Tíminn - 26.07.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1930, Blaðsíða 2
156 TlMINN Augnlækningaf erdalag1 á Austfjördum 1930. Á Fáskrúðsflrði 20.—26. ágúst. Á Egilsstöðum á Yöllum 27.—29. ágúst. Á Eskiflrði 30. ágúst til 6. september. Ef til vili dvöl á Hornafirði frá 8. september, en verður þá aug- lýst síðar á símstöðvunum. Guðm. Gudfinnsson. kjör 93U‘;. Þótti sú ath.öin að ymsu ieyti mei'kiieg, en ekki var íætía Uiiijóts á marga fiska. nun var iikaii þyí> að irún væri iiaiclhi ai dönskum iýóháskóia- kennara um 1880 heldur en af ís- lenzkum höföingja 930. bíöan var samsöngur- á paiiin- um i aimannagjá. öiöar mn kvöid- iö var sýnt bjargsig í Gjábakica meiri. Kíkisstjórnin hélt veizlu um kvöidið. iiéldu þar r.æðui’ forsæt- isráðherra og forseti Aiþingis. Konungur taiaði nokkur orð, og sænski krónprinzinn hélt snjalla ræðu. Þetta kvöld var margt tii skemmtunar á Þingvöllum og veðrih var hið fegursta. Um kl. 9 hófst Islandsglíman. Hefir aldrei verið sýnd glíma hér á landi fyrir jafnmörgum áhorfend- um. Sigurður Thorarensen vann sigur enn á ný, og felldi alla keppinauta sína, og fiesta frem- ur auðveldlega. Konungur, sem vai’ meðal áhorfenda, færði Sig- urði bikar að gjöf. Auk þess hlaut hann frá undirbúnings- nefnd Alþingisliátíðarinnar hom mikið, útskorið. Á það að hverfa að honum látnum til Þjóðmenja- safnsins. Er glímunni var lokið sýndi flokkur kvenna leikfimi. Þótti það takast ágætlega. Þá danzaði og hópur barna vikivaka, og þótti mönnum það góð skemmtun. Nú var komið fram að mið- nætti, en fáum mun hafa venð svefn í hug, enda var lítt sofið á Þingvöllum um nóttina. Fegurð náttúrunnar, veðurblíðan og hrifning hátíðarinnar hélt fólki vakandi við söng og gleðskap mestan hluta næturinnar. Laugardagurinn rann upp bjartur og brosandi. Heiður him- inn- og heitt sólskin. Snemma morguns gekk mannfjöldinn tii Lögbergs, og þar fluttu fulltrúar ýmsra erlendra félaga og stofn- ana Isiandi kveðjur. Mun mönn- um hafa fundist mest til koma Patursons -kongsbónda frá Fær- eyjum. Síðan fóru. fram þinglausnir. Fyrst var haldinn fundur í neðri; deild * Alþingis. Mælti Benedikt Sveinsson nokkur orð til þing- heims og sleit síðan þingfundi. Ásgeir Ásgeirsson hélt stutta ræðu í sameinuðu þingi. Síðæn las forsætisráðherra upp kon- ungsbréf um að Alþingi 1930 væri -slitið. Eftir þinglausnir voru sýndar. íþróttir á glímupallinum. Fyrst var hópsýning 90 leikfimismanna' og-síðan sýndu stúlkur frá Akur-. ■'eyri fimleika.' Þótti hvorttveggjai hin bezta skemmtun. Síðan voru sungin nokkur lög. Klukkan 8 um kvöldið gengu. menn enn til Lögbergs. Fluttþ Tryggvi Þórhallsson forsætisráð- herra ræðu þá, er birtist í næst-! síðasta blaði Tímans. Sagði hanm síðan hátíðinni slitið. Þá söng karlakór úr ýmsum félögum „Ó, guð vors lands“, en! allur þingheimur hlýddi á ber-; höfðaður. Gengu menn síðanj. hljóðir og stilltir frá Lögbergi. Aðalþættinum í Alþingishátíð? Islendinga var lokið. Frh. Ólafshátíð. í næstu viku ætla Norðmenn aði halda þjóðhátíð mikla til minn-;: ingar um að liðin eru 900 ár frá| falli Ólafs konungs hins helga á: Stiklastöðum. Aðalhátíðin verður f Niðarósi, og streymir mikill mannfjöldi þangað þessa daga, meðal annars komu um 5000: Norðmenn, sem búsettir eru í öðrum löndum. Nökkrir Islendingar verða á há- tíðinni. Mun Tíminn síðar flytja fréttir þaðan. ..