Fram


Fram - 08.04.1922, Síða 3

Fram - 08.04.1922, Síða 3
Nr. 12 FRAM 41 Pakkarávarp. Mitt hjartans jsakklæti voita eg öilnrn þeim nær og fjær, sem auðsýndu mér hluttekning,við fráiall mannsins míns sál. Magnúsar Ólafssonar, með nærveru sinni, peningagjöfum og rnargskonar annari hjálp. Vil eg sérstaklega tilnefna velgjörð,avini mína á Siglui.; þau hjónin Sigfús Ólafs- son og Sólveigu Jóhannsd,óttur, Kristinn F’orsteinsson og Marsibil Ólafsdóttur sem tóku af mér tvö af mínum yngstu börn- um og Ólínu Ólafsdóttur og Jón Ólafsson sem veittu mér í ríkuglegum mæli sína hjálp á margvíslegan hátt. Sömuleiðis hjónin Ouðm. Oislason og Jónínu Jónsdóttur Ólafsfirði, sein *óku af njér eitt barn, og kvennfélagið »Æskan« Ólafsfirði sem fékk mér 100.00 (hundrað krónur) að gjöf og Þorstein Jónsson Ólafsfirði 30 kr. — ásamt mörgum fleirum seni oflangt yrði upp að telja. Öllu þessu góða mannkærleikans fólki, bið eg algóðan guð að launa sinn vel- gjörning þegar því liggur mest á og hans náð og miskun sér því best henta. Hóli 21. mars ’22. Jóna Stefánsdóttir. 2 ár sem liafa verið sjerstaklega ó- liagstæð með sölu síldar, og að á svipuðum tíma hafa nágranuaþjóð- irnar styrkt síldveiðarnar með stór- kostlegum fjárframlögum úr ríkis,- sjóði eins og t. d. Norðmenn, þá bendir það óneitanlcga í þá átt að íslensku síldveiðarnar hafa fullan tilverurjett, án þess þeim sje sjer- staklega íjayngt með skatta álögum; þar sem síldarútvegsmenn hafa greitt svo hátt kaup, að dregið hefir frá öðrum atvinnuvegum, bendir það óneitanlega í þá átt, að töluvert afl sje til í þessari yngstu atvinnugiein vorri. Rví ekki er gjör- andi ráð fyrir að sá hugsunarhátt- ur sje að verða ríkjandi hjá þingi og stjóm viðvíkjandi síldveiðunum, sem gerði vart við sig hjá gömlu handfærafiskimönnunum þegar lóð- irnar komu fyrst til sögunnar hjer á landi, að banna ætti þær með iög- um vegna þess að minna væri um fiskinn hjá þeim sem handfærin stunduðu o. s. frv. Nei, sú ástæða stjórnarinnar, að síldveiðarnar dragi fólk frá öðrum atvinnuvegum, er engin ástæða fyrir þeim málstað, sem þar er baiist fyrir, heldur hið gagnstæða. Fimta ástæðan: að útlendingar greiði svo og svo mikið af þessum skatti af útfluíuingsgjaldinu, er frem- ur veigalítil, sjerstaklega eftir reynslu þá, sem fengin er írá árinu 1921, þar sem útlendlngar fiskuðu megnið af aíla sínum utan landhelgi eða að minsta kosti greiddu ekki út- flutningsgjald af síld þeirri er þeir veiddu við ísland. Útflulningsgjald- ið af síld, sem greitt var 1921, var því svo að segja eingöngu frá ís- lenskum síldveiðamönnum en ekki úilendum. Að kunnugra manna dómi liggur 2 miljónir kr. fast í síldarstöðvuni víðsvegar á landinu, sem er eign íslendinga. Ef síldaríollinum eða útf'.utningsgjaldinu sem nú er í lög- urn, verður haldíð óbreyttu, má gjöra ráð fyrir að þetta kapítal verði að miklu leyíi gert verðlaust, þar sem þriggja króna útflutningsgjald af hverri tunnu síldar er svo hár skatt- ur þegar síldin kemst ofan í það verð, sem á henni var fyrir stríðið og sem alt útlit er fyrir að verði í nánustu framtíð, að nemur V4 eða meiru af verði vörunnar, þá er nokk- urnveginn víst að íslendingar sem útlendir síldarútvegsmenn verða neyddir til þess að grundvalla síld- arútgerðina á veiðum og verkun síldar utan landlielgi og nota því ekki