Fram


Fram - 08.04.1922, Side 4

Fram - 08.04.1922, Side 4
42 FRAM Nr. 12 okkar. Því hann hefnr sjálfur reist sér merkari minnisvarða, en margir aðrir, erveltast í völdum með virð- ingar titla þjóðarinnar. Ólafsfirði 20 mars, 1922 Kunn u gu r. Vikan. Tíðin. Sunnud. kafaldsél og frostvægt fyrri partinn, seinni part. bleytuhríð. Mánu- daginn vægt frost um morguninn, annars gott veður. í’riðjud. hægviðri og kafalds- fjúlc. Mvd. hríðarveður og talsvert frost. Fimtud. hríðar-él og allhvast með byljum, lítið frost. Föstudaginn gott veður framan af, um kvöldið talsverð hríð og nokkurt frost. Laugard. hríðarveður en hægur og lítið frost. Leiðrétting. f andlátsfregn Sigurðar Þorkelssonar frá landamóti i síðasta blaði, er sagt að foreldrar hans hafi eignast 10 börn, en þau eru 11 og 2 enn þá fyrir innan fermingaraldur. Hitt var rétt að þau hafa ekkert mist af börnum sínum annað en Sigurð. Skipaferðir. »Sirius« er 2 dögum á eftir áætlun. Vegna storma komst skipið eigi frá Bergen fyr en 4. þ. fnán. »Goðafoss« kom til austurlandsins í gærdag, ætti að geta orðið hér um miðja næstu viku. Hákarlaveiðin. Síðastl. laugardag urðu allir bátarnir að leysa vegna óveðurs og koma inn fyr en annars var til ætlasi. Höfðu þá allir lifur, og 1 þeirra 18 tunn- ur eftir tæpa 2 sólarhringa. Síðan hafa bátarnir ekki komist út. Þorskveiðar. 2 af skipum Hinna satn. ísl. verzlana »Æskan« og »Kristjana* liggja tilbúin til þess að fara á handfæraveiðar. Hafís við Horn. Fregn kom um það um síðustu helgi að Ffelgi magri' hefði siglt gegnum ís við Horn á leið sinni vestur. Fetía er rétt Skipið sá eitthvert Þurkaða, ósaltaða HÁKARLSUGGA bæði bak og eyrugga kaupir erindreki Fiskifél. Páll Halldórsson háu verði, og borgar með peningum út í hönd. Siglufjarðarprentsmiðja Grundargötu 1 Talsími 42 leysir fljótt og vel af hendi allskonar prentun. Bækur, blöð og tímarit, tækifæriskvæði, samningaform, bréfhausa og um- s!ögv reikninga og kvittanaeyðublöð, nótubækur, síldarbækur, fiskbækur, nafnspjöld o. fl. o. fl. Fyrsta flokks vinna. Verðið mjög sanngjarnt. Pappír og umslög fyrirliggjandi. Pantanir afgreiddar um land alt. Þeir sem ekki hafa ennþá greitt síðasta árg. >Fram« eru beðnir að gera skil hið fyrsta. Útsölumenn sem kynnu að hafa fengið ofsent af blaðinu eða liafa eitthvað óselt eru vinsamlega beðnii að endursenda það sem allra fyrst. Sophus Árnason. Munið eftir, að mikili afsiáttur er gefinn af flest- um vörutegundum í verslun • St. B. Kristjánssonar, ef greitt er í peningum út í hönd. íshröngl en mjög óvernlegt, og hefur ekk- ert frést um ís síðan. Prentsmi ð j an. Nú hefur fullkominn prentari verið ráðinn til prentsmiðjunnar, og er nú sint allr/ prentnn. Sjá auglýsingu því viðvíkjandi hér í blaðinu í dag. Ú11 e nd a r sí m f r e gn i r hafa engar ‘ borist blaðinu að þessu sinni. Kohunglegir hirðsalar hafa þessir verið útnefndir í Reykjavík: »Bjömsbakan«, »Sanitas og Ólafur Magnúss. Ijósmyndari. Kirkjan Messað á morgun 1<1. 5 síðd. A skírdag kl. 5 síðd. föstudaginn langa kl. 5 síðd. páskadaginu kl. 1 e. h. Annan páskad. kl. 1 e. h. Hentugt áhald. '>Tíminn« segir að meðai annara áhalda, sem sýnd voru á búsáhalda- syningunni s.l. vor, hafi verið suðu- skápar, er Stefán B. Jónsson, kaupm. í Rvík, hefir til sölu. Segist sá er »Tíma«greinina ritar, hafa reynt á- haidið sjáifur og vill mæla með því. Pað spari mjög tíma við matarsuðu og vafalaust eldsneyti tii stórra muna. Maturinn sé soðinn við gufu og megi sjóða marga rétti í einu við sama eidinn. Ekki rýkur af matnum og sparast við það nær- ingargildi. Ahaldið gætir sín sjálft og ekki getur brunnið við eða soð- ið upp úr. Einkanlega um anna- tíma á heimilum meðaistórum eða í stærra lagi sé áhald þelta tvímæla- laust til mestu þæginda og sparn- aðar. Verðs er ekki getið. „Framu, 7. tölubl. 1918 kaupir afgreiðsian fyrir alt að kr. 1.00 stykkið. ✓ Sophus Arnason. Ritstjóri: Sophus A. Blöndal. Afgreiðsium.: Sophus Árnason. Sigl ufjarðarprentsmiðja. 