Tíminn - 25.03.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.03.1919, Blaðsíða 2
78 TÍMINN Næsta alJ>iogi. Það liggja stórkostleg verkefni fyrir næsta alþingi. Stjórnarskrár- breyting og fjárlög fyrst og fremst. Og þvínæst bíður úrlausnar hvert stónnálið á fætur öðru. Fjárhagur landssjóðs er flestum áhyggjuefni, skattamálin krefjast bráðrar úr- lausnar; þá eru launamálin, sam- göngumálin og atvinnumálin, og síðast en ekki sist fossamáiin. Menn spyrja: Á næsta alþingi að ráða fram úr öllum þessum málum? Fað verður ekki hjá þvi komist, að afgreiða stjórnarskrárbreyting og Qárlög á næsta þingi. Og svo standa kosningar fyrir dyrum. Væri það ekki miklu sennilegra, að láta a. m. k. mikið af hinum málunum óútkljáð endanlega á þinginu í sumar og leyfa þjóðinni að átta sig á þeim og skipa þingið með tilliti til þeirra. Afstaðan til þessara mála mun það verða sem fyrst og fremst skiftir flokkum um kosningarnar. það á að vera siöferðileg skylda flokkanna, að leggja það skýrt á borðið, hvernig þeir vilja leysa þessi mál. — það myndi hjálpa mjög til að skapa heilbrigt pólitískt Uf i landinu um kosningarnar. Það myndi hjálpa mjög til um það, að þessum málum yrði heppilega ráðið til lykta. Þingið, sem nú situr, er sundurleitt. Það er kosið á hinum gamla óhreina grundvelli. t*að er lítil von til að það leysi vel þessi vandamál. Það er og eðlilegt að það leggi niður völdin, þá er það hefí samþykt þá stjórn- arskrárbreyting, sem er siðasti liður í þeirri Jausn utanrikismál- anna, sem þetta þing leiddi til iykta. Nýtt þing, kosið beint með til- Uti til þessara mála, er miklu lik- HJta.li úr lieimi. Frakkland. Sökum friðarfundarins heflr safn- ast óhemju manugrúi til Parísar. Húsnæði, fæði og hverskonar nauð- synjar stigu geysimikið í verði. Dýrtíðin varð meiri heldur en meðan barist var og kafbátarnir gerðu allar siglingar hættulegar. Að lokum var almenningi nóg boðið. Frumvarp var þá borið upp i þinginu og búist við að það yrði samþykt næstu daga á eftir. Sam- kvæmt þvi mátíi hegna hverjum þeim sem geymdi vörur, eða bækk- aði verð þeirra óeðiilega mikið, með hegningarhúsvist, frá einum mánuði til þriggja ára. Sekt frá 400—4000 kr. Sami sökudóígur getur hlotið hvorutveggi hegning- una. Menn sem ekki hafa verslað 1. jan. 1915 verða hálfu ver úti. Þá má dæma i tífalt hærri sekt og lengri betrunarhúsvist. Meðan sakfeldur maður er að afplána hegningu sína á að vera auglýsing legra til að leiða þau til lykta með festu og samkvæmni. Það er yfrið margt sem með því mælir, að íþyngia þinginu í sumar ekki um skör fram, þannig, að það geti hafa lokið störfum sinum svo snemma, að þjóðin geti á venjulegum lima kosið hina nýju fulltrúa, á hinum nýja grund- velli. t Guðmundur Guðmundsson skáld. “ * »Nú er Guðmundur skáld Guð- mundsson dáinn«. Orð þessi ber- ast nú mann frá manni um land alt og varpa sorg og dapurleik yfir hugi manna, þvi að allir vita, að þjóðin hefir mist mikið. Hún hefir ekki að eins mist eitt hið mesta ljóðskáid sitt, heldur einmitt það skáldið, sem heflr auðnast að varpa meiri fegurðarljóma inn í huga hennar en nokkru öðru skáldi, sem nú er uppi. Guðmundur skáld var kominn út af fátækum foreldrum; fæddur árið 1874. Það mátti segja um hann, að snemma beygðist krókurinn til þess er