Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14.JUNI 1974
Allviðamíkíl hátíðahöld
1
17. júní
ALLVIÐAMIKIL dagskrá verð-
ur f Reykjavfk á þjððhátfðar-
daginn, 17 júnf og hefur þjóð-
hátfðarnefnd Reykjavfkur hag-
að störfum sfnum þannig, að
æska borgarinnar setji eins
mikinn svip á hátfðahöldin og
frekast er kostur. Barna-
skemmtanir verða í Laugardal,
kappleikir og sitthvað f leira, og
um kvöldið verður dansað við 6
skðla borgarinnar, svo sem gert
var f fyrra. Sú breyting á dans-
stöðunum frá f fyrra er þð, að
ekki verður nú dansað við
Alftamýrarskðla, en hins vegar
við Austurbæjarbarnaskólann f
staðinn. Dagskrá hátfðahald-
anna, sem nú verður greint frá
nánar, hefst klukkan 10 um
morguninn og lýkur á
miðnætti.
Strax um morguninn fimm
mfnútur fyrir 10 verður sam-
hljómur kirkjuklukkna f
Reykjavfk, en klukkan 10 legg-
ur forseti borgarstjðrnar blóm-
sveig á leiði Jóns Sigurðssonar,
forseta. Er sú athöfn hefðbund-
in. Að henni lokinni verður
gengið niður á Austurvöll, þar
sem Lúðrasveitin Svanur leik-
ur og formaður þjóðhátfðar-
nefndarinnar, Már Gunnarsson
setur hátfðina. Karlakðrinn
Fðstbræður syngur og forseti
fslands, herra Kristján Eld-
járn, leggur blómsveig frá
þjóðinni að styttu Jðns Sigurðs-
sonar. Þá mun Halla Guð-
mundsdðttir leikkona flytja
ávarp fjallkonunnar eftir
Matthfas Jochumsson, en Ijóðið
samdi hann f tilefni 1000 ára
afmælis Islands byggðar 1874.
Klukkan 11.15 verður sfðan
guðsþjónusta f Dómkirkjunni,
þar sem séra Þðrir Stephensen
predikar og þjónar fyrir altari.
Dðmkðrinn syngur og organ-
leikari er Ragnar Bjórnsson.
Einsöng syngur Sigrfður E.
Magnúsdóttir.
Klukkan 10 um morguninn
mun Barna- og unglingahljðm-
sveit Reykjavfkur leika fyrir
gamla fðlkið á Elliheimilinu
Grund og klukkan 10.45 fyrir
aldraða á Hrafnistu.
Klukkan 13.15 verður safnazt
saman f skrúðgöngur á þremur
stóðum f borginni, á Hlemmi, á
Miklatorgi og við Melaskðlann.
Skrúðgöngurnar munu svo
ganga sem leið liggur á Lækjar-
torg, en klukkan  13.50  hefst
Spennandi knattspyrnu-
leikur verður 17. júní
ALLSÉRSTÆÐUR      knatt-
spyrnuleikur verður háður
á Laugardalsvellinum klukk-
an 17 hinn 17. júní og er lið-
ur í þjóðhátið í Reykjavík.
víkur og lið embættismanna
borgarinnar. Dómari í leiknum
verður Guðmundur Jónsson
óperusöngvari. Knattleikur
þessi mun verða forvitni-
legur og segja ýmsir, að
embættismennirnir séu betur
undir leikinn búnir, þar sem í
þeirra hópi eru þrír fyrrver-
andi landsliósmenn, en í liði
borgarstjórnarinnar er aðeins
einn landsliðsmaður. Þó er þess
að geta, að sá liðsmaður er fyrr-
verandi atvinnumaður I íþrótta-
greininni, svo að líkur benda
til, að leikurinn verði hníf jafn.
Lið borgarstjórnar Reykja-
víkur er þannig skipað: Birgir
Isleifur Gunnarsson, borgar-
stjóri, Ólafur B. Thors, forseti
borgarstjórnar, Albert Guð-
mundsson, borgarráðsmaður,
Markús örn Antonsson, borgar-
ráðsmaður, Magnús L. Sveins-
son, borgarráðsmaður, Kristján
Benediktsson,     borgarráðs-
maður, Sigurjón Pétursson,
borgarráðsmaður,      Ragnar
Júllusson, borgarfulltrúi, Davíð
Oddsson, borgarfulltrúi, Björg-
vin Guðmundsson, borgarfull-
trúi,   Alfreð   Þorsteinsson,
borgarfulltrúi, Guðmundur G.
Þórarinsson, varaborgarfull-
trúi, Sveinn Björnsson, vara-
borgarfulltrúi      (verkfræð-
ingur), Valgarð Briem, vara-
borgarfulltrúi, Sveinn Björns-
son, varaborgarfulltrúi (kaup-
maður) og Hilmar Guðlaugs-
son, varaborgarfulltrúi.
