Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 2
Þetta er nafnið á lang bestu línsterkjunni sem seld er hjer á landl Fæst alstaðar. Út(*erðarmenn 1 Á fsaiirði er ávalt fyrirliggjandí kel og salt hjá Togarafjelagi ísfirðlnga b. f. (Edinborgarbryggjn). Stmi 29. Símnefni Trawler. Skrlfstofuroar •rn flnttar í hið nýja rerslnnarbns okkar Hafnarstræti 5. Mlfilkurfielag Revklavíkur. Rðsioðar-inaisveln veitar á Skallagrím. Uppiýsingar í síma 246. ekkar verða opnar á föstudaginn langa frá kl. 9—11 f. kád. Á laugardaginn til kl. 5 e. h. og Páskadag frá kl. 9—11 f. h. og annan páskadag til kl. 1 e. h. Mióikurflel. Hevkiavtkur. JSrð H1 sSln. Jðrðin Kirkjaferja í Ölinsi, er til sðln nn stras. Verðið mjög sanngjarnt. Garl Olsen. Alþingisbátíðarueindin. I»eir, sem vilja gera tílboð tlm að selja Undirbúnmgsnefnd al- þingishátíðar 1500 til 2000 metra af 10 oz. segldúk, 28 þuml. breið- sendi framkvæmdastjóra Alþingisbátíðar tilboð fyrir 25. þ. m. Dúkurinn sje kominn hingað til landsins fyrir 1. júní. Henri Blartean 2. konsert í Nýja Bíó 15. þ. m. Efst á blaði var fiðlukonsert (í C-moll), er hjer hefir aldrei heyrst, eftir Tor Aulin. (Var Aulin fiðluleikari ágætur og at- kvæðamaður mikill um tónlist Svíanna, dó 1914). Þótt konsert- inn virtist eigi gerður af þeirri andagift, þeirri snild um form og byggingu, er sje líkleg til þess að veita honum ævarandi gildi, þá er hann samt sem áður gerður af svo mikilli hugkvæmni víða, svo ríkur á köflum af ljóðrænni fegurð, sænskri sönggleði og þróttmikilli hrynjandi, að kynn- in voru ánægjuleg, eigi síst er tónsmíðin var í slíkum meistara- höndum sem nú. (Hún er tileink- uð próf. Marteau, eins og fleiri fiðluverk, t. d. eftir Max Reger). önnur verkefni voru eftir Schu- •bert (Rondo brillant, op. 70), Sarasate (spænskir dansar) og Brahms-Joachim (ungverskir dansar). Það er eitt — aðeins eitt — að hljómleikum próf. Marteaus: þeim er lokið áður en varir — tíminn líður svo undarlega fljótt. Og þegar klukkan er 9, tekur myndavjelin í Bíó að snúast, hvað sem óskum áheyrenda líður. — Vjelamenning nútímans þyrmir engu og engum. Kurt Haeser ljek undir eins og áður. Óneitanlega virðist hann eiga allerfitt með að klífa þær hæðir, sem próf. Marteau fer um, og er það að vísu afsakanlegt. Það hefir fleirum orðið fótaskort- ur á þeirri leið. Sigf. E. Sýning Ásmundar Sveinssonar. í hálfbygðu skrifstofubygg- ingunni „Arnarhváll“ hefir und anfarið gefið að líta verk eins frumlegasta listamanns íslensks. Sunnudag einn labbaði eg þangað til að skoða verkin. Er þar hið mesta völundarhús að rata og illfært. Á sýningunni hitti eg listamanninn og spurði hann, hverju þetta sætti. — Alt er þetta með ráðum gert, svarar Ásmundur. Jeg vil ekki, að aðrir sjái sýninguna en þeir, sem komast hingað klak- laust inn og án leiðbeininga. •— Þetta ber þá að skoða sem nokkurskonar próf, sem allir verða að ganga undir, áður en þeir fá að skoða verkin. — öldungis rjett. Verku’m niínum er þannig hagað, að þau gera ráð fyrir byggingum í ein- hverju sambandi. Byggingarlist er því miður afar óþroskuð hjer, enda ekki að furða, þar sem hún er ung og hefir við ekkert að styðjast. — En hvers vegna að sýna í hálfkaraðri byggingu? — Eins og eg sagði áðan: Þar er erfitt að rata. Þar að auki má skoða það symbólskt, ef vill. — Höggmyndalist stendur óneitan- lega í nánu sambandi við bygg- ingarlist