Morgunblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangur 274. tbl. — Þriðjudagur 1. desember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsina FYRIRHUGUÐ YÍKKUN LflNÐ- HELGINNAR VIÐ FÆREYJAR Dansk færeysk sendinefnd fer Orðrómur um að Dawson sé að gefa sig alger til Lundúna í desember Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl. K AUPMANNAHÖFN, 30. nóvember. — Nú er farið að ræða um það í fullri alvöru að víkka landhelgi Færeyja í samræmi við víkkun íslenzku landhelginnar. Sterk öfl i Færeyjum krefjast víkkunar landhelginnar, en á hinn bóginn ber þess að geta að Færeyingar erU háðari brezkum markaði en íslendingar og hræðast því gagnráðstafanir brezkra togaramanna. Svipfur viðurkenningu KAMPALA 30. nóv. Brezka stjórnin dró í dag til baka viðurkenningu er hún á sínum tíma veitti Kabaka Mutesa konungi í Buganda og lýsti jafnframt kreppuástand ríkj- andi í Buganda-héraðinu í Unganda í Afríku. — Kon- ungurinn flaug þegar í stað áleiðis til Lundúna. Landstjóri Breta austur þar sagði, að Kabaka konungur hefði gerzt brotlegur við samning Uganda og Breta frá því árið 1900 og yrði hann því ekki við- urkenndur lengur sem konung- ur Buganda. Kabaka Mutesa hafði m. a. borið fram skeleggar kröfur um aukna sjálfstjórn þegnum sínum til handa. — NTB-Reuter. Vatnseinis sprenepja í Rússiandi LUNDÚNUM, 30. nóv. — Tímarit atomvísindamanna í Bretlandi skýrði svo frá i dag, að Rússar gætu nú framleitt vatnsefnissprengju. — Sagði blaðið ennfremur að þeir hefðu ekki enn yfir slíkri sprengju að ráða, en þeir myndu hafa hug á framleiðslu slíks vopns innan tíðar. Það er engin ástæða til þess, segir blaðið, að vanmeta getu rússneskra vísindamanna og ætla að þeir geti ekki það sem vísindamenn annarra þjóða geta — og vísar blaðið í því sambandi til bandarískra vísindatímarita, sem látið hafa í Ijós svipaða skoðun. — NTB-Reuter. Sprengjukasf NÆROBÍ 30. nóv. — Brezkar sprengjuflugvélar vörpuðu í dag miklu af 250 og 500 punda spreng-jum yfir bækistöðvar Mau Mau manna í fjallahéruðum Kenía. Stóð sprengjuárásin tím- um saman. — NTB-Reuter. I SAMRÆMI VIÐ AÐGERÐIR ÍSLENDINGA Um þetta vandamál er nýlega rituð grein í Politiken. Segir þar að úrslitaákvörðun um víkkun landhelginnar verði tekin í ná- inni framtíð. Sterk öfl og stórir hópar manna í Færeyjum krefj- ast þess að fiskveiðilandhelgin við Færeyjar verði víkkuð út til samræmis við landhelgisvíkkanir Norðmanna og Islendinga. SENDINEFND TIL LUNDÚNA Það er haft eftir áreiðalegum heimildum að dansk-færeysk sendinefnd muni fara til Lund- úna í byrjun desember til að ræða þetta mál við brezku ríkis- stjórnina. Síðan er búizt við að dansk- enska samningnum um fiskveiði- takmörk við Færeyjar verði ann- að hvort sagt upp eða breytt. Þó Framh. af bls. 2. uppspuni i frá rótum FISHING NEWS í Englandi segir að orðrómur hafi verið kominn á kreik í Englandi, að eitthvert ólag væri á fisksölu Georgs Daw- sons. í þessu sambandi átti blaðið tal við Ernest Beckett fulltrúa Dawsons í Grimsby og svaraði hann því til að: — Allur orðrómur um slíkt er alger uppspuni frá rótum. □- -□ VEGNA fjölda fyrirspurna skal þess getið, að blaðið kemur út á morgun, 2. des. □---------------------------□ Beckett sagði í samtali við fréttamann Fishing News: — Þeir, sem nú eru að breiða út gróusögur um það að við séum að bresta í bar- áttunni, þeir munu brátt komast að raun um, hve hraparlega rangt þeir hafa fyrir sér. Dawson hefur skýrt frá því að hann ætli að koma upp fullkomnu fisk- dreifingarkerfi um allt Eng- land og það er einmitt það, sem hann er að gera núna. Blaðið getur þess að verið sé að gera gagrgerðar breyting- ar og umbætur á fiskvinnslu Afmæliskaka Churchills LUNDÚNUM 30. nóv. — Sir Winston Churchill hélt upp á 79 ára afmæli sitt í dag. Þúsundir bréfa og símskeyta streymdu til I _ . T A „„ . b ^ * u BALBOA 30. nov. — Farþega- huss hans hvaðan æfa að og hon- | .. . A i,,.6 stórra oe sklPlð Gothic sem flytur Elisa- ° betu drottningu og mann hennar Gleðskapur á ptum útú um bárust og fjöldi smárra gjafa. Afmæliskaka hans var eftirlik- ing af bókunum 35 sem hann hefur skrifað og var hún skreytt með eftirlíkingu af Nóbelsverð- launapeningnum og stjörnu Sokkabandsorðunnar. Áheyrendur á þingpöllum risu upp og hylltu forsætisráðherra sinn ákaft er hann gekk inn í þingsalinn. Vaktmennirnir hlupu til því það er með öllu bannað að hafa háreysti í þingsölunum. lagði upp frá Balboa í Panama árdegis í dag. Næsti viðkomu- staður skipsins eru Fiji-eyjar og er skipið væntanlegt þangað hinn 17. desember. • Heimsókn til Balboa stóð einn sólarhring. Fagnandi mannfjöldi tók á móti drottningunni og á sunnudagskvöld efndu íbúar til skemmtunar á götum úti, meðan Elisabet og Filipus sátu veizlu forseta landsins. — Reuter-NTB. IHesta vandamál vorra tíma NEW YORK, 30. nóv. — Eitt mesta og erfiðasta vandamál heimsins í dag er vandamál stríðsfanga. Nú 8 árum eftir lok stríðsins eru hundruð þúsundir manna sem ekki hafa losnað úr stríðsfangabúum. Sérstök nefnd S.Þ. vinnur að þessum málum. — í dag hélt nefndin fund og voru til hans boðaðir fulltrúar Þjóðverja og ítala og er það í fyrsta sinn sem rödd þeirra heyrist innan vébanda þessarar nefndar S.Þ. Þeir höfðu ófagra sögu að segja. Slríðsföngum misþyrmt eða þeir drepnir Skrifstofustjóri þýzka utanríkisráðuneytisins, próf. Hallstein, lét svo um mælt á fundi mann- úðarnefndar S. Þ. í dag, að enn væru þúsundir þýzkra stríðsfanga í Rússlandi og leppríkjum þeirra. Við höfum sannanir fyrir að Á í Rússlandi eru ennþá yfir 100 þús. þýzkir stríðsfangar, ★ í Póllandi eru ennþá 2000 þýzkir stríðsfangar, í Tékkóslóvakíu eru ennþá 3400 þýzkir striðs- fangar. Prófessorinn sagði ennfremur, að í striðslokin, 1945, hafi Rússar flutt á brott frá Þýzkalandi 750.000 manns austur á bóginn. Þetta fólk allt, hefur ekki séð heimili sín síðan. — Skoraði próf. Hallstein á rússnesku stjórnina að láta lausa þessa Þjóðverja. ítalski fulltrúinn í nefndinni Cuibotti, bar fram sams konar ásökun. Ennþá vantar 63.000 ítalska hermenn sem börðust á austurvígstöðvunum á stríðsárunum. Á