Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DBSEMBER 1970 Minning: Sigurður Benediktsson miðlari bóka og listmuna F. 10.7. 1911. — D. 1.12. 1970. en bauð homuim tii Danmerkur sem fyir segir, en hamn kom að sem leiguMðar á örreytiskot- því ekki við að þiggja boðið SIGURÐUR Bernedi ktsson, rruiðl- arí fágætra bóka og ilistmuina, fynrum blaðamaður og ritetjóri, varð bráðkvaddur hinn 1. des- erruber að heimill siníu, Skála- hefiði 7 í Kópavogi, á sextugasta alduirsári. Með Sigurði er geniginn þjóð- Ibumiiur maður lanigt fyrir aldur fram. Það hefur verið sagt um Sigurð með réttu, nú eftlr and- liát hams, að hann hafi verið einn þeirra manna, er sett hafi svip á borgina síðustu áratug- Sna. Það máttá með sannd segja, að Sigurður væri lifsreyndur maður, sem mundi tvenna tím- ana eins og islenzka þjóðin. t t t Hann var fæddur að Bama- feiid i Köldukdnn i Ljósavatns- hreppi á bökkum Skjálfanda- fljóts, hinn 10. júdí 1911. Foreldrar hans voru Benedikt Sigurðsson, bóndi þar, fseddur 25. ágúst 1881, sonur Sigurðar Amaisonar, bónda að Hálsd í Kdnn og kanu hans Amfríðar Frlðbjamardóttur, og kona hans, Kristín fædd 25. júná 1888 að Fagranesi í Öxnadal, Kristms- dóttir, pósts Tómassonar, sem bjó um skeið að Flautafeldd í Þiistilfirði, en andaðist hátt á itlræðisaiMri á Húsavík árið 1956. Krdstinn var fæddur árið 1858 að Hraunhöfða í öxnadal. Benedikt, faðir Sigurðar, var bróðir Áma „poeta“, kaupmanns og bæjarpósts á Húsavik, föður Láru, siðari konu Snæbjamar Jónssonar, bóksaía. Ámi var orðhaigur maður og ættfróður svo sem Lára dóttiir hans. Afa- systir Sigurðar í föðurætt var Rósa Árnadóttir, sem lengi var ráðskona hjá Benedikt Sveins- syni, sýsiuimanni að Héðins- höfða og siðar hjá Einari Bene- ddlktssynd að Stóra-Hofi á Rang- árvöldum, er hann var sýsdu- maður Rangæinga. Rósa var önnur hömd Benedikts sýslu- manns um langt árabil. Hún var gáfuð kona, gædd frábærri frá- saignargáfu og lék alit i hönd- um hennar. Minnist ég hennar frá æskudögum mínum, er hún dvaddi i nokkur ár á Laugavegi 18, á heimdli Ragnhdddar Ólafs- dóttur frá Emgey, ömmu minn- ar, og eiginmanns hennar, Bjama Magnússonar, verkstjóra, stjúpföður móður minnar. Foreddrar Sigurðar giftust 30. júní 1910 og hófu búskap að Bamafelld. Bjuggu þau þar í 24 ár, eða til ársdns 1934, að þau flluttu búferlum að LandamótS- seli I sömu sveát. Þar andaðist Benedikt 16. apríl 1950, en Kristim, móðir Sigurðar, er enn á llfi og dveist hjá Braga syni sínum að Landamótsseli. AHls eignuðu'st þau hjón 8 böm og var Sigurður þeirra elztur. Em nú fimm systkinanna á Wfi. Systkánd Sigurðar vom: Ingimar, fæddur 13. apríl 1913, dáinn 9. des. 1914 úr kig- hósta. Inigimar, umsjónarmaður í bamaskólamim við ÖMugötu í Reykjavík, fæddur 8. maí 1915. Bragi, bóndi að Landamóts- sedli, f. 27. nóv. 1917, kvæntur Önnu Maríu Valdimarsdóttur frá Lamdamóti. Amór, bómli á nýbýli úr landi Landamótssels, f. 26. marz 1920, kvæntur Maríu Tndriðadóttur frá Skógum í Fnjóskadal. ÞórhaWur. f. 26. sept. 1922, d. 23. okit. 1942. Sigríður Ámína, f. 5. mai 1928, gift Ólafi Þorgrímssyni, bílstióra 5 R°ykjavík. Guðbjörg. f. 31. des. 1934, bú- sett v'ð Eúrfel'l. Þegar foreidrar Sigurðar hófu búskan lá fátækt í iandi og erf’trt v«r um jarðnæði. For- eldrar ham. höfðu tekið höndum sam«n um að bjóða fátækt og örðugieikum byrginn og setrtust inu Barnafeffii í Köldukinn á bökikum Skjálfandafljóts. Næstu býffin sunnan við voru Fremsta- feffi og Hrifla. t t t Bamafeffi hét fyrrum