Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 1
Biaframenn Hvers konar verðfall er á íslenzkum markaðsvörum? vinda sér í Fjöldi skipa á leið til iands með afla: SfLDARSÖLTUN EBE-S VÆÐIÐ ORDID EINN VINNUMARKAÐUR EJ-Reykjavík, miðvikudag. — Frjáls flutningur vinnu- afls innan Efnahagsbandalags Evrópu (EBE) hefur nú komizt á, einu og hálfu ári fyrr en ákveðið var í Rómar- sáttmálanum. Var þessu frelsi verkamanns í einu aðild- arríkja EBE til atvinnu á jafnréttisgrundvelli í öðru EBE-landi, komið á með tilskipun frá ráðherranefnd bandalagsins. Þetta þýðir, að BBE verður heimilt að gera.upp á milli um einn vinnumarkaður, og er ó- sækjenda um atvinnu eftir þjóð erni þeirra, séu þeir frá EBE löndunum. Allir þegnar EBE- landanna hafa aftur á móti for gangsrétt á atvinnu á svæ'ðinu framyfir umsækjendur, som eru ríkisborgarar í löndum ul an EBE. Það er ekiki aðeins, að laun þegar fái með þessari tilskip un sama rétt til atvinnu, held Framhald á bis 15 MIKIL bundin Nýr verölags- grundvöllur KJ-ReykjaT.dk, miðvukudag. Yfirnefnd í verðlagsmálum land búnaðarins lauk í dag við að á- kveða nýjan verðlagsgrundvöll sem gilda skal til tveggja ára. Hins vegar er eftir að reikna út áhrif hins nýja grundvallar á bú- vöruverðið, og er niðurstöðu af bví ekki að vænta fyrr en eftir nokkra daga. í framhaldi aí þessu má geta þéss, að sexmannanefndin mun koma saman til fundar á morgun, fimmtudag. skæruhernað NTB-Uli, Biafra, miðvikudag Margir málaliðar berjast fyr- ir málstað Biaframanna. Meðal þeirra er Rolf Steiner, ofursti, en hann er þýzk-fæddur en var á sínum tíma í frönsku útlendingahersveitinni. Nú hef ur Steiner yfirstjórn framliða- sveita hersins í Biafra undir höndum. í viStali sem frétta- maður AFP-fréttastofunnar átti við Steiner í skógarrjóðri í námunda við eina af þjálf- unarstöðvum ofurstans, sagði hann, að Biaframenn hef'ðu lengi búið sig undir að hefja skænihernað. —• Það varð að gera sér grein fyrir því að allir bæir í Biafra féllu fyrr eða síðar í hendur Nígeríuhers. Þessi stað reynd var viðurkennd af leið- togum i Biafra þegar í janúar og við höfum búið okkur und- ir að geta hafið skæruhernað, þegar allir bæir Biafra verða fallnir, því að við erum raun- sæismenn, sagði Steiner. — Kraftaverk er ekki til í stríði og þar sem við höfum ekki að baki okkar stuðning stórþjóða, en Nígeríumenn eru srtuddir í bak og fyrir af Bret- um og Rússum, er bezt að ljúka þessu sríði sem fyrst Við getum ekki veitt Nígeríu- mönnum mótspyrnu með því Framhald á bls. !4. KJ-Reykjavík, miðvikudag. Svo sem kunnugt er, þá hefur það sem af er árinu, gengið mjög treglega að selja salt- fiskframleiðslu Islendinga, og hafa birgðirnar hlaðizt upp og liggja nú undir skemmd- um. Fulltrúar SIF hafa verið á ferðalagi víða að undan- förnu, til að reyna að selja fiskinn, og gengið misjafn- lega. Jafnframt hefur verið hér á landi fulltrúi frá ítalska fyrirtækinu Paonessa, og fal- azt eftir saltfiski á betra verði en SIF hefur selt á að undan- förnu- Árangur ítalans hefur verið í hlutfalli við til- raunir