TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagbla­i­ VÝsir - DV

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagbla­i­ VÝsir - DV

						38.000 EINTOK PRENTUÐ í DAG.
DAGBLAÐIЗVISIR
144. TBL. 73. og9. ARG. — ÞRIDJUDAGUR 28. JUNI 1983.
16 ARA FANGELSI
Grétar Siguröur Arnason var í
morgun dæmdur til 16 ára fangelsis-
vistar fyrir að hafa oröiö franskri
stúlku aö bana á Skeiöarársandi í
fyrra og slasaö systur hennar. Til
frádráttar kemur gæsluvaröhald frá
19. águst 1982. Það var Gunnlaugur
Briem yfirsakadómari sem kvað upp
dóminn í sakadómi i morgun, að hin-
um dæmda f jarstöddum.
Einnig  var  Grétar  Sigurður
dæmdur til að greiða allan sakar-
kostnað.
Við málflutning rakti Bragi
Steinarsson vararikissaksóknari at-
burðina sem leiddu aö dauða Yvette
Bahuaud.
Siðdegis hinn 16. ágúst fengu
systurnar Yvette og Marie Luce
Bahuaud far hjá Grétari Sigurði
Árnasyni við afleggjarann að Höfn í
Hornafirði. Ok hann þeim að Sælu-
husi á Skeiðarársandi. Lögðust
systurnar þar til svefns en vöknuðu
um kl. 1130 við það að Grétar
Sigurður var kominn aftur. Krafðist
hann þess að þær kæmu með sér til
lögreglunnar á þeim forsendum að
þær hefðu reykt hass. Systurnar
aftóku það með öllu og brutust út
átök. Réðst ákærði á Marie Luce og
barði hana þrívegis með byssuskepti
í höf uöið. Skildi hann hana svo rænu-
lausa eftir og hélt á eftir Yvette, sem
hafði f lúið út úr Sæluhúsinu.
Grétar Sigurður f ann Yvette Bahu-
aud við afleggjarann að Sæluhúsinu.
Saksóknari telur aö hann hafi skotið
hana þá af fullkomnum ásetningi,
með haglabyssu, af 35^40 metra
færi. I þann mund kom þar að
flutningabíll en Grétar Sigurður
sagði ökumanni hans að umferðar-
slys hef ði átt sér stað og bað hann um
að sækja aðstoð. Kom Grétar
Sigurður Yvette síðan fyrir í
farangursrýminu og ók af .stað.
Skömmu síðar stöðvaði hann bifreið
sína og komst að því að Yvette væri
látin. Skildi hann þá bifreiöina eftir
og f lúði í burtu.
Grétar  Sigurður  Árnason  var
handtekinn að morgni 17. ágúst og
hefur hann setið í varðhaldi síðan.
-AS/JBH.
Fóstrurnar
haldafyrir
nefíðerþær
drekkakaffið
— sjá lesendur
bls. 17
Frestuná
greiðslufast-
eignalána
— sjá Viðskipti
bls. 18
Verðkönnunhjá
myndbanda-
leigum
— sjá neytendur
bls.6
I
KristjánViðar
ogSævar
Marínó
bráttlausir
— sjá bls. 3
•
Löggan
ffjallaflugi
— sjábls.3
Hann rignir og rignir á Suðuriandi. Mann spyrja i hljóði: Ætíar þessu aldrei að linna? Ekkart svar, bara
meiri rignfng. Og það er litil hjálp fþeim é Veðurstofunni. Að vísu gefa þeir allgóðar vonir með morgun-
daginn en svo á allt að tara fþað sama.                                      o V-mynd: Þó. G. /JBH.
Aðskjóta
kalkúnoghrút
— sjá Dægradvöl
bls. 35-36
•
íbúðarsalan
íKaupmanna-
höfn
— sjá bls. 4
Selurinnló'
hanna á ísafirði
— sjábls.2
Ekkimunarnema 2% á
kommúnistum og kristilegum
eftirkosningarnará ítalíu
sjá eit fréttir á bls. 8 og 9
Páfikomogfór
—hvaðsvo?
— sjá erl. grein
bls. 10
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40