Heimskringla - 24.10.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.10.1928, Blaðsíða 8
*. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WTNNIPEG 24. OKT. 1928 Fjær og nær Messað verður í hinni nýju kirkju Sambandssafnaðarins í Riverton, sunnudaginn kemur, 28. þ. m., kl. 2 síðdegis. Allir velkomnir. Leiðrétting Prentvilla varð í fundargerningaim í síöasta blaði Heimskringlu. Þar stóð: “Var tillagan síðan borin upp Og samþykkt með mi'klum meirihluta gegn tveimur-þriðju atkvæðum,” en átti auðvitað að vera: “Var tillagan siðan borin upp og samþykkt mcð miklum meirihluta gcgn tveimur cða þremur atkvæðum. Næsta mánudag verða sýndar myndir ffá Noregi, Sviþjóð og Dan- mörku, á West End Labor HaM. Miss Esther Thompson skýrir myndirnar og segir frá ferð sinni um Scandinavisku löndin. Einnig verða sungnfir scandinaviskir þjóðsöngvar og þjóð- búningar sýndir. Samkoman byrjar 'kl. 8. Aðgöngumiðar 25c, til sölu hjá Hjálmari Gíslasyni, 637 Sargent, Og Ólafi S. Thorgeirssyni. Sunnudaglnn 7. okt. lézt Mr. Ólaf- ur G. Nordal frá Selkirk, Man., 88 ára að aldri. Hafði hann þá dval- ið í Selkirk 44 ár. — Hins framliðna nutn verða nánar getið síðar. Hingað komu á laugardaginn var Mr. og Mrs. Sijgtryggur T. Olson, frá Akra, N. Dak. Dvelja þau sennilega hér fram undir næstu helgi. Mr. Olson er að leita læknisráða við augndepru hjá dr. Jóni Stefánssyni. WALKER WEEK COMM. MATS. WED. SAT. MON. OCT. 29 .. ___REVUE * between mmm AS WIU BE WESENTED //> LONDON ðtCHRISTMAS Evkm. B2.75, JH2.20, $1.05, $1.10. 82c. 55c. Wed., Sat. Mat $2.20, $1.05, $1.10, H2c, 55. ENTIRELY NEW Programme Scenery, Costumes Sökum rúmleysis verður ýmislegt er blaðinu hefir borist, þar á meðal ýmsar staðarfréttir, að bíða næsta blaðs. Ungmennafélagið Aldan efnir tí 1 skemtifundar i sanikomusal Sambands- kirkjunnar mánudagskveldið 29. þ. m. Félagið býður allar ýngri stúlk. ur safnaðarins, og þær sem nýkomn- ar eru til bæjarins utan af landi vel- komnar. 1 fyrrakveld lézt að heimili sínu, Ste. 29 Quo Vadis, hér í Winnipeg, ekkjan Guðrún Magnússon, 93 ára að aldri. Jarðarförin fer fram frá útfararstofu Thomson’s, 669 Broad- way, kl. 3 síðdegis. Hin framliðna var tengdamóðir Lopts Jörundssonar byggingarmeist- ara. The Scandinavian Musical Club vvill give the following programs this season. 1928:— Oct. 25—Scandinavian S'ketches Nov. 22nd—Annual Concert Dec. 13—Scandinavian Christmas music. 1929:— Jan. 24—Local Icelandic Compos- ers Feb. 28—Danish and Hungarian composers March 28—Swtedish and Norweg. ian _ Composers April 25—'Scandinavian Modern Composers May 23—Business Meeting GuMbrúðkaup áttu þau hjón Slei- án Guðmundsson og Guðrún Benja- mínsdóttir í Ardal, við Árborg, fyrir skömmu síðan. Var þeim hald- ið veglegt samsæti i samkomuhúsi Árborgarbæjar og sat það að sögu hátt á þriðja hundrað manns, enda voru gestir þar komnir að úr öllum áttum frá Manitoba og Dakota. Mun nánar getið um þeitta samsæti siðar. Hingað komu frá Piney, Man., í fyrradag þeir Frank Curran fylkis- þingmaður frá Emerson; Einar Ein- arson sveitaroddviti frá Piney; Stef- án Árnason sveitar ritari.féhirðir frá Piney; B. G. Thorvaldson bóndi; T. Thomson sveitarráðsmaður; W. T. 