Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 28.05.1987, Blaðsíða 13
hefur um alllangt skeið verið Jón G. Hauksson. Hann er nú á leiðinni suður í móðurskipið, en við starfi hans nyrðra tekur Gylfi Kristjáns- son fyrrverandi fréttastjóri Dags... Ljóst þykir nú að Páll Sigurðs- son hreppi lapsa stöðu prófessors við Háskóla Islands, en háskóla- ráö hefur fundað um málið. Páll sótti einn um stöðuna. HP hefur komist í umsögn ráðsins um umsókn Páls og þykir helst merkilegt þar sem segir að þrátt fyrir að ýmislegt gagnrýnis- vert megi finna í skrifum Páls und- anfarin ár geti það ekki annað en mælt með honum í embættið. Páll er kunnur af skrifum sínum um lög- fræðileg málefni og einn skeleggasti lögfræðikennari Háskólans á því sviði og þykir nokkuð víst að hér séu kollegar hans í ráðinu, sem telja krítískt að kennarar skrifi mikið meðfram kennslu, að senda Páli sneiðina... BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..:..97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent Borðapantanir í síma 11340. Tð8g., Saab-umboðsins, rennur út þann 2. júní. Upphaflega fékk Töggur greiðslustöðvun til þriggja mánaða, en hún var síðan framlengd um einn. Frekari framlengingu fær fyr- irtækið ekki. Ingvar Sveinsson, forstjóri fyrirtækisins, stendur nú í nauðarsamningum við lánardrottna sína. Meðal annars hefur hann sent Þorsteini Pálssyni, fjármálaráð- herra, frumvarp að nauðarsamning- um vegna opinberra gjalda. Töggur mun skulda um 40 milljónir króna í opinber gjöld. Tilboðið hljóðar upp á um helmings eftirgjöf og rúman greiðslufrest á því sem eftir stendur. Vanaleg afgreiðsla ráðuneytisins á slíkum beiðnum er sú að bíða átekta og sjá til hvað aðrir kröfuhafar að- hafast. Það er því illa komið fyrir þessu öfluga innflutningsfyrirtæki, sem blómstraði fyrir fáeinum miss- erum. . . u _. Hljóðbylgjan rekur og Gestur Einar Jónasson stýrir, hefur nú ráð- ið til sín fréttamann, Friðrik Ind- riðason (G. Þorsteinssonar), sem hefur starfað við blaðamennsku um árabil, nú síðast á DV . . . A Stöð 2 hefur lengi staðið til að gefa út sérstakt tímarit fyrir áskrifendur stöðvarinnar og aðra þá sem áhuga hafa á dagskrá miðilsins. Er jafnvel talað um að ritið verði gefið út í nokkrum tugþúsundum eintaka, 40—50 síður hverju sinni, og fjalli ekki einvörðungu um dag- skrá Stöðvar 2 heldur sverji sig jafn- framt í ætt við þau tímarit sem helst fjalla um fólk á glanspappír. Enn er óvíst hvenær þetta tímarit kemur fyrst fyrir almenningssjónir og jafn óljóst er hver muni hafa umsjón með því, en þegar og ef af verður er Ijóst að hér bætist við enn einn keppinauturinn á þröngum og ótryggum tímaritamarkaði lands- ins... BÍLEIGENDUR BODDIHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BÍLPLAST Vkgnhöfð* 19, sfmi 688233. PóstMndum. Ódýrir sturtubotnar. Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. Valjlö islanskt. ENN LÆKKA ÞEIR AMERÍSKU Nú getum við boðið Ford Bronco II á frábæru verði frá kr. 983.000.- og þá er allur eftirfarandi búnaður innifalinn: * Byggður á grind * Vél 2 9 L V-6 m/tölvustýrðri innspýtingu og kveikju, 140 hö. * Aflhemlar, diskar að framan, skálar að aftan m/ABS læsi- vörn. * 5 gíra skipting m/yfirgír * Vökvastýri. * Tvílitur. * Krómaðir stuðarar. * Hjólbarðar P205/75R x 15 m/grófu mynstri. * Varahjólsfesting ásamt læs- ingu og hlíf. * Hvítar sportfelgur. * Skrautrönd á hlið. * Stórir útispeglar, krómaðir. * Vönduð innrétting m/tau- áklæði á sætum, teppi á gólfi. * Spegill á hægra sólskyggni. * Framdrifslokur. * Útvarp AM/FM stereo ásamt klukku (digital), 4 hátölurum, minni og sjáflleitun. * Snúningshraðamælir. * Skyggðar rúður. * öryggisbelti í fram- og aftur- sætum. * Skipt aftursætisbak. * Þurrka, sprauta og afþíðing í afturrúðu. Fáeinir bílar fyrirliggjandi I HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.