Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 1
KNATTSPYRNA 1. DEILDARKYNNING ///////////#////////////#/////////// Knattspymuvertíðin að skella á: 1. deildarkeppnin hefst á annan dag hvítasunnu - boltinn byrjar að rúlla hjá kvenfólkinu 21. maí Nú styttist óðum í að boltinn fari aö rúlla fyrir alvöru á knatt- spyrnuvöllum víös vegar um landið. íslandsmótið í 1. deild karla, sem í sumar nefn- ist Trópídeildin, hefst á annan dag hvitasunnu, 23. maí, en kon- umar he{ja leik í 1. deild kvenna 21. mai. Af því tilefni kynnir DV í dag öll tiu félögin sem leika í Trópídeildinni í sumar og liöin átta sem leika í 1. deild kvenna. Birtar eru leikjatöflur, hópmynd- ir af öllum liöunum, markaskori og leikjaijölda í 1. deild karla, íjallað um breytingar á liðunum milli ára, árangur hvers liös frá árinu 1983 og fleira. Áöur en íslandsmótið skellur á verður leikið til úrslita í vormót- unum, Reykjavíkurmótinu og Litlu bikarkeppninni. Þann 12. maí leika ÍA og ÍBK hinn árlega leik í Meistarakeppni KSI og fimmtudaginn 19. maí er fin upp- hitun fyrir knattspymusumarið en þá tekur íslenska landsliðið á móti Bólivíumönnum á Laugar- dalsvellinum. Kynninguna unnu íþrótta- fréttamenn DV: Guðmundur Hilmarsson, Jón Kristján Sig- urðsson, Stefán Kristjánsson og Víðir Sigurðsson en Ingibjörg Hinriksdóttir sá um kvennaliöin. Myndir tóku: Brynjar Gauti Sveinsson, Gunnar Sverrisson, Gylfi Kristjánsson, Sigurður Sverrisson, Sveinn Þormóðsson, Ægir Már Kárason og fleiri. DV óskar öllum knattspyrnu- mönnum, knattspymukonum og knattspymuáhugamönnum góðrar skemmtunar á völlum víðs vegar um landið í sumar. Ólafur Adolfsson, Skagamaður, fagnar hér marki sinu gegn KR á siðasta sumri en eins flestir vita varð IA Islands- og bikarmeistari árið 1993. Sparkfræðingar spá þvi að baráttan um titilinn í sumar muni standa á milli ÍA og KR. Leikjatafla 1. deildar karla 1. umferð: 23.5. Fram Stjarnan ..17.00 23.5. Akranes-FH ..20.00 23.5. Þór ÍBV ..20.00 23.5. Valur - Keflavík ..20.00 23.5. Breiöablik - KR ..20.00 2. umferö: 26.5. Stjaman-KR ..20.00 26.5. FH Þór ..20.00 26.5. ÍBV-Valur ..20.00 26.5. Keflavík - Breiðablik.. ..20.00 27.5. Fram -Akranes ..20.00 3. umferð: 31.5. Valur-FH ..20.00 1.6. Akranes - Stjarnan ..20.00 1.6. Þór-Fram ..20.00 1.6. Breiðablik - ÍBV ..20.00 1.6. KR - Keflavík ..20.00 4. umferð: 4.6. Akranes - Þór ..14.00 5.6. Stjaman - Keflavík ..20.00 5.6. FH - Breiöablik ..20.00 5 6 ÍBV-KR ..20.00 6.6. Fram-Valur ..20.00 5. umferð: 9.6. Breiðablik - Fram ..20.00 9.6. KR-FH ..20.00 9.6. Keflavík-ÍBV ..20.00 10.6. Þór-Stjaman ..20.00 10.6. Valur - Akranes ..20.00 6. umferð: 15.6. Fram-KR ..20.00 16.6. Stjarnan - ÍBV ..20.00 16.6. Akranes - Breiðabiik.. ..20.00 16.6. Þór-Valur ..20.00 16.6. FH - Keflavík ..20.00 7. umferð: 24.6. Keflavík - Fram ..20.00 24.6. KR-Akranes ..20.00 24.6. Breiðablik - Þór ..20.00 24.6. ÍBV-FH ..20.00 25.6. Valur-Stjaman ..14.00 8. umferð: 6.7. Valur - Breiðablik ..20.00 7.7. Stjaman-FH ..20.00 7.7. Fram-ÍBV ..20.00 7.7. Akranes-Keflavik ..20.00 7.7. Þór-KR ..20.00 9. umferð: 11.7. Breiðablik-Stjarnan.. ..20.00 11.7. ÍBV-Akranes ..20.00 11.7. Keflavík-Þór ..20.00 11.7. KR-Valur „20.00 