Alþýðublaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 20. OKT. 1938. 1 Gamla Bfó Sfðasta lest frá Madrid. 1 Aftar spennandi og áhrifa- mikil ameríslí talmynd, er gierj&t í boTgarastyrjöl-d' inni á Spáini. Acialhlut- verkin leifea: DOROTHY LAMOUR GILBERT ROLAND LEW AYRES og OLYMPE BRADNA § Bðrn fá ekfei áðgstng. Siðásta siun. F8IEDHU í Gamla Bfó kl. 7,16 f KVðLD Nokkrir miðar fást í Hljóð- færahúsina, simi 3650, og Eymundsen, sími 3135. ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ Frh. af 1. sídu. 2. Þeir hafa giengiö í berhögg viö meirjhliutiavilja félags Alþýöu- flok'fcsáns, og pví genst brotlegir við 5. gr. félagslagamra. 3. Þeir hafa meÖ framferöi síuu uixnið' gegn stiefnuskrá Alþýðu- flofcksms og 'samþyktum siam- bandsþinga. 4. Þeir hafa meö geröum síniuim urmiiö að því aö skaöa flofckmn, jbaeöli í hæÖlu og riti, og því ber- lega gerst brotlegir viö 7. gnein féiagslaganna. Samifcvæmt framansögðu lítur tlunduriinn svo á, aö áöur nefindir meðliimir geti efcki lengur talist hæfir félagar, og samþyfckir því aö þeir sikluli rækir geröir úr AlþýÖuflokksfélajgi Norðfjaröar." PÓLLAND OG UNGVERJALAND Frh. iaf 1. síöu. Beck utanríkismálaráðh. Pól- lands átti viðtal við Garol Rú- meniukonlung. Pólski sendiiherr- jann 'í Budapest átti viðræ'ðu við forsætisxáðherra og utanríkis- nrálaráðiherra Ungverja. Þrír leið- togar Rúthena og Slóvaka áttu viðtal viB von Ribbentnop utam- rílusmálaTáöberra Þýzkalands í Miinobem. Er taliö, að aliar þessar viö- ræöiur ha-fi að einhvierju leyti snú- ist um kröiur Póllands og Ung- vierjalands lum saimeiiginlieg landa- mæiii.. Þá er það haaft fyrir sutt, að Beck hafi boðiö Canol Rúmeiníu- konungi ýms boÖ, ef hánm vildi fallast á sameiginlieg lándaimæri Ungverjaíands og Póliands, rneð- ai annans, aö Ungverjialjalnd muindi ■sleppa tilkalii sínu til þeirra hiuta Rúmeníu, þar sem ung- verskur mimiihluti býr. Ailment er þó talið, aði Rúmenía sé mót- fáliin hinum saaneiginlegu' land'a- mæntm og mUni efcki ganga til samkoimulags við Pólland og Ungverjaland. í opiinbem tilkynnimgu í Prug er skýrt frá því, að ungversikTr löisforingjaT bafi verið upphafs- menn og leiötogar óei'röa þeirra, sem nýlega uröu í SI óvafciu og Rútheníu. Af 289 föingum, sem tefcnr voru, vom 36 ungverskir iiösforingjar. PALESTINA Frh. iaf 1. síðu. Bnezku hersvteitimar eru nú kommar iran í borgarhlutann, og eru borfur á, aö þær nái hom- um algerlega á sátt váltí fljótlega, enda þótt þáð veröi miklum erf- iðleikum bUndið að hnekja Araba úr öllum leynií'ylgsniuím sínuim í borgaThlutanum, en þeir hafa þar marga staöi á valdi smu, þar sem gott er til varnar, og Hðast hafa gnægð vopna og skotfæra. Akre nmkringd a! brezku herliði. Bnezkt herlið hefir umkfingt bæinn Akre, þar sem uppreisn- armenn höfðu gert árás á póst- húsið og valdið ýmsum spjöllúm. Húsrannsókn befir eimnig vierið framkvæmd þar í ýmsum hLut- um hæjarins. Tveir Gyðingar voru dheþnir í Palestínu í dag. Minnismerki um