Fram


Fram - 03.06.1922, Blaðsíða 2

Fram - 03.06.1922, Blaðsíða 2
72 < íslenski fiskurinn hefir, hvað með- ferð alla snertir, svo margt ogmik- ið fram yfir hinn norska að varla er hægt að jafna þeim saman. Eg skoðaði á þessu sama fiskhúsi fisk frá flest öllum verstöðvum á vestur- ströud Noregs; — virtist mér hann svipaður, allur blakkur og bragð- ljótur, þó var fiskur aflaður á smábáta norðarlega við Noreg, einna fallegastur. Þessir gallar á fiskinnm, stöfuðu auðsjáanlega af slæmri meðferð á honum áður en hann komst í salt; — hann hafði ekki verið hálsskor- inn og hafði legið með slori og slógi altof lerigi. Á þessu sama fiskihúsi var einn- ig íslenskur fiskur, aflaður og verkaður hér á Siglufirði, og var svo mikill munurinn á honum og norska fiskinum, sem hreinni vor- ull og óþveginni haustull, — og þó var sá fiskur skemdur, þótt lít- ið væri: liann hafói verið pakkaður í striga, en oflaust; hafði skekist til í umbúðunum og ýfst á fiskinn, svo að áferðin hafði Ijótkað og lýtti það hann til muna, en þegar fisk- urinn var pakkaður, hefir hann ver- ið fyrsta flokks vara. Lög. um fiskimat. 1. gr. Allur verkaður saltfiskur, sem út er fluttur héðan af landi, skal metinn og flokkaður eftir gæð- um af fiskimatsmönnum undir um- sjón yfirmatsmanna. Sama skal gilda um allan óveik- aðan fullsaltaðan fisk, semáaðfara til Spánar, Portúgals, Ítalíu eða ann- ara Miðjarðarhafslanda. Ef fiskur er fluttur til þessara landa um önnur lönd, skal hann vera bundinn í bagga og í hæfileg- um umbúðum öðrum. Áður en verkaður eða óverkaður saltfiskur gengur kaupum og söl- um innanlands, skal meta hann og flokka eftir gæðum, ef hann er ætl- aður til útflutnings. Matsmenn skera úr, hvenær óverkaður saltfiskur er matshæfur. Yfirinatsmennirnir skulu einnig hafa umsjón með útskipun, hleðslu og meðferð fiskjarins í útflutnings- skipunum og gefa fyrirskipanir hér að lútandi, sem þeim er skylt að hlýða, sem hlut eiga að máli. Hverri matsskyidri fisksendingu til útlanda skal fylgja vottorð yfir- matsmanns, ritað aftan á farmskír- teinið. Nánari reglur um matið og með- ferð vörunnar, bæði við útflutning og í útflutningsskipunum, skulu settar í erindisbréfumyfirmatsmanna, sem stjórnarráðið gefur út. 2. gr. Ráðherra skipar yfirmats- mennina, og skulu þeir hafa aflað sér þekkingar á fiskimati, verkun og nieðferð fiskjar, annaðhvort með því að hafa staríað sem fiskiinats- menn eða á annan hátt. Peir skulu rita undir eiðstaf, um FRAM að þeir vilji hlýða ákvæðum þeim, sem sett eru viðvíkjandi starfi þeirra og með alúð og kostgæfni rækja skyldur þær, sem á þeim hvíla í stöðu þeirra. 3, gr. Yfirfiskimatsmenn eru lauti- aðir úr ríkissjóði samkv. lögum nr. 71, "28. nóv. 1919, um laun em- bættismanna, og skulu vera þessir: 1. Yfirmatsmaðurinn í Reykjavík. Uindæmi hans skal ná yfir svæðið austan frá Þjórsá vestur að Önd- verðunesi. Hann er jafnframt ráðu- nautur stjórnarráðsins í þeim mál- um, sem viðkoma fiskimati og fisk- verkun. 2. Vfirfiskimatsmaðurinn á ísafirði. Umdæmi hans skal ná yfir svæðið frá Öndverðunesi norður til Reykj- arfjarðar í Strandasýslu. 3. Yiirfiskimatsmaðurinn á Akur- eyri. Umdæmi hans skal ná yfir svæðið frá og með Reykjarfirði aust- ur að Langanesi. 4. Yfirfiskimatsmaðurinn á Seyð- isfirði. Umdæmi hans skal ná norð- an frá Langanesi suður að Horna- firði, að þeim firði meðtöldum. 