Fram


Fram - 18.03.1922, Blaðsíða 3

Fram - 18.03.1922, Blaðsíða 3
31 FRAM réttum gjalddaga þá yrðir þú neydd- ur til að eyðileggja mannorð mitt með þessari meðfæddu málaflutn- ingsgáfu þinni? Var það vegna þess, að þú vild- ir vara mig við því að hafa nokkuð saman við þig að sælda svo að þú réðist ekki á inig eins Ole Ryse forðum? Var það vegna þess, að þú gatst ekki liiaðá málaflutningslaununum áSauð- árkrók og fluttir þighingað til Siglu- fjarðar til þess aö gjörast málaflutn- ingsmaður þér? Var það vegna þess, að þú ert ekki búinn að vinna þér inn álit sem málaflutningsmaður? Var það vegna þess, að þú ert búfræðingur en eg sjómaður, að þú vildir segja mér stríð á hendur? Pá get eg ekki orðið samferða, því eg þekki lítið til búfræði. En ef hamingju sól þín skín svo mikið á þig að hætt er við því að hún eyðileggi gróður þinn, þá á eg svo lítið af gróðurgjafa, sem eg ska! ausa yíir þig. Var það vegna þess, að þú vildir flýta þér að sýna mér hvað þú vær- ir góður í prósentu reikningi, en þar fórst þú heldur ekki neina skammar för. Eg átti að borga þér kr. 8,25 -|- 2prc.;egfæ þér kr. 10,00 og fæ til baka kr. 1,57. Eg veit ekki hvað eg á að halda, annað hvort hefur þú reiknað vit- laust eða þú hefur ætlað þér að diaga af mér lVa eyrir. Ef þú viðurkennir að þú sért ekki betur að þér í prósentureikn- ingi en það, að þú getir ekki reikn- að rett hvað mikið sé 2% af kr. 8,25 þá mátt þú eiga þennan eina og hálfa eyrir. En ef þú gjörir það ekki, þá verð eg að álíta að þú hafir gjört þetta með vilja. Eg hef lengi þráð að fá tækifæri til þess að tala við þig opinberlega; nú er tækifærið komið, þú hefur sjáifur stigið fyrsta sporið, náttúr- lega ineð það fyrir augum að eg dyrfðist ekki að krefjast skýringar af jafn æruverðri persónu eirts og þú álítur sjálfan þig vera, en þar hefur þú feilreiknað þig eins og oftar; eg er reiðubúinn til þess að sýna bæði sjálfum þér og öðrum þína eigin ásýnd í sinni réttu mynd. Kom þú fram í birtuna; við skul- um tala saman svo allir Ireyri og sjái. Að endingu skora eg á þig að sanna opinberlega hér í blaðinu vantraustsyfirlýsingu þína á mérog af hvaða ástæðu hún er sprottin. Siglufirði 12. mars 1922 Jóhannes Hjálmarssón. Ríkissjóður og bæjarfógetaembættið á Sigluf irði Baldursmálinu er nú lokið með þeim úrslitum í hæstarétti eins og í undirrétti, að alt áfengi skipsins, um 24 smálestir, er upptækt. f*að má segja, að ríkissjóði hafi þar á- skotnast minst */♦ rniljóp króna. Árlegir vextir af áfengisverðinu, þótt lágt verði reiknað, nema meiru en árlegum kostnaði, sem ríkis- sjóður nú og í íramtíðinni hefir af bæjarfógeta-emöættinn hérna. Að koinist var fyrir þetta áfengisbrot var af því, að bæjarfógtt nn hérna setti milli 10—20 leyniverði, sem að næturlagi héldu vörð um allar sam- göngur frá skipinu í land og með því höfðust gögn fyrir brotinu. Ef hér á staðnum hefði ekki verið valds- maður, þá er auðvitað, að skipið hefði slopþið. Aðeins á þessu eina embættisverki hefir ríkissjóður því fengið meira en allan kostnað af bæjarfógetá-embættinu hérna, um aldur og æfi, greiddan. Petta sé sagt þeim til huggunar sem voru á móti stofnun bæjarfó- geta-embættisins hér vegna kostn- aðaraukans fyrir ríkissjóð. Hyorki ríkissjóður né þjóðin okk- ar mun — sem betúr fer — tapa við að kröfum vor Siglfirðinga hafi verið og verði sint. Gainall Siglfirðingur. Síld, sem haustið 191Q óskaðist keypt og margoft hefði ver- ið bægt |að seija fyrir 90 til 100 kr. tn. komna á skip á Siglufirðt, verður nú Hk- lega að flytja burt og kasta í sjóinn, með því að hún að mestu leyti er víst orð- in óhæf til síldarolíufram- leiðslu. Sfðan 1910 liggja enn hér á Siglu- firði eitthvað 3-4000 tn. síldar, mestmegnis á fyrverandi lóð H. Söbstads. Rað verður nú að skjóta því til heilbrigðisnefndar bæjarins, eða annara þeirra manna, sem hafa Nr. 9 heilbrigðismálin með höndum, að síld þessi verði tekin burt áður en kemur sól og sumar, því annars niá búast við, að bærinn fyllist ódauu með því að telja má vist, aðflestar þessar turmur, sem nú hafa legið þarna í 2*/, ár, gliðni í sundur þeg- ar hitnar í veðri og ólga hleypur í síldina, sem liggur þarna rotnuð. Pað er óhugsandi annað, en að af þessu leggi viðbjóðslegan óþef, er smjúgi inn í hvert eiuasta hús hér í kaupstaðnum og er hér þó ærið fyrir af ýmsu rniður »vellyktandi«. Andspænis verzluninni »Hauga- sund« hefir einnig legið eitthvað af gamalli síld frá þvi 1919 og voru