hinar dýru síldarstöðvar, sem til eru í landinu. Ef nú útflutnings- gjaldinu á síldinni, 3 kr, verður hald- ið óbreyttu og íslenskir síldveiði- menn sem útlendir verða á þanti hátt neyddir ti! að flytja sigútfyiir landhelgina meó veiðiskapinn og verkun síidarinnaf, er ve,-t að at- huga það, að það er fleira en út- flutningsgjaidið af síldinni, sem rík- issjóður kemur til að tapa; tollur af ýmsutn áðíluttum vörum, er not- aðar eru ti! síldveiðanna minkar að sjálfsögðu og skattagreiðslur ís- lenskra síldarútvegsmanna minkar að sama skapi, sem eignir þeirra og atvinna verða verðminni og at- vinnan ótryggari. Að öllu þessu athuguðu, vona jeg að hið háa Alþingi fallist á til- lögur Fiskiþingsins í þessu máli og afnemi útflutningsgjald það af síld, sem nú er í lögum. Oski hin háttvirta sjávaiútvegs■ nefitd einhverra upplýsinga þessu máli viðvíkjandi, er mjei ljúft og skylt að iáta þær í tje, að svo miklu leyti, sem jeg hefi þekkingu til. jón Bergsveinsson. Dánarminning. Hinn 18. janúar. síðastl. andaðist að heimili sínu Hóli í Olafsf, bónd- inn Magnús Olafsson, eítir 5 daga legu í lungna bólgu, Magnús heitinn var fæddur 4. septbr. 1865 á Reykjum í Olafsf. Var hann sonur merkjshjónanna Ólafs Guðm.s. og Ólafar Eiríks- dóttur, sem bjuggu þar mest af sin- um búskap rausnar búi. Magnús sál. var tví-giftur, fyrri kona hans hét Sigríður Ólafsdóttir og var hún Ijósmóðir um langt tíma bil í Ólafsf. Giftist hann henni árið 1899 og mun þá strax hafa byrjað búskap á Hóli. Ðvaldi hann þar alt þangað til árið 1907 að hartii misli þá konu síiia. -- Eftir það flulli hann að Ósbrekku sem húsmaður og giftist þar árið 1910 eflir lifandi ekkju sinnijónu Stefánsdóttur. Byrj- aði hann þá aftur búskap, t'yrst að Grund um tveggja ára bil og svo að Hóli, hvar hann dvaldi alla tíð síðan. Ekki varð Magnúsi barna auðið með fyrri konu sinni, en með seinni konunni átti hann 7 börn sem öll eru enn í ómegð. Um Magnús sál má segja (eins og um marga fleiri) að hér hafi maður failið frá fyr en vera skyldi, bæði vegna hinna mörgu litiu barn- anna hans og sveiíarfél. í heild sinni, því Magnús var ágætis fé- lagsmaður, sístarfandi, hugsunar samur og skyidurækinn, svo oft var var það talið að sá þóttist heppn- astur, sem hafði Magnús á Hóii í lið með sér. Hvers-dagslega var Magnús sál. liægur og stiltur, viðfeldinn í tali og bar gotí skyn á máleíni manna, en fáorður, dulur í skapi, svo oft var erfitt að greina um, hvort hon- mn þótti betur eða ver og þess vegna flestum ókunnugt um hvar skórinn þrengdi mest að, (þvi uin það var hann ekki að fjasa) því í seinni tíð mun hann hafa haft við fremur þröng efni að búa, eftir að kraftar og heilsa fóru að biia og ómegðin mikil, þrátt fyrir það að Magnús var íalinn á tímabili efnalega vel stæður maður. 1 fám orðum sagt er lagstur í gröfina einn af okkar nýtustu mönn- um þessarar sveitarog minning Magn úsar heitins muu lengi liia á meðal 102 um og titraði allur frá hvirfli til ilja. Hann var óvanur að elt- ast við annað en menn. Hinn Englendingurinn bar sig betur, enda hafði hann áður horfst í augu bæði við hjört og gölt. Leit hann djarflega á vargana þótt fölur væri hann í andliti og liélt byssunni við öxl sér, reiðu- búinn að skjóta þegar færi gæfist. Eitt augnablik brá myndinni af Maud fyrir hugskotsjónir hans og sú sjón gaf honum þrek til að berjast við ógnir og dauða. Tveir fremstu úlfarnir færðust nær og áttu brátt ekki nema fáeinar álnir að sleðunum. Goítíreð miðaði nákvæmlega og skaut tveimur skotum hverju af öðru; féllu báðir vargarnir, annar særð- ur og ýlfrandi, en hinn steindauður. Stöðvaðist þá allur hópur- inn til að rífa þá í sig, en sleðarnir þutu áfram. Alf í einu veif- að Jói byssunni og hrópaði hátt og feginsamlega: »Við erum slopnir!