Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 24
Hfgtntfnfaftföi 161. tbl. — Þriðjudagur 20. júíí 1965. Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Sólfaxi nauðlenti vegna rangs hætttimerkis A SHNNUDAG nauðlenti Sól- faxi, ílugvél F.í. á Hebrideseyj- ujm, er aðvörunarljós hafði kviknað í börðinu hjá flugstjór- anum, sem táknar að hiti, reykur eða eidur sé í hitakerfi vélar- innar. Þetta reyndist þó ekkert vera, eftir að lent hafi verið og og kerfið rannsakað. FJugstjóri flugvélarinnar var Björn Guðmundsson og voru 60 íarþegar með henni á leið til Englands. Um ki. 12,50 kviknaði aðvörunarljósið í mælaborði og voru sjálfvirk slökkvitæki strax sett í gang. Bjó flugstjórin flug- véJina síðan undir lendingu á næsta flugvelli, sem er á Ben- tæcuJa, einni af Hebrideseyjum. Og gekk Jendingin vel. Við skoðun á flugvellinum kom í ijós, að hvorki hafi verið eldur né reykur í flugvélinni, en bilunin verið í aðvörunarljósinu. En þá var búið að eyða af slökkitækjunum og var beðið eftir annarri flugfél frá Reykja- vík og flugvirkja, sem yíirfór flugvélina. Var síðan haldið áfram til London og kom flug- vélin til Reykjavíkur í gær- kvöldi. Flugvöllurinn á Benbecula er neyðarflugvöllur fyrir flugvélar F.í. á Evrópuleiðum, en ,BEA flýgur áætlunarflug þangað. I Þarna er 1500 m. löng braut, sem 1 tvívegis áður hefur verið notuð til lendinga í neyðartilfellum, en j mjög strangar varúðarreglur eru viðhafðar í flugi, sem kunnugt er, og var flugstjórinn að fylgja einnj slíkri með lendingunni á I BenlæculaflugveJli. Gestir streyma á Norræna skólamótið EINS og skýrt hefur verið frá áður í Morgunblaöinu, hefst á af svölum og beið bana Á Jaugarda gskvöld varð það slys vfð Ljósheima 12 hér í bænum að wngur piltur fél'l niður af svöl- um og beið bana. Þetta gerðist kl. hálf tólf um kvöldið og var pilturinn að koma heim. Svo hag- ar til í húsinu að gengið er inn í ibúðirnar af svölum, sem Jiggja eftir hlið hússins. Piltúrinn, sem heitir Viktor Gunnlaugsson og var 18 ára gamali bjó á íimmtu hæð. Engir sjónarvottar voru að slysinu, nema hvað telpa sá pilt- inn í failinu úr öðru húsi. Ger’öi bún aðvart og einnig kom fólk fkjótlega að, en Viktor var þá Játinn. Virtist fallið hafa verið bátt og ófrá.gcngin lóð með rör- una íyrir neðan. r fimmtudagsmorgun í Reykjavík norrænt skólamót, fjöimennasta þing, sem hér hefur verið hald- ið með erlendum gestum. Á níunda hundrað manns frá hin- um Norðurlöndunum munu sitja mótið auk um 400 Islendinga. Allmargir einstaklingar eru þegar komnir til íslands til að skoða sig um, áður en mótsstörf hefjast. Þá kom finnsk leigu- flugvél með yfir 60 manna hóp síðastliðinn fimmtudag. Næsti hópurinn, um 100 manns kemur frá Svíþjóð og Noregi flugleiðis til Keflavikur um kl 5 í dag. Kl. 10 á miðvikudagsmorgun er svo væntanlegt til Reykjavík- Framhald á bls. 23 Þrekvirki kafarans bjargaði Susanne Reith í GÆK brá fréttamaður blaðsins sér um borð í Sus- anne Reith, þar sem hún lá við Ægisgarð, komin 10 metrum styttri, norðan af Raufarhöfn, en hún var, er hún strandaði, þar á Kot- flúð í desembermánuði 1964. Skipið er vel byggt í upphafi og það verður gert upp eins og það var í fyrstu byggt. Það var erfitt verk að bjarga því, en tókst þó fyrir þraut- seigju þeirra er að björg- unarstarfinu unnu. Fáir hefðu trúað að svo vel tæk ist til, sem sáu skipið í tveimur hlutum í höfninni á Raufarhöfn í vetur. Hafís og kaldur sjór tafði allt björgunarstarf, en nú mun óhætt að fullyrða að innan skamms tíma mun þetta trausta skip sigla í sinni upphaflegu mynd um heimsins höf á ný. Við áttum í gær tal við Kristin Guðbrandsson, for- stjóra