Helgarpósturinn - 31.10.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 31. október 1980 Óskar Benedikt Vilhjálmur ÞETTA ERU ÞEIR Fjölmargir hafa hringt til Helgarpóstsins meö ábcndingar á sambandi viö myndirnar fiinm eftir Halldór Pétursson,sem birt- ar voru I sföasta blaöi. Ennþá leikur þó vafi á um tvær mynd- anna, enda uppástungur lesenda misjafnar. En ein er alveg á hreinu. Það er myndin af Benedikt Benedikts- syni, fyrrum starfsmanni Slipps- ins i Reykjavik. HUn hangir uppá vegg i'kaffistofunni hjá Slippnum, ásamt 20 til 30 myndum öörum af starfsfólki fyrirtækisins, sem Halldór teiknaði 1958. Þá voru allir sem hringdu sam- mála um að feiti maðurinn væri óskar Halldórsson útgerðarmað- ur i Reykjavik, og flestir voru einnig sammála um aö stóra myndin væri af Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði. Um rónalega manninn vissi enginn neitt, en flestir hölluðust aö þvi að Ólafur Ketilsson væri á einni myndanna. En ábendingar eru áfram vel þegnar. —GA Óöal breytir algjörlega um svip við breytingarnar. Óðal í Vestra- stíl „Staöurinn breytir algjörlega um svip og verður óþekkjanleg- ur”. sagöi Jón Hjaltason, Óöals- bóndi, þegar hann var inntur eftir þeim breytingum, sem unnið hef- ur veriö að i Óðali að undanförnu. Nýju innréttingarnar verða i Vestra-stil og var Jón spurður aö þvi hvort þarna væri um áhrif frá nýju Travolta-myndinni ,,Urban Cowboy” aö ræða. Hann sagði, að svo væri ekki, hann væri búinn að ganga meö þessa hugmynd lengi i maganum, ,,en það er okkar óhapp, aö þetta kom upp á sama tima”, sagði Jón. Breytingarnar hafa i f ör með sér einhverja röskun á stærðarhlut- föllum, miðað við það sem áður var, og annað færist á milli hæöa. Þannig verður penthúsiö með kaffibarnum stækkað og matsal- urinn veröur fluttur upp á þriöju hæð. Þá verður dansgólfiö flutt um set á 2. hæöinni. Þaö sem kemur kannski til meö að vekja hvað mesta athygli er, að Klúbb- ur 1 verður lagður niður. Kostnaður við breytingarnar verður um 70 milljónir króna og væntanlega var staðurinn opn- aður á ný fyrir gesti i gær, fimmtudag. ,,Ég held, aö þetta séu mjög jákvæðar breytingar fyrir gest- ina”, sagði Jón Hjaltason. — GB TEKKOSLOVASKIR DAGAR AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM 30. OKT.-2. NÖV. STÓRKOSTLEG SKEMMTIATRIÐI: TEKKNESKIR DANSAR FYRRVERANDI HEIMSMEISTARI í HARMONIKIJLEIK TRÍÓ SEM LEIKLR FYRIR DANSI TÉKKNESK SÖNGKONA LÁTBRAGÐSLEIKEIR HAPPDRÆTTI Á HVERJL KVÖLDI Aóalvinningur: Skíöalerö til Tékköslóvakíu. TÉKKNESKLR MATSEÐILL Framreiddur af tékkneskum matreiðslumönnum. GÓÐA SKEMMTLN 17 BILASALA- BÍLASKIPTI BORGARTUNI 29-SIMI 28488 Dahatsu Charade Árg. 1979. Bíll sem nýr. Verð: 5.500. Dodge Aspen. Árg. 1977. Ekinn 64.000. Sérlega góður bíll. Verð: aðeins 6,300. Merchedes Benz. Arg. 1970. Gull bíll. Verð: 4.000. Oldsmobile Toromato Arg. 1974. Glæsilegasti bíllinn í bæn- um! Verð: aðeins 7,500. Lada Sport. Árg. 1979. Ekinn 35.000. Gjaf-verð: 5,300. Datsun 140 J Árg. 1979. Ekinn 20.000 Gott verð á góðum bíl 5,800. Ford Bronco Árg. 1972. Bíll sem nýr. Ekinn aðeins 58.000 Verð: aðeins 3,900. Subaru. Árg. 1978. Fjórhjóladrifs. Glæsivagn á góðu verði 4,900. Fullur salur og sýningarstæði af bílum Bílar og kjör við allra hæfi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.