Miðfell, skv. því, sem hermár i Þjóðsög- um Jóns Ámasonar, en hafði breytt um nafn eins og fossin.n, fyrir landi jarðarinnar, vegna slyss, sem þar varð, fyrir rúm- um þrjú bundruð árum. Böm sem voru að iedk í snarbröttu túnániu, sem hallaði að fljótmu, köstuðust í tunnu ndðux túnið fram af gilbarminum og drukkn- uðu í fossieium, sem síðan kaffi- asit ýrnást Bamafeffisfoss, eða Bamafoss. Bústofn unigu hjónanna að BamafeMi var litiiffi. Þó björguð- uist þau með bamahópinin sinn vonum framar þar til árið 1924, að um þverbak keyrði um af- komuna. Búsrtofninn hafði ver- ið ein kýr og kálfur, eirtt hross, 50 ær og 10 gemlingar. Vorið 1924 voru harðindi og heyskort- ur og vaniþrdf mikill í fé. Af gemffingunum tíu voru það ekki nema tveir sem þrauikuðu af veturinn og þeir fóru upp í land-sskuldina. Um hauistið voru ekki setrtar á fleiri ser en 18 í stað 50 áður. \ Veturinn 1926 hafðl slysið á Bamafeffii nærri enduirtekið sig, en Slgurður Beneddtotsson kom í veg fyrir að svo færi. Sýndi hann þá ótrúle.gt snarræði og dirfsku með forsjá. Hlaut Sig- urður hetjuverðlaun úr Came- giesjóðnum fyrir björgunaraf- rek sirtt, þá aðedns 14 ára að aldri Inigimar bróðir hans, þá 10 ára, aðsrtioðaði hann við björg- unarstarfið. - Jón Sigurðsson, bóndl í Yzta- feffii, hlutaðist tffi um að frásögn af þessu afreki væri send stjóm Caimegie-sjóðsins í Kaupmanna- höfn. Afreki Sigurðar er svo lýst í blaði rúmum tveim árum siðar: „Sigurður Benediktsson, 16 ára piltur frá Bamafeffii í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, er nú í heim- sókn i Danmörku, en þangað bauð danska blaðið Poffitiiken honum i virðingarskyni fyrir af- reksverk, er hann vainn fyrir tveím árum, aðeins 14 ára gam- affi. Atburður sá er hér um ræðir, varð með þessum hætti: Bærinn Bamafell stendur við Skjálfandafljót vestanvert. Er túnið snarbratt frá bænium ndður á gljúfurbaim fljótsins, þar sem Bamafoss steypist nið- ur. Leggur stundum úða úr fossinum upp yfir túnið svo að hrimar í frosti og gerir flug- 'háiku af. Dag einn vetuninn 1926 (í janúar) var þriggja ára bróðir Sigurðar (það var Bragi átta 'ára) að leika sér á hlaðinu. Rann hann fram af varpanum og ndður túnið og staðnaamdist á tó, er stóð upp úr freranum á gljúfurbarminum. Móðir drengsins kom út og sá til hans. Fór hún á eftir honum og vffldi freisita að ná honum, en rann sömuleiðis og fékk sitöðvað sig með naumindum á sömu tónni. Kallaði hún nú ákaft á hjálp. Maður hennar var ekki heima, en S’ gurður, elzrti sonurinn, var staddur á Þingey handan fljóts- ins og var á leið tii næsrta bæj- ar. Hafði hann farið yfir fljót- ið á Fossbogamum svonefnda, en það var is- og snjóbrú, sem lagði stundum í hörkum yfir fossigljúfrið, þar sem það er mjós't. Brá hann þegar við og hljóp upp fiuighála brekkuna að bæn- um. Náði hann þar í reku og reipi og tóksrt að höggva spor í h jarnið niður t'ffi mæðginanna og bjarga þeim. Þótti þetta gert af tápi og ráðsndMd. Fyrir þetta hiaut Sigu.rður verðlaun úr Carnegie-sjóðnum, og Politik- fyrr en nú, tveim árum síðar.