Björgunar b.f., en fyrir tæki hans sá um björgun Framhald á bls. 8. Susanne komin til haf nar í Reykjavík í gær. Hér sést, þaff sem upp úr sjó stendur, Reith, í Raufarhöfn. miðhluta Súsönnu Síldaraflínn 350 þús. málum minni en á sama tíma í tyrra SJldveiðin glæddist nokkuð 1 mílur SA af Seley og 120—170 ' fyrrihluta s.l. viku, en dró aft- milur SA af Dalatanga. i ur úr henni er leið á vikuna. Veður var yfirieitt sæmilegt. A'ðalveiðisvæðin voru um 50 Vikuaflinn var 186.567 mál og tunnur og í sömu viku í fyrra 217.489 mál og tn. Heildaraflinn á miðnætti 17. júlí var sem hér segir: í salt 48.745 upps. tunnur. í frystingu 3.124 uppm. tunnur í bræðsiu 837.868 mál. Héraðsmót Sjálfstæð isflokksins verða um næstu helgi á Patreksfirði, Króksfjarðarnesi og á Blönduósi UM NÆSTU helgi verða haldin þrjú héraðsmót Sjálfsætðis- flokksins, sem hér segir: Patreksfirði, föstudaginn 23. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Jó- hann Hafstein, dómsmálaráð- herra, Sigur&ur Bjarnason, al- þingismaður og Þórir Einars- son, viðskiftafræðingur. Króksfjarðarnesi, A-Barð., laugardaginn 24. júlí kl. 21. — Ræðumenn verða Jóhann Haf- stein, ráðherra, Matthías Bjarna son, alþingismaður og Ragnar Kjartansson, framkvæmdastjóri. Blönduósi, sunnudaginn 25. júlí ki. 21. Ræðumenn Verða Jó- hann Hafstein ráðherra, Einar Ingimundarson, alþingismaður og Bragi Hannesson, þankastjóri. Hljómsveit Svavars Gests skemmtir á öllum mótunum. — Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Sva-ar Gests, Garðar Karlsson, Halidór Páls- son, Magnús Ingimarsson og Reynir Sigurðsson. Auk þess eru í hljómsveitinni söngvararnir Elly Viihjálms og Ragnar Bjarna son. Á héraðsmótunum mun hljóm sveitn leika vinsæl lög. Söngvar ar syngja einsöng og tvísöng og söngkvartett innan hljómsveitar innar syngur. Gamanvísur verða fluttar og stuttir gamanþættir. Spurningaþættir verða undir stjórn Svavars Gests með þátt töku gesta á héraðsmótunum. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests Með 30 Græn- landsfara frá Akureyri Akureyri, 19. júlí: —■ í MORGUN kom hingað Græn- landsfarið Thala Dan, 2000 tonn að stærð. Skipið tekur hér 30 farþega og fer með þá til Scores þysund. Þetta er mest fólk, sem er að fara að vinna í Grænlandi og mest í Scoresþysundi og ná- grenni. Farþegarnir komu með flugvél í kvöld og fer skipið í nótt. — Sv. P. Samtals 889.737 mál og tunnur. Heildaraflinn á sama tíma í fyrra var 1.239.870 mál og tunn- ur. (Skýrsla Fiskifélags Isl.). Áfengi fyrir 92 millj. á 3 mánuðum HEILDARSALA á áfengi nam að verðmæti 92,3 millj. króna á þriggja mánaða tímaþlii, frá 1. apríl til 30. jú.ní, en var á sama tíma í fyrra að verðmæti 77,6 millj. kr. Mest var selt í Reykjavík, eða fyrir 77 milljónir, á Akureyri fyrir 8,2 millj. á ísafirði fyrir 2,8 millj., á Seyðisfirði fyrir 2,8 miilj. og á Siglufirði fyrir 1,6 milij. og hefur alls staðar hækk- að. 4% kauphækkun verzlunarfólks f GÆR voru undirritaðir samn- ingar milli Landssambands ísl. verzlunarmanna og Verzlunar- leikur fyrir dansi og söngvarar j mannafélags Reykjavíkur og hljómsveitarinnar koma fram. *- Jóbann Signrður þorir Matthías Ragnar Einar Bragi samningsaðila þeirra um 4% grunnkaupshækkun til verzlun- arfólks og leggst þessi hækkun á alla taxta verzlúnarmanna. Kauphækkunin tekur gildi frá 15. júlí s.l. Samningar þessir eru í sam- ræmi við ákvæði gildandi samn- inga þessara aðila, sem rennj út í árslok 1965, en þar er kveðið svo á, að verði almennar og verulegar kauphækkanir í land- inu skuli kauptaxti verzlunar- fólks endurskoðaður í sarnrærni við þaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.