Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 9. maí 1980 helgarpósturinn Uthlutun ........... 17 Óöal feöranna. Aðstandendur hennar hlutu styrk úr kvikmynda- sjóöi I fyrra, og aftur núna. Sú styrkveiting rennur I lokafram- kvæmdir viö myndina, en hún er f hljóösetningu í Svíþjóö um þessar mundir og verður væntanlega frumsýnd f næsta mánuði. þá, sem hann og Páll Stein- grfmsson eru aö gera eftir sögu Agnars Þóröarsonar, „Kona”. Aöur hefur veriö gerö leikgerö eftir sögunni, en hún var sýnd á litla sviöi Þjóöleikhússins I fyrravetur. Gunnar Eyjólfsson og Helga Jónsdóttir hafa veriö ráöin I aöalhlutverk myndarinnar, en samningar viö leikstjóra eru á lokastigi, aö sögn Ernst. — Myndin veröur I fullri lengd, eöa 90 mlnútur, tekin I 16 mm, en slöan stækkuö I 35mm Ætlunin er aö sýna hana fyrst I kvikmyndahúsi, en kannski slöar I sjónvarpi, sagöi hann. Þeir félagar fengu I fyrra styrk til aö gera kvikmynd meö Vestmannaeyjar áriö 1873 aö sögusviöi, en henni er enn ekki lokiö. — Sú mynd er á biölista hjá okkur. Thor Vilhjálmsson tók aö sér aö skrifa handritiö, en hann hefur ekki lokiö viö þaö. Viö sóttum þvl um styrk til þessa verkefnis á þeim grundvelli, aö þeirri mynd seinki, sagöi Ernst Kettler. Lifríki Mývatns Magnús Magnússon hefur veriö noröur viö Mývatn, ásamt náttúrufræöingum frá Há- skólanum, aö vinna aö gerö myndar sinnar um llfriki Mý- vatns. Myndina gerir hann i nánu samstarfi viö vlsinda- mennina, en sjálfur er hann I hlutastarfi hjá Háskólanum. Þarna er um hreina náttúru- fræöimynd aö ræöa, en ekki náöist I Magnús sjálfan til aö afla frekari upplýsinga um myndina. Rebbi og Páll — Þessi mynd fjallar um át- ferli Islenska refsins og störf Páls Hersteinssonar viö rann - sóicnir á refum, sagöi Snorri Þórisson um kvikmynd slna, sem hann hefur unniö aö síöan 1978. Hann hefur þegar tekiö um átta þúsund fet af filmu, en ætl- unin er aö myndin veröi um hálftima I sýningu, sem er um 1100 fet af filmu. Myndin hefur aö mestu veriö tekin I ófeigs- firöi á Ströndum, en einnig nokkuö á Arnarvatnsheiöi. — Þaö er aldrei hægt aö segja hvaö langan tíma tekunaö gera svona mynd. Þaö fer allt eftir þvl hvaö maöur er heppinn meö framhaldiö, sagöi Snorri, þegar hann var spuröur aö þvl hvenær hann áætli aö ljúka myndinni. Búkolla i teiknimynd Helga Egilson hefur dvaliö i London undanfarin tlu ár og nam þar fyrst viö listaskóla, slöan viö kvikmyndaskóla og sérhæföi sig aö lokum I gerö teiknimynda (animation). — Umþessar mundir starfar hún viöþá gerökvikmyndunar I Lond- on. Sjálf er Helga I London núna, en aö sögn eiginmanns hennar, Einars M. Jóhannes- sonar, hefur hún gengiö meö hugmynd aö teiknimynd um Búkollu, eftir islensku þjóösög- unni, I mörg ár. Ef aö llkum læt- ur veröur myndin um Búkollu önnur Islenska teiknimyndin, en Siguröur Orn Brynjólfsson er nú aö ljúka viö mynd eftir Þryms- kviðu. óðalið og Vestureyjar Vinnsla á óöalifeöranna, sem hlaut styrk I fyrra, og aftur nú, er á lokastigi og veröur hún væntanlega frumsýnd I sumar. Kvikmynd Óla Arnar Andreassen og Guömundar P Ólafssonar um mann og náttúru I Vestureyjum á Breiöafiröi hlaut lika styrk I fyrra, og veröur væntanlega frumsýnd um næstu mánaöamót, ásamt Þrymskviöu. — Þaö er veriö aö ljúka hljóö- setningu myndarinnar um þess- ar