Alþýðublaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 1
alþýdu- blaöiö ®i Fimmtudagur 15. nóvember 1984 199. tbl. 65. árg. 25.000 eintök Alþýðublaðið í dag er 24 síður og prentað í 25.000 eintökum. Blaðið verður borið út á Stór-Reykjavíkursvæðinu og er dreifing þess nákvæm og örugg. Hér er því um að ræða góðan auglýsingamiðil. Alþýðublaðið mun næst koma út í þessari stærð og þessu upplagi í desembermánuði. Þeir sem áhuga hafa á því að auglýsa í því blaði geta hringt í síma Alþýðublaðsins, 81866. ______Kjartan Jóhannsson:_ Alþýðuflokkuriim hefur lykilhlutverk „Ég tel að Alþýðuflokkurinn hafi mjög veigamiklu hlutverki að gegna, ekki síst núna þegar öflin lengst til hœgri hafa náð saman við stjórn landsins og standa að því að ráðast gegn þeirri velferð og þvíefna- hagslega öryggi, sem Alþýðuflokkurinn öllum öðrum flokkum fremur hefur staðið fyrir að byggja upp.“ „Flokkurinn á fyrst og fremst að standa á eigin fót- um á grundvelli jafnaðarstefnunnar. Hann er mál;- svari launafólks og mannúðar og hann er á vinstri vœng íslenskra stjórmála eins og vinstri er venjulega m r skilgreintSjá bls. 12 ______Jón Baldin Hannibalsson:_ Alþýðuflokkurinn er á tímamótum „Framtíð Alþýðuflokksinserfólgin íþví, að krafan um róttœkar breytingar nái fram að ganga. Þörfin fyrir róttœkan, stefnufastan og árœðinn Alþýðu- flokk blasir hvarvetna við. Tœkifœrið til að snúa vörn í sókn bíður þeirra sem þora að grípa það.“ „Flokkurinn á hvergi að standa mýldur á bás; Mitt svar er afdráttarlaust: Alþýðuflokkurinn á ekki að þykjast vera annað en hann er: Róttœkur umbóta- flokkur vinstra megin við miðju stjórnmálanna. Hann á hvorki að hallast til vinstri né hœgri, né held- ur hlaupa út undan sér útog suður um víðan völl, eftir því sem vindar blása.“ Sjá bls. 13 Alþýðublaðið 65 ára Alþýðublaðið Geflð út ni Alþýðullokknum. MiBvikudaginn 29. október Alþýðublaðið DagblaB þaö, sem hetur göngu sína meö bla&i þessu, cr retlaÖ aö bœta úr þeiiri þörf, scm/AI- þýðuflokkurinn longi heflr íundiÖ A þvi, aÖ hafa blaÖ i Iteykjavik, som kœmi út daglega. Reyndin heflr oiÖið sd sama hér og er- lendis, að alþýöan á við lamman reip aö draga, þar sem hún dag- ■daöslaus þarí aö elja kapp viÖ nuövaldið./Og þó vikublað bæti »Ö mostu úr þöiflnui út um land, þá þaif alþýðan dagblaö, þar sem nrustan er snöipust — -i Keykja- vík. Blað þctta er langlum minna en þurit heföi að vera, en Al- hýöuflokkurinn verður að sniöa sér stakk oftir streið sjóðs sins, og altaf er opiu lciðin að strekka blaðiö, þegar hagur þess vœnkast. .Stefna bluðsins cr ákveðin. Þiiö er, eins og .Dagsbnin', geflÖ út af Alþýðuflokkmim, sem ennþá sem komið er, er einasti flokkur- inn i landinu, sem hefir ákvcðua' stcfnuskrá í iunanlandsmálun. AlþýÖuflokkurinn berst fj’rir mál- stað alþýöunnar, en það ci i raun og veru sama sem aÖ berjast lyrir málstaö islenzku þjóðarinnar, þvi alþýðan og þjóðin er eitt, og sá sem berst á móti alþýðunni, eöa i elginhagsmunaskyni, af aft- urhaldssemi eða nýfælni, ieggur steln í götu á leið hennar mót betri lifskjörum, hann er óvinur íslenzku þjóÖarinnar, hversu hátt «vo sem hann hrópar um œtt- jarðarást og verndun þjóöernisins. Blaðlö veiður selt á 10 aura í lausasölu, en