verða vildi, hann fór snemma að »gera bögur«. Hann hneigðist þegar á unga aldri til bóknáms og réðust þvi foreldrar hans í það, að setja hann tii menta. Þegar hann kom i latínuskólann, tók að bera æ meira og meira á skáldskap hans. Það, sem einkendi sérstaklega allan kveðskap Guðm. Guðm., þegar I byrjun, var lipurðin. Það var auðséð, að hann varekki eitt af þessum skáldum, sem þurfa að knýja hörpuna af öllum kröftum, frá dómstólnnum fest upp á skrif- stofuvegg hans, þar sem lýst er afbrotum og sekt húsráðanda. Maður sem sannur er að sök um óleyfllegt gróðabrall fær ekki leyfi til að stjórna nokkru atvinnufyrir- tæki í fimm ár á eftir. Fyrir ó- hæfllega miliiliðsframkomu í nauð- synjavöruverslun má dæma 4 alt að því 70 þús, kr. sekt. Má af þessu sjá að víðar en á Islandi þarf að hafa hönd i bagga með gróðabrallinu. Friðarfundurinn heldur áfram störfum sinum, en ekki skortir að- finslurnar og þá hvað helst frá Frökkum og Bretum. Eru þeir harðastir i horn að taka móti Þjóðverjum. í báðum þeim lönd- um er undir niðri mikili mótþrói gegn Wilson forseta. Þykja land- vinningamönnum kenningar hans og hugsjónir verða sér þrándur i götu. Mikla gremju vakti það í Frakklandi er friðarfundurinn byrj- aði á ,því, að endurskapa Serbíu og riki þau sem smiðuð verða úr rústum Austurrikis. Þótti Frökkum sínu nær að byrja á að gera upp til þess að hún gefi frá sér óma. Guðm. Guðm. var eins eðlilegt að yrkja og þrestinum að syngja. Hann var fæddur skáld. Fyrsta ljóðabókin hans kom út árið 1899. í henni eru mörg yndis- leg kvæði, sem lifa nú á vörum þjóðarinnar, enda gat hann sér þá þegar góðan orðstír meðal skálda, jafnvel þótt ýmsir þættust hafa hitt og þetta út á hann að setja. Þar næst komu Strengleikar út. Það má ef tii vill segja um þá bók, að í henni var efnið litið, en listin mikil og svo mikil, að það er óvist hvort nokkurt skáld hafi komist lengra í islenskri rímlist. Svo rak hvert ritið annað. Fyrst kom Gigjan, þar næst hinn þróttmikli og gutl- fallegi kvæðabálkur Friður á Jörðu, síðan Ljósaskifti, viðlíka mikill kvæðaflokkur um siðaskiftin og seinast stærsta ljóðasafnið hans, er kom út i hitt eð fyrra. Vonandi liður ekki á löngu, uns einhver tekur sér fyrir hendur að rita ýtar- lega um Guðm. Guðm. og skáld- skap hans. Þá var hann ritstjóri blaðanna: »Dags« á ísaflrði og Jólablaðs fé- lagsins »Stjarnan í austria og »Fréita« i Reykjavík. Það mætti likja æfl Guðm. skálds við sólrikan sumardag, en þó með all-mikla »dagmála-deyfu«. Skálda-Iundin er jafnan ör, og margt annað betur geflð en að standast freistingarnar. Það er og ekki ólíklegt, að fleiri freistingar liggi fyrir skáldum en öðrum mönn- um, og er þvi ef til vill rangt, að leggja á þau sania mælikvarða, sem leggja verður á miðlungsmenn. Og freistingarnar lágu fyrir Guðm. Guðmunðssyni, ekki síður en öðr- um. 1 ljóði einn i óbundnu máli, er sem skáldið iíti yfir farinn veg, og hann talar við höfund tilverunnar. Þar minnist hann á »dagmála- skiftin að vestan, milli Frakka og Þjóðverja, og finna hverjar trygg- ingar mælti reisa gegn því að Þjóðverjar byrjuðu ófrið að nýju. Þykjast Frakkar þá svo settir, að eldurinn nái fyrst til þeirra, og sé ósanngjarnt að taka ckki tillit til þess. < Bretland. Bretar hafa, svo sem kunnugt er, mikið