Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 1
vísm (>2. árg. — Mánudagur 16. október 1972. — 236. tbl. SLAGUR UM HEITIÐ „KAUPHÖLL" — Sjó baksíðu ÞAÐ SKAL EKKI VERÐA SKYR NÆST • segir Helgi Hóseasson, sem var í fyrra við þingsetningu og kynnti sér aðstœður llelgi vift viniiu sína uppi i Breiðholti i ntorgun. Undarleg þögn um mesta flugslysið 176 fórust i flugslysinu við Moskvu, svo að þetta cr mesta flugslys sögunnar. En stjórnvöld i Sovétrikjunum þegja. Þau hafa ekki skýrt frá niannt jóninu né þvi, liverrar þjóðar fólkið var. SJA BLS. 5 ★ „Við söknum Árnagarðs" Læknisfræðincmar eru að hefja náin i nýju húsnæði við Armúla 32 — i sama húsi og bifreiðaverkstæði er til húsa og sömutciðis húsgagna- vinnustofa, skógerð, hlikk- smiðja og fleira slikt. „Við söknum Arnagarðs,” segja lika nemendurnir, sem Visir náði tali af. Sjá bls. 2 ★ Síðbúinn sósíalismi Þcir eru margir orðnir lang- eygir eftir sósialisma i Svi- þjóð eftir að sá flokkur sem boðar slika stefnu hcfur ver- ið við völd i 40 ár eða meir. Palme forsætisráðherra átti að taka til bæna á flokks- þinginu fyrir nokkru, — en hann drottnaði sem fyrr og vann sigur. Og áfram heldur þjóðskipulag sem ekki finnst i gömlum fræðibókum um sósialisma. Sjá bls. 6 ★ Stigið í „pontuna" í fyrsta skiptið f>eir eru margir sem kiknaö hafa i hnjáliöunum, roðnað og blánað i framan, — hrein- lega orðið aö gjalti, þegar þeir hafa litiö úr ræðustól i fyrsta sinni framan i áhorf- endur sina og áheyrendur. Tungan hefur þvælzt fyrir i munninum, og orðin ekki viljað fara réttu leiðina, — og heilinn ekki viljað afgreiða þau i þeirri röð, sem ætlunin var. Hvaö þá að hugsunin sé nokkuð i átt við þaö sem til var ætlazt. —Sjá INN-siðuna á bis. 7 ★ Faldi heróín í gervihand- leggnum • sjó myndafréttir að utan ó bls. 8 ,,Já, ég var búinn að undirbúa þctta. Fór þegar þingið var sett i fyrra og kynnti mér allar aðstæð- ur og beið siðan rólegur i eitt ár. En ég mun ekki hætta fyrr en fyr- ir liggur loforð rikisvaldsins um að farið vcrði að minum vilja við- vikjandi huslun þegar ég verð dauður. Og það skal ekki verða skyr næst.” Svo mælti Helgi Hóseasson með áherzluþunga þegar Visir kom að máli við hann i morgun. Hann var þá við vinnu sina i nýbyggingu i Breiðholti og virtist alveg búinn að ná sér eftir fangelsisvist og sjúkrahússdvöl. Hann fékk þvi framgeiigt fyrir helgi að skráð yrði i þjóðskrána að hann teldi sig lausan frá skirnarsáttmálanum og frá staðfestingu hans með fermingunni. ,,Ég er ekki allskostar ánægður með þessa yfirlýsingu” sagði Helgi. ,,Eg vildi að hún hljóðaði svona: — Helgi Hóseasson, Skipasundi 48, eyðilagði skirnar- sáttmála sinn i dómkirkjunni þann 16. október 1966. — En þeir Gestir, sem ætluðu sér að skemmta sér i veitinga- staðnum Klúbbnum á iaugardagskvöldið, stóðu uppi með sárt ennið, eftir að hafa staðið þar i biðröð drjúga stund, og beðið þess, menn sem aðstoðuðu mig fullyrtu að þetta kæmi að sama gagni.” Helgi kvaðst ei finna til neinnar sérstakrar sigurgleði. Þetta væri búið að vera hans baráttumál ár- um saman og sér hefði alltaf ver- ið sýnt tómlæti af hálfu for- heimskuspekúlanta rikisins. ,,En ég mun heimta ákveðið af rikis- valdinu. að ég fái grænan blett sem himnafeðgarnir hafa engin afskipti haft af þegar ég verð huslaður. Heirsem vilja eiga með mér hljóða stund áður en það verður gert er það velkomið. En forheimskuspekúlantar rikis- valdsins hafa þangað ekkert að gera ” Helgi Hóseasson kvaðst hafa skrifað rikisstjórninni strax eftir að hún tók við völdum og enn- íremur þingsetum ölium og beðið um leiðréttingu mála sinna. Eng- in svör hefðu borizt og raunar hefðu aldrei komið svör frá þeim aðilum utan það að Bjarni heitinn Benediktsson hefði svarað bréfi frá sér meðan hann sat á þingi. Helgi kvað kirkjuna fremja stór- að þeim yrði hleypt inn. En þeim var aldrei hleypt inn, og um kl. niu var hengt upp spjald á útidyrnar, þar sem sagt var, að húsið væri lokað. Veitingastaðurinn hefur verið lokaður siðan. Sala áfengis hefur verið bönnuð glæpsamlegt athæfi með kenning- um sinum um að úldið kjöt gæti lifnað við. Börn tryðu þessu en það hefði slæm áhrif á þau eftir að þau ka'mi á unglingsárin og upp- götvuðu að þetta væri blekking. Ilann kvaðst hafa farið i mjólkur- búðina Rangá og keypt þar sex pund