Lið embættismannavaldsins
er þannig skipað: Hermann
Hermannsson, forstjóri Sund-
hallarinnar, Magnús Óskarsson,
vinnumálafulltrúi,      Rúnar
Bjarnason, slökkviliðsstjóri,
Haukur Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Borgarspitalans,
Jón G. Tómasson, skrifstofu-
stjóri á borgarskrifstofum,
Helgi V. Jónsson, borgarendur-
skoðandi, Aðalsteinn Guðjohn-
sen, rafmagnsveitustjóri, Þór-
oddur Th. Sigurðsson, vatns-
veitustjóri, Gunnar Guðmanns-
son, framkvæmdastjóri Laug-
ardalshallarinnar, Geir Guð-
mundsson, deildarfulltrúi í
launadeild borgarinnar, Jón
Kristjánsson, skrifstofustjóri
borgarverkfræðings, Þórhallur
Halldórsson, framkvæmda-
stjóri heilbrigðiseftirlitsins,
ögmundur Einarsson, forstjóri
vélamiðstöðvarinnar, Kjartan
Sigurðsson, skrifstofustjóri
Innkaupastofnunar Reykja-
víkurborgar, Stefán Kristjáns-
son, iþróttafulltrúi og Stefán
Hermannsson, yfirverkfræð-
ingur.
Eins og af þessari upptaln-
ingu sést, eru 4 fyrrum lands-
liðsmenn í knattspyrnu, sem
leika munu á Laugardalsvell-
irmm hinn 17. júní. þar af er
einn fyrrum atvinnumaður í
knattspyrnu. Fyrir hina yngri
lesendur Morgunblaðsins, sem
ekki muna gullaldartfma þeirra
I knattspyrnu, skal þeirra nú
getið. I liði borgarstjórnar er
það Albert Guðmundsson, sem
áður fyrr var landsliðsmaður og
atvinnumaður og gat sér
mikinn orðstír í Frakklandi. í
liði embættismannanna eru
þrír fyrrum landsliðsmenn.
Eru það Hermann Hermanns-
son, sem fyrir tveimur ára-
tugum var landsliðsmaður f
marki Islendinga, Helgi V.
Jónsson, gamall miðframvörður
úr KR, og Gunnar Guðmanns-
son einnig gamall útherji úr
KR. Leikurinn verður tvisvar
sinnum 10 mínútur. Leik-
mönnum hefur verið gefin
heimild til þess að skipta inn á
völlinn, þannig að varamenn
geta viðstöðulaust tekið við af
aðalmönnum, ef úthald reynist
minna en þessar 20 mínútur,
sem leikurinn stendur.
barnaskemmtun á Lækjartorgi
og klukkan 14 hefst þar sam-
felld dagskrá með söng, leik-
þáttum og f heimsðkn koma
Tóti trúður og Halli og Laddi.
Klukkan 15.30 hefst svo sund-
mðt f Sundlaugunum f Laugar-
dal.
A sama tfma, klukkan 15.30,
hefst einnig á Laugardalsvell-
inum 17. júnf-mótið. Þar verða
leiknar frjálsar fþrðttir,
kvennaknattspyrna verður háð
milli Reykvfkinga og Hafnfirð-
inga og drengir heyja knatt-
leiki. Klukkan 17 verður sfðan
knattspyrnukappleikur, þar
sem borgarstjðrnin keppir við
embættismenn borgarinnar,
svo sem getið er á öðrum stað f
blaðinu.
Kvöldskemmtanir verða f út-
hverf um borgarinnar, svo sem f
fyrra. Dansað verður frá klukk-
an 21 á sex stöðum f borginni,
við Austurbæjarskólann, Breið-
holtsskðla,    Langholtsskðla,
Melaskðla, Arbæjarskðla, og
Fellaskðla. Hljómsveitirnar
Experiment,       Tilfinning,
Haukur Mortens, Ragnar
Bjarnason, Brimklð og Ernir
skemmta. Hátfðinni verður slit-
ið klukkan 24.
Kvenfélag Arbæjarhverfis og
fþrðttafélagið f hverfinu munu
gangast fyrir barnaskemmtun f
hverfinu svo sem f fyrra.
Skemmtun þessi er f samvinnu
við þjóðhátfðarnefnd og munu
sumir skemmtikraftanna frá
miðbænum skemmta þar efra.
Tilraun     félaganna     til
skemmtanahalds f fyrra gafst
mjög vel og þvf var ákveðið að
halda þessum sið áfram f hverf-
inu.
Merki dagsins verða seld, en
það eru barmmerki og er þetta
21. merkið, sem út kemur.
Agððinn af sölu merkjanna fer
f að fjármagna minnismerki
um 1100 ára byggð f Reykjavfk,
en Sigurjóni Ólafssyni hefur
verið falið af borgarstjðrn að
gera minnismerkið. Það er þð
ekki það langt komið, að unnt
verði að afhjúpa það á þessu
ári.
Það er von þjððhátfðarnefnd-
ar Reykjavfkur, að hátfðin 17.
júnl geti orðið skemmtan fjöl-
skyldunnar og hún taki sem ein
heild þátt f hátfðarhöldunum
— menn dragi fána að hún og
geri borgina hátfðlega.
"^
H P 7/
Þessum tilgangi þjónar framboð Karvels Pálmasonar á Vestfjörðum — að
draga þá Magnús Torf a og Ólaf Ragnar inn á þing.