5. Yfirfiskimatsmaðurinn í Vest- mannaeyjum. Umdæmi hans er Vestmannaeyjar og Vík í Mýrdal. Tölu yfirmatsmanna má auka með fjárveitingu í fjárlögunum, og verð- ur þá gerð nauðsynleg breyting á uindæmum þeirra með konungsúr- skurði. 4. gr. Fiskimatsmenn skipar lög- reglustjóri á hverjum fiskútflutnings- stað, svo marga sem yfirfiskimats- maðurinn telur þurfa og eftir tillög- um hans. Reir skulu, áður en þeir taka til starfa, rita undir eiðstaf, sem stjórnarráðið fyrirskipar. 5. gr. Pegar yfirfiskimatsmaður tekst ferð á hendur út fyrir lög- sagnarumdæmi það, sem hann er búsettur í, til þess að annast fiski- matsstOTf í þarfir einhvers útflytj- anda, skal útflytjandi greiða honum ferðakostnað og fæðispeninga fyrir þann tíma, sem hann nauðsynlega þarf að vera að heinian í þeim er- indum, hvorttveggja eftir reikningi, sem stjórnarráðið úrskurðar, ef hlut- aðeigendur geta ekki komið sér saman. Kaup fiskimatsmanna fyrir starf þeirra við fiskimat greiði eigendur saltfiskjarins þeim, eftir því sem nánara veiður ákveðið í erindisbréf- um fiskimatsmanna. 6. gr. Yfirfiskimatsmenn og fiski- matsmenn mega ekki taka á móti nokkurri þóknun, hverju nafni sem nefnist, frá þeim, sem metið er fyr- ir, frá skipstjórum á útflutningsskip- um eða öðrum, sem við skipin eru riðnir, annari en borgun þeirri, sem ákveðin er í lögum þessum eða er- indisbréfum þeirra. Peir mega ekki heldur vera í þjón- ustu kaupmanns eða annara, sem láta meta fisk til útflutnings. 7. gr. Yfirfiskimatsmennirnirskuiu skyldir að ferðast um í umdæmi sínu og utan þess, til þess að leið- beina í fiskimeðferð og fiskimati, líta eftir hvorutveggja og kynnast því sem best. Á þessum ferðum fá þeir ferðakostnað greiddan úr rík- issjóði, eftir reikningi, sem stjórn- arráðið úrskurðar. Peir fá einnig greiddan úr ríkis- sjóði nauðsynlegan síniakostnað vegna fiskimatsstarfa. 8. gr. Sá, sem flytur út eða læt- ur rlytja út matsskyldan saltfisk, án þesS að láta nieta hann eða fá mats- vottorð uin hann, sæti 500 ti! 10 þús. króna sektunr í ríkissjóð. Um mál út af brotum þessum fer sem um almenn lögreglumál. 9. gr. Um hegningu fyrir brot yfirfiskimatsmanna og fiskimats- manna gegn ákvæðurn þessara laga fer eftir hinum almennu hegningar- lögum. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 11. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 21, 9. júlí 1909, og lög nr. 58, 27. júní 1921, um fiskimat. Lög þessi snerta almerining hér og með allri sjávarsíðu landsins svo mikið, að nauðsyn er á að menn eigi kost á að kynnast þeim; birtum vér því lögin í heild sinni hér í blaðinu. Jafnframt hefir ráðu- neitið, með símskeyti því, til bæj- arfógetans hér, sem byrt var í síð- asta blaði, aðvarað fiskeigendur og kaupmenn um, að salta ekki fisk sem seljast á á erlendum markaði, í pækli né heldur með afsalti, þar- eð þannig ineðfarinn fiskur telst eigi markaðsvara. Lög þessi breyta talsvert hin«m eldri lögum um fiskimat. Eftir þessum lögum er skyidu- mat á öllum verkuðum saltfiski,. og sömul. á öllum óverkuðum fullsöltuðum fiski, sem sendur er til Miðjarðarhafslandanna. Sörnul. er skyldumat á öllum fiski sem geng- ur kaupum og sölum innanlands, ef sá fiskur er ætlaður til útflutn- ings. Eftir eldri lögunum frá 9. júlí 1909, var ekki skyldumat á neinum fiski öðrum en þeim, sem fór til Spánar og