Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 1
1 1 DAGBLAÐIЗVÍSIR 167. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985. t t t ff Orka til kísilmálmverksmiðju seld undir kostnaðarverði? Má vel vera að við sn sæjum hagnað í því — cacrír Wrrir Harmannccnn iAnaAarráAhnrra í t t Reyöfiröingar hafa beöiö í langan tíma eftir aö framkvæmdir hefjist í sambandi viö uppbyggingu kísilmálm- verksmiðju á Reyöarfiröi. Nú vilja þeir fá ákveöin svör. En hvenær geta þeir áttvonáþeim? „Eg get ekki svaraö því. En viö erum að gera okkur von um aö svar komi frá fyrirtækinu Rio Tinto Zink þegar líöa tekur á ágústmánuö,” segir iönaöarráðherra í viötali viö DV. „Þaö er búið aö vera mála þetta fyrir heima- mönnum árum saman og í raun og veru hefur staöurinn átt erfitt þess vegna og menn þar hafa beðið átekta. segir Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra Eyjafjörö. Þaö hefur reynst tíma- þénum gjaldeyri, fáum vinnulaun. Það frekara en ætlað var í upphafi. Eg vil má vel vera aö við sæjum hagnaö i því reyndar ekki kalla þetta stóriðju- aö selja orkuna undir framleiðsluverði Þeir hafa veriö í startholunum til aö vera viö þessu búnir. Þaö er óhollt fyrir svona staö þegar svona lagað er til umræðu árum saman,” sagöi iðnaðarráðherra. — En geta menn ekki bara gleymt þessum stóriöjudraumum. Nýlega hefur komiö fram að virkjunar- kostnaöur er minnst 18 mills en erlendar stóriðjur virðast ekki vilja greiða nema 14—15 mills fyrir orkuna hér á landi. Eru þessir draumar úr sögunni? „Þeir eru ekki úr sögunni. Við erum að athuga kisilmálminn og álver viö drauma. Eg er ekki með neitt stórt í takinu af minni hálfu. Þetta er bara einn þáttur í uppbyggingunni.” — Þýðir eitthvað aö byggja orkuver: þegar ekki fæst greitt nægilega mikiö. fyrir orkuna? „Þaö er rétt að orkuverö hefur farið lækkandi í heiminum. Hins vegar liggur ekki ljóst fyrir hvaöa orkuverö viö fáum. Það er of snemmt að dæma um það. Þaö er töluvert meira í þessu fólgið en bara orkusamningar. Viö því það er svo margt annað sem spilar inn í. En ég forðast í þessu sambandi aö nefna tölur. Það sem ég hef lagt áherslu á er aö viö tækjum sem minnsta áhættu. Eg vil að við finnum fyrirtæki sem vill eiga meirihlutann eöa helst allt fyrir- tækiö,” segir iönaðarráöherra. -APH. — sjá einnig bls. 4 t t t t t t t t t r i Þriburamir é Djúpavogi. Njáil «U hægri, Bryndts fyrir miflju, Ásdis til vinstri og mamman. DV-mynd PK. Þríburarnir á Djúpavogi orðnir2ára: „Gæti veríð að þvo allan daginn” „Eg er bara meö venjulega þvotta- vél og ég er alveg hissa hvaö hún gengur. Eg bíð eftir aö vélln gefi sig,” sagðl Guðmunda Bryn jólfsdótt- ir, þriburamamma á Djúpavogi, er DV helmsótti hana og þríburana sem núeruorðnir2ára. Eins og gefur að skilja er i mörgu aö snúast þegar þrír jafnstórir vaxa úr grasi á sama heimili. Þegar DV bar aö garöi var Guðmunda nýbúin aö taka inn þvott af snúrunnl Og þaö er aö sjálfsögöu mikill þvottur. „Eg gæti verið aö þvo allan daginn,” seg- irGuðmunda. Þríburarnir eru hressir og kátir. Þeir heita Bryndís, Ásdís og N jáll. „Þaö er Bryndís sem hefur yfir- höndina. Njáll og Ásdis veröa aö lúffa fyrir henni,” segir mamman. Reyndar er það svo að þribura- fæöingar hafa verið nokkuö tiöar hér á landi upp á siökastiö. Siöustu þrjá mánuöi hafa fæöst þrennir þríburar. En það hlýtur aö vera jafnerfitt fyiir forekira aö ala upp þríbura, hvort sem þaö er sjaldgæf t eöa algengt. „Þaö er ekki hægt aö neita því aö þetta hefur veriö erfitt. Þaö sem þó skiptir mestu máli er aö þau hafa verið frisk allan timann. Þaö var erfiðast þegar þau voru minni. Nú bjarga þau sér meira sjálf, en þetta getur þó veriö ansi erfitt þegar þau hlaupa i aliar áttir,” segir Guð- munda. Hún hefur ekki fengið neinn styrk f rá s veitarfélaginu. Hins vegar hafa hennar nánustu alltaf veriö boðnir og búnir til að hjálpa til. „Þau eru nokkuð dýr i rekstri og þaö er stundum erfitt að fá þrennt af öllu,” segir Guðmunda. „Þaö slettist stundum upp á vinskapinn en þau eru ógurlega sam- rýnd. Ef eitt þeirra vantar þá er eins og hin séu aö leita aö þvi. A kvöldin getur stundum veriö mikiö fjör þegarþaufaraaðsofa.” APH. ifllJKS Hagvirkitil starfaíEþíópíu? — viðskipti bls. 11 Hvaðermikil fítaíeinni bíómynd? — neytendur bls. 8 Tíuárfrá undirritun Helsinkh sáttmálans — útlönd bls. 26 Skattamir — bls.5 • OfbekB skæruliða auðmagnsins — kjallarinn bls. 12 Jöfnun kosningaréttar: Erfordæmiað fínnaíJapan? — bls.3 Hverer uppáhalds- hljómsveitin? — spuming dagsins bls. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.