hans að fá keyptan fisk því hann hefur ekkert fengið í þessari ferð sinni. Hann mun í upphafi hafa boð- izt til að kaupa 3000 tonn af salt fiski háðan, en þegar hann fékk ekki greið svör keypti hann 1500 tonn í Noregi. í annarri ferð sinni hingað bauðst hann til að kaupa rúm tvö þúsund tonn, á betra verði en SIF menn voru búnir að selja á þá fyrir nokikrum dögum. Er ítalinn hér á landi núna, og bíður eftir endanlegu svari sjávar útvegismálaráðuneytisinis fram á föstudag. Hringur sá sem ítalinn kaupir inn fyrir hefur um 70% saltfisksölunnar á Ítalíu núnia. , Vegna máls þessa hefur Sjóia- stöðin h.f. sent Tímanum eftirfar- andi fréttatilkynningu: ,,Vegna skrifa í dagblö'ðum undanfarna daga um saltfisksölu- mál, óskast eftirfarandi birt í heiðruðu blaði yðar: í síðastliðnum marzmánuði bauðst Eyvöru hf. og Halldóri Snorrasyni útgerðarmanni að selji saltfisk til Ítalíu á vegum Guðm. Albertssonar. Fyrirliggjandi bindandi tilboð var um 800 smálestir á 520.00 Bandaríkjadollara pr. smálest cif. miðað við I. flokk. en söluverð S.Í.F. var þá 500.00 $ pr. smá- lest cif. Áðurgreindir aðilar sóttu um útflutndngsleyfi á grundvelli tilboðs þessa, en leyfið fékkst Er saltfisksalan Unnið að saltfiskverkun í Vestmannaeyjum. viö lægra veröen OÓ-Reykjavík, .miðvikudag. — 19 síldveiðiskip tilkynntu um afla i morgun og eru þau nú flest á leið til lands með aflann. Ekkert skipanna mun vera með mikinn afla, flest um 100 lestir. í dag hefur ekkert frétzt um síldarafla.en síldin er enn að þokast nær landi og veður mikið en er stygg og yfirleitt fá skipin lítið í hverju kasti- Þau skip sem tilkynntu um afla í morgun eru samtals með 2600 lestir. Eru þau á leið til hafna á Au'stur- og Norðurlandi og verður mest öll síldin söltuð. Sdðasta sólarhring voru saltaðar 3300 tunnur á fimm söltunai stöðvum á Séyðusfjrði o<> > >< völ*• var enn saltað á tveim plönum. Að minnsa kosti þrjú skip eru nú á leið til Seyðisfjarðar með síld til söltunar Síðasta sólarhring var saltað úr tveim skipum á Raufarhöfn og í kvöid eru þrjú skip á leið þang- að með afla Síld er etnnig á leið til Siglufiarðar os Dalvíkur í dag komu rnargar söltunarstúlkur til Raufarhafnar og eins eru söltun- arstúlkur á leið til fleiri síldar- löndunarhafna. Á mi&unum eru nú að minnsta kosti 30 veiðiskip, en mörg eru á leið ai lands með afla og einn- ig er fjöldi skipa á útleið. Á norð- austanverðu landinu er að gera suðaustan brælu en gott veður er onn á miðunum en begar næ: dregur landinu eru 5 til 6 viud- stig. Samkvæml t'rétt trá NTB t Noregi segir að um borð í uorsk Framhald á bts. 15. ekki. í apríl siíðastliðnum seldi S.Í.F. nokkurt tnagn af saltfiski frá Ey- vöru h.f. og var salan bundin þvi skilyrði af hálfu S.Í.F., að Eyvör h.f. undirritaði skuldbindingu um einkasölpumboð til handa S.Í.F. á öllu því saltfiskmagni, er félagið átti og eignast kynni. Um miðjan síðastliðinn maí- mýnuð, upplýsti Ragnar Stefáns- son hjá S.Í.F. að Eyvör h.f. mætti láta pakka öllum þeim saltfiski, Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.