Karl XII. Gustav Adolf krónprins Svía og Ólafur konungsðfni Norð- manna verða viðstaddir afhjúp- un minnismerkis Karls XII. — Svíakonungs við Frederikstad þ. 30. þ. m. Landvarnaráðherrar Noregs og Svíþjóðar verða einnig viðstaddir, og herforingj- ar Svía og Norðmanna. Öðru- megin við minnisvarðann, með- an afhjúpunin fer fram, stend- ur norskur hermaður, en hinu- megin sænskur, báðir í her- mannabúningi frá árinu 1916. Ólafur konungsefni afhjúpar minnisvarðann, en Gustav Ad- olf ríkiserfingi flytur kveðju frá Svíum. (NRP.-FB.) Neville Edouard Adolf Benito. Maður nokkur í Elsass, sem eignaðist son dag þann, sem Munchensáttmálinn var gerður, hefir látið í ljós ánægju sína yfir samningi þeirra Chamber- lains, Daladiers, Hitlers og Mussolini með því að skýra drenginn: Neville Eouard Ad- olf Benito. Fyrsto hljómleikar Friedmans, —-•©—• FRIEDMAN hélt fyrstu Chopinhljómleika sína í Gamla Bíó í fyrra kvöld við mikla aðsókn og vaxandi hrifn- ingu áheyrenda, enda er Fried- man úti um heim viðurkendur langsnjallasti Chopinleikari, sem nú er uppi. Það var glæsilegt prógramm, sem Friedman lék þetta kvöld, þar á meðal nokkur stórfeng- legustu verk Chopins: h-moll sónatan, h-moll scherzóið og as- dur balladan. Alt þetta, og þá ekki síður smærri lögin, maz- úrkana og valsana, lék Fried- man með þeim frumleik og þeirri snilli, sem hann hefir að verðleikum hlotið heimsfrægð sína fyrir sem Chopinleikari. Áheyrendurnir undruðust hina ótrúlegu leikni listamanns- ins, enda ætlaði fagnaðarlátun- um aldrei að linna, svo að hann varð að leika hvert aukalagið eftir annað, áður en fólkið slepti honum út af sviðinu. í kvöld heldur Friedman aðra Chopinleika sína og leikur þá meðal annars hinar dásamiegu prelúdur, tuttugu og fjórar að tölu. Svend Aðoerholm les npp úr verhum Dlck- ens á sunnudaginn. HINN danski leikhússtjóri, Svend Aggerholm, sem hér hefir verið undanfarið og flutt fyrirlestra og lesið upp á vegum háskólans ætlar að hafa hér upplestur á sunnudaginn. Er hann frægur fyrir upp- lestur á verkum enska skáldsins Charles Dickens og ætlar hann að lesa upp úr verkum hans. r r____ r IÞROTT A FRETTIR Innlendar og erlendar. —-------------»---- Damrvinna Hollendinga i snndkepgni. Nýtt heimsmet í 4X100 boð- sundi. . t i Danmörk hefir nýlega unnið Holland í millilandakeppni kvenna í sundi. Þessar tvær þjóðir eiga nú vafalaust beztu sundkonur heimsins, svo að bú- ast mátti við harðri keppni, þegar þeim lenti saman. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. bakswnd: I. van Feg- gelen, Holl., 1.14.2 mín., 2. Ragnhild Hveger, Danm., 1.17.1, 3. Birthe Ove-Petersen, Danm., 1.18.2, 4. Dina Kerk- mester, Holl., 1.22.6. 200 metra bringusund: 1. Jo- pie Waaberg, H., 3.00.4 mín., 2. Inge Sörensen, D., 3.03.7, 3. Lykke Larsen, D., 3.03.7, 4. Dina Hesselaars, H. 3.05.4. 400 m. skriðsund: 1. Ragn- hild Hveger,. D. 5.08.7, 2. Ri- et van Veen, H. 5.23.0, 3. Eva Arndt, D, 5.38.3, 4. Trude Mal- corps, H, 5,41.5. 