Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 1
I I H> Gsmla Bíé Æfintýri kátn ekkjnnnar. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalklutverkin leika LEATRICE JOY, CHARLES RAY, PHYLLIS HAVER. Afar skemtileg myncl og vel leikin. Lifanði frjettabiað. Aukamynd. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. ........................ Þessa dagana er hin daglega framleiðsla nýja Fords að klífa upp eftir níunda þúsundinu, og fer mjer úr þessu að vera óhætt að taka á móti ákveðnum pöntunum. Síðan í janúar í fyrra, eru yfir miljón bílar af A-gerðinni komn- ir í notkun og óliætt að fullyrða, að önnur miljón kaupenda hafa orðið vonbiðlar. Allir þeir hinir mörgu, sem með óþreyju hafa beðið eftir besta bílnum, ættu að koma til mín oggera pöntun sína. P. Stefánsson. umboðsmaður Ford á fslandi. Svanhveifti í 50 kg. pk. Svanhveiti i 5 kg. pk. Hrisgrjrón 3 ftegundir. Sagógrjón. Halltr. Garðars Gíslasonar, Sími 481. CHRYSLER Hver er ástæðan ? Áriö 1926 seldust 170.392 Chrysler bílar. Árið 1928 seldust 360,399 Chrysier bílar. Gitrysler bilar koma með „SeUoss“ 9. jnní. Frestið ekki kanpum. H. Ðeneðiktsson & Co. Símar 532 og 8 (fjðrar línnr). Nýja Bíé ftrotaaiiirinn. P Sjénleikur í 8 þáttnm. ICHARD RTHELMEJJ og Atice Joyce leika aðalhlutverkin. Mynd þessi er talandi vottur þess, hve kvikmyndalistin er komin á hátt stig. Aldrei hefir Barthelmess tekist hetur en nú að sýna, hve miklum leikhæfileikum hann er igæddur. Leikur hans í þessari afburða- mynd tekur fram öllu því, er hingað til hefir *■ sjest í kvikmyndagerð. Og allir sem sjá þessa mvnd, munu komast að raun um, að hjer sje um óhrekjanlegan sannleik að ræða. Sýningar kl. 7y2 (alþýðu sýning) og kl. 9. BARNASÝNING kl. 6. Ornstan nm Púðnrtnrninn Afar spennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Tom Mix. Ljósmyndastofan í Nýja Bíó L o f t n r Myndastofan verður ekki opin í dag. Opin aðra daga 10—12 og 1—6 og á kveldin --------- eftir samkomulagi. --------- Myndastofa: Sími 1772. Heimasími 2272. )C? fáum með f.s. Botniii: Epli, Winsaps Es Fancy, Appelsínnr 240, 300 og 360 stk. Eggert Kristjánsson B Co. Símar 1317 & 1400. Snmarkápnr og 1. F. RAFMAON. oy kplar Hafnarstræti 18. Sími 100 5 Gerum áætlanir og byggjum rafmagnsstöðvar. nýkomið úrval. Leggium rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Rafmagnsviðgerðir fijótt og vel unnar. Athugið verð og gæði. Verslnnin Vfk. Reynið! Laugaveg 52. Sími 1485. Hest .auglýsa i MorgunbSaðinu. E.s. Siðirlul. Vegna þess, að E.s. Snðnrland er ókomið irá Breiða- firði, fer E.s. Esja til Borgarness og Akraness i dag kl. 12 á hádegi. Eimskipafielag Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.