100 biikuna. Ekkert hijóð heyrðist nema ömurlegur þyturinn í topp- um trjánna. Par innanum heyrðisí endur og sinnum ýlfur og væl úlfanna álengdar og virtist það ait af færast nær. Stundum komu þeir í rjóður, þar sem landnemar höfðti byrj- að að grisja skóginn og lágu þar furustofnar á víð og dreit'. í einn þesstr rjóðri námu þeir staðar og kveyktu upp eld. Úlfarn- ir höfðu fundið slóð þeirra og hestanna og urðu þeir nú að vera á varðbergi til þess að aftra þessmn bióðþyrstu vörgum, Urðu þeir næsta fegnir þegar iysti af degi og þeir gátu liald- ið áfram ferð sinni um skógimi. Pað fór að snjóa þeg- ar leið að kvöldi. Fenti brátt yfir troðninginn og sleðarnir rykí- ust til, svo að ferðamennirnir ultu ofaní fönnina og voru enn margar mílur írl Georgsvirkis þegar my-rkrið skall á. Rjóðrunum fækkaði óðurn, en skógurinn varð æ þéttari og torsóttari. Undir náttmál tóku við sömu eriiðleikarnir og kvöldið áðtir. Vælið í úlfunum varó alt af greinilegra Gottfreð reis upp á sleðanum og bjóst helzt við að sjá glóra í glyrnur þeirra milli trjánna. Pegar leíð að dagrenningu varð þessi gauragangur svo mik- ill og nálægur, að jafnvel Jói fór að ókyrrast og hvíslaði einhverju að manninum, sem stýrði sleða Gottfreðs, en honnm hrá svo við, að hann tók að keyra hestana sem ákafast og hvetja þá með ilin og góðir Hestarrir tóku þegar á rás, en alt í einu fór annar hestur- inn, sem var fyrir sieða Gottfreðs, að prjóna og datt síðan kylli- flatur eins og dauður væri. Peir skáru af honum aktýgin í skyndí og liéldu áfrgm. Heyrðu þeir nú þrusk í lágskóginum báðum megin vegarins og sjörðu út í myrkrið. Gátu þeir þá grilt í ótelj- andi kvikindi, sem þustu að hvaðanæva og ril'ii í sig hálfvolgan hestskrokkinn. Voru ferðamennirnir nú staddir í hinni mestu hættu. Úlíarnir vorti nú búnir að áf blóðsmekkinn og gerðust ærir og tryldir, svo að ekki gætti eirm sinui bieyðiskapur þess sem þeim er meðfæddur. Vegfarendurnir hröðuðu ferðinni sem 101 mest þelr máttu, litu óttaslegnir aftur fyrir sig og hlustuðu ná- fölir á græðgisýlfur úlfanna yfir hræinu. Svo sló öllu í þögn um stundarsakir og vissu þeir þá, að vargarnir mundu liafa lokið krás- inni. Peir lögðu við hlustirnar, en ekkert heyrðist nema þyturinn í trjánum yfir höfðum þeirra. Pá benti Daue alt i einu á snjóbert holt meðfram veginum og sáu þeir þá fjöida kvikinda með gul, tindrandi augu, sem blikuðu eins stjörnur í myrkrinu. Gottfreð þreif ósjálfrátt tii riffiisins, en gamli veiðimaðurinn aflraði bonum [regar. Verið þér ekki að neinni vitleysu!« hvíslaði hann. >Ef þér skjótið eimi þeirra, þá rífa hinir hann strax í sig og þá verður ómögulegt að verjast þeirn. Peir safnast þá aö okkur eins og mý á mykjuskán. Gottfreð iét riffilinn síga niður, en hélt þó fast um hann. Peirn fanst hver mínútan eins og heil klukkustund og sieðarnir þutu áfram eins og leiftur, hvor við annars hiið. Jói gatnli leit upp í ioftið. »Ef ekki dagar innan fimm mínútna, þá er úti um okkur,« tautaði hann. »ÖII hersingin er á hælunum á okkur með gap- audi gini!« Um leið og hann slepti orðimi heyrðu þeir óguriegt urr og gelt rétt fyrir aftan sig og urðu ferðamennirnir afar feimtsfullir. Gott- freð og Dane lágu á hnjánum aftan til á sleðanum, reiðubúnir til að skjóta og verjast meðan auðið yrði.Jói og hinn maðurinn lömdu hestana misktinarlaust, en hestarnir vissu vel um hætuna og þutu áfrarn eins og kóifi væri skotið. Urrið og ólætin færð- ust nær og nær og ait í einu sáu þeir í myrkrinu tugi stórra hrækvikinda með lafandi tungur, frcyðandi hvofta og tindraudi augu. Báðir ferðamennnirnir hró uðu upp yfir sig, þegar þeir sáu þennan voðalega herskara, enda raundi sú sjón hafa skotið hverjum manni skeik í bringu, hversu hugaður sem vera kynni- Dane stundi við og lagði niður riffilinn, Irtildi ándiit hönd-

x

Fram

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.