Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 1
TRdBROT Laugardagur 29. nóvember 1969 — 50. árg. 263 tbl. Formaður sambands sfangveiðimanna: Skipulagsleysi í silungsveiðum Éinsfaklinoar gera þær að féþúfu 1. ráðdMnan um Haldinn á Akranesi laugardag- inn 22. nóvember. Á aðalfundinum kom fram að 12. og 13. desember n.k. efnir Landssambandið til veiðimála- ráðstefnu að Hótel Sögu, en það verður fyrsta ráðstefna af Framh. á bls. 15 fór úr landi □ Eiturlyfjamálið, sem uppvíst varS á ,miðvikudaginn er nú kom ið til saksóknara. Þeim meðlimum Trúbrots, sem flæktir eru í málið var sleppt eftir yfirheyrslurnar, og mun hljómsveitin nú vera á leið inni tii Kaupmannahafnar til að leika á fullveldisfagnaði stúdenta þar. Ákveðið hefur verið, að Banda ríkjamaðurinn, sem játaði að hafa smyglað eiturlyfjunum inn í land ið, verði seldur í hendur hersins, en eftir því, sem blaðið veit, er hann enn í haldi hjá íslenzku lög reglunni á Keflavíkurflugvellinum. Fréffamyndir □ í kvöld hefjast sýningar á íslenzkum fréttamyndum í Tónabíói og Háskólabíói. Mynd in sem fyrst verður sýnd er 5 mínútna löng, svarthvít og er efni hennar: Setning Alþingis, Torfærukeppni, popphátíð í Laugardalshöll, íslenzkur fatn- aður og Stína fær kvef. Gerð myndarinniar anniaðist Vilhjálm ur Knudsen, en þulur er Jón Ásgeirsson. Myndin verður sýnd á undan öllum sýningum kvikmyndahúsanna út næsta mánuð. Framleiðslu myndanna annast VÓK-kvikmyndagerð. Jólatré var reist á Austurvelli í gær, en það er gjöf frá frændrm Akk'ir, Norðmönnum, sem árlega senda okkur jólatré sem vinarvott. Jólatréð er stórt og fallegt að vanda o'g innan skamms verða Ijós tendruð á því og lýsir það upp skammdegið á Austurvelli, bæjarbúum til yndisauka. Reykjavík VGK O „Útlendingar spyrja mjög mikið um silungsveiði í afrétt arlöndum okkar. Þangað er hins vegar ekki hægt að bjóða veiðimönnum vegna skorts á viðleguútbúnaði og annarri að- stöðu. Sjónarmið okkar er ekki einungis það, að hlúa að með limum sambands okkar, held- ur einnig að þessir hlutir séu þannig úr garði gerðir, að út- lendingar geti komið hingað til veiða, því af þeim fást miklar gjaldeyristekjur. — íslenzkir stangveiðimenn þurfa ekki nema 6—7% af þeim veiði- svæðum sem til eru, ef mál þessi væru vel skipulögð. Þetta sagði Guðmundur J. Kristjánsson, formaður Lands- sambands standveiðimanna í viðtali við Alþ.bl. í gær, en aðalfundur sambandsins var 1 I E I 1 W Ann»S sfrætisvagnaóhapp í gær: „ÓFORSVA RANLEGT“ ekki hætta af strætisvögnunum Reykjavík ÞG O Milli fimmtíu og hundrað þúsund króna tjón varð á stræt isvagni er hann skall á báru- jámsgirðingunni við Skúlagötu neðanverða, vestan við Ingólfs garð, laust eftir klukkan hálf eitt í gær. Hálka var talsverð á götum borgarinnar í gær, en vagninn var á sumardekkjum að framan, og var annað svo slitið að ekki sást móta fyrir munstri en slíkt er algjörlega óheimilt samkvæmt reglum. Að aftan var hann á snjódekkj um, ekki negldum þó. — Blaðið hefur það eftir Magnúsi Wium hjá Sjóvá, sem tryggir vagna SVR, að slíkt sé óforsvaran- legt í hálku sem þessari, í raun inni dugi ekki annað en negld sniódekk á öllum hjólum. Ei- ríkur Ásgeirsson, forstjóri SVR sagði blaðinu i gær, að margir vagnanna væru á negld um snjódekkjum, en sumir væru á snjódekkjum sem sóluð eru hér, og sagði liann að munstrið á þeim sé mun betra en á öðrum snjódekkjum svo óbarft sé talið að setja í þau nagla, auk þess sem það er mjög erfitt að koma nöglum í þau dekk. Alþýðublaðið hefur það ennfremur eftir áreiðanleg um heimildum að ekki sé bú- ið að setja snjódekk undir alla vagnana. Vaknar sú spurning hvort almennum vegfarendum stafi þegar hálka er á götum og þeir með -alls óforsvaranlegan út- búnað fyrir vetrarakstur. Við þetta bætist að margir vagn- stjórar aka mjög greitt þegar þess er kostur, til að halda tímaáætlun, og á þetta ekki sízt við Skúlagötuna neðanverða þar sem lítil hætta er á uraferð frá hliðargötum, útsýni er gott og enginn viðkomustaður er á löngum kafla. Tildrög óhapps þe'-sa voru þau, að hraðferð V"~f’i?hæ?— Austurbær var á n’ður Skúlagötu. Er vagr’'n-> kom áj móts við Ingólfsgarð rl»'t bíl- stjórinn að ökumaður fr'l’r<-bif reiðar sem á undan ”~r æ+Lði; að beygja til liægri •'* á "-erðt' inn, en þegar til ko^ ’>é1t bílÞ inn áfram i áttina að Tr"Ik'Tfnsf * vegi. Var þá orð ð stutt bil á milli bílanna rð »kki var um annað að ræð» fvrir bíl- stjóra strætisvagn~ras en að hemla. Við það ri:~°t> bann vald á vagninum -»*>ð fyrr- nefndum afleiðin-ura. Ökumaður fól’’ ’ '' vagði að bíll hans hefð' r>srtrð til í beygjunni vegna v-’’-„n->rí.r, en á síðustu stundu t’~f’ lirpnm tekizt að rétta hr- - -f — n'als vert af fólki var i h —nic.rn.gn- inum, en ensinn '*'-i ',ragn >nn skcmmdist r>:,-rð. —'rts og fyrr segir, og g: evði- lagðist á nokkuð stórum kafla. Myndin var tekin á slysstað í gær, og sýnir hún Iji^ iga afstöðuna og einnig hvað vagninn gekk langt inn í girðinguna. Rammi er utanum vinstra framhjóli, en á því hjóli er einmítt þetta slitna sumardekk, sem um er rætt í fréttinni og vekur ,bá spurningu hvort strætisvagnar Reykja- víkur séu yfirieitt nógu ‘vel dekkjaðir í snjó og háíku. — (Mynd: ÞORRI).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.