Fram


Fram - 08.04.1922, Side 2

Fram - 08.04.1922, Side 2
40 FRAM Nr. 12 anlands, og veittur verði fjárstyrkur til tílraunanna. Líklegt að nái fram að ganga. Ny heimildariög. Minni hluti viðskiftanefndar Nd leggur til að ríkisstjórninni sé heim- ilað að taka að sér yt'irráð á öll- um erlendum gjaideyri sein inn kemur fyrir íslenskar útílutnings- vörur, og jafnframt sé stjórninni heimilað að takmarka innflutning á óþaría varningi. i. umræða um mál þetta er í dag. Leiðrétting. i sambandi við þingfregnirnar vilj- um vér leiðrétia það, að vegna mis- heyrnar í síma hefir hér í blaðinu verið rangt skyrt frá viðskiftum Stefáns alþm. Stefánssonar og sjáv- arútvegsnefndar Nd. út af síldar- toilsmálinu, að því leiti sem hér hefir verið sagt að nefndin hafi lyst því yfir að hún mundi eigi kalla hann á fund sinn til þess að ræða málið; þetta er mishermt, en hitt er það að nefndin hefir eigi enn kallað þingmanninn á sinn fund, eins og hann þó baðst eftir, og neitaði honum urn að taka málið að sér, svo alt ber að sama brunni. Greinargerð send Alþingi með tillögu frá Fiskiþingi íslands um afnám síldartollsins. Samin af Jóni Bergsveinssyni forseta Fiskifélagsins. Skömtnu eítir að Fiskiveiðasjóð- urinn *var stofuaður, eða með lög- unum um útflutningsgjald frá 31. júlí 1907, er í annari grein nefndra laga gjört ráð fyrir að 10% af út- fluíningsgjaldi af síld, — sem þá var hækkað úr 20 upp í 50 aura á tunnu, skuli greiða í Fiskiveiðasjóð íslands »og skal því varið til efl- ingar sildarútvegi innlendra manna« segir í áminstri iagagrein. Feíta sýnir máske betur en nokk- uð annað, að skoðun þings og stjórnar á þeim tíma hefir verið sú, að síldarveiðar íslendinga væri at- vinnuvegiir, sem vert væri að gefa gaum að og styrkja; enda er það sú atvinnugrein, sem með töluverð- um saimi má segja um, að hafi opn- að nýja margþætta leið í íslensku atvinnulífi. Að síldveiðarnar hafi verið þess trausts og þeirra vona maklegar, sem þing og stjórn gerði til þeirra, sem lýsti sjer í því að veittur var til þeirra áminstur styrktir, getur tæplega dulist nokkrum manni, sem fylgst hefir með í því, hve stórkost- iegum framförum atvinnuvegurinn tók meðan hann var rekinn ár. í- hlutunar utanaðkomandi afla. Samkvæmt verslunarskýrsltinum var útílit'ningur at' síld íslendinga árið 190ö 20,025 tunnur, en árið 1916 201,557 tunnur. Áriðl916eru íslendingar eigendur að töluvert meira en 'nelmingi allrar útfluttrar síldar og cr það fyrsta skifti, að þeir hafa náð því rnarki. 1906 voru svo að segja engar sðltunarstöðvar til á landinu, sem vorti eign ís- lendinga, en árið 1916 áttu lands- menn bryggjur og ýmiskonar áhöld tilheyrandi atvirmurekstriniim sem yar miljóna virði og ailt þrátt fyrir óhagstæð iáns og vaxtakjör á frurn- býisárunum t. d. 1908, þegar út- lánsvextir komust tipp fSafluindr- aði. Fað er óhætí að fullyrða, að eng- ii\ atvinriugrein hefir tekið jafpmikl- um og stórkostlegum framförum á íslandi eins og síldveiðarnar tóku á tímabilinu 1906 til 1916 og efa- samt hvort aðrar þjóðir geti bentá meiri framfarir hjá sjer í nokkurri atvinnugrein ef miðað er við þjóð- arauð og fólksfjölda. Peir menn sem nú lifa og voru á Alþingi eða í stjórn iandsins 1907 og voru svo framsýnir að styrkja síldveiðar inn- lendra manna á áðurnefndan hátt, geta með ánægju litið til baka yfir þetta tímabil og sjeð að íslensku síldveiðarnar hafa ekki brugðist þeim vonum er gjörðar voru til þeirra. Fetrar það er nú athugað, livað miklum framförum síldveiðarnartóku á þeini stutta tíma, sem íslendingar hafa rekið þær sein atvinnugrein og að af