12.7. FH-Fram „20.00 10. umferð: 21.7. Stjarnan - Fram „20.00 21.7. FH-Akranes „20.00 21.7. ÍBV-Þór „20.00 21.7. Keflavík - Valur „20.00 21.7. KR-Breiðabiik „20.00 11. umferð: 27.7. Valur-ÍBV „20.00 28.7. KR-Stjarnan „20.00 28.7. Akranes-Fram „20.00 28.7. Þór-FH „20.00 28.7. Breiðablik - Keflavík.. „20.00 12. umferð: 4.8. Stjaman - Akranes „19.00 4.8. FH-Valur „19.00 4.8. ÍBV - Breiöablik „19.00 4.8. Keflavík - KR „19.00 7.8. Fram-Þór „20.00 13. umferð: 14.8. KR-ÍBV „18.30 14.8. Keflavík - Stjarnan „19.00 14.8. Þór - Akranes „19.00 14.8. Breiðablik - FH „19.00 14.8. Valur-Fram „20.30 14. umferð: 20.8. Akranes - Valur „14.00 20.8. FH-KR „14.00 20.8. ÍBV - Keflavík 21.8. Stjarnan-Þór „18.30 22.8. Fram - Breiðablik. „20.00 15. umferð: 3.9. ÍBV - Stjaman „14.00 3.9. KR-Fram „14.00 3.9. Breiðablik-Akranes.. „14.00 3.9. Keflavík-FH ...14.00 3.9. Valur-Þór ...16.00 16. umferð: 10.9. Stjaman - Valur 10.9. Akranes-KR 10.9. Þór - Breiðablik „14.00 10.9. FH-ÍBV „14.00 11.9. Fram - Keflavík „20.00 17. umferð: 17.9. FH-Stjaman ...14.00 17.9. ÍBV-Fram „14.00 17.9. Keflavík - Akranes ...14.00 17.9. KR-Þór ...14.00 17.9. Breiðablik - Valur ...14.00 18. umferð: 24.9. Stjarnan - Breiöablik.. ...14.00 24.9. Fram-FH ...14.00 24.9. Akranes-ÍBV ...14.00 24.9. Þór-Keflavík ...14.00 24.9. Valur-KR ...14.00 LeiKjataflal. deildar kvenna 1. umferð: 21.5. Haukar - Dalvík 14.00 23.5. Breiðablik - KR 14.00 23.5. Höttur - Akranes 14.00 24.5. Valur - Stjarnan 20.00 2. umferð: 4.6. Haukar-Breiðablik.... „14.00 4.6. KR Valur 4.6. Stjarnan - Höttur 4.6. Dalvík - Akranes „14.00 3. umferð: 10.6. Akranes - Stjaman „20.00 11.6. Valur-Haukar „14.00 11.6. Höttur-KR „14.00 11.6. Breiðablik - Dalvík „17.00 4. umferð: 18.6. Haukar - Höttur „14.00 18.6. Breiðablik - Valur „14.00 18.6. KR-Akranes „14.00 18.6. Dalvík-Stjaman „16.00 5. umferð: 21.6. Akranes - Haukar „20.00 21.6. Höttur - Breiðablik „20.00 21.6. Stjarnan-KR „20.00 21.6. Valur-Dalvík „20.00 6. umferð: 2.7. Haukar-Stjarnan „14.00 2.7. Breiðablik - Akranes.. „14,00 2.7. Valur-Höttur „14.00 2.7. Dalvík-KR „16.00 7. umferð: 9.7. KR-Haukar „14.00 9.7. Stjarnan-Breiðablik.. „14.00 9.7. Akranes - Valur „14.00 9.7. Höttur - Dalvík „14.00 8. umferð: 16.7. Dalvík - Haukar ...14.00 16.7. KR - Breiðablik „14.00 16.7. Stjarnan-Valur ...14.00 16.7. Akranes - Höttur „14.00 9. umferð: 23.7. Breiðablik - Haukar.... „14.00 23.7. Valur-KR „14.00 23.7. Akranes - Dalvík „14.00 23.7. Höttur - Stjarnan „14.00 10. umferð: 11.8. Haukar-Valur „19.00 11.8. KR-Höttur „19.00 11.8. Stjarnan - Akranes „19.00 11.8. Dalvík - Breiöablik ...19.00 11. umferð: 14.8. Höttur - Haukar ...14.00 14.8. Valur - Breiðablik ...14.00 14.8. Stjarnan - Dalvík ...14.00 15.8. Akranes-KR ...19.00 12. umferð: 27.8. Haukar - Akranes „14.00 27.8. Breiðablik - Höttur „14.00 27.8. KR-Stjarnan „14.00 27.8. Dalvík-Valur „14.00 13. umferð: 3.9. Stjarnan - Haukar „14.00 3.9. Höttur-Valur „14.00 3.9. Akranes-Breiðablik.. „14.00 3.9. KR-Dalvík „14.00 14. umferð: 9.9. Haukar-KR „18.00 9.9. Breiðablik-Stjarnan.. ...18,00 9.9. Valur - Akranes ...18.00 9.9. Daivík - Höttur ...18.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.