Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 27
27 He/garpri<=rh irínn Föstudagur 26. febrúar 1982 Hvaö skyldi vera best að gera, ef maöur fengistóra vinninginn ihappdrættinu eöa ef frændi kæmi frá Ameriku og afhenti myndarlegan arf? Hvernig ætti maöur aö fjárfesta þær fUlgur, sem einhvern tima hljtíta aö finna leiö i vasa manns, ellegar veröa eftir þegar nauösynlegu eyöslufé er eytt úr launaumslaginu? Ekki er aö efa, aö hugsanir sem þær hér að ofan hafa stöku sinnum leitað á þann venjulega Meöaljón, sem reyndar viöur- kennirfyrir sjálfum sér,aö áhyggjur vegna fjárfestingarmála séu raunverulega ástæðulausar, þvi aldrei veröi neitt afgangs og enginn sé frændinn i Amerlku eöa miöi I happdrættinu. Enþað er þó ljóst, aö stöku sinnum lendir óliklegasta fólk iþeim ,,vanda” aö þurfa að geyma fé, fjárfesta. Fasteignamarkaður- inn vitnar þar um og svo i seinni tiö þó nokkuö fjörmikilverslun meö skuldabréf af ýmsu tagi, sennilega helsthin verðtryggðu skuldabréf sem rikissjóöur gefur út af og til. tútlandinu er um margar leiðir að velja, þurfi fólk aö koma peningum sinum i arö- bæra hluti. Fjárfestingarleiðir eru oft á h’öum tiskufyrirbæri. Þannig gýs stundum upp verðgildi tiltekins varnings, svo sem slipaðra demanta, kinversks postulins ellegar einhvers annars, og hin auöuga Spariskirteini og veröbréf koma I æ rikari mæli i staö steinsteypu sem fjárfestingar- tól. Prósentureikningur stundum flókinn miðstétt i Vestur-Evrópu er þá yfirleitt snör I snúningum aö kaupa af sérhæföum sölumönnum eöa á uppboðum. Þessi fjár- festingarleið á sér reyndar öflugt bergmál hér á landi, einkum i listaverkasölunni. Listaverk tiltekinna listamanna þykja oft arðbær f járfesting. En þótt islenskir efna- menn hafi löngum verið duglegir við að kaupa málverk, er ekki þar með sagt aö málverkamarkaðurinn sé beinlinis lifrænn peningamarkaöur — að minnsta kosti ekki fyrirmiðlungsmennina, sem vilja hafa sina peninga tiltæka, þótt þeir reyni að koma þeim I arðbæra hluti i bili. Fjárfestingarmarkaðurinn hefurverið aö vaxa og aukast nokkuð siöustu árin. Verð- bréfasölum hefur nokkuð fjölgað og má kalla fjölgunþeirra éðlilega afleiöingu fast- eignaviðskiptanna og fasteignaviöskiptin aftur eölilega afleiöingu af verðbólgunni. Bankar hafa til skamms tima þótt slæm peningageymsla. Eftir að bankar buðu viðskiptamönnum sinum verðtryggða reikninga, jafnframt þvi að selja hin verðtryggðu spariskirteini rikissjóös, vænkaðist nokkuö hagur spari- fjáreigenda. Sérfræðingur okkar i spari- fjármálum sagöi okkur, að eðlilegasta leiö- in við aö spara eða geyma varasjóö sinn, væri aö opna verötryggðan sparifjárreikn- 1 1 ávarpi sinu til Samtaka Amerikurikja boðaði Reagan Bandarikjaforseti, að stjórn sin vildi hafa nána samvinnu við önnur vel stæð riki i nánd um ráöstafanir til að rétta hag smárikianna i Mið-Ameriku og eyríkj- anna á Karibahafi, sem mörg hver eru sannkölluð dvergriki. Nefndi Reagan sér- staklega til Kanada, Mexikó og Venezuela, þegar hann ræddi um liklega samstarfs- aðila. Vissulega hafa þessi þrjú riki látið sér titt um ástandið i Mið-Ameriku og á Karíbahafi, og sér i lagi hefur Kanada þegar varið til efnahagsaöstoðar á þessum slóðum fjárhæðum sem fara langt fram úr þvi sem Bandarikin hafa lagt af mörkum i sama skyni