Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 1
Löoberg er gefið út hvern fimmttidaga Thr LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl astota: IVct.icn?.:*;’ I4J Prlnoess Str., Winnlpeg Man. Kostar $’2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. M rs G p. e,n.st 8. Ar. j- Winnipeg’, Manitoba íimmtudaginn 2X- iebrúar 18í)5. ttilsviia is cva> Thur*aay by r«I * L.JÍt!£itG t*KlN fl.VG ác PU i»l 1 s ti i iM, lO ai I4i PrinadJtJ Str., Wmnipeg Man. S >1 >;crip‘i>a price: $2,00 a ycnr payable n adva Sin*jle copiffn 6 c. Grefuai* MYNDIR OG I3ÆKUR —------------ Ilver sem sendir Pzqm __ ”"25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið, úr sex* Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Wini\ipeg. FRJETTIR CANADA. Frá Ottawa er blöðununi tele- jrraferað slðustu daga, að þaðsje með öllu áreiðanlegt, að kosningar verði látnar fara frani áður en ping verður haldið, en að eins sje óráðið enn, hvern dag J>ær verði. t>að, hve illa stjórninni hefur gengið að komast að niðurstöðu um, hvort kosningar skuli haldnar innan skamms eða ekki fyrr en næsta J>ing liefur verið haldið, staf- ar, aö sögn, af ágreiningi meðal ráð- herranna. Frönsku ráðiierrarnir hafa fyrir hvern mun viljað lialda f>ing á undan kosningunum, til J>ess að fá Manitoba skólamálinu ráðið til lykta, virðast illa hafa J>orað að mæta kjós- endum sínum og löndum, muðan J>að mál vœri óátkljáð. Kn fjármálaráð- berrann, Foster, heimtar að kosning- ar fari fram á undan J>ingi, með (>vl að hann óttast, að umræðurnar á J>ing- inu um (>að, hve fjárhag landsins hef- ur hrakað slðasta árið, muni spilla broðalega fyrir stjórninni við kosn- ingarnar. Og eins og áður er sagt, þykjast menn sannfærðir um, að lians skoðun hafi orðið skoðunum frönsku ráðherranna yfirsterkari I ráðaney tinu. Patrons of Industry bæði I Que- hecfylki og Manitoba og Territóríun- um hafa sam(>ykkt, að setja lög um áfengisbann á prógramm sitt. Töluvert hneyksli hefur pað vak- ið, að komizt liefur upp, að banka- stjórum, sem seldu skuldabrjef, er Quebecstjórnin gaf út I september slðastliðnum, hefur tekizt að græða nær pví hálfa milllón dollara I sölunni, náttúrlega á fylkisins kostnað. Ottawastjórnin hefur ákvarðað, að láta kapólska menn flytja fyrir 8jer mál sitt út af skólafyrirkomulag- inu I Manitoba p. 26. þ. m. Mani- tobastjórnmni hefur verið gert aðvart Um að hafa par einhvern fulltrúa. Mr. Outmet, sambandsráðherra °pinb6rra verka, sagði I ræðu, sem hann hjelt á fundi, er að mestu var sóttur af Oraniumönnum, að Mr. tvreenway, stjórnarformaðurinn I Manitoba, hefði skrifað kapólskum ^lerki nokkrum, að hann mundi aptur iögleiða tvöfalda skólafyrirkomulagið i>jör í fylkinu, ef Mr. Laurier kæmist &ð völdum við næstu kosningar. Tveir af Manitobaráðherrunum hafa tafar- laust neitað pvl, að nokkur flugufótur væri fyrir pessari sögu, enda er hún I Woira lagi ótrúleg, cn sýnir mönnum | jafnframt allljóslega, að apturha'ds- leiðtogarnir ætla ekki að verða vand- ari að meðölum við kosningar pær, sem nú eru I vændum, en þeir hafa verið að undanförnu. Eptir pvl sem Booth, geceral Sáluhjálparhersins, iiafa farizt orð við blaðamenn, er svo að sjá sem fyrir honum vaki, að koma upp nylendu sinni í Canada. Hann ætlar að fara fram á pað við stjórnina, að hún styrki fyrirtækið með fjárframlögum, enda hefur hann þegar fengið tilboð um fjárstyrk frá Nyja Sjálandi, en svo virðist, sem honum litist betur á Canada. Aldrei befur verið haldin I Can- ada jafn-fjölmenn pólitísk samkoma, eins og sú er haldin var I Montraal á laugardagskveldið til \irðingar við Laurier. 