seinustu tunnurnar slegnar sundur núna fyrir rúmri viku, líklega til elds- neytis handa einhverjum, en af inni- haldinu lagði slíkan ódaun, að fólk sem gekk þar um, ætlaði að káína og Iyktina lagði alt suður að Höfn. Þetta voru þó ekki nema 2 eða 3 tunnur og kalt í veðri, svo að nærri má geta, hvernig þetta verður þeg- ar hitnar. En eitt er víst, sem sé það, að það er ótækt að hafa síld- iua þarna, senr hún er nú og aldrei betr^ tækifæri til að koma henni burt eri einmitt nú, meðan mýrin, sem hún liggur á, er freðin, svo að hægt er að komast að tunnunum rneð hest og sleða. Sömuleiðis er hér nóg um vinnnlausa menn, sem gjarnan inundu þ ggja að vinnasér inn fáeinar krcnur og víst er um það, að dýrara verður að gera þetta f sumar, þvf að nú mætti þó fá menn fyrir sanngjarnt kaup. Manni þeim, sem hafa átti umsjón meö »Haugasunds< síldinni, en nú hefir siegið sundur tunnurnar og látið síldina ligpja kyrra, verður að skipa að taka burt þessar pestnænui sild- 94 kvölds eða morguns, en samt fanst Evu sér stundum vera ofaukið þó ekkert væri eðlilegra en að hún væri þeim samrýnd. Einn daginn hittu þau Dereham lávarð er þau fóru að skoða niályerkasafn eitt í Bond-stræti og bað hann leyíis að fara með þeim. Upp frá því kom það þrásinnis fyrir, að hann var-ð Gott- freð samt'erða þegar hann skyldi firina þær stallsystui og varð hann ávalt til að auka gleðskapinn í þeim hóp, því að ekki var honum að neinu leyti kunnugt uin einkainál hinna eða and- streymi. Eva tók honum með sýnilegri ánægju, því þegar hann bætt- ist í hópinn, gafst henni færi á að láta þau Gottfreð og Maud eiga sig sjálf. Ungfrú Mornington hugsaði ekki út í það, að dá- læti liennar á Dereham yrði misskilið, en hvað sem því leið, þá fór hinn ungi eðalmaður að hlakka til samfundanna engu síður en hin. Honuni var að eins kunnugt, að Oottfreð umgekst ekki föður sinn og vildi ekki heimsækja hann, og vonaðist hann eftir því rneð sjálfum sér, að það yrði sem lengst. Pessir fjórmenningar skemtu sér ýinist í lystigörðunum eða heimsóttu sýningar og stundum ók Dereham nteð þau í' skemti- ferðir út á landsbygðina og virtist þeim vera þetta öllum tilhinn- ar mestu ánægju og dægrastyttingar. Sunnudag einn fóru þau öll til messu og hlýddu á prédik- un séra Hastings í kirkju hins heilaga Andrésar og sagðist honum vel að vanda. Gottfreð var mjög hrifinn af mælsku og andagift háskóla- bróður síns og stakk hann upp á því, að þau skyldu bíða hans við skrúðhússdyrnar. Hann varð þeim svo samferða ofan strætið er þau höfðu heilsast og séra Hastings dróst brátt aftur úr ineð ungfrú Mornington. Hann var þreyttur og fremur fáorður, svo að Eva hélt uppi samræðum. »Mér féll ágætlega ræðan yðar, séra Hastings«, sagði hún. 01 segja í tuttugu ár auk þess sem hann ávalt hefir verið mér góð- ur- Eg get ekki gert þetta fyrir þig.< »Gott og vel, Eva mfn! Það nær þá ekki lengra, sagði eg.t »Mér þykir leitt--------.< sagðr hún, en hann greip fram í fyr- ir henni. »Það skiftir engu«, sagði hann. Hún stundi við, snerist á hæli og ætlaði að fara. »Bíddu ofurlítið, Eva. Komdu hingað— eg ætla að sýna þér nokkuð.« Hanu opnaði leyniskúffu og tök þar upp lítinn böggul, fletti umbúðunum sundur hægt og gætilega og sá Eva nú kvenn- mannsmynd, sem brosti við henni. Hún var svo lík myndinni í borðstofunni, að Eva vissi strax, að þetta niundi vera mynd af móður sinni. »Veiztu hver þetta er?« spurði hann og fékk henni mynd- ina. Hún drap höfði og þau sátu bæði þegjandi um stund. Svo tók hann myndina aftur, bjó um hana oglét hana ofan í skúffuna. »Eg unni móður þinni, barnið mitt,< sagði hann loks — »unni henni svo, að sjaldan hefir maður unnað konu meir. Þeg- ar eg neyddist til að flýja land, unni eg henui sem áður, jafn- vel þótt eg héldi, að hún hefði brugðist niér og mér farist það ætla að riða mér að fullu þegar eg frétti, að hiín væri dáiri og þú í heiminn borin. Það var að eins eitt, sem bjargaði mér og það var vonin um að komast einhverntíma heirn aftur og fá að sjá— dóttur mina,« / ' Hann leit á hana, én hún brá litum og fékk ákafan hiart- slátt. »Eftir margra ára bið rættist þessi von mín. Eg skundaði heim til Englands og fann dóttur mina, en fögnuður sá, sem eg hafði vonast eftir, varð að engu — dótíir mín unni mér ekki.« Eva fór að kjökra og orð hans fengu mjög á hana. Hana langaði til að knéfalla honum, biðja hann fyrirgefningar og full- /

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.