ÖJ.. xíxsiúí Utan nr heimi. Egiltaland. Nu eru iiöin íimmtíu ár síðan Engiendingar tóku viö yfirstjórn Egntaiands, áður var iandið inuu ai ninu mikia tyrkneska riKi, en undirkonungarnir í Na- aro hoföu þó reyndar stjórnað því meö íuiikomnu einveldi. Og stjórn þeirra vai- austræn Iiarö- stjorn af verstu tegund, og land- iö í mikiiil niðurníðslu. Undir stjórn Englendinga hefir Egrttaiand tekið afarmikuim framfórum efnaiega. Járnbrautir hafa verið lagóar' um landið, vatnsveituskuiöir graínir og stifiugaröar hiaðnir, svo hið ræktaoa iand hefir aukist að mikium mun og ræktun iandsins er tryggö, þó íióð í Níi séu eitt ár mmni en vanalega, en áður iyigdi jainan hungursneyð vatns- skortinum. Eínahagur Egifta heíii’ batnað stórkostiega, og bændurnir, sem í margar aldir höíðu verið örsnauðir og kúgað- ir, andiega og efnalega, aí ara- biskum og tyrkneskum iands- drottnmn, hafa nú ioksins rétt sig við. Þeir eru margii’ orðnii- auóugir menn, og með batnandi efnahag glæddist einnig þjóðern- istiifinningin og sjáifstæðisþráin. Margir ungir Egiftar hafa stundað nám við franska og enska skóia, og orðið fyrir mikl- um menningaráhrifum frá Norð- urálfunni. Þótt Englendingar hafi gert margt og mikið til umbóta á Egiftalandi, hafa þeir ekki feng- iö þakklæti að launum, og við því var heldur ekki að búast. Því auð- ugri, sem þjóðin vei’ður, og því meiri framförum, sem hún tekur, því rikari verður löngun hennar til þess að fá íullt sjálfstæði og losna við forræði erlendra manna. Skömmu eftir lok heimsstyrjald- arinnar fengu Egiftar að nafninu til fullkomið sjálfstæði, en Eng- lendingar áskildu rétt til að hafa eftirlit með utanríkismálum landsins, og í rauninni hefir um- boðsmaður ensku stjómarinnar í Kaíró ráðið mestu í landinu. Nú hefur brotist út áköf deila, sem ekki er séð fyrir endan á. Smá uppreisnir hófust í Kaíró um miðjan þennan mánuð. Stóð þjóðemisflokkurinn (El-Wafd) fyrir þeim. Kröfur flokksins ganga í þá átt, að Englendingar hverfi að öllu burt úr landinu, að Egiftai’ fái yfirráð yfii- Súdan, sem er ensk nýlenda, og að þeir fái umráð yfir Súesskurðinum. Skurðurinn er eign hlutafélags. Ríkissjóður Englands er stærsti hluthafinn. Alþjóðadómstóll dæm- ir þau mál, sem fyrir koma út af notkun og stjórn og rekstri skurðsins. Stjórnin í Kaíró sendi þing- ið heim, og lýsti yfir hern- , aðarástandi í Alexandríu. Eng- lendingar sendu herskip til borg- arinnar, og kröfðust þess að stjórnin og foringjar stjórnarand- stæðinga vemduðu líf og eignir útlendinga í landinu. Síðan hafa verið smábardagar hér og þar í landinu, og allmargir menn misst lífið, en stjómin virð- ist hafa yfirhöndina. Þessi hreyfing í Egiftalandi á ekkert skylt við stéttabaráttu verkamanna. f þjóðernisflokknum eru einkum menn úr efnaðri stétt- unum, og fylgi þeirra virðist enn- þá vera lítið meðal alþýðunnar. -----o---- Sextíu ára afmæli á merkiskonan Guðbjörg A. porleifsdóttir í Múla-: koti í Fljótshlíð, á morgun. Vegna þrengsla í blaðinu verður grein urn hana