Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 23. október 1957 — 1 * -*• I dag er íoiðvikudagiirinn 23. október — 296. dagur ársins — Severinus — Nýtt tungl kl. 4.34 — Vetrar- tungi — Tungl í hásuðri ki. 13 31 — Árdegisháflæði kl. G02 — Síðdegisháflæði kl. ' 18.22. tJTVAKPIÐ I DAG: Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 19!30 Lög úr óperum (plötur). 20.30 Erindi: Hið nýja land- nám Hollendinga (Ólafur Gunnarsson sálfr.). 20.55 Tóniéikar: Þrjár prélúd- íur og fúgur op. 87 eftir Shostakovitsj (Gilels leik- ur á píanó). 21.15 Samtalsþáttur: Eðvald B. Malmquist ræðir við framkvæmdastjórana Jó- hann Jónasson og Þor- vald Þorsteinsson um uppskeru og sölu garð- ávaxta. 35 Einsöngur: Peter Pears syngur brezk þjóðlög; Benjamin Eritten útsetti lögin og leikur undir á píanó (plötur). 5() Úpplestur: Ljóð eftir Vil- borgu Dagbjartsdóttur ' (Svala Hannesdóttir ieikkona). 22.10 Kvöldsagan: Dreyfusmál- • ið, frásaga skráð af Ni- . cholas Halasz, í þýðingu Braga Sigurðssonar; II. ' (Höskuldur Skagfjörð leikari)! 22.30 Létt lög: Norrie Para- mor og hljómsveit. hans leika og svngja (plötur). 23.00 Dagskrárlok. 21 o-l' Útvarpið á morgun: 19.30 Harmonikuiög (plötur). 20.30 Dagur Sameinuðu þjóð- anim: Ávörp og ræður flytja forseti íslands, iierra. Ásgeir Ásgfeirsson og Guðm. í. Guðmunds- son utanríkisráðherra. 2Í;.Ö0 Tónieikar: a) Kvöld í Monte Carlo —- Hljóm- sveit Guy Lupart leikur vinsæl lög. b) Lög úr óperettum eftir Franz Lehár. 21.30 Útvarpsagan: Barbara. 22.10 Kv’ldsagan: Dreyfus- málið. 22.35 Sinfónískir tónleikar: — Píanókonsert í e-moll op. 11 nr. 1 eftir Chopin (Brailowsky og RCA- . Victor sinfóníuhljóm- sveitin leika; William Steinberg stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. Skemmti- og spiiakvöld Ilunyetninga verður i Silfurtunglinu n. k. 'föstudagskvöld 25. október og hefst. kl. 8.30. VelIrið Spáin í dag er svohljóðandi: Lægir og léttir til með morgn- inufn, þykknar upp með suð- vestan kalda síðdegis. Kl. 9 í gærmorgún var ASA 6, hiti 1 stig og loítvog 981,6 mb. hér í Reykjavík, en kl. 18 VNV 5, hiti 6 stig og loftvog 974,7 mb. A ustfirðingaf éla gið í Reykjavík heldu.r fyrstu skemmtun sfna á þessum vetri i Tjámarkaffi annað kvöld kl. 8.30. — Skemmtiatriði: Félags- vist og dans. 2 verðlaun veitt. —: Ath. Að afloknum 5 kvöld- um spilakeppninnar verða veitt sem hcildaiverðlaun farseðiíl á 1. farrými með m.s. Guilí'oss tii Kaupiuannáhafnar og heim aftur. Forfallist einhver kepp- andi má senda annan í sta’ðinn. Stjófnin. DAGSKRÁ ALÞÍNGIS Sameinaðs þings: 1. Fyrirspurn: Skyldusparnað- ur. — Ein umr. 2. Fjárfesting opinberra stofnana. Hvernig ræða skuli. 3. Áætlun um vegagerðir. — Hvernig ræða skuli. 4. Fréttayfirlit frá utanríkis- ráðuneytinu. — Hvernig ræða skuli. 5. Framlag til lækkunar á vöruverði. —- Hvernig ræða skuli. 6. Brunaverðir. — Fyrri. umr. 7. Eftirgjöf lána vegna óþurrka. — Fyrri umr. Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á suanu- dögum 2-7. Fjölbreytt úrval ai karlmannafötum Ný snið — Ný eíni Fullkomið stærðarkerfi Gefjunarfötin eru létí, falleg Bankaránið he;tir bandarísk sakamálamynd, sem Gamla bíó hefur sýnt undanfarna daga. Aðal- hlutverkið leiliur William Campbell, sá sami og lék Charyl Chessmann, í myndinni Klefi 2455, í dauðadeild. Sést Campbell hér fyrir ofan í síðar- ncfnda hlutverkinu ásamt ICathryn Grant. Kkipadeild SlS Hvassafell er á Siglufirði. Arn- arfell er í Napólí. Jökuífell fer í dag frá Þórshöfn áleiðis til London og Antverpen. Dísarfell væntanlegt til Reykjavíkur 28. þm: Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell vænt- enlegt tii Riga 25. þm. Hamra- fell kom í gær til Batúmi. Ketty Danielsen átti að fara 12. þm. frá Friðrikshöfn. Iðnaðarmál, • 4. tbl. þessa árg. er komið út. Forustu- gi’ein nefnist Horft fram á við. Guðmundur H. Garðarsson ritar grein um nýtízku bifreið- arverkstæði. 7, grein um leiöir til aukinnar frarnleiðni nefnist .Vöruval og hönnun (af enska orðinu désighj. Þróun raforku- mála á íslandi nefnist grein, tekin saman af raforkumála- skrifstófunni. Kristinn Ketils- eon skýrir frá störfum verzl- unarráðunauta í Danmörku og Svíþjóð. Fleiri greinar • eru í blaðirm sem er eigulegt sakir cfnis og frágangs. Sklpaðtgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík síðdegis í aag austur um. land í hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær- kvöld vestur um land til Isa- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á föstudag til Vestmanna- cyja. Loftleiðir Edda er væntan- leg kl. 6-8 árdeg- is í dag frá N. Ý. Flugvélin hðldur'; áfram kl. 9.30 áleiðis til Staf- angurs, K-hafnar og Hamborg- ár. Hekla er væntánl. kl. 19.30 í kvöld frá London og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. 21 áleiðis til N. Y. Vinningar í happdrætti. Dregið hsfur verið hjá bæjar- íógetanum í Hafnarfirði um liappdrættisvinning á hluta- veltu knattspyrnuflokks í- þróttabandalags Hafnarfjarðar sem haldin var s.l. sunnudag. Upp komu eftirtalin númer: 2327 — Þvottavél, 3832 — Armstóll, 1213 — -Armstóll, 464 — Armbandsúr, 372 — Stálstóll, 782 — Eldhúskollur, ■' 863 ^ 500 1. Brcnnsiuolía, 93 — Kjötskrokkur, ■ 3407 — Ríifmaghs- straujárn, 2945 — Rafmagnsöfn. Vinninga sé vitjað til Bergþórs Jónssonar Hverfisg. 61 Hafn— arfirði. /etrartízkan 1957 - '58 Bifreiðarnar þutu áfram og nú barst eltingarleikurinn inn á hliðargötu. Tarzan og félagi hans sáu sér til skelfingar, að ; -íieldur dró saman með þeim i en sundur. „Mér líst ekki á Tarzan snöggt. Arekstur varð ekki umflúin. Bifreiðarnar lentu saman með miklum gný — áreksturinn \rar afarharð- úr — rúðurnár brbtnnðu og óp heyrðist. Jietta“, sagði Tarzan. Spjátr- ungtuinn sat með saman- herptar. vr.rir og starði fram á mjóan, ógreiðfæran veginn. „Við verðum að taka eitthvað tii bragðs. Þegar hún er kom- in alveg að okkur vérður þú að snarstoppa. Okkar bifreið þolir það betur en hennar“. Og svo skeði það: þegar bif- reið Rikku var komin alveg að bifreið þeirra hemlaði Krossgáta nr. 37. / z 3 S' 5 1 t> ? tt ■ •? /o // !ííj«® !Z n n IS /b ■ ' NlKli j Lárétt: 1 gnénmeti 3 kona A.J ns 3 í siglutré 8 sérhljóðar 9 bra.gð- mikil 10 líkam'sþartur 12 slr.st. 13 yrkja 14 ending 15 ár ynrd 16 scgiunaður 17 óvissa. Lóðrétt: I kremja 2 tveir 'éins 4 áreið- anlegt 5 ónytjungur 7 ráða við II mótunarefni 15 þátíð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.