Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 6
VÍSIH Fimmtudagur 5. nóvember 1981 £ GARTH GROOKS Tottenham ( ertiðleikum með Dundalk Blökkumaðurinn Garth Crooks tryggöi Tottenham sigur (1:0) yfir Dundalk á White Hart Lane i Evrópu- keppni bikarhafa i gærkvöidi. 33.455 áhorfendur sáu hann skora sigurmarkið 5 min. fyrir leikslok. Þau liö, sem eru komin i 8-- liöa úrslit'-' Evrópukeppni bikarhafa, eru þessi: Dinamo Tbilisi (Rússlandi) Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi), Frankfurt (V-Þýskalandi), Tottenham, Standard Liege, Legia Varsjáv (Póllandi), Porto (Portúgal) og Barce- lona. Arnór álli stjörnuleik með Lokeren og skoraði tvö mörk Terry Neill mjðg hrifinn af Arnöri - en Arsenal var með menn í Lokeren til að fylgjast með Larsen Frá Kristjáni Bernburg — fréttaritara VIsis I Belgiu. — Landsliösmaöurinn snjalli, Arnór Guöjohnsen, var heldur betur I sviösljósinu hér I Lokeren, þegar Lokeren vann öruggan sigur (4:1) yfir Aris Saionika frá Grikklandi i UEFA-bikarkeppninni. Arnór lagöi grunninn aö sigrinum — skoraði tvö fyrstu mörk Lokeren og voru þau mjög glæsileg. 20 þús. áhorfendur fögnuöu Arnóri inni- lega, en þaö er óhægt aö segja, aö hann hafi leikiö sinn besta leik meö Lokeren — siöan hann kom hingaö til Belgiu. Arnór var i miöjunni og var hann á feröinni allan leikinn — ógnaöi hvaö eftir annaö meö hraöa sinum og haröfylgni. Hann skoraöi fyrsta markiö fljótlega — fékk stungusendingu inn fyrir vörn Arís og skaut góöu skoti i hornið inn fyrir vörn Aris og skaut góöu skoti i hornið fjær. Arnór bætti siöan ööru marki viö, þegar hann braust fram hjá varnarmönnum Grikkjanna og stúdentar mæta Fram Einn leikur veröur leikinn I úr- valsdeildinni I körfuknattleik I kvöld. Stúdentar mæta þá Fram I Iþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20. LARSEN... Arsenal augastaö á honum. hefur vippaöi knettinum skemmtilega fram hjá markverð Aris. Lato bætti þriðja markinu viö og Momments þvi fjórða. Neill hrifinn af Arnóri — „Arnór er mjög skemmtileg- ur leikmaöur — haröur og ákveö- inn”, sagði Terry Neill, fram- kvæmdastjóri Arsenal, eftir leik- inn, en hann var staddur I Loker- en til aö fylgjast meö Dananum Preben Elkjær Larsen, sem er nú efstur á óskalistanum hjá Arsenal, sem vantar illilega markaskorara. Larsen náöi ekki aö sýna góöan leik gegn Aris og er óhægt aö segja, aö Neill hafi oröiö hrifnari af tslendingnum hjá Lokeren heldur en Dananum. Hrubesch skoraöi 2 Horst Hrubesch, markaskorar- inn mikli hjá Hamburger SV, skoraði bæöi mörk félagsins (2:0 gegn Bordeaux frá Frakklandi I Hamborg og tryggöi hann Ham- burger rétt til aö leika i 16-liöa úr- slitum UEFA-bikarkeppninnar. Hrubesch skoraði fyrra markið með skalla, eftir sendingu frá Manfred Kaltz, en þaö siöara af stuttu færi, eftir aö Milewski haföi átt skot I stöng. —SOS ARNÓR GUÐJOHNSEN... skoraöi tvö gullfalleg mörk. Gunnar Jónsson var mlklð með I „Svo aö þaö valdi ekki mis- ■ skilningi meöal stuönings- B manna okkar, finnst okkur rétt aö benda á vegna fréttar I Visi I gær um, aö Gunnar Jónsson væri hættur meö ÍA-liðinu, aö þaö er ekki vegna þess, aö hann Ihafi litiö fengiö aö leika meö aöalliöi, sem hann hættir núna”. Þetta sagöi Höröur Helgason, einn af framámönnum Akra- nesliösins i knattspyrnu, er hann talaöi viö okkur i gær. „Gunnar fékk aö vera meö i 24 leikjum af þeim 27 sem við lékum i sumar. Þar af var hann 20 sinnum meö alveg heilan leik” —klp— I I I I I I J Tékkar réðu ekkert við fall- byssuskot Sigga Gunn. - Degar Íslendíngar lögðu Tékka að velli 23:17 Siguröur Gunnarsson — stór- skyttan úr Vikingi átti mjög góöan leik meö islenska lands- liöinu I handknattleik þegar þaö lagöi Tékkóslóvakiu (B) aö velli 23:17 i Hlohovse I gærkvöldi. Siguröur ógnaöi grimmt og skor- aöi hann 5 glæsileg mörk — úr fimm skottilraunum. Mjög góöur endasprettur leikmanna Islenska liösins tryggöi þeim þennan stóra sigur. tslendingar léku mjög sterkan varnarleik undir lokin og skoruðu Tékkarnir ekki mark siðustu 7 min. og breyttu þá is- lensku leikmennirnir stööunni úr 19:17 I 23:17 Þeir leikmenn sem hvildu sig i gærkvöldi voru: Theódór Guö- finnsson, Þorbjörn Jensson og Einar Þorvaröarson. Mörkin i leikun skiptust þannig: Siguröur 5, Kristján Ara- son 4, Ólafur Jónsson 4, Siguröur Sveinsson 3, Alfreö Gislason 2, Bjarni Guömundsson 2, Páll Ólafsson 2 og Þorgils Óttar Mathiesen 1. Landsliðið leikur gegn Rússum i kvöld. — SOS SIGURÐUR GUNNARS- SON... átti mjög góöan leik. islenskur fyrirliði - I norska liðinu. sem hér leikur á laugardaginn — Viö vorum yfir allan leikinn sem var ekkert sérstaklega vel leikinn — og var munurinn alltaf þetta 1-3 mörk sagöi Friörik Guö- mundsson fararstjóri islenska liösins. Staðan var 13:10 fyrir okkur i leikhléi — og siöan héldu Tékkarnir I við okkur þar til undir lokin sagöi Friörik. GIsli Felix Bjarnason (Felix- sonar) markvöröur úr KR lék sinn fyrsta landsleik — hann kom inn á undir lokin og hélt hann þá markinu hreinu en þaö er ekki oft sem nýliöar sem leika i markinu fá ekki á sig mark i sinum fyrsta leik. Fyrsti Evrópuleikurinn I blaki sem hér er haldinn veröur i Hagaskólanum á laugardaginn. Þá mætir Þróttur Noregs- meisturunum KFUM Osló og er þar búist viö hörku-spennandi leik. Meö norska liöinu leikur einn Islendingur, Tómas Jónsson. Hann er viö nám i Noregi og er einn besti maður liösisins og jafnframt fyrirliöi þess. Norska liöiö hefur oröiö viö þeirri ósk aö leika einn aukaleik i feröinni. Veröur hann á sunnu- daginn gegn úrvalsliði skipaö leikmönnum úr öðrum félögum en Þrótti. KFUM Osló leikur hér einn aukaleik gegn úrvalsliði, skipaö öörum leikmönnum en úr Þrótti. Sá leikur veröur i Haga- skólanum á sunnudaginn kl. 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.