg hefi leitast við að upp fylla hverja þína ósk og aldiei gert þér á móti. Pti varst mín huggun og von í útlegðinni og mín ein- asta umhugsun þagar heiin var komið og gæfan brosti við mér. Og samt sem áður fjarlægjumst við hoort annað dag frá degi og þú verðtir inér æ fráhveríari. Segðu mér, barnið mitt segðti inér það vegna móður þinnar, þótl ekki sé það iníu vegna -, vegua hennar, sem við bæöi heiðrum í hjörttim okkar get- ur dóttir heunar ekki gert mig hluttakandi f einhverjum örlitl- um hluta af ástsemd sinni? Hann stóð við hlið hennar og taut ofati að henni þar sem hún sat á stólnum. Öll harka og alt kaldlyndi hans var gersamlega horfið og hann mændi á hana eins og öll gæfa hans og íarsæld væri komin íindir svari hennar. En þó benni sárleiddist það, þá varð hún þó að viðurkenna með sjáJfri sér, að þessi hlýleikur hans hafði engin ábrif á hana. Hún hefði af frjálsum vilja getað auðsýnt honam samhygð, lotningu og auðsveipni og mtuidi á þessu augnabliki híkfa orðið við óskum hans, hvað Gottfreð snerti, ef hann hefði áréttað það, cn henui var ómögtilegt að gefa honum það svar, sem hann þráði mest, Eti þar sem húu hvorki leit npp né svaraði hontim neinu, þá varð horitun smám saman ljóst, að bæn hans hefði orðið rrangurslatis og lýstn sér sár vonbrigði í svip hans. Hann stundi við, hné niður ísæti sitt, hutdi amllit sitt höndum oghallaðist fram á skrifborðið. Hún sá, að harin áttj í baráttu við sjálfan sig og kvaldi það hana 93 mjög. Hún sáraumkvaöist yfir hann og íyrirvarð sig af joví að tað- ir hennar hefði árangurslaust ákallað dótturást hennar. Gekk hún svo til lians án þess að vita hvað hún ætlaði sér. Ha n heyrði til hennar, leit snögglega upp og benti henni að fara, en hún hikaði þegar hún hún sá hvað hann var náfölur og sorgbitinn. Æarðu!« sagði hann höstuglega og benti á dyrnar. »Eg kæri mig ekki nm meðaumkvun þína úr því að eg get ekki öðlast ást þína. Láttu mig vera einan!« Hann horfði á ef r lienni ganga út um dyrnar og loka hurðinni eins og spilamaður, sem sér, að spilið er tapað. Var honum nú fyrst ljóst, hvers virði hún var honum og hve innilega hann þráði ást hennar. Ást hans á móð- urinni hafði verið hans einasta stoð og stytta og að henni liðinni snúist til dótturinnar enn hreinni og helgari. En nú hafði hans sein- asta bæn enga áheyrn fengið og framtíðardaumar hans og vonir að engu orðið. XIV. Fjórmenningarnir. Haraldm Mornington gerði ekki fleiri tilraunir til að fá Evá til þess að breyta eftir vilja síntim gagnvart Gottfreð, enda hittó þær Mand fiann oftsiunis þennan mánuð, sem hann vard að dvelja í Lundúntirn. Eva reyndi ekki heldur að komast fyrir, hva^ valdíð heffti snndurlyndi þeirra feðga og þar sem bæði Gottffcí og Maud gerðu lítið úr því í hennar áheyrn, þá fórhún líka aðha"' ast að þeirri skoðun, að það væri ekki sérlega magnað. pess'1 þremenningar, Eva, Maud og Gohfreð sáust uæstum dag!eSa’ l

x

Fram

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.