« Reir sáu nú lýsa af degi ofan við trjátoppana. »Við erum slopnir, félagar góðii!« endurtók gamli veiðimað- inn. »Úlfarnir ráðast aldrei á menn að degi til og látið þið þá nú hafa það, fjárans kvikindin! Skjótið þið nú bara!« Nú var hleypt af öllum byssunum, en úlfarnir söímiðust ut- an um fallna félaga sína í smáhópum og hættu eftirförinni, enda var nú dagur kominn á loft. Rað fór hrollur um ferðamennina þegar svo var orðið bjart, að þeir gátu séð hver framan í annan, því að svo höfðu ógnir næturinnar fengið á þá. Dane var nábleikur í framan, jafnvel varirnar, andlitsdrættirnir óþekkjanlegir og djúpar hrukkur komn- ar á ennið. Gottfreð hræddist útlit hans, en smátnsaman færðist þó roði í kinnar honum og liann fór að ná sér aftur. Reir kveyktu bál og snæddu morgunverð, en enginn þeirra talaði oið frá muni. Fögnuðurinn yfir því að hafa umflúið bráð- an bana var öllum tilfinningum yfirsterkari og sátu þeir eiris og í leiðslu. 99 skektum kofa. Taldi hann líklegt, að einhver væri { kofanum enn, sennilega sá, sem fyrst hefði í honum verið, en ekki vildi hann þó fuiiy'-ða það. Peir félagat þóttust nú vita með vissu, að þeir væiu á réttri leið og tóku þegar að búast til ferðar, en gamli veiðimaðurinn, sem nefndist Jói og ekki annað, var fús til að vísa þeim leið til Georgs-virkisins og þaðan var skamt til kof- ans, að því er honum sagðist frá. Að hans ráðum skiftu þeir sleða þeim, er þeir höfðu notað að þessu, fyrir annan sleða sterkari og veigameiri og bjuggu sig út með skinnfeldi og aðrar nauð- synjar. Einnig tóku þeir með sér gnægð matvæla, því að ekki var mikið um villibráð nú um háveturinn. Ekki hefðu þeirsamt haft hugsun á þessu ef þeir hefðu eklci notið ráðlegginga Jóa. Síðan iögðu þeir upp með leiðsögn veiðimannsins og höfðu með sér einn mann í við bót til að annast sieðann. Jói var með sinn eigin sleða og beitti fyrir hann gömium húðarjálki. Hann var jafnan í fararbroddi og varaði þá við hætt- u m. í fyrstunni lá leið þeirra um eyðistaði, sumstaðar þöktum þéttum skógi, og alt var þetta undir gaddi, Allur gróður var út- kulnaður og öll þessi fannbreiða næsta ömurleg og óupplífg- andi. Morguninn eftir komu þeir að breiðu skógarbelti, sem þeir urðu að fara yfir cg varð leiðin nú afartorsótt og hættuleg. Víða var enginn troðningur gegnum skóginn og urðu þeir þá,að taka á sig langan krók til þess að komast aftur á rétta leið. Síærðar skaflar lágu þvert yfir veginn og frostið varð æ bitrara. Eng- lendingarnir voru helkaldir frá hvufjj til ilja, en ekki æðruðust þeir að heldur. Skammdegisbirtan var brátt á euda og þegar myrkrið datt á og enn erfiðara varð að brjótast gegnum skógana, gekk ferðin svo skiykkjótt, að þeir urðu að hvíla hvað eftir annaó. Petta var sannarleg slarkferð og jafnvel Gottfreð leizt ekki alls kostar á

x

Fram

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.