og dæmið er ekki erfið- ara en að hver og einn getur reiknað það. Sýningin hefir dregið margt fólk að sjer, og er það ekki að furða, þar sem vænta má þess, + Úlafur Halldórsson konferensráð, andaðist í gær í Kaupmannahöfn eftir langvinnan sjúkdóm. Ólafur var sonur Halldórs prófasts Jóns- sonar á Hofi, f. 15. maí 1855 og var skrifstofustjóri í íslenska ráðu neytinu í Kaupmannahöfn frá 1889 til 1904, þegar innlend stjórn komst á. Var hann eftir það, til 1909 forstjóri íslensku stjórnar- skrifstofunnar í Höfn, en fekk þá lausn sökum veikinda. Var hann heilsuláus ætíð síðan. Ólafur heitiun var einn af merk- ustu mönnum sinnar tíðar, fyrir sakir gáfna og mannkosta. Mun hann hafa átt drjúgum meiri áhrif á íslensk stjórnmál, en mönnum var alment ljóst. Var það álit flestra, að hann ætti margt eftir ógert, er hann varð að hætta starfi, sökum sjúkleika þess, er nú hefir dregið hann til dauða. ðspeklir í Vestmannaeyjum. Nokkrir bolsabroddar reyna að stöðva þar vinnu — en verka- menn reka þá af höndum sjer. (Eftir símtali við Vestmanna- eyjar í gærkvöldi). 1 dag var hjer verið að vinna við uppskipun á salti úr dönsku skonnortunni ,Energi‘. Þá komu nokkrir bolsar niður á bryggju til uppskipunarmannanna og ljetu alldólgslega. 1 fararbroddi voru þeir ísleifur Högnason og Jón Rafnsson. Lið þeirra var nú hvorki frítt né fjölment. Hugðu þeir þó að stöðva uppskipunina. Báru þeir það fyrir sig, að menn þeir, sem þar unnu, hefðn ekki viðurkennt kauptaxta þann og vinnureglur, er bolsabroddar þessir hefðu auglýst í Eyjum. Tóku þeir síðan að varpa salt- pokum af bryggjunni í’ sjóinn. Lenti síðan í stympingum og handalögmáli, er lauk með því, að bolsar voru hraktir af bryggj unni. Uppskipunin hjelt síðan á- fram. Heimildarmaður blaðsins sagði að atvinnurekendur í Ve’stm.- eyjum litu þannig á, að þeir ís- leifur og Jón Rafnsson hefðu ekkert umboð frá verkafólki til þess að skifta sjer af kaupgjalds málum. Verkalýðsfjelagið hefði klbfnað í vetur, og væri óvíst, hvort nokkur, fjelagsskapur verkamanna stæði að baki hinna uppivöðslusömu kommúnista. En Isleifur og Co. hótuðu því að koma á sjómannaverkfalli, og átti að blása saman fundi um það í gærkvöldi. — Bolsum þar í Eyjum þykir sennilega atvinnulífið þar standa með helst til miklum blóma um þessar mundir, og vilja því reyna að koma glundroða á störf manna að aðra slíka geti ekki að líta næstu árin. Henni hefir verið lokað nokkra daga sökum þess að verið var að sljetta stigann, en hún verður opnuð í dag og verður opin um hátíðarnar. fslensknr malnr: Lúðuriklingur, sá bésti sem hjer hefir sjest. Hangikjöt, saltkjöt, rúllupylsa, kæfa, gulrófur, egg, smjör, skyr, tólg, bjúga og reykt hrossakjöt. Versl. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Tll nðksanna: Ódýrar grænar baunir ^4 kg. 35 aura, y2 kg. 65 aura 1 kg. 1.25. „Örninii11 Karla-, Kven. og Barna reiðhjól. „Matador" k..rl og oarna reiðhjól. V. K. C. kve“n-reiðhjól. Þessar tegundir eru ísland bestu og ódýrustu reiðhjó' eftir gæðum. Allir varahlutir til rei-kjóla. Reiölijólaverkstæöiö „Örninn" Sími 1161. Bragðið hið ágæta ST1PRR a . SniBRLÍKI og iinuið smjörkeiminn. Nýjar vörur teknar upp daglega. Feikn fallegt úrval af Sumarkápum kom í gær. Ennfremur Kjólar — Káputau. Kjólatau, ullar og silki og ótal margt fleira af fallegum Sumarvörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.