Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 22
2 sl, 2 sn 8 sl, 1 sn, 1 jaðarl. 2. umf og allar umf á röngunni eru eins prjónaðar: sl þ þar sem sl er og sn þar sem sn er. 3. umf: 1 jl, 1 sn, setjiö 2 1 á hjálparprjón framan viðstykkið, 2 sl, prjónið siðan 2 1 af hjálparprjóninum sl, setjið aftur 2 1 á hjálparprjón nú aftan viðstykkið , 2 sl, 1 af hjálparpr.sl,2sn, næstu 2á hjálparprj. framan við, 1 sn, 2 1 af hjálparpr. sn. 8 sn ein 1 á hjálparpr. aftan við, 2 sl, lykkjan á hjálparpr. prjónuð sn. 2 sn. 2 sl á hjálparprjón framan við, 2 sl 2 1 af hjálparprj. sl, 2 sl á hjálparprjón aftan við, 2sl 2 sl af hjálparprj. 1 sn og 1 jaðarl. 5. prj. 1 jl, 1 sn, 8 sl, 3 sn. 2 sn, 2 1 á hjálparprjón framan við, 1 sn, prjónið af hipr. 6 sn, setjið eina 1 á hjpr. aftan við, 2 sl, prj af hjpr. sn. 3 sn 8 sl, 1 sn, 1 jl. 7, umf: 1 jl, 1 sn, snúningar eins og lýst er i 3. prj, 4 sn, 2 sl á hjpr. framan við, 1 sn, prj af hjpr. sl, 4 sn 1 sn á hjpr, aftan við, 2 sl, prj af hjálpar. sn, 4 sn og loks snúningar aftur eins og 1 enda. 3 prjóns. 9. umf: 1 jl, 1 sn, 8 sl, 5 sn. 2 sl á hjálpar- prj. framan við, 1 sn, pr af hjpr. sl, 2 sn, 1 sn á hjpr, aftan við, 2 sl, siðan af hjpr, sn. 5sn, 8sl, 1 sn, 1 jl. 11 um: 1 jl, 1 sn, snúningar eins og 1 byrjun 3 prjóns, 6 sn, 2 sl á hjpr framan við, 1 sn, pr af hjpr, sl, 1 sn á hjpr aftan við, 2 sl, pr af hjpr sn, 6 sn og loks snúningar eins og i enda 3 prjóns, 1 sn og 1 jl. 13. umf: 1 jl, 1 sn, 8 sl, 7 sn, 2 sl á hjálparprj. framan við, 2, sl, siðan 1 af hjpr, sl, 7 sn, 8 sl, 1 sn, 1 jl. 14 umf: Eins og 2 umf. Nú er haldið áfram að mynstrið til þess að tlgullinn verði heill, það er að segja, nú er pjónað and- stætt (umf,: aftur á bak) fjarlægðin milli sléttu randanna, sem mynda tigulinn verða nú 2 1 meira á 2. hvorum prjóni, þangað til aftur er 1 sn hvoru megin við þær. Þá lokast tigullinn aftur. Þegar trefillinn er orðinn há'.fur annar metri, er fellt af. 1 hvorn enda er sett kögur, hver dúskur þess úr 4 þráðum 30 sm löngum og þeir eru festir i 3 hvervu lykkju. Skiptið siðan dúskunum um 2-3 sm frá festingunni og hnýtið þær saman aftur, eins og sézt á myndinni. Trefill í haustlitum. 1 hann þarf 50 af hverjum lit, sem eru brúnt, grábrúnt, ryðrautt, appelsinugult og gulbrúnt. Prjónað er á hringprjón, 60 sm langan. Aðeins er prjónað slétt. Fitjið upp 301 með brúnu hringprjóninn og prjónið fram og aftur en ekki i hring. Prjónaö er þannig: 2 1/2 sm brúnt 3 sm grábrúnt 3 1/2 sm ryðrautt 4 sm appel- sinugult og 4 1/2 sm gulbrúnt, Fellið af. Setjiö kögur á endana i sömu litum og endurnar. Festir i 4. hvern prjón 3 þræði, 20 sm langa. Trefill með myndum Aðalliturinn er dökkblár og þarf eina hnotu af honum (50 gr) og ennfremur litið eitt af litunum rautt, grænt gult og skær- glátt Fitjið upp 59 1 með dökkbláu garni. Nú eru 5 fyrstu 1 og siðustu prjónaðar með garðaprjóni en hinar með sléttu prjóni á réttunni og snúnu á röngunni. Eftir 3 prjóna af dökkbláu, er prjónað eftir með- fylgjandi mynstri. siðan 85 sm með dökk- bláu og siðan mynstrið aftur en i þetta sinn er byrjaö ofan frá. Loks 3 prjónar dökkblátt og fellið af Kögur er hnýtt I endana, 4 þræðir, 25 sm langir i 4. hverja 1. Merki: = grænt, X gult, • rautt, / blátt, dökkblár grunnur. HfÓQÐ — Það stendur hér i blaðinu, að kona hafi 800 orða orðaforða að meðal- tali. — Já, það er ekki mikill höfuðstóll, en veltan, maður. Veltan! HVAÐ VEIZTU 1. Hvað hét gullhringur óðins, sem nýir hringar láku úr? 2. Sýður járn við 200 stiga hita C? 3. Hver er andstæðan við dúxinn i bekknum? 4. A hvaða eyju er Blái hellirinn? 5. lfvaða tala er H i rómverskuin tölustöfum? 6. Hvar er Taj Mahal? 7. llvenær er fridagur verkamanna? 8. Hvað heitir hafnarborg Aþenu? 9. Ilvað hét landið Sri Lanka áður? 10. Ilver var skipstjóri á Bounty, þegar uppreisnin var gerð? Ilugsaðu þig vandlega um — en svörin er að finna á bls. 39. Sá sem vill þekkja sjálfan sig á að reita nágrannan til reiði. Bjar tsýnism aður er reynslulaus mannvera. * Ef þú vilt fá nafnið þitt i blöðin, skaltu ganga yfir götu Iesandi i blaði. * Mörg vandamál leysast af sjáifu sér, ef þú gleymir þeim og ferð á laxveiðar. ★ Þú veizt ekki hvað mánuður er stuttur, fyrr en þú ferð að borga barnameðlög. Aður en ég gifti mig, hafði ég sex kenningar um barnauppeldi. Nú á ég sex börn en engar kenningar. A Laun dyggðarinnar eru bflastæði við kirkjuna. éf Ef þig vantar skápapláss, getur það stafað af þvi að skáparnir eru of litlir. Ég drekk þcgar tækifæri gefst ög stundum líka þó að það gefist ekki. Það þarf tvo til hjónabands... og einnig alls annars misskilnings. Það eina.seni er betra fyrir konu en að vera gift milljónamæringþer að skilja við hann. 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.