miöað við fjárhagslegt bol- magn. En sá hængur er á að Kanada, Mexikó og Venezuela gerist aðilar að áætl- un Reagans, að stjórnir þeirra hafa allt annan skilning á þvi en Bandaríkjastjórn, hverra úrræöa er kostur til að lægja órfriöarbáliö sem nú logar i Mið-Ameriku, og skapa þannig skilyröi til að ráða fram úr vanda þjóöanna á svæðinu. Reagan og ráðherrar hans halda þvi fram að borgarastyrjaldirnar IE1 Salvador og Guatemala um þessar mundir og bylt- ingin I Nicaragua 1979 séu verk undir- róðursmanna frá Kúbu, sem gangi erinda Liösforingjaefni frá E1 Salvador I þjálfun I æfingabúðum Bandarlkjahers I Fort Benn- ing i Georgiufylki. Stefna Reagans gagnvart El Salvador á örðugt uppdráttar sovéskra áforma um aö ógna Bandarikj- unum úr suöri. Stjórnir Kanada, Mexikó og Venezuela hafna allar meö tölu þessari bandarisku samsæriskenningu. Portillo Mexikóforseti hefur lagt sig I framkróka til aö koma Reagan I skilning um villu sins vegar, og þegar hann fékk engu áorkaö 1 þvi efni tók hann höndum saman viö Mitterand Frakk- landsforseta aö lýsa yfir stuöningi við mál- staö Lýöræöislegu byltingarfylkingarinnar, stjórnmálasamtakanna sem styðja skæru- herinn sem berst gegn stjórnarher E1 Salvador. Skammt er siðan Portillo tók undir áskorun forustumanna fylkingar- innar til Bandarikjastjórnar um aö beita áhrifum sinum til aö fá stjórnvöld i E1 Salvador til aö gera vopnahlé i borgara- styrjöldinni og taka upp samningáviöræður um lausn mála án frekari blóösúthellinga. Kanadaþing setti á laggirnar nefnd manna úr öllum þingflokkum til að gera rækilega úttekt á orsökum ólgunnar I Miö-Ameriku og viö Karibahaf. Niðurstaða nefndarinnar var, aö félagslegar aöstæður I löndunum sem i hlut eiga væri frumorsök- in, og háskaleg villa væri að haga sér eins og þar væri aö verki framandi hugmynda- fræði og áhrif frá Kúbu. A þessari skýrslu byggist siðan stefna Kanadastjórnar. E1 Salvador er einmitt skýrt dæmi um ing á þriggja mánaöa fresti. Þaö gerir maöur einfaldlega meö þvi aö leggja fé sitt inn á þriggja mánaða verötrvggöan reikn- ing, fær þannig hæstu mögulega vexti auk verötryggingar,en segir reikningnum jafn- framtupp. Eftir þrjá mánuði leikur maöur sama leikinn og hefur þar gert tvennt: Halda verðgildisparifjárins viö auk þess aö hafa peningana svo til tiltæka skyldi maöur þurfa á þeim að halda. önnur leiö er vitanlega aö koma pening- unum i fasteign, sem almenningur á íslandi hefur reyndar kappkostaö og sumir I meira mæli en aörir. Fasteignir hafa hins vegar augljósa galla; séu þær ekki til annars en geyma sparifé, þá verða bankareikningar að teljast handhægari, jafnvel þótt þurfi aö endurnýja þá af og til. Næsti möguleiki er svo að kynna sér veröbréfamarkaöinn. Flestir leiöast inn i þann bransa með þvi að kaupa spariskír- teini ríkissjóðs ellegar happdrættisskulda- bréfin, þvi' aö þau bjóða ekki aöeins upp á hina nauðsynlegu verðtryggingu, heldur fær maöur jafnframt nokkra útrás fyrir spilafikn sina, þvi þaö er dregiö um vinn- inga einu sinni á ári. Auk þessara skuldabréfa og spariskir- teina, er svo vitanlega enn ein gerö verö- bréfa, þ.e. hin venjulegu skuldabréf meö veði I fasteign, sem ævinlega eru nokkuö i umferö og þykja oft álitleg vara. Þessi skuldabréf falla hins vegar nokkuö i skugg- ann af