100 m. skriðsund: 1. Riet van Veen, H.. 1.06.1, 2. Ragnhild Hveger, D, 1.06.4, 3. Birthe Ove-Petersen, D, 1.08.5, 4. 4. Trude Malcorps, H, 1.09.8. 400 m. bringusund: 1. Inge Sörensen, D, 6.27.2, 2. Lykke Larsen, D.. 6.28.6, 3. Jopie Waalberg, H, 6.33.3, 4. Dina Heeselaas, H, 6.34.5. 4X100 m. boðsund: 1. Dan- mörk 4.27.6 (nýtt heimsmet), 2. Holland 4.37.6. Fyrra heimsmetið, 4.29.7, átti landssveit Dana einnig. Dan- mörk fékk 44 stig, en Holland 31. Eimskip. Gúllfoss ier á leið tíl Kaup- ínianíiahafniar frá Leith. G'obafioiss er í Huli. Brúiarfoiss er í Lori- don. Diettifoss ier á SigLufiröi. Sielficnss ©r fyrir morðian. Höfnln. Geir gioði kom af veiðiuim í gairkveldi með ftullfenmi og fór í mioilgiuin'n álei'ðis til Þýzkalamls. Arinbjörn hensilr fcom í moTgun með 3100 körfer iog fór í dag áleiöœs til úflaaida meö afLainin. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og IðunnarApóteki. ÚTVARPIÐ: 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: Úr kvæðum Halldórs Helgasonar (frú Valdís Halldórsdóttir). 20.35 Einleikur á celló (Þór- hallur Árnason). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.15 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.00 Dagskrárlok. Valnr og Vfkinpr til Þýzkalands. EINS og áöiur befir verið skýrt frá hér í blaðinu, fara knaftspyr,nU'mienin úr Val og Vikingi til Þýzfcalands næsta sumar. Eru það Þjóðverjar, sean bjóða þeim hieim. K. R. og Fraim mun verða boðið að koma síðair, en Fram ætlar tii Norðurlaaida næsta sumar, einis og klumcTugt ©r, og K. R. býður he'irn úrvals- flofcld. Þá kemur Karl Hohimamn, sá er hér var í sumar, hingað og verö- U:r þjálfari Víkings. Er haimn mjög ve! hæfur kna'ttspymiuþjálfiari. Sjómanniakveója. FB. 18. okt. Erum á leiö' til Þýzkafemds. VellrÖatn. Kærar fcveðjuir. Skipverjar á Guiltoppi. Ný stúfca. Máníudaginn 17. þ. m. stofeaðii Þoríeifur GuÖmnndsson, um- dæimistiempláir, stúku í Ófefisivík, sean hlaut nafnið Jökulblóim. — Stofniendur vioru 34. Æðsitittempl- ar stúku'mniaT er Majgnús Jónsfeon og umhioðsmaðuir .stórtemplairs séria M.agnús Guðimund'sison. FÚ. SkíSta- og sfcauta-íélag Hiafmairfjarðair heldur vetrar- fagnað simn á Hófcel Bjötrniinim Laugiaidaiginn 22. þ. m. fyritr fé- liagSmenn og gesti' þeirra. Alþýðuskólinn. Emn geta mofckrir nememdur komist að; þieir ;gefi sig fnaim við skólastjóraun fyrir föstudag kl. <9—10 í StýrinmnniaskóIainUm. Drottningin er á Akiureyri. Eirikur Einarsson hafnsögumaður á ísafifði', sem nú er staddur hér í bænluim, seim fuiitrúi fe’jómiannafélágsijnis á íisia- firði á Alþýðusambandsþilngi, er 60 árn í dag. Eiríkur befir um langt sfcieið verið eiran af felltrú- um Alþýðluflokfesíns í bæjarjstjófn á Isafirði. Hásfcólatyrírlestnar á ensfou. Enski sendifeennairinn, Mc Ken- zie, flytur í fevöld fyrstai fyrif- 'lestiuir si'nn, og ver'ður hann ium ensfcar ferðabsefelu'r frá ísiandi, m. a. uim; feækuir Hoofeers Hen- diersons. Mae Kenziies, Duffieroms lávarðar io. fl. Fyrirlestrair