að hiða næsta blaðs. Refarækt. Guðm. Jónsson í Ljár- skógum setti á 3 pör af blárefum síðasta haust og íékk undan þeim 13 yrðlinga. Má slíkt teljast óvana- tega góður árangur. -----o---- „Verður er verka- maðurinn launanna" Ivianngjöid voru mishá í forn- öid, og þvi hærri sem meiri mað- ur var aö veiii iagður. Þessi tíska um mamigjöid mun ekki að öllu niður faiiin, eí það er rétt, sem haít ei’ eíth’ sumum af heitustu andstæöingum Framsóknarmanna, að þeh haíi heitið Helga Tómas- syni 100 þús. kr. fyrh vottorð þaö, er hann loíaði að gefa ásamt 4 öðrum læknum um að dómsmálaráðherrann væri svo iiastariega veikur á sálinni, að Tr. Þ. íörsætisráðherra yrði með 12 tíma fyrhvara að koma honum út úr pólitíkinni. Siik borgun hefði að vísu ver- ið ailrausnarleg, og borið jafnt vitni um hve mikils fjandmönnum J. J. þótti um það vert að geta kviksett hami í pólitískum skiln- ingi, og hve mikil manngjöld átti að greiða fyrir ráðherrann. Það væri í alla staði mjóg sómasamleg-t, ef þeh menn, sem höfðu Helga Tómasson fyrir verkfæri hefðu séð sóma sinn í að borga honum heiðarlega. Nú er það vel kunnugt að H. T. var allra manna dýrseldastm.’ hér á landi, þeirra, sem lækningar hafa stundað. Þótti fátæklingum hvert samtal nokkuð dýrt á 10 krónur. Má þess vegna búast við að H. T. hafi séð, að þegar fjandmenn J. J. leituðu til hans í svo sárri þörf og báðu um hans mikils- verðu aðstoð, þá hafi hann virt vinnu sína mikils. í stuttu máii skal það sagt, að sagan ætti að vera sönn, enda er hún mjög al- menn, og henni trúað víða út urn land. Ef litið er með sanngimi á málstað H. T. þá á hann mikið skilið fyrir tiltæki sitt. Því að eftir hið makalausa frumhlaup hefir flest gengið illa fyrir Helga. Undir eins eftir heimsókn hans í Sambandshúsið sér hann að hann er dæmdur í æfilanga útlegð, og símar til Danmerkur og biður um eitthvað að gera. „Praksis“ hans virðist hafa orðið nauða lítill. I útlöndum var Iielgi og samsekt- armenn hans hæddir og spottað- ir eins og veraldarundur í af- glapaskap, en hvergi var tiltæki þeirra harðar dæmt en í Noregi. Eitt af stærstu blöðum Norð- manna flutti ítarlegar greinar um framferði Helga. Þóttist hann verða hart úti og sendi því blaði og öðru til 20 vélritaðar síður í sjálfsvörn, en ekkert blað vildi birta fleipur hans. Eftir að Helgi var farinn frá Kleppi leigði hann part af Skjaldbreið og ætlaði að reka þar einkafyrirtæki. Mátti búast við að Mbl.menn hefðu fyllt þá klinik, en þeir munu hafa trúað honum betur til að lækna óvini sína heldur en samherja, og varð aðsóknin lítil. Þá reyndu nánustu félagar hans að láta í- haldsmenn aura saman í lítinn spítala handa honum. Mbl. játar að þetta sé rétt, en segir að II. T. hafi ekki þegið gjöfina; hann hafi viljað vinna eingöngu að „vísindum" ytra. En hví gat hann ekki stundað „vísindi“ í stofnun sem íhaldsmenn gáfu, eins og á Kleppi, og sem lágt- launuð undirtylla, með litlum tíma til frjálsra afnota í dönsk- um útkjálkaspítala. Mbl. játar, að H. T. hljóti að fá lága stöðu í Danmörku, ef hann fái nokkuð og mun það rétt. En með þessu sannar Mbl. að það segir ósatt að H. T. hafi neitað gjöf íhalds- manna um sérstakan spítaia byggðan -handa honum. Fyrir hann hefði það verið hinn mesti sigur að fá fjandmenn Framsókn- arfiokksins til að gefa í spítala sem reistur væri og gefinn hon- um til frjálsra afnota til minn- ingar um það frægasta stiga- mannsbragð, sem leikið hefir verið á Islandi síðan á Sturlunga- öld. Þegar sýnilegt var að H. fékk engan spítala hjá vinum sín- um létu þeir það boð út ganga að hann færi utan á læknafund í Þrándheimi og ætlaði þar að sanna, að vottorðsgjafamál hans frá í vetur væri óskeikull vís- indalegur sannleiki. En nýkomin símfrétt frá Noregi hermir að hann hafi engan fyrirlestur haldið. Frá öðrum heimildum vita menn að hann fékk ekki að halda neina ræðu í Þrándheimi um sitt meistaralega framferði, alveg eins og Jón Þorláksson var kefl- aður á Þingvöllum, er hann ætl- aði að saurga þinghelgina með því að lýsa velþóknun flokks síns á framferði Helga. Af því sem að framan er skráð sést að H. T. hefir fulla þörf og á líka mikinn rétt á því, að þeir sem sendu hann af stað borgi honum rausnarlega. Og frá sjón- armiði þeirra manna sem vita ekki glöggt hvort þeir eiga að undrast fremur heimsku manns- ins eða giftuleysi hans, virðist ekkert fráleitt að trúa þeirri frá- sögn um laun hans, sem berst út frá þeim mönnum, sem bar sið- ferðisleg skylda til að leggja fram þennan herkostnað. F. M. ---o--- Rógurinn um Lárus Jónsson læknir. Ihaldsmenn hafa í fáu sýnt bet- ur innræti sitt, en í framkomu þeirra við Lárus Jónsson lækni á JKleppi. 1. Um miðjan vetur segir Mbl., að L. J. sé eini geðveikralæknir- inn á landinu fyiir utan þá Þ. Sv. og H. T. Blaðið fullyrti, að Lárus væri svo sannfærður um að 100 þús. kr. vottorðið væri réttmætt, að hann hafi eitt sixm talað við J. J. og undir eins séð í hvaða deild í geðveikrahæli hann ætti heima. Þegar Lái’us frétti um þessa sögu austur í Homafjörð, þar sem hann var læknir, símar hann undir eins í Mbl. og segir að þessi orð séu tóm ósannindi og heimtar þetta birt í blaðinu. En Mbl. gerði það ekki, og seinast komu mót- mæli L. J. út í Alþýðublaðinu. Sást af þessu hve svívirðileg framkoma Mbl. var í þessu efni sem öðru, að ijúga fyrst upp rakalaust á fjarstaddan mann og neita honum síðan um leiðrétt- ingu. 2. Næsta frægðarverk Mbl.- manna er það, að þeir gera ailt, sem þeir geta til að hræða L. J. frá að verða læknir á Kleppi. Samtímis og blöð þeirra hörmuðu læknisleysi á Kleppi eftir að Helgi var farinn, reyndu íhaldslækn- arnir að hræða alia lækna frá að vinna þar. Ekki sást á því um- hyggjan fyrir hinum sjúku, enda var það skraf fals eitt og fláræði. 3. Eftir að L. J. hafði tekið við stjóm á Kleppi og þar var komin miklu meiri ró og friður meðal sjúklinga heldur en verið hafði í tíð H. T., þá fer Mbl. að deila á Láras Jónsson fyrir, að hann sé ekki sérfræðingur í taugasjúkdómum. Mbl. gætti þess ekki að úr því L. J. var góður sérfræðingur er hann átti að gefa ráðherranum geðveikisvottorð, þá hlaut hann að duga við aðra menn. L. J. hafði stundað geð- veikrafræði alveg sérstaklega í 3 í ár erlendis og hafði vottorð frá kennurum sínum um góða frammistöðu í starfinu. Ádeila Mbl. og íhaldslæknanna er þess vegna líka í þessu efni fullkomlega óafsakanleg, ekkert