mundir, og þessi styrkur núna kom sér ákaflega vel. Reikningamir sem hafa hlaðist upp undanfarna tvo mánuöi, hljóöa nefnilega upp á sjö milljónir. Þrátt fyrir styrkinn veröum viö sjálfir aö sjá um aö útvega hálfa aöra til tvær milljónir, sagöi Óli örn viö Helgarpóstinn. Ælunin er aö sýna myndina um Vestureyjar og Þrymskviöu saman I Regnboganum, og eru myndirnar samtals um 90 mln- utur I sýningu. Opinber viðurkenning á Tívoli — Allur undirbúningur aö myndinni er á byrjunarstigi, en þaö liggur ljóst fyrir, aö þaö veröur.unniö aö honum áfram á næstunni. Þessi styrkveiting var I rauninni opinber viöurkenning á þessu verkefni frekar en peningaveiting, sem nokkru nemur. En þetta var ákaflega mikilvægt fyrir okkur og bakkarvert, sagöi Egill Eö- varasson, einn af aöstandendum myndar um TIvolI I Reykjavík. Aö sögn Egils er áætlaö, aö öllum undirbúningi að handriti veröi lokiö I sumar, og tökur hefjist svo aö ári. Sjálfur hefur hann verið ráöinn til aö leik- stýra myndinni, en Björn Björnsson hefur veriö ráöinn til aö gera leikmynda- og búninga- teikningar. Striðsþriller. Ásgeirs Long — Þetta á aö vera þriller. Myndin hefst I London á striös- árunum, en slöan llöa um 40 ár, og eftir þaö gerist myndin á Islandi. Sögusviöiöersvæöiö frá Vík og austur aö Höfn I Horna- firöi, en stór hluti myndarinnar á aö gerast I Oræfasveitinni, meöal annars viö skriöjöklana. Þaö tekur jökulinn um 30 ár aö skila aftur þvl sem I hann hefur fariö. 1 myndinni skilar hann minjum frá strlöinu, sem hún fjallar aö mestu leyti um, sagöi Asgeir Long um mynd þá sem hann hefur I undirbúningi. Hann sagöi aö hugmyndin aö þessari kvikmynd hafi veriö aö brjótast I sér árum saman. Fyrir þremur árum fór hann slðan I árs frl og lauk viö aö skrifa handritiö á Mallorca Hugmyndin er aö nota filmu- búta frá stríösárunum, sem Reynir Oddsson hefur safnaö, og eru I eigu rlkisins, og fella þá inn I myndina, en hún snýst mest um hermennsku og njósn- ir. —Þaö fer allt eftir fjármögn- unarmöguleikum hvernig geng- ur aö taka myndina, en ég hef þaö bak viö eyraö aö fá erlenda aöila meö mér I þetta. Þetta veröur ákaflega dýrt fyrirtæki, en þarna veröur um aö ræöa mynd, sem er stærri I sniöum en áöur hefur veriö gerö á íslandi, sagöi Asgeir Long. Örlagasaga úr Skaga- firði — Ég fékk I hendur handskrif- aöar æviminningar manns úr Skagafiröi, sem eiginkona hans geröi, og nefnir „örlagasögu”. Þessi maöur liföi á árunum 1900 til 1955, og á þessari sögu byggi ég hugmynd mlna að kvik- myndahandriti, sagöi Helgi Gestsson. — Þessir peningar gera mér kleift aö kanna allar aöstæður norður I Skagafiröi-og bakgrunn sögunnar, en myndin mun byggjast fyrst og fremst á þvl fallega og hestmarga héraöi Skagafiröi þessi 55 ár og svo örlögum þessa manns, sem var af efnuöu fólki kominn. —■ Þetta veröur viöamikil og kostnaöarmikil mynd I útfærslu eins og ég hugsa mér hana, og þaö er erfitt aö segja um allt framhaldá þessu eftiraö ég hef lokið viö aö semja handritiö. En ég hugsa mér þetta sem hálfs annars tlma langa kvikmynd, eöa myndaflokk, sagöi Helgi Gestsson. Tilbrigði við villu — Hugmyndin að þessari mynd er dregin af sögu Pálma Hannessonar af villu manns, sem fer I eftirleit frá Eyjafirði, en hafnar aö lokum i Þrastar- skógi. Ég fékk hana fyrst, þegar ég var