Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. febrúar 1982 he/garpósturinn LEIÐARVISIR HELGARINNAR Föstudagur 26. febrúar 20.40 A döfinni. Karl Sig- tryggsson kitlar Birnu HrólfsdOttur og hún brosir framan i áhorfendur. 20.50 Skonrokk. Þorgeir ætti a6 gera meira af þvi a& kynna gömlu popparana, sem voru upp á sitt besta fyrir 1970. 21.20 Fréttaspegill. Helgi E. Helgason sér um þáttinn. 21.55 Tunglferöin (Count- down). Bandarisk biómynd, árgerb 1967. Leikendur: James Caan, Robert Duvall, Barbara Baxley. Leikstjóri: Robert Altman. Þegar þessi mynd var gerb, höföu kanarnir ekki enn sent mann til tunglsins og kemur þaö myndinni i koll nú, en leikur Caan og Duvall er frábær. Nokkur sápu- óperuatriöi um lifiö i geim- skipinu eru ekki sem best, en endirinn frábær. Sem sé: kanar frétta, aö Rússar séu aö undirbúa lendingu á tunglinu og reyna aö skjóta þeim ref fyrir bakhiuta. Laugardagur 27. febrúar 16.30 tþróttir. Bjarni er hættur aö sýna fóboltann meö skiöonum. Ojbjakk. 18.30 Rlddarinn sjónum- hryggi. Flónskuriddari árs- ins er Haraldur Blöndal, sem heldur sig vera Napóleon. Dú-dúdú-Du arte. Fattiöi djðkinn? 18.55 Enska knattspyrnan. Kannski koma skiöamyndir i hálfleik. Vámaöur! 20.35 Shelley. Góöur siöast, vondur núna. Allt sam- kvæmt lögmálinu um frjálst eftirboö. 21.00 Stattu meö strák (Stand by Your Man). Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerö 1981. Leikendur: Annette O’Toole, Tim Mclntire. Leikstjóri: Jerry Jameson. Tammy Wynette er fræg þjóölagasöngkona, eöa var. Eg veit ekki. Þessi mynd er byggö á sjálfsævisögu henn- ar og fjallar um uppvaxtar- ár, misheppnuö hjónabönd og margt fleira kræsilegt. Gúddigúddi! 22.30 Casablanca. Bandarlsk biómynd, árgerö 1943. Leik- endur: Humphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Hen- reid, Claude Reins. Leik stjóri: Michael Curtiz. Casa I stribinu. Njósnir og ástir. Play it again Sam! Hver man ekki eftir þessum orö- um Ingrid Bergman? Vá man! Þetta er mynd, sem enginn má láta framhjá sér fara. Bogie er stórkostlegur eins og alltaf. Sunnudagur 28. febrúar 16.00 Sunnudgshugvekja. As- geir B. Ellertsson yfirlæknir gerir enn eina tilraun. Gangi þér vel, vinur. 16.10 Nuddaö á náöhúsinu. Fræg fréttamynd um köngulær, sem eingöngu dvelja á finustu hótelum vestan hafs. 17.00 Óeiröir. Enn um Noröur-lrland. 18.00 Stundin okkar. Bryndis Schram (Sam) kennir börn- unum aö brosa. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Bjarnús Magnfreösson kynnir fréttnæma viöburöi. 20.45 Myndlistarmenn. Fyrsti þáttur: Svavar Guönason. Hér ætlar Halldór B. Run- ólfsson (okkar maöur) aö kynna okkur þennan merka málara og ræöa viö hann. Þetta er nýr framhalds- flokkur, sem lofar góöu. 21.10 Fortunata y Jacinta. Enginn veit sina ævina fyrr en biskupinn er barinn. 22.05 Tónlistin. Siöasti þáttur þessa frábæra flokks. Nú ætlar Menuhin aö kynna okkur hljóö og óhljóö. 23.00 lsdans. Bjarni Fel er þarna kominn á hálan is, enda mun hann bráölega detta á hausinn. Útvarp Föstudagur 26. febrúar 7.30 Morgunvaka. Eg stein- sofna alltaf yfir henni. Hvernig stendur á þvf? 10.30 Tónleikar. Þulur velur harmonikulög, ef þaö er Pétur; munnhörpulög, ef þaö er Ragnheiöur Asta. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sig. halda áfram forngreftr- inum. Meö mold uppfyrir olnboga. 11.30 Morguntónleikar. Mozart og þrjú stykki i lag- inu eins og pera eftir hinn frábæra Satie. Gvu hva ég vildi geta hlustaö! 16.50 Skottúr. Siguröur Sig- urösson bregöur sér i stutta ferö milli hæba. Langt mál um stutta ferö. 19.40 A vettvangi. Sigmar kallinn er hættur aö gera skandal og lífib þar af leið- andi ekki eins skemmtilegt og þaö var. 20.40 Kvöidvaka. Þjóölegur fróöleikur og skemmtilegur. 23.00 Kvöldgestir. Jónas, hvernig finnst þér glassúr? Laugardagur 27. febrúar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir lögin og segir nokkur vel valin orö. 13.35 tþróttaþáttur. Hermann Gunnarsson iþróttamaöur og fréttamaöur sameinar þá tvo og úr verbur della. 14.00 50ára afmæli FlH.Beint útvarp úr Háskólabiói, þar sem Sinfónian gaular I kór. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Úfffffffff 19.35 Bylting I kynferöismál- um — veruleiki eöa blekk- ing. Öffffffffffffffffffffffúff 20.30 Nóvember 21. Pétur Pétúffffffffffffffffff Sunnudagur 28. febrúar 10.25 Litiö yfir landíö helga. Helga fagra? Séra Arelius fer um Nasaret og ná- grenni. 11.00 Messa. 1 Aakkureyrar- krass. Tennurnar brotnubu. 13.20 Noröansöngvar. Hjálm- ar Olafsson syngur: Þá stiga þær hljóbar úr öld- unum 18 systur. Færeysk tónlist. Eg hlusta. 14.00 At vinna bug á fáfræö- inni. Nei, þaö borgar sig ekki. Eöa hvaö Geröur? Nei, þaö borgar sig ekki. Eöa hvaö Geröur? Nei, þaö borgúfffffffff. 14.45 Um frelsi. Baldvin Hall- dórsson les ljóö eftir ööling- inn Sigfús Dadason. Dada. Dada. 17.00 50 ára afmæli FlH.Þor- valdur Steingrimsson sér um dagskrá meö sigildri tónlist. Ekki ónýtt þaö, enda leikur maöurinn á fiölu. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi. Gáfnaprestarnir tveir kyrja. 22.35 Dvaliö I Djöflaskaröi. Ari Trausti ræöir viö Sigurö Þórarinsson um fyrsta meiriháttar jöklaleiðangur á lslandi. 23.00 Undir svefninn. tlffffff- ffffffzzzzzzzzzzzzzzz. ikemmtistaðir Sjþýningarsalir Listasafn ASÍ: Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum Vigdisar Kristjánsdóttur vefara. Nýlistasafniö; Rúrí sýnir myndverk, sem unnin eru meö blandaöri tækni. Opin 16 - 22 virka daga og 14 - 22 um helgar. Lýkur á sunnudag. Galleri Langbrók: Nú stendur yfir kynning á nýstár- legum barnafatnaöi, sem Sigrún Guömundsdóttir hefur hannaö. Rauöa húsið/ Akureyri: Gerla opnar sýningu á installat- ions (umhverfisverkum) á laug- ardag og stendur sýningin til 7. mars. Kjarvalsstaðir: Um helgina opna þrjár sýningar. Einar Hákonarson sýnir málverk i vestursal, Steinunn Þórarins- dóttir sýnir skúlptúr i vesturfor- sal og Karl Júliusson sýnir mynd- verk og skúlptúr i austurforsal. Norræna húsiö: 1 kjallarasal er eina sýning húss- ins um þessar mundir, list Sama. Heimilisiönaður, listiönaöur, teikningar, málverk og textil. Listmunahúsið: Sýningu Gunnars Arnar Gunn- arssonar lýkur um helgina. A sunnudaginn um mibjan dag munu Pálmi Gunnarsson og fé- lagar mæta og leika smá djass. Listasafn islands: Or fórum safnsins eru sýndar mannamyndir, bæöi málverk, teikningar og höggmyndir. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Pizzahúsiö: Elin Magnúsdóttir sýnir ljós- myndir, án efa ansi pönkaöar og góöar. Niðri. Laugavegi21: Samsýning nokkurra listamanna, svo sem Sigurjóns ólafssonar, Guöbergs Bergssonar, Siguröar Arnar BrynjóIfssonar.Steinunnar Þórarinsdóttur o.fl. Teikningar, skúlptúr, grafik, blómaskreyt- ingar. Staöurinn er opinn á versl- unartima. Asgrimssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi Alþýöuleikhússins. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safniö er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Mokka: Stefán frá Möörudal sýnir ollu- og vatnslitamyndir. Galleri 32: Harpa Bragadóttir sýnir pastel- og blýantsmyndir. Þetta er fyrsta einkasýning Hörpu. (jtilif Feröafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: Gönguferö á Skálafell viö Esju. Sunnudagur kl. 13: Gönguferö á Hellisheiöi og skiöaferö ef snjór- inn leyfir. Utivist: Sunnudagur kl. 11: Skiöaganga I Bláfjöll, eöa Þrihnúkar. Sunnudagur kl. 13: Gönguferö um Sandfell - Lækjarbotna. Leikhús Leikhúsin: Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn . Gamalmennagang- stykki. Gisli og Sigrlöur fara á kostum i þessum tragikómiska vandamáladúett. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn i leiknum er umfram allt notalegur, þaö er skrifað af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning L.R. á Sölku Völku er góö I alla staöi og ber vitni um metnaöarfull og fag- leg vinnubrögð.” Austurbæjarbió: Skornir skammtar eftir Jón og Þórarin. Sýning á þessari mis- vitru reviu veröur á laugardag kl. 23 30. Þjóöleikhúsið: Föstudagur: Sögur úr Vlnarskógi eftir Otön von Horvath. Frum- sýning. Laugardagur: Gosi kl. 14. „Eg hef ströng fyrirmæli aö skila þvl til allra krakka og foreldra aö sýningin sé stórskemmtileg og aö allir eigi aö sjá hana.” Hús skáldsins eftir Halldór Lax- ness kl. 20. „Vipnubrögöin viö uppsetninguna eru öll einstaklega vönduö og umfram allt fagleg.” Sunnudagur: Gosikl. 14 Sögur úr Vinarskógi kl. 20. Islenska óperan: Sigaunabaróninn eftir Jóhann Strauss. „Er nú úti ævintýri þeg- ar þessi glæsilega skorpa er af- staöin? Vonandi ekki.” Sýningar á föstudag og laugardag kl. 20. Alþýðuleikhúsiö: Föstudagur: lllur fengur eftir Joe Orton. „Ég hvet alla þá, sem unna illkvittni og kvikindisskap aö sjá þessa sýningu (Ætli þeir séu ekki fjári margir??) Laugardagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýöu- leikhússins gefur góba mynd af V.A. og höfundareinkennum hennar.” Sunnudagur: Súrmjólk meö sultu eftir Bertil Ahlmark ofl. kl. 15. „Meginmarkmiö leiksins er aö skemmta bömum eina dagstund og tekst þaö ágætlega meö hæfi- legri blöndu af skrýtnum uppá- tækjum og vel þekkjanlegum heimilisatvikum.” Illur fengurkl. 20.30. Næst slöasta sinn. Leikfélag Kópavogs: Leynimelur 13 eftir Þridrang. Sýning á laugardag kl. 20.30 — sjá umsögn i Listapósti. Aldrei er fríöureftir Andrés Indr- iöason. Sýning á sunnud. kl. 15. „Andrési lætur vel aö lýsa börn- um.” Sýning fyrir alla fjölskyld- una. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnold og Bach. Sýning i Tónabæ á sunnudag kl. 20.30. — sjá umsögn i Listapósti. Leikfélag Akureyrar: Þrjár systur eftir Anton Tsékov. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30 — sjá umsögn i Lista- pósti. Flensborgarskóli: A sunnudag frumsýnir leikfélag skólans verkiö Vojtsek eftir Ge- org Biichner i leikgerö og undir leikstjórn Ingu Bjarnason. Leikbrúðuland: Hátlö dýranna eftir Helgu Steff- ensen, og Eggiö hans Kiwi eftir Hallveigu Thorlacius. Sýning aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. „Ég get meö góðri samvisku hvatt alla sem eiga börn á for- skólaaldri og fyrstu árum barna- skóla til aö fara aö sjá þessa sýn- ingu," ______________ \fiðburðir Hótel Loftleiðír: A laugardag og sunnudag fer fram kvikmyndahátib SAK (Samtaka áhugamanna um kvik- myndagerö). A laugardag kl. 14 veröa sýndar allar myndir, sem bárust I kvikmyndakeppnina og mun dómnefnd dæma hverja mynd fyrir sig. Daginn eftir á sama tlma veröa svo sýndar verðlaunamyndir. Aö lokinni verölaunaafhendingu veröur haldiö þing samtakanna. Ahuga- menn um kvikmyndir eru hvattir til aö mæta. Norræna húsið: A föstudag kl. 20.30 veröur haldin dagskrá um list Sama, I umsjá Rose-Marie Huuva og Einars Braga. Þar mun Einar Bragi m.a. lesa þýöingar sinar á ljóöum Rose-Marie og sýnd veröur kvik- mynd um listiönaö Sama og stööu þeirra sem minnihlutahóps. Góðborgarinn, Hagamel67: Asunnudagmillikl. 14 og 16verb- ur kappát eitt mikiö, þar sem menn eiga aö sporörenna þrem góöborgurum, frönskum kartöfl- um og kók. I vinning er m.a. bill. Sýningarhöllin Bíldshöföa: Bókamarkaöur Bðksalafe'lags lslands stendur nú sem hæst og aö vanda er hægt ab fá gamlar og góöar bækur á veröi, sem stenst alla samkeppni. TTónlist Félagsstofnun stúdenta: Háskólakórinn, undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar, held- ur þrenna tðnleika um helgina, þar sem eingöngu veröur flutt ls- lensk tónlist. Hinir fyrstu eru I kvöld, föstudag, kl. 20.30, aörir tónleikarnir eru á morgun kl. 17 og þeir siöustu eru á sunnudag kl. 20.30. Norræna húsið: 1 dag, föstudag, kl. 12.30 veröa Háskólatónleikar, þar sem fluttir veröa blásarakvintettar eftir tvö norræn tónskáld, Carl Nielsen og Jón Asgeirsson. Blásarar eru Bernard Wilkinson, Daöi Kol- beinsson, Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guömundsson og Josep Ognibene. Háskólabíó: A laugardag kl. 14 veröa lokatón- leikar tónlistarhátlöar FIH, þar sem Sinfónluhljómsveit Islands, ásamt þrem karlakórum og fleir- um,koma fram. Kjarvalsstaöir: A sunnudag kl. 17 heldur Edda Erlendsdóttir planóleikari frá Paris einleikstónleika. Leikin veröur frönsk tónlist. A þriöjudag kl. 20.30 veröa svo tónleikar á vegum Tónskóla Sig- ursveins. ISióin * ★ * ★ framúrskarandi *** ágat ★ * góö ★ þolanleg 0 léleg Bæjarbió: Jón Oddur og Jón Bjarni. lslensk, árgerö 1981. liandrit: Þrálnn Bertelsson, eftir sögum GuörUnar Helgadóttur. Leikendur: Páll og Wilhelm Sævarssynir, Egill Ólafsson, Steinunn Jóhannes- dóttir. Lcikstjóri: Þráinn Bertelsson. Óþarfi aö fjölyröa um tviburauia vænu og kænu. Ekki versna þeir viö komuna til Gaflarafjaröar. Stjörnubíó: Hörkutólin (Steel). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kennedy. Leikstjóri: Steve Carver. Hörkutólamynd um sérfræöinga i byggingu háhýsa i Ameriku. Sýnd kl._5, 9 og 11. Vængir næturinnar. Bandarisk spennumynd meö Nick Mancuso og David Warner. Endursýnd kl. 7. MIR-salurinn: A sunnudag kl. 16 veröa sýndar þrjár stuttar myndir. Þegar kósakkar gráta eftir sögu Sholokov. Leikstjóri: Evgenl Morgunov. öskubarn, og Bezin- -engiö eftir meistarann mikla Sergei Eisenstein. A undan sýningunum mun Sergei Alsjónok flytja inngangserindi um Sholokov og verk hans. Regnboginn: Hnefalcikarinn (Body and Soul). Bandarisk, árgerö 1981. Leikend- ur: Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy, Peter Lawford, Mu- hamed Ali. Leikstjóri: George Bowers. Þessi mynd segir frá ungum box- ara, sem kemst á tindinn og finn- ur, aö þaö er loks þá, sem vanda- málin byrja aö skjóta upp kollin- um. Grái örn (Gray eagle). Banda- risk kvikmynd. Leikendur: Ben Johnson o.fl. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Pierce er þekktur fyrir óvenju- legar og góöar indlánamyndir og er þetta ein þeirra. Járnkrossinn (Cross of lron). Bandarisk, árgcrö 1978. Leikend- ur: Maximilian Schell, James Co- burn, Senta Berger. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ýk ýý Þokkaleg striösmynd, sem gerist meöal nasista og sýnir öfundsýk- ina og fleira. Demantarániö mikla. Bandarlsk mynd. Leikendur: George Nader. Sakamálamynd um furöulegt demantarán. Laugarásbíó: ★ Tæling Joe Tynan,—sjá umsögn i Listapðsti. Táningur i einkatimum (Private Lessons). Bandarisk kvikmynd um fyrstu reynslu ungs pilts. Aö- alhlutverkib erlhöndum fatafell- unnar frægu Sylviu Kristel. End- ursýnd kl. 5 og 11. Austurbæjarbíó: Stórislagur (Battle Creek Brawl.) Bandarlsk, árgerö 1980. Leikend- ur: Jackie Chan. Lelkstjóri: Ro- bert Clouse. Fræg karatemynd, sem sýnd er viö metaösókn. Háskólabió: Heitt kúiutyggjó (Hot Bubbie- gum). Bandarlsk-ísraelsk, árgerft 1980. Leikendur Yftach Katzur, Zachi Noy, Jonathan Seagal. Leikstjóri: Boaz Davidson. Um unglinga, sem fara aft finna fyrir náttúrunni, en þá getur ým- islegt gerst. Sýnd á öllum sýn. á föstudag, kl. 5 og 9 á laugardag og kl. 9 á sunnudag. Jón Oddur og Jón Bjarni. Islensk, árgerft 1981. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 7 á laugar- dag og kl. 3 og 7 á sunnudag. Mánudagsmynd: Aiambrista. Bandarfsk, árgerft 1978. Höfundur og leikstjóri Ro- bert Young. Mynd þessi fjallar um ólöglega innflytjendur fra Mexíkó til Bandarikjanna. Biobær: Hallærisplanift. Bandarlsx, ár- gerft 1981. Leikendur: Sting, Phil Daniels, Cary Cooper. Um unglinga i ævintýraleit. Nýjabíó: Hver kálar kokkunum? (Who is killing the Great Chefs of Europe). Bandarisk, árgerft 1980. Handrit: Peter Stone. Leikendur: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley, Philippe Noiret, Jean Rochefort. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Gamansöm mynd, sem segir frá þvi er bestu kokkar i Evrópu taka aft hyrnja niftur. Tónabíó: Crazy People. Súöur-Afrisk mynd, þar sem myndavélin er falin og ýmisleg skemmtilegt gerist. 