Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 23
„Þú reistir mig upp”, firábær hljómplata með Anne og Garðari, ásamt Magnúsi Kjartanssyni og úrvali sænskra tónlistarmanna. Hljóðritunin var gerð í einu fremsta hljóðveri Norðurlanda. Á plötunni eru þrettán lög, þar af fjögur, sem eiga einkar vel við um jólin! Jólatilboð okkar í hljómtækjum Það gerist ekki betra Stereo samstæða Útvarpstæki - Kasettutæki - 2 hátalarar FÍLADELTÍA rORLAG Verð kr. 10.890.- Staðgreitt Útborgun kr. 2000.- Eftirstöðvar kr. 1500 á mán. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995. Eysteinn í eldlínu stjómmálanna Lifandi og lcesileg œvisaga Eysteins Jónssonar, fyrrum ráðherra og formanns Framsóknarflokksins eftir Vil- hjálm Hjálmarsson. Eysleinn settist á Alþingi fyrir 50 árum, var ráðherra í tœpa tvo áratugi. Fróðleg og forvitnileg bók / Urvalsbœkur um ólíka Komiði sæl Frískleg samtalsbók Vilhelms G. Kristinssonar við Sigurð Sigurðsson, útvarps- og sjónvarpsmann. Upp- lífgandi í skammdeginu. Sigurður fer á kostum í bókinni, segir ótal skemmtilegar sögur, ekki síst af því sem gerðist á bakvið tjöldin . Hér kemurþað sem ekki var hœgt að segja í hljóðnemann! Með viljann að vopni Lífsreynslusaga Guðmundar i Víði er einkar mannleg og athyglisverð bók. Hann varð blindur á barnsaldri, en lét hvorki það né annað mótlœti buga sig. BókKjartansStefánssonar um Guðmund í Víði lœtur engann ósnortinn og sýnir glöggt að líf í myrkri krefst bjartsýni. en einkar forvitnilega menn. Vaka Síðumúla 29, símar 32800 og 32302.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.