annað en svívirðilegur vísvitandi rógur. Frh. ---o--- Smávegis írá Alþingishátíðlnni. Díríska þjóðarinnar.. Margir útlend- ingar höi'ðu orð á þvi, að djariir væri ísiendingar að bjóða 30 þús. manna að konia ú liátið uppi i óbyggðum norður undir heimsskautsbaug. En þeir sögóu sumir, að þær viðtökur, sem þeir heiðu í'engið væru ágætar i stói’borg, ,en dýrðlegar upp á ör- æfum. Englendingar virtust bezt kunna að meta móttöku vora, en frændur vorir af Norðurlöndum — einkum Danir — miður. þeir voru hræddir við kuldann iyrsta kvöldið. Allir voiu undrandi yfir þeirri regiu semi, er átti sér stað á pingvöilum. Margir útiendingar höiðu orð á þvi, að svona þjóðarhátið gæti hvergi far- ið svona vfíl fram, nema á íslamh. Hvert sinn, sem eiuhver liátíðahöid áttu að lara i'ram að Lögbergi, var veðrið idð bezta. þótti sumum sem liinir iornu landvættir iýstu með þvi blessun sinni yfir „Alþingi við Öxará“. það var einróma dómur hátíðar- gesta, að iuiltrúum vorum heiði far- izt starfið vel úr hendi. Einkum íannst mönnum Tryggvi þórhalisson og Benedikt Sveinsson halda ágætar ræður. Hafa þær v.erið birtar hér í blaðinu. Sumum þótti, sem ijóðrn væru veikasti þátturinn i hátiðinni, og merkur maður lét svo um mælt, að ekkert af hátíðarljóðunum mundi lifa á vörum almennings. Vonandi reynist þetta ekki rétt. Annars er auðsæ afturför frá 1874 þegar „Ó, guð vors lands" var orkt. Meðai liinna göfugustu gesta á há- tiðinni, má nefna Sigurð Gunnarsson fyrv. prófast og alþingismann. Hann glimdi fyrir konung á þingvöllum á þjóðhátíðinni 1874, og núna 56 árum siðar, brá hann sér lika til þing- valla. Ekki ríðandi eins og 1874 held- ur fljúgandi, og var ca. 20 mínútur frá Reykjavík til þingvalla. Hann er fjörugur enn, 82 ára öldungurinn. þcgar flugeldarnir voru sýndir, þótti mörgum nóg um, enda var há- vaðinn óguriegur, er sprengingarnar bergmáluðu í Almannagjá. þá hróp- aði ein kona hástöfum: „Nú er kom- inn jarðskjálfti, sem von er til því goðin eru reið yfir þessari hátíð“. Heldur þótti hestaatið í Bolabás lé- legt. Var það líkast því sem horreisa gemlingar ætluðu að stangast. Vafa- laust munu fáir íslendingar harma þó svona tækist. þessi liður hátíðar- innar var oss til einskis sóma. Á fimmtudagskvöldið kom norðan- hret, og snjóaði í fjöll. Urðu þá sum- ir útlendingar, einkum Danir, laf- hræddir, en við reyndum að hugga þá eftir megni og töldum víst, að eft- ir snjóinn myndi koma hreinviðri eins og vant er. Enda kom það á daginn. Á föstudagsnótt birti upp og kom hið fegursta veður. Blæjalogn, en mildir smáskúrir héldu veginum sæmilegum, og lausum við moldryk, sem oft er hin versta plága í þing- vallalirauni. Blámóðan, sem hvíldi yfirlandinu gerði fjöllin enn fegurri en vanalega, og þá munu flestir hafa getað skilið, hvers vegna þingvaila- sveit var kölluð Bláskógar til forna. Gaman þótti flestum, er stofnun Al- þingis var leikin. Ekki svo mjftg leikurinn sjálfur, heldur miklu frem- ur að sjá fólkið. Allt frá Gjábakka minni ofan að Öxará var brekkan þakin fólki, og eins Öxarárhólmar og þingvallatún. Litbrigðin í þessum mannfjölda voru næsta margbreyti-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.