Ítalíu; það var því á valdi útflytjenda sjálfra hvort þeir létu meta fisk sem annað átti að fara eða ekki. — Vierðum vér að telja skyldumatið til mikilla bóta, því það er mikið aðhald fyrir fiskimenn og fiskkaupmenn, að eiga það vofandi yfir höfði sér, að fiskur þeirra verði metin léleg eða óhæf markaðsvara, ef þeir ekki vanda hann vel. Á þessu var full þörf, því það er engum yafa bundið, að verkun og meðferð fiskjar, a. m. k. hér norðanlands, hefir hrakað síðustu árin, mun ástæðan mest sú, að fisk- urinn hefir verið seldur óverj<aður upp úr saltinu og ekki metinn. — Yfirfiskimatsmennirnir eru eins og áður, skyldir til að ferðast um um- dæmi sín og leiðbeina og fræða menn um meðferð og mat á fiski. Petta er mjög mikilsvert, og ef þeir eru starfi sínu vaxnir, oghafaveru- legan áhuga á því, þá geta þeir á þennan hátt unnið hið mesta þarfa- verk, en ferðalög þeirra mega ekki vera »skemtiferðir upp á ríkisins kostnað« eins og stundum hefir þótt brenna við um ferðalög sumra þeirra embættismanna sem fá ferða- Nr. 20 kostnað greiddan eftir reikningi af ríkisfé. Leiðbeiningar Porsteins heitins Ouðmundssonar báru mikinn ár- angur á sínum tíma, — um það getur sá borið er þetta ritar — og þó kom hann ekki hingað til Siglu- fjarðar í þeim erindum nema einu sinni og það á óheppilegum tíma, mitt í mestu önnunum, en hann leiðbeindi vel hverjum sem móti tilsögninni vildi taka og bæði hér og annarstaðar voru það altaf ein- hverjir sem notuðu sér leiðbeining- arnar, og þeir urðu svo aftur for- göngumenn hinna, því þegar al- menningur sá að þeir höfðu betur verkaðan fisk að bjóða, þá fóru fleiri að taka upp sömu verkunar- aðferð og þeir. Það er nauðsyn á því, að fiski- menn og fiskkaupmenn taki hönd- um saman og stefni að því marki í sameiningu, að fiskur vor haldi velli þeim sem hann þegar hefir unnið suður á Spáni og nái fót- festu víðar. Og þetta er hægðar- Ieikur ef allir keppa að því að vanda hann sem best. Símskeyti komu engin til biaðsins í þetta sinn. — Vér áttum tal við fregn- ritara blaðsins í Reykjavík og sagði hann að ekkert markvert væri tíð- inda utanlands né innan, nema helst það, að útlit væri fyrir að uppúr myndi loga milli Englendinga og íra. Óánægjan færi vaxandi í ír- landi, og að utanríkisráðherra Norðmanna væri farinn frá, vegna spönsku samninganna. Leit » F y 1 I a « og togar- anna varð að öllu leiti árangu [slaus. Kirkjuga rð urin n. Frá byrjun heíir verið fremur illa gengið um garðinn og hann í mestu óhirðingu svp að bænum hefir síst verið sómi að. F*að er því mál kom- ið að bæta úr þessu og það fljót- •ega. Eg er í engum vafa uin það, að girðingin, sem um hann er á mesta sök á því hyernig hann lítur nú út. í fyrstu var hann girtur með tré eins og nú er vestan við hann, en illu heilli var aldrei búið svo um þá girðingu að hún stæði, heldur vir hún rifin á þrjá vegu og 3 rör sett í staðinn með 35 sm. millibili. F’essi girðing með rörunum hefir aldrei verið að neinu g^gni fyrir geitur, sauðfé og minni skepnur hafi þær ætlað sér inn í garðinn. Hin girðingin var ágæt því að hún var bæði hærri og þéttari, eins og sjá má af því sem stendur enn af henni. Nú eru rörin sumstaðar svo slig- uð að það eru 50 sm. á milii þeirra og á einum stað vantar stúf í mið- línuna, svo að þar er dágóður inn- gangur.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.