Óbreytt meiri-
hlutasamstarf
í Keflavík
NYKJÖRIN bæjarstjórn Kefla-
víkur kom saman til fyrsta fundar
síns fyrir stuttu. A f undinum kom
fram, að Sjálfstæðisflokkur og
Framsóknarflokkur hafa ákveðið
að halda áfram meirihlutasam-
starfi og lögðu flokkarnir fram
málefnasamning. Sömu flokkar
unnu saman á sl. kjörtimabili. Þá
hafði hvor þeirra þrjá bæjarfull-
trúa, en nú hafa sjálfstæðismenn
fjóra, en framsóknarmenn tvo. Á
fundinum var Jóhann Einvarðs-
son kjörinn bæjarstjóri með
öllum greiddum atkvæðum, 9 að
tólu, og er það i fyrsta sinn í
Keflavík, sem bæjarstjóri er kos-
inn með samhljóða atkvæðum
allra bæjarfulltrúa. Forseti
bæjarstjórnar var kosinn Tómas
Tómasson, fyrsti varaforseti
Ingólfur Halldórsson og annar
varaforseti Kristján Guðlaugsson.
1 bæjarráð voru kjörnir Tómas
Tómasson, Hilmar Pétursson og
Ólaf ur Björnsson.
Vinstri
samvinna
í verki
t ritstjðrnargrein Tfmans f
gær er athyglisverð lýsing á
stefnu Alþýðubandalagsins f
utanrfkismálum og hún er
ekki sfzt eftirtektarverð vegna
þess, að hún birtist f málgagni
utanrfkisráðherra, sem hefur
um þriggja ára skeið setið f
ríkisstjórn með þeim Magnúsi
Kjartanssyni og Lúðvfk
Jðsepssyni. Tfminn segir:
„Sannleikurinn er bins vegar
sá, að stef na Alþýðubandalags-
ins f varnarmálum er hrein
óheillastefna. Alþýðubanda-
lagið vill hafa tsland öryggis-
og varnarlaust með öllu. AI-
þýðubandalagið vill rjúfa sem
mest af þvf samstarf i, sem við
eigum við vestrænar vinaþjoð-
ir um öryggismál."
Þá segir blaðið, að gagnrýni
Þjóðviljans á utanrfkisráð-
herra „afhjúpar þá hættulegu
stefnu, sem Alþýðubandalagið
hefur f öryggismálum þjðð-
arinnar og felur f sér, að við
skulum etja fjandskap við ná-
granna- og vinaþjððir okkar...
Sem betúr fer er Hka ðhugs-
andi, að nokkur flokk-
ar myndi samsteypustjðrn
með Alþýðu-
bandalaginu
og afhendi þvf
meðferð utan-
rfkismála. Það
er sterkasta
sönnunin um
ðheillastefnu
Alþýðubanda-
lagsins f utan-
rfkis- og örygg-
ismálum."
LJÓTUR FERILL
FRAMSOKNAR
Vissulega er það fagnaðar-
efni, að augu framsðknar-
manna sýnast hafa opnazt fyr-
ir þeim hættum, sem f þvf eru
fðlgnar að afhenda kommún-
istum úrslitaráð um stefnu ts-
lands f utanrfkis- og öryggis-
málum. En ferill Framsðknar-
flokksins f þeim efnum á sl.
þremur árum er ljðtur. Hver
samþykkti haustið 1971 skipun
sérstakrar ráðherranefndar f
varnarmálum, sem Magnús
Kjartansson og Magnús Torfi
Olafsson eiga sæti f og hefur
verið utanrfkisráðherra til
ráðuneytis um stefnu rfkis-
stjðrnarinnar f varnarmálum?
Það var Framsðknarflokkur-
inn. Hver afhenti Lúðvfk
Jðsepssyni um rúmlega eins
árs skeið alla meðferð land-
helgisdeilunnar við Breta, en
Tfminn lýsti þvf f forystugrein
I fyrradag, hvert hugarfar
Lúðvfks var f þessari deilu
með svofelldum orðum: ,*,Hér
kemur hið sama f ljðs og þegar
umrædd klfka hugðist hindra
samkomulagið milli Ölafs Jð-
hannessonar og Heaths f þeim
tilgangi, að þorskastrfðið héld-
ist áfram og skapaði aukna
sundrung milli tslendinga og
bandamanna þeirra I NATO."
Það voru framsðknarmenn,
sem afhentu Lúðvfk stjðrn
landhelgismálsins í þessu
skyni. Batnandi manni er bezt
að lifa, en þvf miður er hætta
á, að hér sé um látalæti ein að
ræða. Eigi Framsðknarflokk-
urinn þess kost að mynda nýja
vinstri stjðrn að kosningum
loknum, mun hann örugglega
gera það, jaf nvel þðtt skilyrðið
af kommúnista hálf u verði að
varnarliðið verði rekið af
landi brott.
„VAFASÖM
FJARMALAÖFL,,
1 flokkakynningu f sjðnvarp-
inu í fyrrakvöld kepptust full-
trúar F-Iistans, Samtaka frjáls-
Framhald á bls. 20.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36