af skyri sem hann sletti við þinghúsið. Sagði hann auðséð að þetta skyr væri hið bezta meðal til að koma fram málum þegar allar aðrar leiðir hefðu verið þraut- reyndar án árangurs. Um meðferð lögreglunnar sagði Helgi að þar hefðu auðsjá- anlega verið um hefndaraðgerðir að ræða þar sem hann skaut heiðursverðinum ref fyrir rass. Lýsti hann þvi einnig er hann var dreginn á bakinu hálfnakinn miili kleía i hegningarhúsinu yfir háa i Klúbbnum núna um sinn, á með- an unnið er að rannsókn á þvi, hvort átt hafi sér stað þar brot á lögunum varðandi sölu á áfengi. ,,Lögreglustjóri, sem hefur heimild til þess að banna vin- veitingar á veitingastöðum fyrir- varalaust, ef þannig stendur á, þröskulda. „Geðrannsóknin var mikill fengur fyrir mig. Ég var t.d. látinn svara um 500 spurning- um einu sinni og það voru þær lorkostulegustu spurningar sem nokkurntima . hafa verið lagðar fyrir mig,” sagði Helgi, en lét vel af læknum og starfsfólki sjúkra- hússins að Kleppi. Um hugsanlegar refsiaðgerðir vegna skyrslettunnar sagði Helgi að húsparturinn og aðrar eigur væru á nafni konu hans. Ueir gætu þvi ekkert af sér haft. ,,Að visu geta þeir dæmt mig i fangelsi, en þá kemur l'asta um leið. Ef þeir vilja mata mig með nálastungum til æviloka, þá þeir um það”, sagði Helgi að lokum. Málið verður sent saksóknara til ákvörðunar þegar niðurstöður geðrannsóknar liggja fyrir. —SG ákvað að banna sölu áfengis i Klúbbnum, á meðan þessi rann- sókn stendur yfir,” sagði fulltrúi lögreglustjóra. Fulltrúi sakadóms, sem vinnur að rannsókninni, sem nú stendur yfir, sagði, að grunur hefði vakn- að um, að veitingastaðurinn heföi brotið þau ákvæði, sem lúta að sérstökum merkingum á þvi áfengi, sem selt er i veitingahús- um. Undanfarið munu yfirvöld hafa fylgzt sérstakiega með Klúbbn- um, vegna þess að grunur lék á þvi, að þar væri selt ómerkt áfengi. „Uað liggur þó ekkert fyrir um, að þetta sé ótollmerkt áfengi, heldur vantar þessi ákveðnu auð- kenni, sem vinveitingastaðirnir verða að hafa á flöskunum,” sagði fulltrúi sakadóms. Allt það áfengi, sem selt er i veitingahúsum, er keypt á einum ákveðnum stað hjá Áfengisverzl- un rikisins og sérstaklega merkt. Sá háttur auðveldar mjög allt eftirlit méð veitingastöðunum. En það vekur meðal annars at- hygli skattrannsóknarlögregl- unnar, þegar þessari reglu er ekki fylgt, og mun hún fylgjast með rannsókn málsins. Yfirheyrslur hafa farið fram i málinu um helgina, og hafa verið teknar skýrslur af þeim, sem standa að rekstri hússins. Jafn- framt stendur yfir athugun á bók- haldi staðarins, en þar mun ekki allt hafa verið eins og ströngustu kröfur gera ráð fyrir. „Málið er þó enn á þvi stigi rannsóknar, að það er ekki unnt að skýra frá einstökum atriðum,” sagði fulltrúi sakadóms i morgun. —GP FJÓRFALT SYSTKINABRÚÐKAUP! Mikið og glæsilegt brúðkaup var lialdið i llólcl Esju á laugardag- inn. Ekki mun það vera ncitt nýtt að hrúðkaupsveizlur á is- landi séu miklar og glæsilcgar, að minnsta kosti er greint frá nokkrum i islendingasögunum scm stóðu jafnvel yfir dögum saman og gestir siðan leystir út mcð gjöfum þegar þeir héldu lieim. Uað mcrkilega við brúð- kaupið scm haldið var á Hótel Esju á laugardag var að hvorki meira né minna cn fjögur syst- kin héldu þar brúðkaupavcizlu saman. Mun það vera all sjald- gæft á íslandi að svo mörg úr cinum systkinahóp láti troða sér i það hcilaga i einu. Iljónavigslan fór fram i Há- tcigskirkju og framkvæmdi hana sr. óskar J. Uorláksson. Gcfin voru saman ungfrú Sigur- björg Uorsteinsdóttir og Jó- hannes Hafsteinn Kagnarsson, Jónina Uorstcinsdóttir og Guð- jón Uorbergsson, Vilborg Þor- steinsdóttir og Jóhannes Egg- ertsson, Svanhildur Svansdóttir og Svanur Porsteinsson. —PM A myndinni sjást öll brúðhjónin, frá vinstri: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir og Jóhannes Hafsteinn Ragnarsson, Vilborg Þor- steinsdóttir og Jóhannes Eggertsson, Svanhildur Svansdóttir og Svanur Þorsteinsson, Jónina Þorsteinsdóttir og Guðjón Þor- bergsson. Við óskum brúðhjónunum allra heilla i framtiðinni. Mynd Bjarnleifur. Klúbbnum lokað vegna brota ó gmít AH#||cIaI1IIVIIIIiIiI Vantaði veitingastaðamerkin ó flöskurnar. U I wllUldlwUUIIUIII - Yfirheyrslur um helgina og bókhaldsathugun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.