1 sama dúr og Funny Pe- ople. Hollywood: Villi Astráös og Leó skipta á milli sin diskótekinu og banastuöinu. Sunnudagur uppákomusamur aö vanda, Model 79 og fleira fallegt fólk. Manhattan: Staöurinn veröur lokaöur á sunnudögum i þessum mánuöi, en á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum er ávallt mikiö um aö vera, þar sem skemmtikraftar koma meö óvæntar uppákomur. Logi Dýrfjörö er i diskótekinu og spilar tónlist fyrir alla aldurs- hópa, eöa þá sem eru á staönum. Mikiö fjör garanteraö. Snyrtileg- ur klæönaöur um helgar. Þ jóðleikhúskjallarinn: Gáfumenn þjóöarinnar lyfta glös- um alla helgina og hlusta jafnvel og horfa á kjallarakvöldin pró- gram eitt á föstudag en tvö á laugardag. Alltaf fullt og góöur matur. Gerist gáfumenn og mætiö i Kjallarann. Broadway: A föstudag veröur kvöld á vegum FIH, þar sem gömlu dagarnir veröa endurvaktir. A laugardag tekur diskóiö völdin á nýjan leik, ásamt fimleikastúlkum úr Gerplu, sem sýna djassdans. Björn R. mætir llka meö Bigg- bandiö sitt. A sunnudag verbur svo árshátlö FIH. Hótel Loftleiðir: A föstudagskvöld veröur tisku- sýning i Blómasal og góöur mat- ur, ásamt tónlist. A laugardags- kvöld hefst svo skosk vika, þar sem skoskur matur og skoskir skemmtikraftar veröa á boröum og svibi. Haggis? Hótel Saga: Einkasamkvæmi i sölum á föstu- dag, en Grill og Mimisbar opinn. Raggi Bjarna kemur á laugardag og á sunnudag veröur grlskt kvöld á vegum Samvinnuferöa. Lambakakis. Sigtún: Vestmannaeyjahljómsveitin Radius leikur lundaoglangviu- rokk á föstudag og laugardag. Arni Johnsen ætlar aö spranga um staöinn. Bingóá laugardag kl. 14.30. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seöill ræöur nú rikjum aö nýju. Jón Möller leikur á pianó fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttaseölar. Góöur matur og gób skemmtan. Klúbburinn: Hafrót leikur fyrir dansi alla helgina. Diskótekiö veröur örugg- lega aö þvælast þarna Ifka. Mikiö fjör, en ég biö ykkur: Hringiö ekki i mig. Hliðarendi: Siöasta klassiska sunnudags- kvöldiö verbur nú á sunnudag og eru þaö hjónin Siguröur Björnsson og Sieglinde Kahman, sem syngja. I tilefni dagsins verður sérstakur matsebill á boö- stólum. Esjuberg: Sérstök kaffihúsastemmning uppá gamla móöinn veröur rlkj- andi öll siödegi um helgina. Kaffi- húsahljómsveit FIH leikur fyrir gesti. • Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem Galdrakarlar leika fyrir dansi. Þeir leika lika á laugardag og sunnudag, en þann dag er kabaréttinn vinsæli. AUtaf fullt og vissara aö panta i tima. Snekkjan: Hljómsveit og Halldór Arni halda dppi f jörinu á föstudag og laugar- dag. Skútan opin meö mat sömu daga. HótelBorg: Diskótekiö Disa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannalmyndum á föstudag og laugardag. Gult hár velkomiö. Jón Sigurösson og félagar leika slöan fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegaö kvöld. Óðal: Stelpurnar ráöa yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar heiöri karlaveldisins á sunnudag og þá veröur lika nokk- uö um sprell. Glæsibær: Glæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskótekiö veröur eitt sins liös á sunnudag, enda vinnudagur hjá heiöarlegu fólki daginn eftir. Skálafell: Haukur Morthens skemmtir vib undirleik Guömundar Stein- grimssonar og Eyþórs Þorláks- sonar á föstudag, laugardag og sunnudag. Jónas Þórir mætir einnig á staöinn meö orgeliö.Létt- ur matur framreiddur til 23.30.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.