Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 1
I. ARGANGUR VILIIN ÞRIÐJUDAGINN 1. DES. 1936 27. TOLUBLAÐ Eining íslenzku þjódarinnar gegn innlendu og er- lendit auðvaldi og fasisma þess. — Það er takmarkið. Vélstjórafélag Akureyrar gengur í Alþýðusam- band Islands. Samkv. símtali við frétta- ritara vom á Akureyri. Vélstjórafél. Akureyrar sam- þykti á fun,di sínuro í gær með 14 atkv. gegn 3 að sækja um inngöngu. í Alþýðusamband Is- lands. 2 sátu hjá við atkvæða- greiðsluna. Kommúnistar á Akureyri hafa unnið lengi að þvi að fá þetta félag með í heildarsam- tök verkalýðsins,. en það hefir fram að þessu staðið utan þeirra allra. Er því þessi samþykt Vél,- stjórafélagsins mjög ánægju- leg. Starfsstúlkur á Kristneshæli fá kjarabætur fyrir atbeina »Sóknar.« Samkv. símtaii við frétta- ritara vorn á Akureyri í gcer. 1 dag voru umdirritaðir saron- íngar milli Kristnesshæljs og starfsstúlknafélagsins »Sókn«, sem fela í. sér miklar kjarabæt- ur fyrir starfsslúlkurnar. Kar.p þeirra á mánuði hækk- ar upp í 50 kr., en var aðeins 35 kr. þar til í haust, að »Sókn« fékk það hækkað upp í 40 kr. Auk þess eru svo aukin réttindi og aðra.r kjarabætur, svipaðar þeiro, »sem »Sókn« í Reykjavík fékk fram hér með sarnmingum. Er þetta dýrmætur ávimv ingur fyrir samtök starfs- stúlkna. Litvinoff ílettir ofan af hernaðar-brjálæöi og landvinninga-ofsa fasistaríkjanna. Rauði loftheriim er stærri en loft- fiotar Þýzkalands, Italíu og Japans til samans, — segir Chribin, vara- foringi Sovjet-flugliersins. Þjóðviljinn birtir hér úrdrátt úr þeirri ræðu Lit- vinoffs, sem vakið hcfur eftirtekt um gervallan heim EINIÍA.SKEYTI TIL ÞJóÐVII JANS. Moskva í gærkveldi. A ]>lngl Sovétríkjanna liélt utan- ííklsfulltiíil Rússa, Litvlnoi'f, rseðu. Uéðist liann af miklum ákafa og með sárbeittu liáði á liína fasistisku árás- arseg'gl, sem stöðugt blanda sér oji- inberar lnn í innanríkismál annara lijóða. Hann sýndi fram á lmð, hvern- ig Iirörnun atvinnuveganna í fusista- ríkjumini ræki ]iau út í nýjnr styrj- aidir og nýja lands inningapólitík. italía lieflv þegar lagt undir sig Abess'niu og býst til þess að viuna öll yfirráð á Miðjarðarliaíimi. Þýskaland vígbýst i ákafa og býst af ölluin mætti að skajia sér aðstöðu sunnan i’yreneafjal.’a. Afskiíti Þjóð- vcija af Sjiánarmáunum er glögt dæ i.i um árásarpólitík þýslui ófrlð- arseggjanna. Li»i)reisnarlierforingjarnir spönsku, ^ sein risu upi> gcgn löglegri stjórn j lauds síns, voru voimaðir og skipu- lagðir af þýskum og ítölskum fasist- uin. Það var ekki fyrst og fremst >:saineiginlegur málstaður«, sem tcngdi Hitler og Mussolini við glæpamemi Francos, heldur yfirgang- nr þeirra og ásæini á iönduni Spán- verja. Litvinoff sneri þvfnæst máll sínu að því, livernig fasistaríkin héldu á- fram af ölluin mætti að styrkja upp- reisnarinemiiiia, meðan I’lymouth lá- varður og lians líkar væru ömium kafnir við að berjast fyrir lilnu svo- nefnda hlutleysi gagnvprt Spánl. A nieðan þessu fer fram svífa þýskar og ítalskar ílngvélar