“ Aniker Kirkeby, danskur rit- höfundur, sikrifaði frásögn af björigunarafrekd Siigurðar. Þótti frásögnin og afrek Sigurðar svo merkfflegt, að frásögnin var tekin upp I lesibækur fyrir dönsk sikólaböm. Afrek Sigurð- ar er þanndig orðið kunnugt svo að segja hverju mannsbamd í Danmönku. Ágúsit Sigurðsson, magister, hefur tekið frásögn þessa upp í „Danska leskafla", í 4. útgáfu þeirra, er hún á bls. 35—37 með fyrirsögndnni: Fn af hverdagens helte Sigurdur Benediktsson. Ég mánndst ekiki að hafa les- 10 þessa frásögn Anker Kirke- bys í i.slenzkri þýðingu. Er ekki kománn timi til þess að hún komd í íslenzkar lesbækur sem dansikar? Þessi viðburður sikipti sköp- un í lífi Sigurðar. t t t Verðlaun'in úr Camegie- sjóðnum niámu 800 dönskum krónum, sem var aiilmifcið fé í þá daga. Notaði Sigurður féð till að kosta ném siitt í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri, er vairð Menntasíkóli haustdð 1927. Tók Sigurður gagnfræða- próf við skólann vorið 1927 og stundaði þar nám í 4. bekk vet- urinn 1927 tffl ’28. Svo sem áður er sagt, hafðd danska blaðið Politiken • boðið SigUT'ði tffl Danmerkur árið 1926, vegna hins frækilega björgunarafreks, en hann átrti eiigi heimanigengt sumrin 1926 og ’27. Það varð að heyja tffi vetrarins svo að líf.sbjö.rgin brygðist ekki f jötekyldunnd og það munaði um mannsffiðið. Einnig vffldi Sigurður mennta Siig áður en hanm þægi boðið. Sigffing hans drósrt þvi í tvö ár. Árla sumars 1928 lagði hann í förina, þá á saurtjánda aldurs- ári. Fyrst sótti hann nám á garðyrkjus'kóla. Siðar srtundaði hann niám í blaðamennsku hjá Pollirtiken í þrjú ár. Ritaði hann greinar i blaðið. Árið 1935 réðst hann sem blaðamaður tffi Morguniblaðsins. Siðar gerðist hanm stofmandi og ritsrtjóri Vikunnar og flelri blaða. Stundaði hann blaða- mennsfcu og ritsrtjóm hér á landi affis I um 18 ár við góðan orðstír. t t t Sigurður hóf brautryðjanda- srtarf sitrt í miðlum fágætra bóka og Hstmuna árið 1953. Með upp- boðum sínum á bókum og mun- uim vann hann mrjög þarft menninigarstarf. Hanm gætti af miikiiffii samvizkusemi jafmit hags- rruuna seljenda og kaupenda. Hann bætti úr f járskorti margra manna með srtarfsemd siinni, ekki sizit ffisrtamanma. Kaup- endur gerðu jafnan góð kaiup að eigin marti. Hann vildi selja góða vöru og ekkert rusi. Hann gat um gaiffia á bókum og mál- verkum, ef einhverjdr voru, og sýndi sölumumina einn tffi tvo daga fyrir frami, svo að þeir, sem áhuga höfðu á kaupum, gætu kynnt sér þá áður en upp- boðið hæfist. Uppboðsmundrniir komu víðs vegar að, iwnanilands og urtan. Margar merkar bækur og ffista- verk hefðu aldred tdll Islands kom'ið og önmur horfið úr landi, ef Siguirðar hefði ekkd notið við. Þeim fór sifeffit fjölgandi sem óskuðu miðlunar hans í þessu efni og jafnam voru uppboð hams vel sótt. Síðasta uppboð hans fór fram i Súlnasalnium á Hótel Sögu hinn 24. núvember sl. fyrir húsfyffii. Var söluskrá- in sú 171. í röðinni. Sigurður hefur m.a. selrt fjöMa málverka himna frægusrtu íslemzku lisrtmálana, Ásgríms, Jóns Stefánssonar og Jóhannes- ar S. Kjarvals. Sum fyrir hærra verð en kunnugt er um að feng- izt hafi fyrir islenzk málverk á öðrum vettvangi. Um árabuiga skeið var Sigurð- ur Jóhanmesi Kjarval mjög inn- an handar. Kom það sér vel fyr- ir listamanniinn, því að hann sjálfur henrti stundum ekki reið- ur á verkum sinum sem skyldi, og taldi sumar myndir sínar lítffi's sem einskis virði, sem lisit- unmendur vffidu kaiupa háu verðd. Mér er það vel kunrauigt, að Sig- urðuir bjargaði mörguim periuim Kjarvals frá glötum. Seldi Sig- urður ótail málverka og teifcn- inga eftár hann. Kjarval var svo sem alkunnugt er, afflra ísienzkra ffis’tmálara fjölhæfastur og mik- ilvirkastur. Hefur hróður hans farið sávaxand'i með þjóðinná eftir því sem fram hafa liðið stundir. Eraginn mun hafa greirtt götu Bisrtamanrasins beitur síðustu tvo árartugina, en Sigurður Bene- di'ktsson. Fyrir það og önmur hffiðsrtæð störf stendur