10,000 manna komust inn I salinn par sem ræðurnarvoru haldnar, og pó voru þúsundir úti fyrir, sem ekki gátu fengið inngöngu. Jafnvel sum apturhaldsblöðin eru nú farin að viðurkenna, að Mr. Laurier njóti mestrar alpýðuhylli af sljórnrná'.a- mönnuri pessa lands. BAKDARIHIN. Fyrir Norður Dakota pinginu var nýlega lagafrumvarp um að bera áfengisbannið af nýju undir atkvæði almennings, var samþykkt í efrimál- stofunni, en fellt I neðri málstofunni með 37 atkvæðum gegn 25. Mr. St. Kyjólfsson greiddi atkvæði með meiri hlutanum. í síðastliðinni viku feldi fulltrúa- deild congressins fjármáHtillögu for- setans, og jók víst ekki með pví vin- sældir sínar, með pvi líka að pað felldi breytingartillögu frá Reed, sem eins og tillaga forsetans stefndi að pvi að bæta fjárhag landsins. Stjórn- in hefur pví orðið til bráðabyrgða að fá lán, sem nemur 62.500.000. Lánið á að endurborgast eptir 30 ár, og er að mestu fengið erlendis. í Tennessee, Alabama, Missis- sippi og Arkansas hefur undanfarna daga verið eitthvert kaldasta veðrið, sem menn vita til að nokkurn tíma hafi komið I þeim rikjum. Afarmikil bænarskrá var fyrir fá- um dögu.n send frá Chicago til Wash- ington. t>að er áskorun frá alþjóða bindindisfjelagi kristinna kvenna til stjórnanna hvervetna I heiminum um að banna sölu ópfums og áfengis. Undirskriptirnar undir bænarskránni eru hjer um bil 30 mflur, og standa þar meira en 6 milliónir nafna frá 49 pjóðum. Bæði konur og karlar hafa undir bænarskrána ritað. Til pess að sajna pessum undirskriptum hafa gengið 12 ár. I>að var Miss Frances Willard, sem fyrst datt í hug að koma pessu máli á rekspölinn. Við það að sjá eymdina I drykkjar og ópíum - klefum I San Francisco datt henni í hug, að konurhvervetna í heimi gætu og ættu að gera samtök gegn sllku. Hún var þá forseti fyrir bindindisfje- lagi kristinna kvenna I Bandaríkjun- um, og svo fór hún að vinna að þvl, að útbreiða það fjelag um allan heim- inn. Lady Somerset hefur verið hennar öflugasta styrktarkona. Frá Washington á bænarskráin að leggja af stað I hringferð um heiminn og eiga tvö gufuskip að flytja hana og afskript af henni, og hafa pær Miss Willard og Lady Somerset búið pan gufuskip út. ÍITLÖXD. Sterklega leikur orð á pví, að Roseberystjórnin ætli að rjúfa brezka þingið innan skamms og efna til nýrra kosninga, og reynist það satt, stafar pað eðlilega af (>ví, að meiri hluti stjórnarinnar I pinginu er orð- inn mjög lítill. Þagar gengið var til atkvæða I neðri mílstofunni nú I vik- unni um að hætta utnræðum um há- sætisræðunn, hafði stjórnin að eins 8 atkvæði umfram. Vonir pær sem menn gerðti sjer um frjálslyndi hins unga Rússakeisara virðast pegar farnar að dofna til muna. Hann hefur nylega gefið út mjög af- dráttarlausa yfirlýsing utr, að hann ætli sjer að stjórna þjóðinui á svipað- an hátt eins og forfeður hans, ocr hef- ur sú yfirlysing vakið óinægju mikla meðal pjóðarinnar. Er verið að safna undirskriptum úti um allt landið und- ir mjög gagtiorða óánægj i yfirltfsing, og að sögn fær keisarinn daglega hót- unarbrjef frá nihilistum. Harðindin hafa haldið áfram I Norðurálfunni og valda miklum raun- um og manndauða. Við 80 líkskoð- anir, seni haldnar höfðu verið I Lund- únum um síðustu helgi, varð niður- staðan sú, að kuldi hefði valdið eða flytt fyrir andláti tnannanna. Verka- mannafjelögin I Lundúnum skyra frá frá þvf, að 30.000 af meðlimum þeirra hafi enga atvinnu og geti enga feng- ið fyrr en tíðin batni. Flestir pessara atvinnulausu manna eru trjesmiðir, plastrarar og múrarar. í Liverpool, Manchester og Birmingham og yms- um öðrum helztu verksmiðju og verzl- unar borgum á Stóibretalandi hafa atvinnulausir menn gengið I fylktu liði um strætin. Borgin Glasgow gefur yfir 40,000 atvinnulausum