veröbréfum eða skuldabréfum rikis- isjóðs, þvi svo kann ævinlega að fara að skuldarinn á bréfinu bregöist, borgi ekki og þá stendur eigandinn andspænis þvi leiöin- lega máli aö láta bjóða upp fasteign, jafn- vel reka ftílk Ut Ur ibúöum. Raunin með þannig skuldabréf hefur llka stundum oröiö sú, aö skuldarinn hefur sloppið ódýrt frá skuld sinni og skuldabréf hans orðið litils viröi meö árunum.Skuldabréfabransinn er þvi varhugaverður fyrir aöra en innvigöa. Þegar rikissjóöur ttík upp á þvi fyrir nokkrum árum aö útvega sjálfum sér inn- lend lán meö þvi aö gefa út verötryggö spariskirteini og happdrættisskuldabréf, færöist nokkuð f jör i veröbréfamarkaöinn. Fjöldi manna hefur fylgst grannt meö YFIRSÝN hversu saga og aðstæður hverrar þjóöar um sig móta framvinduna i löndum Mið-Ameriku. Fangaráö núverandi stjórn- valda i höfuöborginni San Salvador átti aö vera aö efna til kosninga til stjórnlaga- þings, og hefur kjördagur veriö ákveðinn 28. mars. Nú er ljóst að kosningarnar leysa engan vanda. Vinstri flokkar allir meö tölu viröa kosningarnar að vettugi, og benda á að enginn úr þeirra hópi geti látiö á sér kræla á yfirráöasvæöi stjórnarhersins, þar sem dauðasveitir hægri manna hafa haft frjálsar hendur og myrt fólk svo tugum þúsunda skiptir undanfarin ár. Arið 1932 bældu valdhafar i E1 Salvador niður bændauppreisn með mikilli grimmd. Allar götur siöan hafa herforustan og nokkrar ættir stóreignamanna ráðið land- inu. Gengju kosningar þeim i mót, voru úr- slitin ógilt meö vopnavaldi. Þetta geröist siöast áriö 1972, þegar José Napoleón Du- arte, foringi Kristiiegra demókrata, sigraöi i forsetakosningum en var hrakinn i útlegö. Svo leiö fram til 1979, þegar ungir og um- bótasinnaöir foringjar i hernum hrifsuöu völdin og gengust fyrir þvi aö Duarte var kallaður heim til aö taka viö forustu bráöa- birgðastjórnar. Hún situr enn i San Salva- dor undir forsæti hans, en i staö liðsforingj- anna sem kölluöu hann heim til aö friöa landið eru komnir herforingjar af gamla skólanum, og Duarte er nú bandingi þeirra. Þessir herforingjar hafa sett sér þaö mark aö drekkja enn einni bændauppreisn I blóöi meö hernaöaraöstoö frá Bandarikjunum. Mannréttindanefnd Sameinuöu þjóöanna fól á sinum tima spænskum lagaprófessor, José Antonio Pastor Ridruejo, aö kynna sér á hennar vegum ástandiö i E1 Salvador. Skýrsla Ridruejo var lögö fyrir fund Mann- réttindanefndarinnar sem nú stendur yfir i Genf. Þar kemst hann aö þeirri niöurstööu, að tilgangslaust sé aö efna til kosninga I E1 Salvador, fyrr en friöur riki i landinu, og eina leiöin til friöargeröar sé aö stjórnir ná- lægra rikja hafi milligöngu um aö koma til leiöar viöræöum milli ófriöaraöila. Kemur þessi niöurstaöa nákvæmlega heim viö tillögur Portillo Mexikóforseta. kaupunum á eyrinniog veröbréfasalar hafa opnað skrifstofur. En eins og stundum áöur á tslandi, veröurhandagangur I öskjunni og mönnum hitnar i hamsi, ef sá peninga- heimur sem þeir telja sig hafa þekkt, breyt- ist svolitið. Það virðist hafa gerst nú I þessari viku, þegar Seðlabankinn gaf út nýjan flokk spariskirteiná meö hærri vöxt- um en var á eldri skirteinum. Seölabankinn var að yfirbjóða markaöinn meö þvi aö hækka vextina. Bréfin sem bankinn seldi fyrir áramót báru 2 1/2% vexti fyrstu fimm árin en 