islenzka þjóðin í þaikkarsku'ld við hann. t t t Sigurður kvæntist Guðbjörgu Vigfúsdóttur, verkamanras í Reykjavík Bjamasoraar frá Kálf- holti í Holrtum hinn 15. okrt. 1938. Móðlr Guðbjargar var Soiveig Eiríksdótrtir frá Litlu-Háeyri á Eyrarbakka, Guðbjörg liflir mann sinn. Þeim hjónium varð tveggja sona auðið: Vigfúsar Úlfars, fliugmanns, sem kvænrtur er Ágústu Siguiðardóttur, og Beraedikts, námsmannis í Mennita- skólamum við Tjömiina í Reykja- vík. Siðusitu 10 árin gekk Sigurð- ur ekki heilffi ti'l skógar. Var hann veill fyrir hjarrta og kölk- un í mjaðmaigrind offli því, að hann átrti erfitt með garag. Hann tapaði þó ekki jafna'ðargeði sínu og meðfædd’U glaðlyndi. Glaður og relfuir skyli gumna hverr, unz s'imn bíðr bana, segir í Hávamálum. t t t Sigurður hófst af eágin ramm- leik úr sárustu fátækt og um- komiuileysd till frama og állits með þjóðinni, á hffiðstæðan hátt og íslenzka þjóðin sjálf hefur gerrt á þessari öM, í samfélagi þjóðanraa. Sigurður var mikiiffl gáfumað- ur, fróður og glettinra. Hann var manniþekkjari með afbrigðum, prýðilega rirtfær og svo orðhepp- í!nm að aif bar. Haran var ótrauð- ur að segja ál'irt sitt um menn og miáiefnii í hóp viraa og kunn- iragja, em gerði það jafnan með gærtrai og hefluðu málfari. 1 um- gemgrai var Si’gurður manna skemmrtilegasbur. Fyrir rúmum tveim árum heiirasótti Sigurður mig á Landspítalann þar sem ég lá um skeið hættulega veikur. Mælrti ég þá tffi Sigurðar vinar míns: „Hvers vegna kynmtum'St við ekki fyrr?“ Höfðum við þá þekkzt á annan tug ára. Margir mumu hafa hugsað þessu likt ttil Siigurðar. Þeir sem kynmtus't honum mátu hann miikils. Má með sann'i segja að eiigi gæti hollráðari vin, en Sig- uirð Beraediiktsson. Því saikraa nú margir vinar i stað við hiina sviiplegu brottför hans úr þessum stundar heimá. Við vindr hans kveðjum hann með söknuði og óskum honum fararhedffia tffi nýrra og betri heimkyrana. Við sendum fjöl- skyldu hans inrailegar samúðar- kveðjur. Sveinn Benediktsson. KVEÐJUORÐ SKYNDILEGT fráfall góðvinar i myrkri skaimmdeigisiras fyllir hugaran sorg og söknuði. Sér- stæður pensórauleikd, sem setrti síinn svip á borgarffifið, er horf- iran af sjónansviði. Lifsferill hvers manns. sýraisit ótrúlega stuittur, þegar miiðað er við tima og rúm. Við getum ekki annað ein veitrt arthygli ósamræm- irau rraiiffid ævffleragdar góðs drerags og slóða þeirra huigljúfu endur- miinrairaga er hann lærtur eftir siig. Sigurður Benediktsson var gædduir viðamáklum og farsæl- um gáfum, hispurslaus, rökfast- ur, óvæginn, gletitinn og gaman- samur en ekki ræt'iran, og eraginn veifiskaiti. Hann bjó yfir traustri skapgerð og einibeirt'tum vilja, en að eðlisfari fáskiptinn og dulur. Víðlasinn og fjölfróður um flest þau málefrai er samræma mann- viit og manragffldi, auk þess sem hann hafði aflað sér víðtækrar þekkingar á listaverkum og fá- gætum bókum, enda brautryðj- andi í meðhöndlun þeirra og sölu. Lífsreynsla hans var mótuð af skarpskyggwi og meðfæddri atfhygffisgáfu, sem setti siran svip á samiveru og samskipti við vini og vandamienn. Skemmitilegur í defflum og samræðum, óvæginn i skoðuraum og engim tæpi'tuniga. Lágkúruilegar hugmyndir og um- ræður voru horaum víðs fjarri, en fljótur að láta aðra njóta þess sannmælis, sem þeim bar. Það er alitaf sárt að sætita siig við iögmál llfs og dauða, því þar grípa inn í skapanornir og örlög. En dauðiran getur líka verið upphafið að öðru tllverust'igi, þvi Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.