Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 79

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 79
Hugur, 12.-13. ár, 2000-2001 s. 77-88 Atli Harðarson Siðfræði í skólum Hugleiðing í framhaldi af lestri bókarinnar Hvers er siðfræðin megnug Inngangur I bókinni Hvers er siðfræðin megnug er að finna ritgerðir eftir ellefu ís- lenska heimspekinga og viðtal við þann tólfta. Flestar ritgerðirnar ijalla um hlutverk siðfræðinnar og efni sumra þeirra tengist með einum eða öðrum hætti spurningum um siðferðilegt uppeldi og siðfræðikennslu í skólum. í því sem hér fer á eftir ætla ég að segja nokkur orð um hvernig ég held að siðmennt eigi að fléttast saman við kennslu á grunn- og framhalds- skólastigi. í framhaldi af þessu ræði ég svo tvær spurningar sem tengj- ast efni bókarinnar. Fyrri spurningin sem ég Qalla um er: A hvern hátt styður heimspeki- leg siðfræði við siðferðilegt uppeldi? Nokkrir höfundanna eins og Hreinn Pálsson, Kristján Kristjánsson, Magnús Baldursson og Sigríður Þorgeirsdóttir álíta að heimspekileg sið- fræði eigi erindi við börn og unglinga og hlutverk hennar sé ekki bara að svala forvitni þeirra heldur líka að „örva sjálfstæða hugsun“ (Hreinn bls. 26), „efla siðmennt“ (Kristján bls. 37), „efla siðferðilega dómgreind“ (Magnús bls. 65), „auka næmi nemenda fyrir siðferðilegum vandamálum og efla siðferðilegt sjálfræði og ábyrgðartilfinningu“ (Sigríður bls. 80). Aðrir höfundar viðra efasemdir um að siðfræðin geti gegnt lykilhlutverki í siðferðilegu uppeldi. Þorsteinn Gylfason tekur dýpst í árinni og segir „heimspekileg siðfræði getur enga leiðsögn veitt í siðferðilegum efnum. Hún er ekki uppbyggileg“ (bls. 137). Vilhjálmur Árnason viðrar svipaðar efasemdir þar sem hann segir að „í leit einstaklinganna að merkingar- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.