Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 1
 „Stríðsáætlun" íeynisamtaka hersins París og Algeirsborg, 20. jan. (NTB-Reuter). iFRANSKA neðanjarðarhreyf- ing n CNDR (þjóðnefndin til varnar lýðveldinu) hélt því fram í flugriti, sem dreift var í Frakkland í dag, að hún hefði komið upp um áform leymsam- i taka hersins, OAS, um að Iáta til skarar skríða ef de Gaulle undir ritar samning um vopnahlé í Als ír. Að sögn CNDR mun OAS koma af s‘að bvltingu í Alsír, og OAS-foringinn Raoul Salan hers höfðingi á samkvæmt þes=u að afvopna þá, sem herskyldu gegna í Alsír 11 þess að koma í veg fyrir mótspyrnu af þeirra hálfu. Samtímis þessu eiga 200 þingmenn þjóðþ'ngsins i París að senda áskorun, þar sem lagzt verður gegn striði í Alsir við „landa vora“. Síðan á Salaa að lýsa yfir því, að hann reyni að komast hjá borgarastyrjöld. Nokkr r stjórnmálamenn munii síðan hitta de GauIIe að' máh og snnn færa hann um, að hann eigi um tvenn‘. að velja: annað hvort víki hann frá völt’um eða taki á sig ábvrgðina á því, að borg- arastyrjöld brjótist út. hessu heldur CNÐR fram er hún seg ist hafa lyft hulunni af fvrir áætlunum OAS. í Algeirsborg gerðu flutnmga verkammn verkfall þriðja dag- inn í röð 11 bess að styðja lcröf una um aukna vernd eftir að stiætisvagnsbílstjóri var veginn Frli. á 11. síðu. Ráðhús, þing- hús og nýr miðbær Um helgina, [) blaðsiðu 4 Elzta barnið aðeins 10 ára | | KONA með sjö börn, elikert I fyrr um morguninn og kveikt j eldra en 10 ára, stóð uppi hús-mpp f olíukyntri eldavél, sem í næðislaus í gærmorgun eftir að. er í eldhúsinu. Er hún hafði i íbúð' hennar varð fyrir miklum | skemmdum af eldi. Eldurinn ! kom upp rétt fyt ir klukkan 10, og varð fljótlega svo magnaður, að bjarga varð konunni og börnunum út um svefnherberg isglugga, — sum börnin voru fáklædd og þrjú þeirra veik eftir bólusetningu. Myndin hér efra er tekin í gærmorgun vcrið inni í svefnherberginu nokkra stund, heyrði hún sprengingu, og þegar hún kom fram var eldhúsið allt alelda og einnig gangurinn og bað- herbergið. íbúðin var öll klædd að innan með trétexi, sent var neglí á trégrind og því mjög eldfimt. Nágrannar konunnar koniu tveimur tímum eftir að fjöl-1 fljótlega til hjálpar, 0g björg- skyldan varð að flýia hús sitt. j uðu þeir börnunum og konunni Kona þessi, Lára Bjarnadótt út um svefnherbergisgluggann, ir bjó ásamt rnanni sínuni,' og vannst ekki tími til að klæða Snorra Agnarssyni, sjómanni í j sum börnin, en eins og fyrr seg 1 íbúðarhúsinu að Bústaðar- ir, voru þrjú þeirra veik eftir j hverfi 2, sem er gamall her- i bólusetningu. Nágrannakona I skáli Konan hafði farið fram Framhald á 11 síðo ;; EF ÞIG langar að reyna Brczkt fyrirtæki liefur hafið !! þig í skíðaíþrótt, er spurning framleiðslu á farinu, og segir |! ; hvort þú átt ekki fremur að í fréttatilkynningu, að það !; ! í fá þér svona slííðabát — en nái allt að 35 mílna hraða j; j! treysta á íslandssjóinn. — og geti auk bess ekki sokkið. I!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.