mönnum mat. Frá Norður-G rænlandi. Eptir Eyvind Astrup. Framh. Fjölskyldulífið \ irtist vera mjög g>tt meðal peirra, eiak’im samkomu- lag foreldra og b irna, sein opt er beinlínis átakaalegt. Eu optast synd- ist og hjónum koma ágætlega saman, og jeg sá nokk ið in'3 rg nygipt hjói, sem leizt svo vel hvoru á annað, að pau gátu jafnvel ekki I viðarvist aaa- ara stillt sig um að vera allt af að nugga saman nefjuaum; pað er sem sje á paaa hátt, að Eiklmlar syna hverjir öðrum ástaratlot. Allt fólkið I flokknuin var greint og fjörlegt, og flest hifði pið góðar gáfur til að læra teikning og margt af pví hafði líka gott söugeyra. Þjóð- söngvar pess eru einkennilegir, en naumast verður sagt, að eyru mennt aðra manna kuani vel við pá. En nú eptir dvöl okkar par nyrðra kann það ymsa götusöngva vora, og mega ferðameun hjer ejitir eiga von á að fá að heyra pá í vetrarkyrðiuni jafnvel I iágu, sótugu steinkofunum á þessari eyðimörk. Fallegasta stúlkan I öllum flokkn- um var að allra dómi 14 ára stúlka, sem Tungvinga hjet. Hún var eins og aðrar lítil vexti, en venjulega snoturlegar til fara en hinar konurnar. Auk pess var. hún ævinnlega hrein í framan, pegar hún koin að heimsækja okkur, og það olli J>ví, ásamt öðrum dyggðum liennar, að hún varð brátt uppáhald okkar allra. Sjálfur gaf jeg henni allar pær saumnálar, sem jeg mátti án vera, til þess að fá hana til að lítast vcl á mig, cn pvi miður korast jeg aldrei að pví, hvoit jcg náði tilgangi mínum með því. ö.inur fyrirmyndar persóua, e> samt í allt öðrum skilningi en Tung- vinga, var heiðursmaðurinn Eava Ilann var ágætasti og mest viður keundi spilagosi flokksins. Tímum sanren gst hann setið I dálitlum hóp manna og ruglað og blaðrað, og kom ið náunga sfnum til pess allt að pví að rifna af hlátri. Þegar svo umtals- efni hans tæmdist smátt og smátt, sneri hanu þegar við blaðinu, söng, hermdi eptir mönnum; dansaði cg ólmaðist á allar lundir. Hann stend ur mjer enn fyrir hugskotssjónum eins o r hann birtist okkur einn fyrsta daginn, sem við vorum saman. Hann var á selaveiðum I húðkeip sínum, og í engum öðruin fötum en buxum úr ísbjarnarskinni og gamalli mannsjett- skyrtu, sem einn af okkur hafði verið svo náðugur að gefa honum. Trúarbcögð Eskimóa.una geta naumast verið minrii en [>au eru. Þeir hafa engan guð, er peir tilbiðji. t>ar á inóti sögðn peir okkur opt frá vfir- náttúrlegri veru einni, sem ylli sjer stökum náttúruviðburðim, og sumir peirra hjeldu því fram, að peir hefðu sjeð pá veru. Eptir pví sem þeim sagðist frá, hefst hún við í vatni, er afarstór og hefur langa handleggi. Hún gerði pem ymist tjón eða gagn, en pó meira gagn. Meðal flokksins voru mft'gir „angekokar11, karlar og konur, sem menn hjeldu að hefðu pá gáfu, að geta sett sig I samband við hina og aðra leyndardómsfulla anda. Einkum hugðu menn, að pessir „an- gekokar“ björguðu niönnum opt I sjúkdómum. t>að lægi næst að halda, að fólk eir.s og Eskimóarnir, sem hafa svo hart líf og opt geta ekki verið vissir um, hvort peir muni líða neyð næsta dag eða ekki, nmni vera alvörugefnir menn, og muni lita á lífið eins og væri pað að eins langvarandi pjáriing- ar, sem þeir yrða að pola af eiuni eða annari ástæðu, og dauðinn einn frels aði pær frá. En slíkt fer mjög fjarri sanni. t>egar menn heyra, hvernig peir hlgja og syngja svo að Undir tekur, eða ef tnenn kunna roál þeirra svo vel, að menn skilji hina einkenni- legu fyndni þeirra, eða ef menn sjá hinar barnalegu fettur peirra og brettur og dansa, pá geta menn ekki annað en komizt að peirri niðursiöðu, að petta fólk muni vera óvenjulega ánægt. Og er ekki petta I raun og veru alveg eðlilegt, jafnvel eptir pví sem vjer lítum á