yfir liinni fögru höfuðborg Spánar og varpa niður sprengjum yfir friðsama borgara, drepa öldunga, konur og börn og eyðileggja ómetanleg Iista- verk. Þessi gjöreyðingastarfsemi, scm mi er ieikin á Spáni er fyrsti ávöxt- urinn af bandalagi fasistaríkjanna, Þýskaiands og ítalíu, og einlivert svívirðilegasta blaðið í siigu Evrópu og alþjóðlegra stjórmnála. ltæðu Litvinoffs var tekið með dynjnm’.i iófataki, enda sýndl liúu fyllilega þá bióðurlegu samúð, sem ríkir í Sovéiríkjunum með spönsku þjóð.iini í þieiigingum liennnr. Þá gerði Litvinoff að umræðucfni þær »barnasögur«, sem gengju um StjórnarhLerirvn sækir fram við Burgos aðalstöðvar uppreisnar- a.ð Sovétríkiu liefðu í liuga að stofna Sovét á Spáni. Væri þessi fávíslegí söguburður ótæpt notaður af fasista- ríkjunuin til þess að »réttlæta« inn- grip þeirra í borgarastyrjöldina á Spáni, og kúga þnnnlg spönsku þjóð- ina með byssustingjum símiiii og sprengikúlum. Þá rædcli Liivinoff um hernaðar- bandalag Japana og Þjóðverja, sem væri tvímælalaust beint gegn Sovét- ríkjuimm, Englandi, Bandáríkjuiium og fleiri rkjum. Með sárbeittu liáði reif hanii í sundur yfirvarp það, sem út var gefið iim bandalag gegn AI- þjóðasainbandi kommúnista og sýndi fram á að fyrir lægi fullkoinið hern- aðarbandalag þessara ríkja. itakti liann nð nokkru inniliald þcssa sáttmála, og benti á livc Jap- anir hefðu fært sig npp á skaftið með stríðsæsingar sínar á landamær. um Sovétríkjanna, síðan liernaðar- bandalagið konist á. »Sovétríkin liræðast eklsi þcssa árcitni fjand- manna siana. Svar Itauða hersins á ntistiirlandamæriimim mi nýlega, við áreitni J■ paiia, sýnir grcinilega að ; liann er liess iimkominn að v.erja austuiiandamarin eins og önnur iandamæri ríkisins. Sovétríkin liafa fullbúið aliar laud- varnir sínar. »Hvcr liintiir, sem til landvarna. þarf er á síniiiu rétta stað« , »Sovétríkin liafa ekki geng- ið í neitt liernaðiirbandalag við önn- ur ríkl eða ncinskonar aðra liags- munasamsteypu, en þau vilja styrkja livaða þjóð sem er, að liverju þvf Félag ungra komm únista eflist. Félag, ungra komroúnista hélt útbreiðsluÆund í Iv. R.-hús- inu. sl. sunnudag. Var fundurinn vel, sóttur (um 150 manns), þrátt fyrir mjög slæmt veður. stemning ágæt og ræðumönnum mjög vel tekið. 8 nýir roeðlimir gengu í félagið. Hátíðahöldin 1 des. Hátíðahöld stúdenta hefjast í dag ki„ 10o með skrúðgöngu frá Garði að Austurvelli. kl. 11 flyt- u,r prófessor ölafur Lárusson ræðu. af svolum Alþingishússins en síðan verður önnur skrúð- ganga að grunni hins nýja há- skófa, þar sem Haraldur Guð- mundsson, kenslumálaráðherra leggur hornsteininn að háskóla- byggingunni. Kl. 2i hefst skemtun í Gamla Bíó og kl. 7 hefst hinn árl,egi dansleikur stúdenta að Hótel Borg. verki, seni miðar til varðveitslu frið- arins«. Þnnnifí lauk Litvinoíf ræðu sinni ojí þingheimur tók lienni með dynj- andi lófatakl. Hún sýndi ljóslega, live hernaðarleg'a sterk Sovétríkin em orðin og liversu albúln þau eru tii þess að verjast ágcngni erlendra