Vísir - 17.01.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1963, Blaðsíða 1
VISIR 53. árg. — Fimmtudagur 17. janúar 1963. — 14. tbl. Fyrsta keppni í lyftingum Fyrsta síldarsalan til Frakklands Hvað ger- ir F.Í.? Blaðið hafði í gær tal af Emi Johnson, framkvæmdastjóra Flugfélags íslands, til að spyrj- ast fyrir um afstöðu félagsins í atkvæðagreiðslunni innan IATA, um hvort leyfa skuli SAS að lækka fargjöld sín á leiðinni yfir Norður Atlantshaf. Varðist hann allra frétta, bæði um hver væntanleg afstaða félagsins yrði og einnig hvort félagið hefði enn fengið nokkur gögn um þetta mál frá.IATA. Vildi hann það eitt segja að ekki hefði enn verið fjallað um málið. Síldarútvegsnefnd hefir tekizt i alveg nýverið að selja 5000 tunnur ; af rúnn-síld (heilsíld) til Frakk- lands og er það fyrsta síldarsalan þangað. Nefndin hefir unnið nýja i markaði í fleiri löndum fyrir ís- lenzka síld sl. ár, t.d. í fsrael og Hollandi, og vitað er að Hollend- ingar hafa selt nokkuð af þeirri síld, sem þeir keyptu, til Frakk- lands, þar var einnig um. heilsíld að ræða. Á sl. ári tókst að selja meira af flakaðri síld á erlendan markað en nokkru sinni áður. Gallinn er bara sá að allmikið skortir á að tekizt hafi að flaka upp í gerða sölusamninga. Þessu veldur skort- ur á vinnuafli, hins végar er nóg af flökunarvélum fyrir hendi sem hvergi nærri eru fullnýttar sökum vöntunar á mannafla. etm BORNUNUM íKKIHUNDA — segir lögreglan Samkvæmt upplýsing um Skúla Sveinssonar lögregluþjóns, eru hund ar að verða mikil plága í Reykjavík. Er Skúli var spurður hve mörg hundaleyfi hefðu verið gefin út síðastliðið ár, svaraði hann því til að slík leyfi hefðu ekki verið gefin út siðastliðin 30 — 40 ár og að þá hefðu verið gefin út Ieyfi til 3-4, manna. Má því eigin- lega með sanni segja að löglega haldnir hundar fyrirfinnist ekki í Reykjavík. Aðspurður kvað Skúli, mikið gert af að taka hunda og lóga þeim, og væri það í ýmsum tilfellum gert sam- kvæmt beiðni nágranna sem ekki líta dýrin sömu augum og eigendur þeirra. Einnig er töluvert um að for- eldrar sjái sér ekki fært að hafa hunda sem börnin koma með úr sveitinni, og hringja þá til lög- reglunnar. Sveitafólkið vill ef- laust vel þegar það er að gleðja barnið nieð þessum gjöfum. En þetta er hálfgerður bjarnargreiði bæði við hund og barn. Hundin- um líður ekki vel f bænum, og söknuður barnsins yfir því að Frh. ð öls 5 Fyrsta mót í lyftingum, sem haldið er hér á Iandi, fór fram f gær f ÍR-húsinu. Voru þátt- takendur nfu og sigraði Svavar Karlsson, sem Iyfti 124 kílóum og er þá miðað við að jafn- henda þungann. Annar varð Þor steinn Löve, sem lyftl 108,5 kg. Æfingar í Iyftingum hafa far- ið fram í vetur á vegum ÍR, og er það fyrst í vetur sem þær fara ^fram. Hafa þátttakendur í þeim verið 25. Þar af eru þeir tveir menn sem fyrr eru nefndir einir í milliþungavigt, sem er 85Í5-90 kg líkamsþyngd. Flestir eru í léttþungavigt, en aðeins einn í léttavigt. Æfingar fara þannig fram, að æft er að mestu með Iéttum lóðum, en haldið áfram og þyngt smátt og smátt. Lyfting- ar hafa verið æfðar af ýmsum hér á landi fyrr, en ekki áður á skipulegum æfingum. LlKAMSÁRÁS Fruntaleg árás var gerð á rosk- inn mann hér í Reykjavík í fyrra- kvöld jafnhliða því sem maðurinn var rændur. Lögreglan Ieitar nú árásarmannsins, en hann var enn ófundinn í morgun. Maðurinn sem ráðist var á hef- ur tapað minni og getur ekki gert sér fulla grein fyrir viðburðarás- inni, en sýnilegt að hann hefur verið barinn með flösku í höfuðið og sátu glerbrotin eftir í sárum hans. Það var fyrst vitað um atburð þenna er hinum særða manni var Framh á bls. 5. GAGNTILLÖGUR Á NÆSTUNNI „Gera má ráð fyrir að skriður komist á þetta mál á næstunni og samninganefnd ríkisstjórnarinnar fari að leggja fram gagntillögur sínar“, sagði Sigtryggur Klemenz- son ráðuneytisstjóri í morgun, þeg- ar Visir spurðist fyrir um það, hvað liði viðræðum kjararáðs BSRB og fulltrúa ríkisstjómarinn- i ■ i. •. i, r i i ar um væntanlega samninga opin- berra starfsmanna. Eins og kunnugt er af fréttum voru tillögur kjararáðs BSRB, um laun opinberra starfsmanna, ekki lagðar fram fyrr en í nóvemberlok og hafa m. á. s. ekki allar séð dags- ins ljós ennþá. T. d. hafa enn ekki Frh a bls 5 2 millj. kr. I sföðumælasjóði Hverfsi stöðuinælamir úr Bunkustræti! » » t t í danska blaðinu B.T. segir fyrir noklcrum dögum að stöðu mælarnir hafi brugðist öllum vonum og séu algjörlega mis- heppnuð leið út úr umferðar- vandræðunum sem hafi jafn- vel versnað við tilkomu þeirra Blaðið segir ennfremur að ef stöðumælarnir yrðu lagðir nið- ur yrði það til mikilla bóta, ur yrði það til mikilla bóta, vegna þess, að taprekstu: myndi hverfa, það yrðu rneiri möguleikar á að geta Iagt bíln- um og ökumenn myndu spara sér mikla peninga. Vísir hefur kynnt sér hvernig ástandið er á þessum málum hér í borg. Guð- mundur Pétursson formaður umferðarnefndar Reykjavíkur gaf þær upplýsingar að því færi fjarri að um taprekstur væri að ræða á íslenzkum stöðumælum. í bænum eru nú 330 stöðumælar. Tekjurnar af þeim á síðastliðnu ári voru 1,4 milljónir króna. Af því greiðist i borgarsjóð 600 þús. kr. sem notaðar eru til þess að bæta gömul og koma upp nýjum bíla- síæðum. Árið 1957 voru fengn- ar að láni 500 þús. kr. sem notaðar voru til að greiða ýms- an kostnað við uppsetningu mælanna o. fl. Þettd lán er greitt að fullu fyrir löngu og eru auk þess 2- millj. króna f sjóði. Ýmsar framkvæmdir niunu vera á döfinni í sam- bandi við stöðumæla. Hefir komið til tals að fjarlægja þá af ýmsum umferðargötum t. d. Bankastræti og setja upp heldur á hliðargötum og mun þá umferð líklega ganga greið- , t ( t M l''< I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.