síðustu vikum hefur aðeins einn ítali losnað úr þrælabúðum Rússa. stöð Dawsons í Pyewipe. — Getur e.t.v. hugazt að hinn rangi orðrómur hafi komizt af stað vegna þeirra. Fyrr- verandi eigandi fiskiðjuvers- ins, J.R. Baxter, sem starfaði fyrir Dawson hefur nú látið af því starfi. Þá ber að at- huga, að neitun kaupmanna í Grimsby á að kaupa ís- lenzkan fisk hefur í för með sér að nauðsyn er að fram- kvæma skipulagsbreytingar. Borgarstjórinn í bænum Gools í Yorkshire fór þess nýlega á leit við Dawson að fiskinum yrði landað þar í borg. En að því er Fishing News segir, þvertók Daw- son fyrir það. Sagði hann að Grimsby bæri af sem lönd- unarstaður, aðallega vegna þess að þar væri nóg um starfsfólk, sem kynni að verka fisk. Henry Cabot Lodge skýrði frá því á fundi alls- herjarþingsins í dag, að sú hrotta meðferð sem fangar Sameinuðu þjóðanna hefðu sætt í fanga- búðum Norður-Kóreu gæfi það til kynna svo að ekki yrði um villzt, að í fangabúðunum þar væri framfylgt stefnu, sem ákveðin væri „á æðstu stöð- um“. Skýrði Lodge frá þessu er umræður fóru fram um hrottalega meðferð fanga úr liði S. Þ. í fangabúðum kommúnista í Kóreu. Lodge sagði að í nær 38000 tilfellum hefðu stríðsfangar úr liði S. Þ. verið beittir svínslegum brögðum og ómannúðlegri meðferð í fangabúðum Norður-Kóreu. Lodge sagði að það væri óhrekjanlegt, að það væru Rússar sem færu með stjórn í her Norður- ! Kóreumanna og stjórn í Norður-Kóreu sjálfri. í mörgum tilfellum væru það rússneskir liðsforingj- ar sem væru fangabúðastjórar í Norður-Kóreu, þar sem þúsundir fanga hafa látið lífið. Lodge kvaðst vita að erfitt myndi að refsa hinum seku, en skylt væri að láta allan sannleikann koma í ljós. Nýtt örverpi kommúnista með stoliiii oafni í DAG hóf nýtt blað göngu sína hér í bæ — og er út af fyrir sig engin nýlunda. Hins vegar má teljast lík- Iegt að margir undrist nafn þess — eftir að hafa lesið blað ið. Ileitið er nefnilega ekki í sem beztu samræmi við efni þess. Blaðið nefnist eigi ó- virðulegra nafni en „SJÁLF- STÆÐISBLAÐIÐ*. Þeir, sem hér munu á ferli og að blaðaútgáfunni standa, eru forsprakkar hinnar svo- nefndu Andspyrnuhreyfingar, með Gunnar M. Magnúss „gegnherílandi“ í broddi fylk- ingar.Má því nærri geta hvers kyns „bókmenntir“ hér eru á ferðinni, og varla þörf á að geta þess að svivirða þessi á auðvitað ekkert skylt við sjálf stæði þjóðarinnar eða sjálf- stæðisbaráttu hennar. Svikarar hafa löngum siglt undir fölsku flaggi og gera sýnilega enn. Kommúnistar, sem allir vita að stefna að upplausn þjóðfélagsins, nefna flokk sinn „SAMEININGAR- flokk“. Fína fólkið, sem berst fyrir varnarleysi landsins er leitt gæti til áþjánar lands- lýðsins, skírðu hin nýju sam- tök sín „ÞjóðVARNARflokk. . Nú skýtur upp nýju gerpi, sem er einskonar samnefnari kommúnista og afkvæmis þeirra, Þjóðvarnarflokksins. Eðlið sýnir sig líka, svo ekki verður um villzt. Því er reynt að dyljast og málgagnið kennt við sjálfstæði. Efni blaðsins gefur ekki til- efni til umræðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.