Mc Kenziiesi 'vierðia á hverjum fimtu- degi fel. 8. ÆtLar barnn m. a. að’ flytjai fyrirliestra wrn eLdri og nýrri bófementix Bneta. Mc Ken- zie er doktor í hei'mspéki frá há- S'kóla’num í Leeds. í Journal Post hefir birst ítarlegt viðtal við Mrs. George B. Hardy, eftir Will Dabis Rinkle, um ísland, en Mrs. Hardy ferðaðist á ís- landi í sumar. Myndinni fylgja þrjár myndir, tvær frá Reykja- vík, og sú þriðja af Mrs. Hardy og manni hennar George B. Hardy framkvæmdarstjóra Western Supply Company. Mrs. Hardy er fædd í Suður-Dakota, af íslenzkum foreldrum, hét faðir liennar Bjarni Runólfs- son. Viðtalið er langt og ítar- legt. (FB.) Stúdtentiafélag ReyfcjavífouE' byrjar vetrárstarfsemi sLna n. k. þaiugiardag með stoeimtifounid i aö Hótiel Bong. Verður þa.r malrgt til skemtun.ar. Utbreiðið Alþýðublaðið! M Nýja Blé i Döttir daianna Afburðaisfeieimtilieg aimerfefe fcvikmynd frá Foxféiaiginu. AÖiaihlUitv. leifeur skauta- droitningin SONJA HENIE, ásiaimt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fi. FRÉTTAMYND: Uœdltsfotift ffiea'samniiig- anma í Miinchen. Myndin sýnir þar sem þsjir tooma saimain Mr. Charai- berlain, Hitler, Mussolini og DaladLer. M. a. er siýnt þar sem þeir undi'rakrjfia hiö merkilega skjal, sem lafsitýröi styrjöld í Evrópu. Hér með tilkynnist að faðir okkar Guðbjörn Björnsson andaðist þann 19. þ. m. Guðbjörn og Magnús Guðbjörnssynir. Fulltrúar á AlþýðasamMndsþing eru beðnÍF aá skila k|ðrbréfum og vitja nnfi leið aðgðnguniiða að fundi plBigsins i dag. Kanpsýslumaðurinn - spyr ekki viðskiftamenn sína, um hvort þeir hafi sömu stjórnmálaskoðanir og hann sjálfur, þegar hann selur þeim vöru sína, hvort sem það er nú hattur á höfuðið, skór á fæturna eða matföng fyrir heimilið eða annað, þá lætur hann sér nægja, að viðskiftavinurinn hafi gjald- gengr myut til að greiða fyrir vöruna. Kaupsýslumaðvrinn hefir að sjálfsögðu, svo sem allir aðrir, sínar eigin stjórnmálaskoðanir, en stjórnraála- skoðanir hans standa ekki í neinu sambandi við verzlun ha?»s og bröúra því ekki viðskiftamöguleika hans. Þegar , aupsýslumaðurinn auglýsir, gerir hann það í ákveðnum tilgangi. Hann vill kynna fólki hvaða vörur hann hafi að selja og við hvaða verði. Hann þarf að aug- lýsa í því blaði, þar sem auglýsing hans nær til flestra og með beztum árangri, Hvaða stjórnmálaflokki blaðið tilheyrir, skiftir hann engu máli í þessu sambandi. Hann veit að velgengi verzlunar hans krefst þess, að hann afli sér viðskiftavina og selji. — Alþýðublaðið er lesið á flestum heimilum í Reykjavík og Hafnarfirði, auk þess sem það hefir fjölda lesenda um land alt og í kaupstöðunum, sennilega fleiri en nokkurt annað íslenzkt blað. Hinn duglegi og framsýni kaupsýslumaður sér því hag sinn •í því að skifta við það. KJarnar — (Essensar) Hoffflin Mrgðir af ýeniskonar kfðrnam til iðnaðar. Átengisverzlnn rfklSins. Vanti yður bifreið þá hringið í sima 1508. Bitröst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.