Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 1
■ Sfmi Vl*i* or 8-66-11 Fimmtudagur 14. sept. 1978 — 222, tbl. — 68. árg. Mitt í öllw tapinu á útgerðinni: ÖeVP VÍK MEO 20 MILLJÓNA GRÓDA eftir að wm 70 milliánir hafa verið afskrifaðar Útgerðarfélagið ögurvik skilaði góðum hagnaði af togara- útgerð á árinu 1977 á sama tima og t.d. útgerðir sem bæjar- félög reka eða eiga aðild að i Reykjavik og á Akureyri eru reknar með miklum halla. Vísir leitaði sér upp- lýsinga um afkomu ögur- vikur á s.l. ári. Útgerðar- félagiö gerir út tvo pólska togara af stærri gerö, ögra RE og Vigra RE. Nettó hagnaður ’77 varö tæpar 20 milljónir og er þá búið að afskrifa eignir um tæpar 70 milljónir. Hins vegar varð tapið á Bæjarútgerð Reykjavik- ur vegna Spánartogar- anna þriggja Bjarna Benediktssonar, Snorra Sturlusonar og Ingólfs Arnarsonar tæpar 190 milljónir á árinu 1977 og eru þá með taldar af- skriftir aö upphæð um 66 milljónir króna. Útgeröarfélag Akur- eyringa gerir út 6 togara og varð tapiö á þeim i heild um 72,5 milljómr króna i fyrra, en afskrift- ir voru 260,8 milljónir. Tveir þessara togara eru Spánartogarar af stærri gerö, Kaldbakur og Harð- bakur. Tapiö á Kaldbak varð 24 milljónir en af- skriftir 55,7 milljónir. Hagnaður varð af Harð- baki um 6.5 milljónir eftir 28,8 millj. kr. afskriftir. —KS Verslanir verða lokaðar eftir hádegiö I dag vegna þeirra verðbreytinga sem taka eiga gildi á morgun með afnámi söluskatts á ýmsum matvörum. Það er veruleg vinna fyrir starfsfólk verslananna að koma á þessari breytingu. Myndin hér aö ofan var tekin I Vörumarkaönum rétt fyrir hádegið. Visismynd: GVA Með betri skipulagningu loðnuveiða: Er unnt að auka þœr um þriðjung? Er unnt að auka útflutningsverðmæti loönuafuröa um 30% með einfaldri hag- ræðingu við skipulag löndunar? Þetta eru niðurstöður i doktorsritgerð ungs íslcndings, higjalds Ilannibalsson- ar, um loðnulöndun er hann varði viö Rikisháskólann I Ohioí Bandarlkjunum i sumar. Hann gerir samanburð á þeirri aöferð sem hann telur rétt að beita við skipulag loðnulöndunar og loðnulöndun á vetrarvertið 1977. A þeim timasem sparast i siglingar og bið samkvæmt aðferð Ingjalds hefði mátt veiða rúm 150þúsund tonn af loðnu og þó ekki væri nema um helming þess magns að ræða væri útflutningsverö þess 2-3 milljarðar. Sjá bls. 11 i VIsi I dag. —KS Sigurskál Kortsnojs L | Sjá bls. 5 i..11 ii?... i Sami vandi wm ára- mátin Sjá bls. 2 Vísis- liðið á Sel- fessi Sjá bls. 4 ísland eg Jan Mayen Rætt viö Finn Foster- voll, aðstoðarmann Jens Evenscns, um hugsanlega deilu tslands og Noregs uin hafréttarmál. Sjá bls. 10 FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - _____'_______íbróttir 12-13 - Kvikmvndir 17 - Útvarp op sjónvaro 18-19 - Daqbók 21 - Stjörnusaá 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.