aö 1 júka kvikmyndanámi I Moskvu, áriö 1972, og hún hef- ur veriö aö meltast öll þessi ár, sagöi Haráldur Friöriksson. — Þetta veröur raunar ekki kvikmyndun á sögunni, heldur einskonar tilbrigöi viö hana. Ég reikna meö, að þaö taki mig eina þrjá mánuöi aö koma handritinu I endanlegt form, með þvl aö fara á þær slóðir þar sem ég hef hugsað mér aö taka myndina og „skrifa hana inn I landslagiö”, sagöi Haraldur, og bætti því viö, aö ekkert sé ákveöiö meö sjalfa tökuna ennþá. Mótorhjólatöffarar i 8 mm — Mótorhjólatöffari kynnist stelpu, sem er hrifin af honum fyrst og fremst hjólsins vegna. Þegar hjóliö bilar gefur hún hann upp á bátinn, en hann kynnist annarri sem veit ekki að hann á hjól, en hefur áhuga á stráknum sjálfum. Þetta er söguþráöurinn svona I aöal- atriöum,, sagöi Ásgrlmur Sverrisson um mynd slna „Riddari götunnar”, sem hann og félagi hans Hallur Helgason eru aö ljúka viö um þessar mundir. Þeir félgar eru 16 ára gamlir nemendur I Flensborgarskóla I Hafn. og hafa lagt stund á töku 8 mm kvikmynda I tvö ár. Tilsögn slna hafa þeir fengiö I Lækjarsköla og hjá Samtökum áhugamanna um kvikmynda- gerö. Hugmyndin er, aö „Riddari götunnar” veröi frumsýnd um næstu mánaöamót I Flens- borgarskóla, og ætlunin er aö fá hana sýnda vlöar. Tónlistin viö myndina er öll eftir jafnaldra þeirra félaga, Jón Bjarnason. ÞG r Einstigi í sólarátt Leifur Jóelsson: Éinstigi i mannhafinu. Ljóö. | Letur 1979 (55 bls.) Sami: Sólarátt. Ljóö. Letur 1980. (32 bls.) A sföustu árum hefur þaö mjög fariö I vöxt aö ungir höfundar hafi gefiö út bækur slnar fjölritaöar, meira og minna á eigin kostnaö. Megin- kosturinn viö þessa útgáfu er sá aö nú fær tjáningargleöi manna óhefta útrás og enginn þarf aö kvarta yfir þvi aö fá ekki verk sln gefinút (a.m.k. ef um ljóö er aö ræða). Gallinn er hinsvegar sá aö þegar flestar fyrirstööur fyrir aö gefa út bók eru brostnar eru menn oft einum of ákafir við aö koma öllu sem þeir semja á prent. Afleiöingin veröur sú aö full mikið af þvl sem gefiö er út i þessu formi er hugsunarlaus froöa sem engin glóra er i og á ekkert skylt viö ljóölist. Þaö er kannski ástæöan fyrir þvl aö höfundar sem full ástæöa er til aö taka eftir veröa meira og minna útundan þegar bók- menntir eru til umræöu. En hvaö um þaö, lengi lifi tjáningarfrelsiö og tjáningar- gleöin og ég mæli meö eflingu sjálfsgagnrýni. Einstigi Slöla árs I fyrra kom út Ijóöa- bókin Einstigi I mannhafinu eftir Leif Jóelsson. A bakslöu segir aö ljóöin séu ort annaöhvort áriö 1971 eöa 1978 og er bókinni skipt I tvo hluta sam- kvæmt þessu. I fyrri hlutanum eru 9 ljóð. Þessi ljóö eiga þaö flest sameiginlegt aö vera I nokkurn- veginn frjálsu formi, yfirleitt fremur laus I sér. Höfundur er málglaöur og stundum ábúöar- mikill I oröavali og mörg ljóöin eru byggð upp á sterkum and- stæöum. I ljóöunum er rlkjandi bjartsýn vongleöi og baráttu- hugur éða þá aö þau eru mörkuö af nokkuö napurri samfélags- sýn. Þegar viö lærum aö elska félaga okkar breytist allur heimurinn. Þar sem áður stóöu stök lifandi blóm þróast nú blómstrandi llf náttúru I samræmi viö sjálfa sig og órofa heild., Og þá falla stjörnurnar af himninum og skjóta rótum I gróöurmoldinni. (Baráttukvæöi III bls. 14) Leifur Jóelsson — „Þaö þarf ekki sérstaklega mörg góö ljóö til aö réttlæta tiltölulega vonda bók", segir Gunnlaugur m.a. I umsögn sinni. 