Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 130

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 130
134 TIÐINDI Þann 7. apríl 1979 hélt kirkjukór Reykjahlíðarkirkju sam- söng í kirkjunni og samsæti að því loknu, þar sem glaðst var yfir 70 ára starfi kórsins. En hann var stofnaður veturinn 1908-1909 af Sigfúsi Hallgrímssyni í Vogum, sem var þá organisti kirkjunnar. 18 manns voru í kórnum í upphafi og hefur starfsemin haldist óslitið til þessa dags. Núverandi org- anisti og söngstjóri er Jón Árni Sigfússon, sonur stofnandans. Á árinu 1979 var hafist handa um endurgerð og stækkun á kirkjugarðinum. Nákvæm mæling var gerð af grafreitnum gamla og þeim leiðum sem þar voru þekkt. Veggjahleðslur gamla kirkjugarðsins, sem allar voru illa farnar, voru teknar burt en mjög myndarlegir veggir hlaðnir að nýju að norðan, austan og að hluta að sunnan og þar í sett veglegt sáluhlið. Grunnur gömlu Reykjahlíðarkirkju sem byggð var 1876 en tekin ofan 1972 var snyrtur og tóftabrotin þakin torfi. Á undanförnum árum hafa ýmsir gefið kirkjunni gjafir, einkum peninga og ekki síst í orgelsjóð, en nú er á döfinni að endurnýja orgel kirkjunnar. Margt er enn ógert og bíður þeirra sem málum vilja sinna. Birgir Fanndal. Fréttir frá Garðskirkju í Kelduhverfi Það helsta sem gerst hefur síðustu árin í málum kirkjunnar hér. Peningagjafir margar hafa kirkjunni borist. Árið 1977 var kirkjunni gefinn ljósakross á turn hennar. Skipt var um glugga í kirkjunni 1979 og sett í þá litað gler. Margt hefur verið lagað og endurnýjað í kirkjunni, nýjar útihurðir settar og er kirkjan nú í ágætu standi. Söfnuðurinn er fámennur og gjaldendur fáir. En söfnuður- inn er áhugasamur um að kirkjan sé í góðu standi. Gjafir eru því miklar árlega bæði koma þær frá söfnuðinum og frá burtfluttum sóknarbörnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.