Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 1
1 Sporhundur fann dreng eftir 11 tíma fannst klukkan að verða þrjú aðfaranótt mánudags og var þá mikill mann- fjöldi farinn að leita hans. Komið var með sporhimd frá Reykjavík og hjálpaði hundurinn mönnum að komast á slóð drengsins. Drengsin s, sem heitir Sævar Pétursson, var saknað um fjögur leytið á sunnudag, og var þá þegar farið að leita hans. Áður en yfir lauk höfðu hátt á annað hundrað manns tekið þátt í leitinni að Sæ- vari. t Sporhundur var fenginn frá Reykjavík með flugvél og komsb hann á slóð drengsyis, en týndi henni aftur, vegna þess að mikið hafði verið traðkað á svæðinu þar sem leitað var. Leitin var nú herfc í nágrenni við þann stað, sem hund urinn tjhdi slóðinni og fannst litlí drengurinn að lokum niður í alK djúpri gjótu. Var hann óskaddaður 43. árg. — ÞriSjudagur 28. ágúst 1962 — 194. tbl. TVEGGJA ára drengurldag, frá Loranstöðinni á týndist síðastliðinn sunnu-1 Snæfellsnesi. Drengurinn leyfð aðjnýju Síldarútvegsnefnd tilkynnti síld arsaltehdum í skeyti sl. laugardags kvöld, að síldarsöltun vaeri leyfð að nýju, en þó á ábyrgð og áhættu i saltenda. Ekki var neitt magn til tekið í tilkynningunni heldur mun nefndin stöðva söltun, er húin ætl- ar að saltað hafi verið upp í sölu- von, eða samninga, sem þá kunna að hafa tekizt. Söltun Rússar munu hafa látið á sér heyra að þeir væru til viðræðna um aukin kaup á saltsíld, en ekki er vitað meff vissu hve mikiff magn þeir eru fúsir til að kaupa. Nokkuð mun vera til af saltsíld, sem erjn liefur ekki veriff seld og gengur hún þá upp í fyrirhugaffa sölu til Rússlands. Búzt er viff töluverðri söltun á Siglufirði í dag. Talið er aff skipin sem fengiff hafa söltunarsíld muni frekar fara til Eyjafjarffarhafna og Siglufjarffar, én Raufarlvafnar, végna þess aff þar er nú fremur fátt affkomufólk eftir. Alþýðublaffiff hefur sannfrétt aff þaff hafi yfirleitt verið svo, hafi Rússar verið til viðtals um saltsíld arkaup, þá hafi þeir ekki látið sitja við orðin tóm. Sigurður fer á veibar Togarinn Sigurffur mun fara á veiðar um miffjan september. Skipstjóri á Sig urffi verður Auðunn Auðuns son sem lengi hefur verið meff Fylki. Viff Fylki tekur liins vegar Gunnar, bróðir Auffuns sem verið hefur skip- stjóri á Geir. Þessa dagana er veriff að skipta um einamrrun á þili milli farmrýmis og vélarrúms í Sigurði. Einangrunin hafði skemmst í síldarflutn- ingunum. Hér er Carlsen minka- bani, meff Dúnu, sporhund Flugbjörgunarsveitarinn- ar. Carlsen og Bjarni Bjarnason lögregluþjónn sjá um þjálfun Dúnu og fór Bjarni með henni vestur. Dúna áttl sinn þátt í því að lítli drengurinn, sem týnd- ist vestur á Snæfellsnesi, fannst aftur. LÆKNAR SJUKRA- IÍSA SEGJA UPP LÆKNAR á sjúkrahúsum í Reykjavík hafa sagt upp störfum og munu ganga út náist ekki sam- komulag mn kjör þeirra. Munu nokkrir þeirra þegar hafa leitaff eftir vinnu erlendis. Samningavið ræður hafa staðiff yfir undanfarið milli fulltrúa læknanna og hins opinbera, en ekkert samkomulag hefur náðst. Læknarnir sögðu upp 1. maí sl. með þriggja mánaða fyrirvara. Er ekkert samkomulag hafði náðst um kjör þeirra 1. ágúst sl. not- færði ríkisstjórnin sér heimild til þess að láta læknana vinna 3 mánuði í viðbót meðan reynt væri að ná samkomulagi. Það eru því enn rúmir tveir mánuðir til stefnu, en náist ekki samkomulag fyrir októberlok, blasir við neyð, arástand á sjúkrahúsunum. Alþýðublaðið átti fyrir skömrau tal viff einn af sjúkra hússlæknunum. Ilann sagði- ao iuö alvaríega viö dei' liim kjör sáúkrahúslæknanna væri þaff, að ef hún leystist I * i Arangurslausir samningafundir hjá prenturum FULLTRÚAR prentara og prentsmiðjueigenda hafa setið á nokkrum samningafundum undan farna daga, en enginn árangur hefur náðst. Eins og kunnugt er, þá ltafa prentarar boffaff verkfall frá og með næstu mánaðamótum, ef ekki verður samiff fyrir þann tíma. Santningafundur átti að vera í Igærkvöldi, en ekki var vitaff um árangur, er blaðið fór í prentun. Aðalkrafa prentara er 14% kaup- liækkun, en auk þess fara þeir fratn á ýmsar lagfær>ngar á samn iuguí'- Miuin. ekki mjög bráðlega, mundu margir þegar fara að leita sér eftir vinnu erlendis. — Væru nokkrir þeirrar reyndar þegar farnir að þreifa fyrir sér ytra. Það er Læknafélag Reykjavíkur sem fer með mál sjúkrahúslækn- anna. Alþýðublaðið átti tal við Snorra P. Snorrason, ritara fé- lagsins í gær, en Arinbjörn Kol- beinsson, form. félagsins, er nú í Ameríku. Sagði Snorri, að ekki hefðu verið haldnir neinir samn- ingafundir nú síðustu dagana og engar samkomulagshorfur sjáan- legar enn. Hann sagði, að deilan næði ti lum 30 sjúkrahúslækna. með öllu og hafði fengið sér blund í gjótunni. Komið var svarta myrkur, þegar drengurinn faiynsfc enda klukkan orðin nærri þrjú að nóttu. Leitað hafði verið með flug vél og höfð leitarmenn einnig gjall arhortn til umráða og sterk leitar- ljós. Þegar lýst var niður í holuna sást á hönd drengsins. Mikill fjöldi manna tók þátt i leitinni að Sævari litla, að ó- gleymdri Dúnu, sporhund Flug- björgunarsveitarinnar sem átti sinn þátt í að drengurinn fannst. SÍLDIN Heildarsíldaraflinn var um síffustu helgri orffinn 1.920,462 mál og tunnur. — Meiri afli hefur aldrel bor- izt á land af einni sumarver- tíff. 8 skip hafa í sumar fengiff yfir 20 þús. mál og tunnur. Þaff er skrá yfir þau skip sem fengið hafa yfir 10 þús. mál og tunnur, á blaffsíffu 5 í blaffinu í dag. KILJAN OG LEIKRITIÐ Sjá viðtal við Ragnar í Smára á bls. 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.