Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 112

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 112
116 TlniNDI Vigdísar Finnbogadóttur, sem þar var komin ásamt föru- neyti. Við það tækifæri flutti sóknarprestur ávarp og rakti sögu kirkju og staðar en afhenti forseta að lokum þjóðsagna- safn Ólafs Davíðssonar frá Hofi, en faðir hans, séra Davíð Guðmundsson, þjónaði í Möðruvallakirkju í áratugi og sjálfur tengdist Olafur Möðruvöllum á skólaárunum. Möðruvallakirkja var þéttsetin þennan góðviðrisdag og bjart yfir eldri sem yngri er þeir fögnuðu þjóðhöfðingja sín- um. I ræðu sinni rakti forseti ýmsa söguatburði frá liðinni tíð sem sameinuðu Möðruvelli og Bessastaði og þakkaði góða gjöf og hlýjar móttökur. Því næst var gengið um kirkjugarðinn og að legsteinum margra þjóðkunnra manna er þar hvíla áður en forseti hélt að Fagraskógi ásamt fylgdarliði sínu. A síðasta áratug var mikið átak gert til að fegra og prýða Möðruvallakirkju. Mest var þó að gert fyrir 110 ára afmæli kirkjunnar en þess var minnst við hátíðarguðsþjónustu hinn 13. nóvember árið 1977. Þar prédikaði þáverandi vígslu- biskup, séra Pétur Sigurgeirsson, en sóknarprestur rakti sögu kirkjunnar, lýsti viðgerðum og skýrði frá gjöfum er kirkjunni höfðu borist. Að lokinni athöfninni í kirkjunni var haldið kaffihóf að Freyjulundi. Möðruvallakirkja var reist á árunum 1865-1867 og sá hinn kunni athafnamaður, Þorsteinn Daníelsson á Skipalóni, um smíði hennar. Kirkjan var vígð hinn 5. ágúst 1866, en 23. september 1867 var hún tekin út og afhent söfnuðinum sem albyggð og hefur afmæli hennar jafnan verið miðað við það ár. — Kirkjunni hefur alla tíð verið haldið mjög vel við og margir tekið höndum saman við að hlúa að henni. Af helstu framkvæmdum sem getið var um á afmælishátíðinni og átt höfðu sér stað á næstliðnum árum má nefna: Nýjar útihurðir (af sömu gerð og þær eldri sem áfram standa sem innri hurð- ir), nýir hlerar í kirkjuturni og turninn þéttur, raflögn kirkj- unnar endurnýjuð svo og rafmagnstafla, lagfærðar undir- stöður undir þverbitum í gólfi og kirkjan rétt af en nokkuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.