síldveiðunum leiðir margs- konar aukin viðskifti og þar með atvinna bæði inuanlands og utan, er óhjákvæmilega setur fjármuni manna í hreyfingu bæði innlendra manna og útlendra og það er ein- milt hreyfing fjármunanna, sein nauðsynleg er á erfiðleika iímuuum eins og þeim, er nú ganga yfir, þá er næsta óskiljanleg sú breyting, sem orðið hefir á hugarfari sumra manna til inniendra síldveiða nú í seinni tíð og má í því sambandi sjerstaklega benda á stjórnarfrum- varp, sem lagt var fyrir hið háa Alþingi 1921 urn úflutningsgjald af síld og gjört var að lögum á s.l. áP; I greinargerðinni fyrir því frum- varpi erfrá stjórnarinnar hendi rje'ti- lega bent á, að útfiuíningsgjald af framleiðsluvörum landsins , muni draga úr framleiðslunui og það því fremur sern gjaldið er hærra. Stjórn- in tekur það fram í þessari grein- argerð sinni, að leggja beri alla al- úð við aukning framleiðslunnar og að forðast beri að leggja stein í götu liennar eftir því sem við verð- ur komið, sjerstaklega eins og nú (d: í fyrra) standa sakir. þegar stjórnin hefir lýst þessari skoðun sinni töluvert ýtarlegar en hjer erá vikið, bætir hún við: Rað sem tekið er fram hjer að ofan, virðist þó ekki leiða til þess, að ástæð.y sje tii að afnema útflutn- ingsgjald af síld, bæði af því að hún cr eigi enn neysluvara hjer inn- anlands og einkum af því, að hin síðustu ár virðast hafa sýnt það að erlendur markaður fyrir síld er alltakmarkaður. Fað er því naumast mikil ástæða ti! að leggja kapp á að auka framleiöslu hennar og það því síður sesn síldveiðin hefir reyust mjög misbrestasöm og oft valdið miklum skaða, þótt síuridum hafi verið mikið í aðra hönd. Enn má og á það líta, að síldveiðar draga mjög vinnukraftinn frá hinum at- vinnuvegunum, einkum landbúnað- iiium, og þegar síidveiðarnar ganga tregt, veldur það iniklu tjóní. Pá ber og þess að geia, að úíílutnings- gjaldið af síld er sá skattur, sem út- lendingar greiða lúutfallsiega mest af, allra hjerlendra skatta og að síldveiðarnar eru reknar svo skamm- an tíma af árinu að þær geta nauin- así talist atvinnuvegur«. jeg vil nú leyfa mér -að athuga þessar ástæður stjórnarinnar nokk- uð, í þeirri von að málið mætti skýr- ast ofurlítið við þaö. Fyrsta ástæðan: að rjett sje að haída útflutningsgjaldinu 3 kr. af tunnu, al því að síldin sje ekki neysluvara hjer innanlands, er engin ástæða, vegna þess að útflutnings- gjald af síid, sem neytt er í landinu, kemur málinu bókstaflega ekkert við. Önnur ástæðan: að síðustu árin hafi erlendur markaður verið mjög takmarkaður fyrir síld. Fá er þar til að svara, að svo mun það vera tneð íleiri vörutegundir en síldina, að erfiðlega gangi með sölu á, og mætti neftia dænú því til sönnunar, þótt ásiæðulaust virðist að nefna þau hjer. En vert er að athuga það að vegna ýmiskonar örðugieika í verslun og siglingum á stríðsárun- um, söfriuðust saman óhemju byrgð- ir af síld, bæði í Noregi og víðar, og að þegar verslunar og flutniuga- höftunum Ijetti svo af, að hægt varð að koma vörunum frá sjer, var al- staðar satna sagan, að menn höfðu þörf og vilja á því að selja síldar- byrgðirnar er fyrir lágu, en gáiu ekki nema með tapi; þá er ekki svo unclarlegt þótí íslendingar — yngsti og óreyndasti þátttakandinn í þess- ari atvinnugrein — færu ekki al- gjörlega varhluta af söluerfiðleikim- tun, en niðurstaðan er þó í raun- inni sú, að íslendingar hafa slopp- ið ljett við tapið af síldinni, sam- anborið við nágrannaþjóðirnar. Fví til sönnunar má geta þess, að af franúeiðslunni 1919 mun hafa látið nærri að ekki hafi nema % af fram- leiðslunni orðið verðlaus, en % verið seldir fyrir hátt verð, semúlega með töluverðum hagnaði,. Af fiam- leiðslu ársins 1920 mun % til i|s hafa orðið verðlaus. Framleiðsla árs- ins 1921 er öll seld og það með hagnaði fyrir útgerðarmenn yfirieiít, eftir því sem næst verður komist, Til samanburðar má geía þess, aö Norska ríkið varði tugum mil- jónum króna til styrktar síidveið- unum yfir stríðsárin, aðallega með því að kaupa framleiðsluna af fiski- mönnunum og bar sjálft hallann við söfuna. íslenska ríkið hefir aftur á móti haft beinar tekjur af síldveið- unum yfir árin 1917 til 20 að báð- um þeim árum meðtöldum 2.100.000 kr. þar með talinn tunnutoilurinn; auk þess heíir ríkissjóðurinn haít töhiverðar óbeinar tekjur af síld- veiðunum, t. d. toll af salíi og kol- um er notað hefir verið til síldveið- anna o. íl, o. fl.; svo að óhætt mun „Andvaka“ er allra líficyggingarfje- laga best. — Utr.boðsmaöur Friðb. Níe/sson. rnega gjöra ráð fyrir að tekjur íslenska ríkisins af síidveiðum yfir þessi fjögur lang erfiðustu áriu hafi ekki verið undir 3 miljónum kr. Englendingar og Skotar höfðu svipaða sögu að segja með erfið- leikana við síldarsöluna síðustu árin. Þannig sagði háttsettur em- bættismaður í Fishery Board of Scotland undirrituðum frá því í mai smánuði í fyrra að þá væru til um 800.000 tunnur af óseldri síld liggj- andi í Englandi og Skotlandi aðal- lega frá árinu 1920 ■ sem lítil lík- indi væru til að hægt væri að selja nema þá nieð stórkostlegu tapi, sem ríkissjóður yrði sennilega að bera að mjög miklu leyti. Og í brjefi frá vei þektum manni í Skot- landi til undirritaðs sem skrifað er í janúarmánuði síðastliðnum er þess getið, að ekkert af síldinni, sem veidd var síðustu fjóra mánuði ársins 1921, sje þá selt. Þetta ásmt fl. sýnir ofur Ijóslega að críiðleikar með sölu síldar hafa verið alt eins tilfinnanlegir hjá nágrannaþjóðunum eins og okkur og hafa þær þó margfalt meiri reynslu í ölium sildar- útvega og síldarsölumálum en ís- lendingar. Þriðja ástæðan: að ekki sé rétt að leggja kapp á framleiðslu síldar vegna þess að síldveiðin hafi verið misbrestasörn og oft valdið mikhim skaða, þá er þar til að svara, að það er rétt, að árin 1916 og 1918 voru aflaleysisar fyrir síldveiðimenn sem óhæít mun vera að álíta að stafaó hafi af óáran í veðráttufari, sjáfarkuldar afarmiklir vegna hafísa og veðrátta köld og stormasöm yfir síldveiðitímann. Ef dæma á síldveiðarnar ótrygga og hættulega atvinnugrein fyrir það þótt harðindi gangi yfir landið eitt til tvö ár á tuttugu ára tímabili tel eg rangt, enda tnæíti þá með tölu verðum sanni segja hið sarna um aðrar aívinnugreinar, sem veðráttu- farið hefir áhrif á. En hverjum dett- ur í hug f. d. að 'nalda því fram, að landbúnaðurinn sje misbrestasamur og því eigi að leggja á hann sjer- staka skatta— þótt venjulegvorharð- indi gangi og bændur sjeu neyddir ti! að kaupa kjarnfóður til þess að halda lífinu í skepnunum ogáþann hátt verða fyrir stórtjóni, er stund- um virðist ætla að ríða slig á þann atvinnuveg í heilum sveitum eða máske heilum landsfjórðtingum? Fjórða ástæðan: að síldveiðarn- ar dragi fólk frá öðrum atvinnu- vegum, einkum landbúnaðidum, er auðvitað alveg rjett; en það sann- ar ekki það, sem síjóriún ætlast til að það sanni. Þegar það er nú athugað, að síld- veiðar ísléhdir.ga eru margfalt yngri atvinnugrein en nágrantiaþjóðanna t. d. Norðmanna og að síldveiðarnar íslensku hafa gefið ríkissjóðnum tekjur, sem nema um þrem miljón- um kr. á þessum fjórum árum, og það þrátt fyiir tvö aflaleysis ár og

x

Fram

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.