fasista í liverri mynd sem er, Fréttailtari, Flugfloti Sovjet-ríkjanna Lenden í gærkvcldi. Aðstoðai'yfirforlngi rássneska loft- liersins sagði á fundi Sovétþiugsins í gœr, að í lok þcssa árs niundu flug- menn sovét-loftflotans verða 100.000 að tölu. Haun sagðl, að loftfloti So- vétríkjanna væii stærri en Ioftflot- ar Þjóðierja, ftala og Japan, saman- lagðir, og af tölu flugvélanna værl (i)% sprcngjiifiugvélar. Hann sagði að þær gætu flutt jnfnmikil sprengjuefni í fimm ferðum, og kast- að var niður í Frakklanili, Bclgíu og Rússlaiidi í sti'íðinii mikla. (Fú). manna á Spáni. Hæstirétíur flæmir. í lauflhelfiisuidsnuuum. Þorgeir Pálsson dæmdur. EINIÍASKEYTI TIL ÞJóBYILJANS Kaupmaiinniiöfn í gærkvöldi. Frá Spáni er fátt að fi'étta, eu sókn Stjóriiai'hersins miðar örugt á- fram. Hefir liann nú liafið sókn iijá Talavera að sunnan og Rui'gos að austan. Uppreisnai'menn hafa sökt þrciuut' i'ússneskum vöi'uflutninga- skipiim skamt fyrir utan liöfnina í Uni'tagena og tilkynna að þéir hefji í dag árás á höfnina í Cartagena, sakir þess að fjé'gur ríssnesk flutu- ingnskip liggi þar. FRfÓTTA RI l’A RI. Lcndon í gærkveldi. Aðalþardag'arnir við Madrid, síðasta sólarhring, hafa staðið um þrjú þorp, sem eru um 9— 10 kílór.etra fyrir vestan borg- ina. Par höfðu. hersveitir stjórn- arinnar koroið sér fyrir að baki uppreisnamönnum. Uppreisnar- rnenn e:erði> því áhlaup á þessi þcrp. Af fréttunum verður ekki séð, hvcru.n muni hafa veitt betur. Alicante varð fyrir 12 loftá- rásuro frá því kl. 7 á laugar- daígskvöl,dið, þar til kl. 2 á sunnudagsmorguninn, eða á sjö klukku.stundi.im. Loftárás var einnig gerð á Cartagena um svipað leyti og stjórnar-flugvél- ar gerðu aftur á móti loftárás á Algeciras. Nálægt Mafaga hefir komið til or stu cg telja stjórnarliðar sér siguirinn, þar. Pá telur stjórnin sér sigra á tveimur stöðum á Aragonna- vígstöðvunum og við Oviedo. Enncremur segir hún að her- sveitir hennar hafi nú komið sér fyrir beggja megin Tajo-árinn- ar við Talavera og standi því vel að vígi með að stöðva her- fJ.ukninga til Madrid, frá Tala- vera eða í gegn um þá borg. (FO). Fyrsti dómuirinn í landhelgis- njcsnunu.m féll í hæstarétti í gæi morgun, Var Þorgeir Páls- son, framkvæmdastjóri, dæmd- ur í 8 þús. kr. sekt. eða 5 mán,- að:a, fangelsi ,ef sektin ekki verð- ur greicld innan 4 vikna frá biriingu dcmsins. Verður nú haldið áfram að dænva, í. málvm þeirra manna, sem áður hafa verið dæm,dir í undirrétti. Almenningur mun furða sig á því hversj. væga dóma þessir nj'snarar hafa fengið, en ís- lensk löggjöf er svo ófullkomin í þessum efnum, sem fleiruro, er varða afbrot yfirstéttarinnar, að ekki var lögum samkvæmt hægt að dærna þessa óhappa- menn til verðugrar refsingar. Annairs mun rannsókn þessa roáls enn vera, skamt á veg kom- in og verður að krefjast þess að henni verði halþið áfram sleitu- la.ust, svo að allir þeir menn, sem að þessim landráðamálum stand? verði dregnir til fullrar ábyrgðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.