1 slöari hluta bókarinnar, þar sem eru 18 ljóö, hefur blaöinu veriö snúiö viö. Þar eru flest ljóöin stútt og samanhnituö og þar hefur efinn og dapurleikinn tekiö völdin þó eygö sé von ein- hversstaöar I fjarska. Dagarnir ganga framhjá húsi mlnu og drjúpa höföi Djúpskyggnar eru næturnar þögnin logandi heit og máttug oröin sem stiga úr sálarfylgsnum. (Einvera bls. 35.) Sumir fara langa vegu aö ryöja komandi kynslóöum braut. Aörir gefa börnum slnum heiminn, kyrrlátir snúa sér til veggjar. Sólarátt Nú undir vor hefur hlaupiö fjörkippur I útgáfu fjölritaöra ljóöabóka og hefur Leifur Jóels- son sent frá sér aðra bók fyrir skömmu. Sú bók skiptist I tvo hluta eins og sú fyrri en nú eru það aö- feröir höfundar sem hluta bókina. Fyrrihlutinn, sjöljóö, eru ort I heföbundnu formi. Nú ætla ég ekki aö setja út á þaö I sjálfu sér aö notaöir séu heföbundnir bragarhættir ef menn geta notað þá. En nú á tlmum er mikill vandi aö fara með þessa hætti og varla hægt nema I kvæöum sem eru I einhvers- konar hæönis og kersknisstll, nema aö menn kunni þvl betúr til verka. Og þvl miður er þvl ekki að heilsa I þessari bók. Um leið og höfundur fer aö nota heföbundna hætti fellur hann I þá gryfju aö nota oröfæri og oröaröö sem tlökaö var á slöari hluta slöustu aldar og I byrjun þessarar. Or þessu veröur hjákátleg mærö sem stingur mjög I stúf viö seinni hluta bókarinnar þar sem höfundur kemur til dyranna eins og hann er klæddur. 1 síöari hlutanum eru einnig sjö ljóö i frjálsu formi. Þar af eru tveir ljóöaflokkar, Parls og Kleppur, sem gera þaö aö verkum aö á þessa bók er lltandi. I báöum þessum ljóöum notar höfundur einfalt og hispurslaust mál laust við upphafningu og tilgerð. 1 Parls eru dregnar upp ein- faldar myndir af borgarllfi þar sem höfundi tekst að ná fram notalegri stemningu og fram- andi andblæ. I grárri morgunsklmu er gott aö hvllast á ferðatösku févana og stefnulaus og horfa á áhugalausan lögreglumanninn ganga hjá (Ilbls. 17) Ljóöiö Kleppur er stuölaö og hefur þvl mjög reglulega hrynj- andi og nálgast þaö aö veröa ræöukennt. Þar er lýst reynslu innanbúöarmanns á geösjúkra- húsi og þvl ferli sem menn ganga þar I gegnum. Þarna er birtur sérstæöur heimur sem veröur gripandi þrátt fyrir aö reglubundin hrynjandi leiöir höfund stundum til aö nota staðnaöar og heföbundnar klisjur. 1 þessum hluta bókarinnar eru einnig nokkur smáljóö sem eru nokkuö góö þar sem höfundur byggir fyrst og fremst á myndrænni tjáningu. Enn gárar minning þín hverful eins og miðnætursól yfirborö hug& mlns Eins og óskýrir skuggar slla á lækjarbotni liöur hún mér fyrir hugskots- sjónir ‘ (Minning bls. 29) Þessar bækur eftir Leif Jóels- son eru ekkert sérstaklega góöar ljóöabækur ef á heildina er litið. 1 þeim báöum er fullt af ljóöum sem takmarkaö erindi eiga á prent. En I þeim er einnig aö finna athyglisverö ljóö sem gaman er aö lesa og miöla manni reynslu sem fengur er I. Þessi reynsla er I nokkrum til- fellum felld I bærilega listrænan búning svo úr veröa fyllilega frambærileg ljóö. Og þaö þarf ekki sérstaklega mörg góö ljóö ,til aö réttlæta tiltölulega vonda bók. Í4 Bókmenntir eftlr Gunnleug A»tg«lr»*on

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.