3,2% jafnaðarvexti allt timabiliö, sem er 22 ár. En nú breytti bankinn kjörunum þannig, aö hann lækkar binditimann i þrjú ár og tekur upp 3,5% vexti strax, sagöi Pétur Krist- insson veröbréfasali i blaðaviðtali i vik- unni. Seölabankinn var beðinn um að tjá sig um þessa skoöun veröbréfasalans og sagði Daviö Ólafsson seölabankastjóri 1 Morgun- blaöinu á miövikudaginn, aö ekki væri óeölilegt aö bankinn breytti kjörum á bréf- um sem hann gæfi út. Og vissulega er ekki ástæöa til aö rjúka upp á nef sér þótt prósentutala á nýjum spariskirteinum hækki eöa lækki. Bankinn haföi aöeins oröiö var viö sölutregöu á gömlum skirteinum og bauö nú fram nýja gerð, sem liklega hefur falliökaupendum veligeö.Menn veröa ein- faldlega aö taka þvi, aö i peningaheiminum eru kaupin breytileg og enginn hefur nokkru sinni fengiöi hendur tryggingu fyrir þvi, aö kaupin á morgun kunni ekki aö verða enn hagstæðari en i gær. Hækkaöur prósentuaröur af hinum nýju bréfum þýðir hins vegar ekki aö þeir sem eiga gömul bréf tapi. Þeir tapa náttúrlega ekki nema þeir rjúki til og vilji selja i dag. Islenskur veröbréfamarkaður hefur fengið viðbót, sem neyöir þá sem ,,óperera” á þessum hluta fjárfestingamarkaösins að vikka sjóndeildarhringinn eða hugsa ráö sitt. eftir Gunnar Gunnarsson » " " '...........................................................1 eftir Magnús Torfa Ólafsson Prófessor Ridruejo hefur eftir Amnesty International og réttarverndarstofnun kaþólsku kirkjunnar i E1 Salvador, aö morösveitir hægri manna hafi færst svo i aukana, aö pólitlskum moröum hafi fjölgað úr 1.030 áriö 1979 i 10.714 árið 1981. Skæru- liöar leggja hins vegar megináherslu á skemmdarverk, og hafa valdið spjöllum á 870 mannvirkjum og fyrirtækjum á fyrstu niu mánuðum siðasta árs. E1 Salvador er ákaflega þéttbýlt land, og skýrslur herma að þar sé fæstra hitaein- inga neytt á mann i allri Rómönsku Ameriku. Þaö þýðir aö sjálfsögðu, aö veru- legur hluti þjóöarinnar býr viö sult. Skömmu eftir valdatöku ungu herforingj- anna 1979 efndi stjórnin sem þeir settu á laggirnar til skiptingar stórjaröa milli jarönæöisleysingja og leiguliöa. Ridruejo kemst aö þeirri niöurstööu aö áætlunin um jarönæðisdreifingu hafi fariö út um þúfur. Enn i dag tilheyra 60 hundraöshlutar af ræktanlegu landi i E1 Salvador hópi sem aö- eins telur 1.6% landsmanna. Eftir þvi sem óvænlegar horfir fyrir hernum i E1 Salvador, gerast ásakanir Reagans og ráðherra hans i garö Kúbu og Nicaragua fyrir liösinni viö skæruliöa há- værari. Vandséö er hvernig Kúba og Nica- ragua geta átt greiðan aögang aö E1 Salva- dor, þvi landiö er Kyrrahafsmegin á Miö-Amerikueiöinu og milli þess og E1 Salvador liggur Honduras. Stjórn Nicar- agua hefur fyrir sitt leyti skoraö á Banda- rikjastjórn að færa rök fyrir ásökunum sin- um og minnt á aö hún hefur lagt til viö stjórn Honduras aö bæöi riki skipi sam- eiginlegar sveitir til aö fylgjast meö landa- mærunum og hefta vopnasmygl. Stjórn Honduras hefur ekki svarað þeirri uppástungu, enda vitaö aö hún lætur viögangast aö landflótta liösmenn Somoza einvalds hafa komið sér upp æfingabúöum nærri landamærunum viö Nicaragua og undirbúa þar innrás i landiö. Annar hluti þess liös hefur æfingabúðir i Texas I Banda- rikjunum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.