setulið I Rinarlöndum. Hermennirnir bafa lítið við að vera, sem til berskapar heyrir. Heíir þá verið tekið það ráð, að snúa her- mannalifinu upp i skólavist. íjan- úar voru um 40,000 sjáifboðaliðar í skólum þessum. Fyrirlestrar þrjár stundir fyrir hádegi. Síðari hlula dags vinna lærisveinarnir heima. Þegar Bretar unnu Jerúsalem sendu þeir ávarp til Gyðinga út um allan heim, að eftir stríðið skyldi landið helga aftur verða þeirra þjóðarheimili. Búist er við, að Bretar muni þykjast best komnir að því, að »vera eftirlitsraenn« þessa nýja rikis. Fyrir stríðið voru um 120 þús. Gyðingar í landinu. deyfuna«, segist hafa vilst þrá- sinnis af hinum rétta vegi, »ráfað sem vilt barn í þoku út á eyði- mörku«. Og það voru margir vinir hans orðnir hræddir um, að hann mundi verða úti á þeirri eyði- inörkinni. Þar að auki var sem skáldið hefði ekki um tíma neitt fast undir fótum I andlegum efnum. Hann átli við margt það að striða, sem hlaut að gera alla viðreisn erfiðari. »Eg stóð, — segirhann — í striðustu straumröst efans, og hvaif í hringiðu-bylji vantrúar og vanskygni«. En þessu skáldi hlaut þó að skjóta upp aftur. Hið »eilífa aðdráttarafl kærleikans«, og guðs- trúarþráin, sem hann bar í brjóstí alla æfi, hlaut fyr eða seinna að lyfta honum upp á við. Og i »skugg- unum miklu« fann skáldið hina »Ieiðandi hönd« og »áður en eg vissi af — segir hann — stóð eg £ skinandi birtu og hafði frið«, / Guðm. skáld Guðmundsson kvætist Ólinu Þorsteinsdóttur frá ísafirði. Og hann átti því ómetan- lega láni að fagna að eignast ást- ríka konu, sem varð bonum meira en eiginkona, þvi að hún varð honum sannur verndarengill, enda segir hann sjálfur: »Þú sendir mér engil þinn til að vaka yfir mér og vera hjá mér«. Og hún vakti sannarlega yfir honum, svo að hann »steytti ekki framar fót sinn við steini«. Hann varð upp frá því hinn mesti reglumaður, trúin og kærleikurinn höfðu gert kraftaverk. Hann vann úr því meðal annars mjög að bindindishreyfingunni hér á landi, vildi reyna af öllum mættí að stemma stigu fyrir hinu marg- víslega böli, sem af ofdrykkjunni leiðir. Þau hjónin eignuðust þrjár dæt- ur, er heita Hjördis, Steingerðm og Droplaug. Það er auðsætt hvert hugur skáldsins horflr, er hann segir i óbundna Ijóðinu: »Látlu Það var V* hluti ibúanna. Meðan. á striðinu stóð hefir þeim drjúg- ura fækkað. En hins vegar er gert ráð fyrir, að tugir þúsunda munl streyma til landsins undir eins og friður er saminn. Við stórbrunann I Saloniki urðu 80 þús. Gyðingar húsviltir. Amerika og Bretland. sem áður hafa verið griðastaður landflótta manna, munu nú verða lokuð um stund fyrir öllum inn- flytjendum. Gert er ráð fyrir, að ríkir Gyðingar muni eyða ot Qár í að endurbyggja landið. Influensan hefir herjað landið greypalega frá því í haust og fram á síðuslu vikur. Telja bresk blöð ekki of mælt, að þetta sé ein hin skæðasta drepsólt, sem yfir heim- inn hafl gengið siðustu aldirnar. Giskað á, að fullkoinlega 12 milj, séu fallnar í valinn í öllurn lönd- um, fyrir þessum voða-gesti. Breskir milliliðir fara hamförum móti öltu sljórnareftirliti um verð- lag á nauðsynjavörum. En þar sem þeir hafa komið sínu mált fram, svo sem um »frjálsa« fisk- sölu, hefir verðið hækkað til stórra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.