'Holden tollþjónn; Sam Lawgon gest- gjafi; Jack Paitrick, bóndi; Sig. And- erson sveitarráðsmaður og Oli Gil- man bóndi, allir frá Piney. Með þeim komu frá Bandaríkjunum H.S. Halvorson og Mr. Gilseth, báðlr frá Pine Creek, Minn., o. fl.. Voru allir þessir menn í sendinefnd er gekk á fund Mr. Clubb, ráðherra opinberra verka, til þess að fá loforð hans fyrir því, að hinn fyrirhugaði Piney þjóð- vegur, yrði viðurkenndur á fylkis- þinginu í vetur, sem stjórnarbraut. Vildi ráðherrann ekki lofa því endi- lega, en tók svo vel í það, að hann lofaði þvi að þetta skyldi verða fyrsta brautin, er stjórnin bætti á veggerð- aráætlun sína. Þangað til skySdi hann verða sem fyrri hlynnitur því, að styrkur yrði lagður hlutaðeigendum til viðhalds brautinni, svo sem kostur væri á.— TILKYNNING Eg vil hér með biðja alla sem hafa í hyggju að sinna barnasöngkennslu þeirri sem ég hef áður auglýst í blöð- unum að senda börnin eða koma sjálfir til viðtals við mig í Jóns Bjarnasonar skóla næstkomandi lauig. ardag (27. þ. m.) milli kl. 2 og 4. Þetta er áríðandi, því eftir umsókna- fjölda verður þá á'kveðið hvent byrja skuli fyrirtækið eða ekki.. í for- föllunj má síma mér eða tilkynna á annan hátt á eða fyrir nefndan dag. Æfingar auglýstar síðar. B. Guðmundsson, 555 Arlington Str. Sími 71621. Hnausaför Mín selst hér eftir fyrir einn dollar ein-. takið. Eftir þessu eru útsölumenn ritsins beðnir að taka, og eins þeir, sem vilja gerast kaupendur þess. O. O. Jóhannsson, A. J. Hórgdal (útgiefendur). Mr. J. J. Sigurdson á bréf á skrif- stofu Heimskringlu. Bréfið er úr Canada en hvaðan verður eigi séð á umslaginu. Satisfied! They say you cannot satisfy Every-body, but this is what vve are told— Our stiMlentM are satisfied with the Individual Instruction they receive. Their PnrentH are satisfied with thepro^ress of their children, both in the College and after they secure employment. The hiiNÍneMM men of Winnipeg doemploy “Dominion” graduates, and have done so for eighte^n years. They all say they are satlsfied! “The Stenotypy School” Enroll Mon day DAY and EVENING Classes Individual Instruction in all Departments BUSINESJpKDLLföE TELEPHONE 37181 — THE MALL David Cooper, C.A. W. G. Rumball, B.A, President Vice President Utrýmingar Sala Einu sinni enn höfum vér sett niður verðið á skófatnaði sem svarar helmingi — svo að kostakaup mega heita. Allar lengdir og breiddir í hinu mikla úrvali, er afgreiðslumenn. vorir geta sýnt yður. 150 pör KARLMANNASKÓR OG OXFORDS Úr brúnu og svörtu sauöskinni eöa kálf- skinni. Á sérstöku affalls veröi. Áöur $8.50 til $10.00. Nú á tJtrýmingarsölu ............. $6.95 250 pör KARLMANNASKÓR OG OXFORDS Brúnlr og svartlr sauí- og kálfskinnskór. Fara fljótt á þessu niðurskurSar- verSi. AtSur $7 tii $8 ...... $4.95 150 pör LÁGIR KVENNSKÓR TIL SPARI Venjulega á $9 — $12, úr gljáleöri, Satin, af öllum stæröum. Hér er tækifæri aö spara á dýrum skóm, meö þessu niöurskuröar veröi ...... $6.85 KVENSKÓR Hversdagsskór og Slippers Af öllum lengdum og breiddum. Sauöskinn, gljáleöur, brúnir