Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 11
n hi=ilrji=irpn^ti irínn Fostudagur 18 desember i98i Kapallagnirnar eru: „Ekkert grín,% segir Haukur Haraldsson, formaöur Keðjunnar Snyrtivörur í sérflokki Þeir sem vilja komast i sam- band viö jólasveina Péturs rakara, geta haft samband viö hann i simum 16520 eöa 84766. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 GLÆSIBÆR S: 82590 AUSTURVER S:36161 Umboðsmenn um allt land „Tilgangur meö stofnun félags- ins er aö auðvelda félögum aö- gang að myndefni á myndbönd- um, bæöi skem mtiefni og fræöslu- og menningarefni. Til þess aö ná þessu markmiði munu félagar skiptastá myndböndum, eftir þvi sem þeim áskotnast þau, en megin markmið félagsins er aö tengja aila féiaga saman i lokað kapalkerfi, þar sem þeirgeta not- íö samtimis alis þess besta, sem klúbburinn hefurupp á aöbjööa.” Þannig hljöðar kaflinn um markmiö i stofnskrá myndbanda- klúbbsins Keðjunnar, en eins og kunnugt er, hefur umsókn klúbbsins um videokapallagnir i Reykjavik vakið töluveröa at- hygli, svo og umfjöllun hennar i borgarráði. Hins vegar hefur minna veriö fjallaö um klúbbinn sjálfan og markmiö hans. Aö sögn Hauks Haraldssonar auglýsingateiknara, eru félagar klúbbsins vinufélagar, alls tiu talsins, en gæti fariö fjölgandi. Félagar geta ailirþeir or&ö, sem aöhyllasttilgang félagsins og náö hafa átján ára aldri. Haukur var spuröur aö þvi hvernig klúbburinn starfaði. „Hann hefur dikert starfaö tennþá aö ráði. Viö sendum inn þessa umsókn til aö fá leyfi fyrir starfseminni.” Nýtt Nesti á Hægri umferöin og seinna slaufuvcgamót geröu Nesti viö Elliöaár háif utanveltu. Nú hefur Nesti h/f reynt aö bæta úr þvf og opnað nýtt Nesti á Ártúnshöföa, bílaveitingastað eins og áður. Þaö er talsvert mannvirki sem reist hefur veriö á höfðanum, kjallarimeðlager, frysti- og kæli- geymslum, jaröhæö þar sem er bensinafgreiösla og bifreiöaveit- ingastaður og loks hæö undir skrifstofur. I þessu nýja Nesti veröa á boö- stólum allar venjulegar „Nestis- vörur”, þar á meöal samlokur, langlokur, hamborgarar, pizza og kleinur, allt vörur sem eru fram- leiddar á Smurbrauösstofu Nestis i Austurveri. Auk þess eru þarna á boöstólum allar venjulegar „sjoppuvörur”. Haukur Haraldsson, formaöur myndbandakiúbbsins Keöjunn- ar,er vongóöur um aö fá aö grafa sundur borgina. Haukur sagöi, aö þetta heföi fariö af staö eftir aö borgarráö var búiö aö leyfa Video-son aö grafa sundur hálftBreiðholtið, og gefa þar meö ákveöið fordæmi, og þeirvildu láta reyna á þaö, hvort þeir gætu það ekki lika. Borgar- ráö samþykkti umsóknina, en þar sem upp kom ágreiningur, var málinu visaö til borgar- stjórnar, sem frestaði þvi, og hefur ekki tekiö afstööu til þess, þegar þetta er skrifað. Haukur sagöist hins vegar ekki búast viö ööru en að þar yröi þetta samþykkt, ef borgararnir væru „jafn” jafnir fyrir lögunum. A borgarstjórnarfundi töluöu menn um þessa umsókn ykkar sem grin; af hverju? „Þetta er ekkert grín af okkar hendi, heldur full alvara. Við ætl- umst einfaldlega til, aö kjörnir borgarfulltrúar taki málefnalega á þessu máli sem væntanlega öðrum slíkum. Borgarfulltnlar hafa hrein- lega ekki leyfi til aö gera þeim, sem leita til þeirra meö málefni sin, upp einhverjar skoplegar hvatir eða pólitískar, eins og líka kom fram á þessum fundi.” Meö umsókninni sendi Keöjan grófa teikningu af lögninni og nær hún frá Vesturbænum inn i Laugarneshverfi, Vogahverfi, Smáibúöahverfi og alla leiö upp i Breiöholt. Þaö er þvi ljóst, að klúbburinnþyrftiað grafa sundur alla borgina. — Nú var myndbandanefnd ekki búin aö skila áliti, þegar þiö lögðuö inn umsókn ykkar. Koma niðurstööur hennar til meö að hafa áhrif á þennan klúbb ykkar? „Mér finnst eiginlega frekar spurning hvort þær niðurstööur hafi áhrif á borgarráö. Viö sækj- um um leyfi til að grafa og við ætlum okkur ekkert aö brjóta þessi lög, sem Video-son hefur brotið”, sagði Haukur Haralds- son, formaöur myndbanda- klúbbsins Keðjunnar; ýmsir kækir, sem börnunum þykir gaman aö. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt og get ekki hugsaö ma- jól án þess”, sagöi Ketill. Þeir, sem vilja ræöa nánar viö Keúl, ná honum i símum 86271 eða 15937. Gööa jólaskemmtun. —GB Ketill Larsen hefur verið í jóla- sveinastandinu siöan 1956 og hefur því töluveröa reynslu. Meö honum er Jóhannes Benjamins- Ketiil Larsen og félagar bregöa sér i jólasveinaleik. SMÁSJÁR ásamt fyigihlutum frá kr. 356,— Helgarpósturinn sagöi frá þvi fyrir sköm mu, aö nokkrir félagar ætluöu aö bregöa sér i jólasveina- búninga fyrir jólin. En þeir eru ekki einir um það aö sjá börnum fvrir skemmtun af þessu tagi. Pétur Guöjónsson rakari hefur lengi verið umboösmaöur jóla- sveina á tslandi, og i samtali viö Helgarpóstinn sagði hann, aö þeir væru alltaf jafn ómissandi. Pétur er með fjóra jólasveina á sinum snærum og koma þeir tveir i einu til aö skemmta börnunum meö jólasögum, söng og leikjum. son og leika þeir Askasleiki og Stekkjastaur. Eins og aðrir jóla- sveinar syngja þeir fyrir börnin, segja þeim sögur og fara i leiki. Ketíll sagöi, aö þeir væru alltaf meö nýtt prógram en þó héldust Góðar gjajir Ofi nytsamar ÁLTÖSKUR fyrlr myndavélar frá kr. 682,— ENNA sýnlngarvélar fyrlr litskyggnur frá kr. 1.910,— Viewlux-sjónaukar frá kr. 470,— MEOPTA stækkarar frá kr. 1.540,- kvikmynda sýningarvélar án hljóðs, frá kr. 2.660,— Leiðrétting Þau mistök urðu í síð- asta Borgarpósti að samtökunum Ananda Marga var eignaður matarklúbbur sá við Aðalstræti sem sagt var frá. Hið rétta er, að Þjóðmálahreyf ing Is- lands sem svo nefnist stendur f yrir klúbbnum, en hún er raunar eins- konar systursamtök An- anda Marga. ÞG Enn um jólasveina

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.