málið? Vjer viður- kennum, að góð heilsa sje fyrsta skil- yrðið fyrir pví að vera I góðu skapi, og aldrei hefur sjezt heilsnb8tra fólk en þessir Eskiinóar. Vjer könnumst enn fremur við pað, að það, hve ójafnt gæðum pessa heims er skipt, skapi öfund, óánægju og eymd vor á meðal, og vjer teljum það illa farið, að jafn- aðarástand skuli ekki geta komizt á I voru menntaða mannfjelagi. t>að er pví engin furða, að í pessu litla Eski- móa-mannfjelagi, sem að öllu leyti er byggt á grundvallarsetningum jafn- aðarins, par sem peningar eru ópekkt- ir, og par sem náungans kærleikinn er gruudvallarregla fyrir alla — pað er engin furða, segi jeg, að þar lakist að viðhalda ánægju einstaklinganna. En að líkiadum fá þeir ekki lengi að ujóta tilveru sinnar í friði; menning- in heldur að líkindum sína sigur-inn- reið á pennan útkjálka, og pá má bú- ast viðað tortímingin biði peir.-a. Jeg hef áður s igt, að lif Eski- móanna sje hart; en svo vill svo vel til, að peir eru af náttúrunni pannig útbúnir, að peir geta staðizt slíkt líf 4n pess þá saki. Jeg gæti nefnt mörg dæmi pess, hve herknir peir eru, en jen ætla að eins að nefna einn við- burð, sem gerðist meðan við dvöldum parná, og bendir hann á heldur góða heilsu. Maður hjet Tavenöe; á ferð til vetrarstöðva okk.ar hafði honum viljað sú ólieppni til, að detta niður I vatnið, þegar hann var að reyna að stökkva yfir sprungu í Isnum. Fóru- nautur hans dró hann upp tafarlaust, en hann var holdvotur og kuldinn var 40 gr. 4 Celsius. Flann var rjett hjá heimili sínu, p=ígar lionum vildi patta til, en í stað þess að snú i heim aptur, hjelt hann áfram ferðinni, eins og ekkert hefði i skorizt, og pegar hann kom til okkar um kveldið, voru föt hans nær pvf orðin pur að innan, og sjálfum leið honum eins vel og hann átti vanda til. Á veiðiferðum sínum eiga peir opt illt, einkum af kuldanum. En pað er eins og petta fólk viti ráð við öllu. Ef pví or kaltá fót mum, tekur pað biátt áfram af sjer skóna og stingur nöktum fótunum hvert inn á kviðinn á öðru, og eins fer pað með hendurnar. Kviðinn skoða peir yfir höfuð sem pann hlut líkamans, sem allt geti polað, að pví er kulda SDert- ir, og hvernig sem veðurer getamenn sjeð í bert hörundið railli bnxna- strengsins og fuglaskinnsskyrtunnar. En hverfum núapturað hinnieig- inlegu sögu leiðangursins. Desem- bermánuðu var að mestu notaður til undirbúnings undis vorferðina, sem í vænduin var á Grænlandsjöklunuir. Skinn var þurkað og sniðið, og föt og sængur búnar til úr því, og sömuleið- is voru margir sleðar búnir til. Jólanóttin var haldin hátið’eg svo sem vera bar, nyársdagur sömu- leiðis, og nyárið var byrjað með end- urnyjuðum dugnaði. Nú voru opt farnar ferðir til Eskimóabyggðanna umhverfis til pess að útvega mat handa hundum okkar; af þeim voru um 40 í vetrarbúðurn okkar. Svo fórum við og margar veiðiferðir eptir hreindyrum, og sjaldan komum við aptur tómhentir. Mestur var ku.ldinn á vetriium I byrjun febrú irmánaða-, en þó var hann ekki meira en 37 gr. C., par sem liann hifði verið 47 gr. C. vetur- inn 1801-92. Veturinn var yfir höf* uð nokkru mildari nú en meðan fyrri leiðangurinn stóð yfir; en par á móti var vorið kalt og kom seint. Af norð- urljósinu sáum við ekki mjög mikið pennan vetur, og ekki nema fá peirra voru naitt sjerlega skær. t>að er al- menn trú manna á meðal, að pvl lengra sem dragi norður á bóginn, Framh. á 8. bls. % and Burns are soothed at once with ‘ Perry Oavis' PAIN KILLER. , It takes out the fire, reduces the inflam- . mation, and prevents blistering. It is the quickest and most effectual remedy for paiu that is known. Keep it by you.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.