áskrifurgjald er 1 króna um mánuðinn, og er fast- lega vonast eftir þvi, aö verka- lýöurinn og aðrir, sem eru mál- efnum alþýöunnar hlyntir, gerist sem fyrat áskrifendur. Auglýsingar býsl blaöið við aö fá nokkrar; «kkl af því að þaÖ aetli, að aug- Alþýðuflokksmeim! Cícriwt allii' mcðlimir í Kauplélajfi verkanianna. I.nnjrnvcK SÍU A. Hinil "'UH. lýsendur vcröi almcnl hlyntir Hfofnu þess, heldur af þvi að þeir af þcim, sem eru hyguir at- vinnurckendur, sjái sjer hag i t.vi aö auglýsa i blaöi alþýðunnar, án tillits til hvaða pólitiska skoðun þeir hafa, og í samrreini við það, sem reyndin .hofir sýnl crlendis um hlöÖ jafnaðannanna. varðaði við lög, l.aldi hann tvimrelalaust að svo inundi v.-ra. Skýrði hann frá nö lögruglan vreri þi-gar farin að rannsaka maliö. Mun siöar veröa skýrl frá á- rangri þtirrar raiinsukiiar lut i Idaöinu. Skepnur myrtar á svivirðilegan hátt. Bækkun verkakaupsins. McÖ sanúngi inilli v« , Jingsbriin l’< hig • | rckcnila i Hcykjavik da 1 vikunni sem loið var sii ó- i þ. ;i. var ákveðið að hæfa framin, aÖ svo rnórgum j ve kindum var þjappað i oilt hú» j vc hjá sidturfélaginu, að J0 kindur drápust. Mun tvcnt hafa venð óreökin, — sumpart hafa þær kafnað af loftleysi. en sumpart hafa þær verið troðnar undir i þrengslunum og þannig smámurk- ast úr þeim lifið. Auk þeirra kinda, sem drápust alveg, voru margar kindur hálfdrepnar og meira cn það, því þær voru siðubrotnar, ýmist á annari hliðinni eða báð- um. Slík hermdarverk eru með öllu óafsakanleg, vafalaust við lög. . jan. em þ^ta lý! Viðtal vlð lögreglustjóra. Vér spurðum lögreglusljórann, hr. Jón Hermannsson að þvi, hvort hann áliU ekki vist að þetta aknup vi-ikamanna aö <lcgi ul skyldi vora "0 aur. um klxt. K> kaup þotta vreri mikliim inun fyrir litðan rctt htuffall viö dýrliöina. gengu verkamenn ;tð þvi saml í þeirri trú, cÖa öllu hehlur viasu, að vöruvcrð mundi l.raðlega lækka hröðum felum þegar lokiÖ væri ófriðnum. Knda mun nalega hvcr maður á landinu hafa veriö þeirrar skoðunar þá. En þetta fór á annan veg, scm kunnugt er. Á uthallandi sumri varö þaö lýÖum ljóst, aö dýrtiöin mundl •kki að eins haldaat óbreytt, reldur fara stórum vcrsnandl. SiÖast í ágúst sendi Dagsbrún »t- vinnurckendum kröfu um kaup- hækkun, sem varð til þeas aö háÖir málsaðilar gengu til samn- inga upp úr mánaöamótunum. Stóöu þeir Bamningar yflr nærtelt 3 vikur og lauk svo, aÖ eklti Jafnrétti er bara í móður- kviði. Hugleiðing um bókina Bréf til barns, eftir Oriana Fallaci. Bls. 20 Ber að afnema einkarétt Rík- isútvarpsins og veita leyfi til útvarpsreksturs? Fjallað er um þetta og ýmsar aðrar spurnirtgar, sem vaknað hafa eftir að nýtt útvarpslaga- frumvarp var lagt fyrir Al- þingi. Bls. 16 og 17 Fyrstu árin og blaðið í dag Skjótari en skugginn að skjóta og Heilög kýr í spé- spegli. Hugleiðingar um tvœr nýjar íslenskar kvik- myndir. Bls. 6 og 7 Bls. 4—5 Flokksþing framundan. Guðmundur Árni Stefáns- son ritstjóri fjallar um flokksþing Alþýðuflokksins í ritstjórnargrein. Bls. 2 Alltaf fjölgar Zetunum! Nú framleiðum við ekki aðeins Papriku-Z og Osta-Z heldur og Beikon-Z og Paprikuskrúfur Hefur ÞÚ smakkað á Z (Zetunni)? NýTT FERSKT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.