Dagur - 06.10.1954, Blaðsíða 2

Dagur - 06.10.1954, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn G. október 1954 Gömlu dansarnir í Varðborg laugard. 9. okt. kl. 9. — Félagskort seld frá 4—7 og 8—9 sama dag í Varðborg. Einnig svarað í síma. STJÓRNIN. Ráðskona óskast. Þorbjörg Magnúsdóttir, læknir. Möðruvallastræti 9. S'vmi 1964. Unglingspiltur óskar eftir vinnu í sveit í vetur. Ragnheiður Pálsdóttir, Hafnarstræti 88. Ak. Stúlka óskast í vist hálfan daginn eða allan daginn fram að Jólum. Afgr. vísar á. BLEIÐA grá-Iangbröndótt hefur tap- azt. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í Komvöuhúsi KEA. Rafmagnsþvottapottur til sölu, mjög ódýrt. Afgr. vísar á. Eldri maður óskast til léttrar vinnu um óákveðinn tíma. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík. ATE-JUWEL ísskápurinn er ein hentugasta stærð ■# og gerð, sem fáanleg er. Verð kr.: 4.800.00 Greiðsukilmálar eftir samkomulagi. Reiðhjó til sölu Verð 400.00 krónur. Afgr. vísar á. Nýkomið: Nylonefni Herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Kayser nylomtndirkjólar. Nylonsokkar frá kr. 25.00 Nylonsokkar saumlausir. Brjóstahöld Herbergi Skólapiltur óskar eftir her- bergi nálægt Menntaskólan- num. Fæði æskilegt. Afgr. vísar á. Hanzkar Herbergi til leigu. Afgr. vísar á. fóðraðir. Dörautöskur teknar upp um helgina. Vantar stúlku Verzl. Skemman til heimilisstarfa. Steinunn Guðmundsdóttir, Ásabyggð 4, Akureyri. lomir strigapokar undir kartöflur fást í Kjötbúðir KEA Tafnarstræti 89. Sími 1717 ÐANSLEIKUR að Melum laugardaginn 9. okt. næstk. Skemmti nef ndin. Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan dag- inn. Upplýsingar á Ferða- skrifstofunni kl. 5—6 e. h. Rauðrófur Atvinna Stúlka, vön saumaskap, ósk- ast, hálfan eða allan daginn. Saumastofa fíjörgvins Friðrikssonar s.f. Landsbankahúsinu, 3. h. Sími 1596. Gulræfur í lausri vigt. KJÖTBÚÐIR IÍEA Tafnarstræti 89. Sími 1717 ^♦^♦^♦^♦^♦^♦-^♦^♦^♦^♦^♦^ VICTORIA- reiðhjól með hjálparmótor. Léttbyggt, aflmikið og sparneytið. Verð kr.: 4.500.00 Greiðsla eftir samkomulagi. AMERÍSK ílugvélamodel Motorar fyrir flugvélamódel. Utanborðs- mótorar fyrir bátamódel. Lampaskermar þýzkir. Nýkomnir í miklu úrvali. Véla- og búsáhaldadeild. Véla- og búsáhaldadeild RIQUE-MELY slifvarnarefni fyrir vél, kúlu og gírkassa. Skrifstofa Sjúkrasamlagsins verður, auk venjulegs afgreiðslutíma, opin til móttöku á iðgjöldum, kl. 5—7 síðdegis á fimmtudögum, yfir oletó- bermánuð. Munið að viðhalda réttindum yðar með skilvísri greiðslu. SJ ÚKRASAMLAG AKUREYRAR. AUGLÝSING Bílstjórafélagi Akureyrar hefur verið falið að úthluta nokkrum fólksbifreiðum. Þeir félagsmenn, sem sækja vilja um þær, skulu senda skriflegar ttmsóknir ásamt upplýsingum, er þeir telja nauðsynlegar, svo sem starfs- aldur og fleira. Umsóknir skulu afhendast Bjarna ICristinssyni Bíla- sölunni h.f. fyrir kl. 18 fimmtudaginn 7. okt. 1954. BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. TILKYNNING Þeir, sem hafa haft geymsluhólf í kartöflugeymslu- ltæjarins og hafa ekki enn látið til sín hcyra, þurfa að vera búnir að láta vita ákveðið, hvort þeir ætla að hafa geymsluplássið áfram eða ekki, fyrir næstkomandi laug- ardag, en þá verða þeir kassar, sem ekki verður búið að biðja um af fyrri leigjendum, látnir til annar-ra án frek- ari aðvörunar. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR, sími 1497. BÆNDUR Fullwood- mjaltavélar fyrir rafmagn. Verð kr.: 6.400.00 Komið og skoðið þessa úrvals tegund. HINAR VÖNDUÐU HOLLAND ELETRO RYKSUGUR konmar aftur. AXEL KRISTJÁNSSON H.F. BREKKUGÖTU 1. SÍMI: 1356 KARLMANNAFÖT í úrvali BRAUNSVERZLUN Búsáhöld, margs konar Vöruhúslð h.f. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.