skór, Oxfords og Ties. SparaÖir 20 — 40 per cent á þessum skóm, er áöur vóru $7 — $9. Nú á lágtveröi ........... $4.85 Nýkomin — Stór pöntun af “Lee’s British Shoes.” Allan Shoe Store Ltd. Sími 28 237 3 húsum vestanvið Dingwalls 267 Portage Ave. Hingað til bæjarins komu á föstu- daginn Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro ásamt tveim sonum sínum. Fóru þau niður <til Nýja Islands að heimsækja vini og kunningja. Komu þau aftur á mánudaginn og fóru heim til sín í dag. ROSE LEIKHUSIÐ Eftirvænting, spenning, æfintýri og Igamansemi, eru áberandi þættir í hinni nýju mynd Bebe Daniels, “Hot News,” er sýnd verður að Rose á fimttidaginn. — Þetta er bæði einhver eftirtektaverðasta mynd þessarar stjörnu og skýrasta og fullkomnasta lýsing á einhverju æfintýralegasta starfi í veröldinni — . starfi kvik- mynda-fréttamanna. Einnig 4. þátt- ur “Masked Menace” og dæmisögur Æsóps. Krakkar! Gleymið ekki Hallow’een grímunum, sem fyrstu 400 krakkarnir fá ókeypis á laugardags- sýningunni. Uppáhaldsmynd Gloriu Swanson er “Sadie Thompson,” kvenhetjan, úr- hrak mannfélagsins, sem sýnd verðu að Rose næsta mánu- þriðju- og mið vikudag, og byggist á hinni afarstór fengilegu sögu W. Somerset Mang ham, og tekin af United Artists. - Sérstaka nýjung á lciksviðinu bjóð um vér yður í að hlusta á Winnipeg söngvarann Ernest Lindsay.— BERA KVÍÐA ALLAN VETURINN? —eöa leggja lnn kola- b*rgöina áöur en frystir, meÖan flutningur er greiö ur og veöráttan er hag- stæö. LosiÖ yöur viö kolaáhyggjur þ^tta áriö, og pantiö þau strax. ARCTIC ICEsFUa C0.LTÐ. 439 P0RTAGE AVE Oposy/c Huéson % Bsy PHONE 42321 TALKING M0VIES TheTalkoftheWorld Starting Saturday Oct. 27th Metro poiltan ETIÐ MEIRA BRAUÐ EN LATIÐ ÞAÐ YERA SPEIRS FWRNELL BRE/QD WALKER GEORGE ROBEY sem “Mrs. Mephisto,” sýnir einn af sínum ágætustu "Maddömu”-gerving- uni í “Between Ourselves” (“svona okkar á milli”) að Walker leikhúsinu vikuna, sem bj rjar á mánudaginn 29. október. -4 Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street Phone: 88240 between 6 and 8 p.m. s p THEATRE * Sargent and Arlington The We.t Bad. Ft.eirt Thcatre. THUH—FRI—SAT —ThU Week BEBE DANIELS . Latest “HOT NEWS” —WITH— NFIL HAMILTON CHAPTER 4 “The Masked Menace” KIDDIES! ! non't fnrKet the FUBE HALL- OW'EEIV M.VSKS to the first 4<K> KlddieM enterlnx thl. thentre Snturdny nfternnon. Mon—Tnen—Wed. Next Week BIG SPECIAL, PROGRAM GLORIA SWANSON —IN— “SADIE THOMPSON” Don’t fail to see the famous story “RAIN” in the picture form —ALSO— ON THE STAGE ERNEST LINDSAY —IN— SONGS A real treat for Rose patrons in this attraction. | WONDERLAND THEATRF Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Matinee 1 p.m. TO THE CHILDREN—on Sat. Matinee 2 Big Prizes. Hallow’een Masks and Horns. REMEMBER — 2 prizes to each child._ THUR—FRI—SAT. — THIS WEEK. i 1 I AemfHut ílaiional Picture Comedy :“Leaping Luck” and Haunted Island no.9 MON—TUE—WED. OCT. 29—30—31 ft yi i -HOUR Comedy: “Just Dandy” and Mark of the Frog no. 9 M Watch for next weeks announcement for I Prize given away Nov. 3rd. Big |

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.