Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. fehrúar 19G6 — 48. árg. — 30. tbl. — VER8: 5 KR. Manns saknað í Vestm.eyjum Vestmannaeyjum OÓ. MIKIL leit var hafin í gær- ínorgun að un?um manni í Vest mannaeyjum. Sást síðast til hans aöfararnótt föstudags. Maðurinn sem leitað er að er tufctugu og eins árs að aldri og er fæddur og uppalinn í Vest- rnannaeyjum. í gærmorgun aug lýsti lögreglan í Vestmannaeyj- um eftii’ sjálíboðaliðum til leitar Þingfundir eftir helgi - FUNDIR Alþingis hefjast að nýju á morgun, mánudaginn 7. febrúar, en þinghlé hefur verið frá því að jólaleyfi hófst um 20. desember. Meðal þeirra mála, sem búast má við að fljótlega verði tekin til meðferðar á þinginu eru frum- vörpin um að leyfa hér bruggun meðalsterks öls, og frumvarp um takmörkuð leyfi til loðdýraræktar liér á landi. Bæði málin hafa áður verið rædd á þingi og uin þau verið mikl- ar deilur, og má búast við að svo verði enn, þegar þau koma til um- ræðu á ný. Málin eru bæði flutt í neðri deild Aiþingis. Loftárásir aðeins 64 km frá Hanoi Saigon, 5. febrúar. (ntb-reut.). Bandarískar flugvélar réðust í dag á svæði um 64 km. frá Hanoi. Ráðizt var á brýr og mikilvæga vegi. Bandarískar flugvélar vörp- uðu auk þess flugritum til jarðar á Hanoi-svæðinu. í Suður-Vietnam halda þrjár meiriháttar aðgerðir gegn Viet- cong afram. Rúmlega 1000 skæru- liðar hafa verið felldir í þessum átökum. Að'alfundur Alþýð'uflokks félags Kópavogs verður hald inn í Alþýðuhúsinu Auff- brekku 50, sunnudaginn 6. febrúar kl. 4.30 s.d, Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf 2. Emil Jónsson utanríkis- ráðherra ræðir sjórnmála viðhorfið. innar og hófu þá þegar yfir fimmtíu manns skipulega leit að manninum og er henni stjórnað af Iögreglunni. Þegar blaðið hafði síðast spurnir af leitinni síðdegis í gær, hafði hún engan árangur borið. Mikið gæftaleysi hefur verið hjá Vestmannaeyjabátum undan farið og hafa þeir ekki getað ró ið af þessum sökum í nær tvær vikur. Þegar óveðrið var sem harðast uppi á landi fyrir og um síðustu helgi var sæmilegt veður í Eyjum en óveður var á miðun «m og gaf því ekki á sjó Sjó menn hér eru orðnir leiðir á lang varandi landlegum og ákafir í að komast á sjó strax og gefur. Miðar að samkomulagi í fyrrakvöld var haldinn sátta- fundur í deilu Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur og atvinnurek- enda. Fundurinn stóð frá kl. hálf níu til hálf tvö um nóttina. Eitt-1 hvað miðaði í samkomulagsátt, þó ekki tækjust samningar. RETAR A RUSSUM FRÁ LUNU Jodrell Bank, Bretlandi. 5. febrúar. (ntb-reuter-tass). Vísindamenn við stjörnuathugun arstöðina í Jodrell Bank í Bret- landi hafa tekið við nýjum Ijós- myndum frá sovézku tunglflaug- inni ,,Luna-9". Að sögn Tass frétta stofunnar áttu síðustu upplýsing- arnar frá fuglflauginni að berast í kvöld. Tass skýrði jafnframt nákvæm- lega frá lendingarstað Lúnu. Stað- urinn er sjö gráður/átta mínútur norðlægrar lengdar oi 64 gráður 22 mínútur vestlægraf breiddar. Tunglflaugin hefur þvíilent um 100 km. fyrir austan stórán gíg, sem kallast Cavalerious. Jodrell Bank athugunarstöðin vakti skyndilega heimsathygli í SÍÐUSTU FRÉTTIR: Fór eitthvað úr skorðum MANIHESTER, 5. febrúar (NTB-Reuter). — Yfirmað- ur Jodrell Bank stjörnuathugunarstöð'varinnar í Bretlandi, Sir Bemard Lovell, sagði í dag, a'ð eittlivað virtist hafa fariff aflaga í sovézku tunglflauginni. Sir Beinard sagði um þá frétt Tass-fréttastofunnar, að síðustu visindaupplýsingarnar frá „Lúnu“ mundu ber- ast kl. 15 aff íslenzkum tíma í dag, aff sentnilega hefffu raf- hlöður flaugarinnar bilað. Hugsanleigt væri að' sólarsell- urnar hefðu laskazt í lcndingu. gærkvöldi er það birti f jórar mynd ir frá Lúnu 9., en að sögn yfir- manns hennar, Sir Bernard Lov- ells, er athyglisverðast, að Rússar hafa enn ekki séð ljósmyndirnar frá tunglflauginni. Ein myndin, sem birtist á forsíðum flestra morgunblaða í Bretlandi í dag, sýn- ir óslétt landslag og eitthvað sem virðist vera hluti af eldflaug. — Framhald á 15. síffu. Níundð sinfónían Sinfóníuhljómsvelí íslands og Fílharmoníu-kórir n æfa þessa dagana níundu sin- fóníu Beethovens af krafti. Þetta mikla verk verður flutt í næstu viku og er ekkr a'ð' efa, að' aðsókn verður eins og húsrúm leyfir Ljós myndari Alþýðublaðsins leit inn á æfingu í Háskóla bíói í gær. Efri myndin er af stjómandanum, Róbert 0 Abraham Ottósyni, en sú Y neðri sýnir Iiluta kórsins- X (Mynd: JV). >000000000000000 Kona slegin í rot Reykjavík. — ÓTJ. KONA var slegin í rot fyrir framan Klúbbinn í fyrrakvöld. — Héðinn Skúlason hjá rannsóknar- lögreglunni sagði Alþýðublaðinu, að málsatvik hefðu verið þau, að hópur fólks hefði verið á heim- leið um tvöleytið þá um nóttina. Þar var einnig á ferðinni maður mjög drukkinn, og réðist hann aft an að einum herranum úr hópnum og barði hann. Konur voru í hópnum, og eins og vænta mátti, reyndi ein þetrra að stilla til friðar. Árásarmaðurimi varð hið versta við þeirri afsklpta semi og barði konuna miklu höggi á höfuðið. Tókst þó fljótlega að vekja hana til meðvitundar, og hún mun ekki liafa hlotið alvarleg Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.